Batman v Superman: Dawn of Justice
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd

Batman v Superman: Dawn of Justice 2016

Frumsýnd: 23. mars 2016

Who Will Win? / Ofurkröftum fylgir ábyrgð

6.5 594993 atkv.Rotten tomatoes einkunn 28% Critics 6/10
151 MÍN

Hinir gríðarlegu kraftar sem Superman er gæddur valda Batman áhyggjum enda gæti Superman hæglega gert út af við veröldina og allt mannkyn ef hann snerist á sveif með illum öflum. Batman skorar því Superman á hólm en á meðan bruggar glæpakexið Lex Luthor þeim báðum launráð með sinni eigin uppfinningu, Doomsday.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn