Allegiant toppar Batman v Superman

Ný mynd er komin á toppinn á íslenska bíaðsóknarlistanum, ævintýramyndin The Divergent Series: Allegiant tekur toppsætið af Batman v. Superman: Dawn of Justice, sem fer niður í annað sæti listans. Í þriðja sæti er mynd númer tvö frá því í síðustu viku, 10 Cloverfield Lane. 

allegiant

Tvær nýjar myndir eru aðrar á listanum. Fyrstu persónu tryllirinn Hardcore Henry fer beint í sjöunda sætið og Bíó Paradís myndin Mia Madre fer beint í 21. sæti listans.

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan:

boxxoffice