Lengsta ofurhetjumynd allra tíma


Það er ekki lengdin sem öllu máli skiptir, heldur skemmtanagildið.

Justice League útgáfa Zacks Snyder verður ekki gefin út í fjórum hlutum eins og áður var gefið upp, heldur sem ein risamynd - cirka 240 mínútur að lengd. Um er þá að ræða lengstu ofurhetjumynd sem hingað til hefur verið gerð og verður hún bönnuð börnum yngri en 17 ára… Lesa meira

Krafist þess að fá upprunalegu útgáfu Suicide Squad


Bænum aðdáenda var svarað með Justice League. Þá er komið að næstu áskorun.

Eins og mörgum unnendum DC-myndasagnaheimsins er kunnugt um hefur nú fengist staðfest að leikstjórinn Zack Snyder fái að gefa út stórepíkina Justice League, í sínu upprunalega formi á næsta ári. Hreyfingin #ReleaseTheSnyderCut skilaði aldeilis glæstum árangri og uppskar það gífurlegan fögnuð hjá aðdáendum leikstjórans að loksins verði hægt að sjá… Lesa meira

Týnda Justice League myndin: Er lengri útgáfa leikstjórans loksins á leiðinni?


#ReleaseTheSnyderCut hreyfingin hefur aldeilis náð flugi síðastliðin ár.

Óhætt er að segja að ofurhetjumyndin Justice League hafi ekki lent með miklum látum þegar myndin leit dagsins ljós um veturinn árið 2017. Aðsókn myndarinnar stóð langt undir væntingum framleiðenda, áhorfendur og gagnrýnendur ypptu flestir öxlum og þótti flestum myndin vera þunn, bersýnilega sundurlaus og sérstaklega illa unnin í sumum… Lesa meira

Drottning Atlantis á Ströndum


Warner Bros. hefur sent frá sér fyrstu ljósmyndina af Amber Heard í hlutverki Mera, drottningu Atlantis, sem kemur við sögu í hasarmyndinni Justice League og í væntanlegum Aquaman-myndum.  Sjá frétt The Wrap. Tökur á Justice League hafa staðið yfir hér á landi og var myndin af Heard tekin á Ströndum. Zack…

Warner Bros. hefur sent frá sér fyrstu ljósmyndina af Amber Heard í hlutverki Mera, drottningu Atlantis, sem kemur við sögu í hasarmyndinni Justice League og í væntanlegum Aquaman-myndum.  Sjá frétt The Wrap. Tökur á Justice League hafa staðið yfir hér á landi og var myndin af Heard tekin á Ströndum. Zack… Lesa meira

J.K. Simmons sem Gordon lögregluforingi – Fyrsta mynd


Leikstjóri Justice League, Zack Snyder, birti í gær, á alþjóðlega Batman deginum,  fyrstu myndina af J.K. Simmons í hlutverki lögregluforingjans Gordon, Commissioner Gordon, þar sem hann stendur við hlið Batman merkisins í rykfrakka. Á dögunum birtum við mynd af nýjum búningi Batman, sem Ben Affleck leikur, en á nýju myndinni er…

Leikstjóri Justice League, Zack Snyder, birti í gær, á alþjóðlega Batman deginum,  fyrstu myndina af J.K. Simmons í hlutverki lögregluforingjans Gordon, Commissioner Gordon, þar sem hann stendur við hlið Batman merkisins í rykfrakka. Á dögunum birtum við mynd af nýjum búningi Batman, sem Ben Affleck leikur, en á nýju myndinni er… Lesa meira

Batman í nýjum búningi í Justice League


Zack Snyder, leikstjóri Justic League, hefur birt ljósmynd af Ben Affleck í nýjum Batman-búningi með verndargleraugu á höfðinu. Hjá honum er svo Batmobile. Homestretch. Last day filming Batman in the new Tactical Batsuit.#JusticeLeague #Batman pic.twitter.com/GMJ9aoYVKJ — ZackSnyder (@ZackSnyder) September 14, 2016 Samkvæmt færslu Snyder á Twitter var um að ræða…

Zack Snyder, leikstjóri Justic League, hefur birt ljósmynd af Ben Affleck í nýjum Batman-búningi með verndargleraugu á höfðinu. Hjá honum er svo Batmobile. Homestretch. Last day filming Batman in the new Tactical Batsuit.#JusticeLeague #Batman pic.twitter.com/GMJ9aoYVKJ — ZackSnyder (@ZackSnyder) September 14, 2016 Samkvæmt færslu Snyder á Twitter var um að ræða… Lesa meira

Hvorum ætlar þú að halda með?


Í dag eru nákvæmlega tveir mánuðir þangað til tvær vinsælustu ofurhetjur DC comics heimsins mætast á hvíta tjaldinu, í myndinni Batman v Superman: Dawn of Justice. Zack Snyder, leikstjóri myndarinnar, biður fólk í nýrri færslu á Twitter að velja hvorum þeirra menn ætla að halda með, í bardaganum sem er í…

Í dag eru nákvæmlega tveir mánuðir þangað til tvær vinsælustu ofurhetjur DC comics heimsins mætast á hvíta tjaldinu, í myndinni Batman v Superman: Dawn of Justice. Zack Snyder, leikstjóri myndarinnar, biður fólk í nýrri færslu á Twitter að velja hvorum þeirra menn ætla að halda með, í bardaganum sem er í… Lesa meira

Ný kitla: „Leðurblakan er dáin"


Warner Bros. hefur sett í loftið nýja kitlu úr myndinni Batman v. Superman: Dawn of Justice. „Öllum er sama þótt Clark Kent takist á við Batman,“ segir yfirmaður Kent (Laurence Fishburne) í stiklunni. Kitlan var frumsýnd á Twitter á sunnudagskvöld. Face off. #Batman #Superman #WhoWillWin https://t.co/O3JlR3PtOd — Batman v Superman (@BatmanvSuperman) January 24,…

Warner Bros. hefur sett í loftið nýja kitlu úr myndinni Batman v. Superman: Dawn of Justice. „Öllum er sama þótt Clark Kent takist á við Batman," segir yfirmaður Kent (Laurence Fishburne) í stiklunni. Kitlan var frumsýnd á Twitter á sunnudagskvöld. Face off. #Batman #Superman #WhoWillWin https://t.co/O3JlR3PtOd — Batman v Superman (@BatmanvSuperman) January 24,… Lesa meira

Veröld DC Comics verður mögnuð


Ben Affleck er mjög spenntur fyrir þróun mála hjá DC Comics og telur að veröld fyrirtækisins á hvíta tjaldinu eigi eftir að verða mögnuð. Affleck leikur Leðurblökumanninn í fyrsta sinn á næsta ári í Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann kemur einnig fram í Suicide Squad, sem kemur út næsta sumar, auk þess…

Ben Affleck er mjög spenntur fyrir þróun mála hjá DC Comics og telur að veröld fyrirtækisins á hvíta tjaldinu eigi eftir að verða mögnuð. Affleck leikur Leðurblökumanninn í fyrsta sinn á næsta ári í Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann kemur einnig fram í Suicide Squad, sem kemur út næsta sumar, auk þess… Lesa meira

Batman meira áberandi en Súperman


Zack Snyder, sem leikstýrir Batman v Superman, segir að Batman verði meira áberandi í myndinni, að minnsta kosti til að byrja með. Ben Affleck fer þar með hlutverk skikkjuklæddu ofurhetjunnar í fyrsta sinn.  „Þetta er öðruvísi Batman en sá sem var í Chris Nolan-myndunum og þess vegna þurfum við að…

Zack Snyder, sem leikstýrir Batman v Superman, segir að Batman verði meira áberandi í myndinni, að minnsta kosti til að byrja með. Ben Affleck fer þar með hlutverk skikkjuklæddu ofurhetjunnar í fyrsta sinn.  „Þetta er öðruvísi Batman en sá sem var í Chris Nolan-myndunum og þess vegna þurfum við að… Lesa meira

Hélt hann væri of gamall fyrir Batman


Það kom Ben Affleck í opna skjöldu þegar honum var boðið hlutverk Leðurblökumannsins í hinni væntanlegu Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann óttaðist að hann væri of gamall fyrir hlutverkið.  „Mín fyrstu viðbrögð voru: „Eruð þið viss?“. Á þessum tíma var ég 40 eða 41 árs og var nýbúinn með…

Það kom Ben Affleck í opna skjöldu þegar honum var boðið hlutverk Leðurblökumannsins í hinni væntanlegu Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann óttaðist að hann væri of gamall fyrir hlutverkið.  "Mín fyrstu viðbrögð voru: "Eruð þið viss?". Á þessum tíma var ég 40 eða 41 árs og var nýbúinn með… Lesa meira

Lex Luthor opinberaður


Fyrsta opinbera myndin af Jesse Eisenberg í hlutverki Lex Luthor úr kvikmyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice var birt í dag. Eintertainment Weekly birti myndina sem má sjá hér til vinstri. Zack Snyder leikstjóri myndarinnar sagði í tilkynningu á síðasta ári að Luthor hafi löngum verið talinn illræmdasti óvinur Superman. ,,Það…

Fyrsta opinbera myndin af Jesse Eisenberg í hlutverki Lex Luthor úr kvikmyndinni Batman v Superman: Dawn of Justice var birt í dag. Eintertainment Weekly birti myndina sem má sjá hér til vinstri. Zack Snyder leikstjóri myndarinnar sagði í tilkynningu á síðasta ári að Luthor hafi löngum verið talinn illræmdasti óvinur Superman. ,,Það… Lesa meira

Millennium Falcon í allri sinni dýrð


Leikstjórarnir J.J. Abrams og Zack Snyder hafa verið að skjóta létt á hvorn annan undanfarið með skemmtilegum myndum og myndböndum á samskiptarsíðunni Twitter. Leikstjórarnir eru báðir að vinna að stórmyndum í augnablikinu. Snyder er með Batman v Superman: Dawn of Justice og Abrams er að vinna að Star Wars: Episode VII.…

Leikstjórarnir J.J. Abrams og Zack Snyder hafa verið að skjóta létt á hvorn annan undanfarið með skemmtilegum myndum og myndböndum á samskiptarsíðunni Twitter. Leikstjórarnir eru báðir að vinna að stórmyndum í augnablikinu. Snyder er með Batman v Superman: Dawn of Justice og Abrams er að vinna að Star Wars: Episode VII.… Lesa meira

Batmanbíllinn líkist skriðdreka


Ný mynd af mest umtalaða farartæki kvikmyndasögunnar leit dagsins ljós í dag. Við erum að sjálfsögðu að tala um Batmanbílinn en hann þróast með hverri kvikmynd sem gefin er út um Leðurblökumanninn og að þessu sinni líkist hann frekar skriðdreka heldur en bíl. Leikstjórinn Zack Snyder hefur verið duglegur að…

Ný mynd af mest umtalaða farartæki kvikmyndasögunnar leit dagsins ljós í dag. Við erum að sjálfsögðu að tala um Batmanbílinn en hann þróast með hverri kvikmynd sem gefin er út um Leðurblökumanninn og að þessu sinni líkist hann frekar skriðdreka heldur en bíl. Leikstjórinn Zack Snyder hefur verið duglegur að… Lesa meira

Batman v Superman frumsýnd fyrr


Ofurhetjumyndin Batman v Superman: Dawn of Justice verður frumsýnd fyrr en áætlað var. Til stóð að frumsýna myndina þann 6. maí, 2016 en vegna áreksturs við þriðju myndina um Kaptein Ameríku þá verður myndinni flýtt um tæpar sex vikur, eða þann 25. mars, 2016. Þetta er í annað sinn sem…

Ofurhetjumyndin Batman v Superman: Dawn of Justice verður frumsýnd fyrr en áætlað var. Til stóð að frumsýna myndina þann 6. maí, 2016 en vegna áreksturs við þriðju myndina um Kaptein Ameríku þá verður myndinni flýtt um tæpar sex vikur, eða þann 25. mars, 2016. Þetta er í annað sinn sem… Lesa meira

Titill á framhaldsmynd 'Man of Steel' opinberaður


Tökur eru hafnar á framhaldinu af Man of Steel, en framleiðslufyrirtæki myndarinnar opinberaði nýjan titil á myndinni og nýtt plakat. Myndin mun bera nafnið Batman v Superman: Dawn of Justice. Nafnið gefur að kynna upphafið af ofurhetjuteyminu Justice League, sem er eitt vinsælasta og stærsta ofurhetjulið sem þekkst hefur, en í röðum þeirra…

Tökur eru hafnar á framhaldinu af Man of Steel, en framleiðslufyrirtæki myndarinnar opinberaði nýjan titil á myndinni og nýtt plakat. Myndin mun bera nafnið Batman v Superman: Dawn of Justice. Nafnið gefur að kynna upphafið af ofurhetjuteyminu Justice League, sem er eitt vinsælasta og stærsta ofurhetjulið sem þekkst hefur, en í röðum þeirra… Lesa meira

Nýi Batmanbíllinn reiðubúinn


Tökur á Batman vs. Superman hefjast í Detroit í Bandaríkjunum á næstu vikum. Leikstjórinn Zack Snyder er byrjaður að gefa aðdáendum smá smjörþef af því sem er að gerast í undirbúningi fyrir myndina og birti hann mynd af nýja Batmanbílnum á Twitter í dag. Snyder skrifaði undir myndina „Tími komin til…

Tökur á Batman vs. Superman hefjast í Detroit í Bandaríkjunum á næstu vikum. Leikstjórinn Zack Snyder er byrjaður að gefa aðdáendum smá smjörþef af því sem er að gerast í undirbúningi fyrir myndina og birti hann mynd af nýja Batmanbílnum á Twitter í dag. Snyder skrifaði undir myndina "Tími komin til… Lesa meira

Snyder leikstýrir Justice League


Warner Bros tilkynntu í dag að Zack Snyder mun leikstýra ofurhetjumyndinni Justice League. Snyder hefur áður leikstýrt ofurhetjumyndinni Man of Steel og hefur auk þess gert kvikmyndirnar Watchmen og 300. Forseti framleiðslufyrirtækisins, Greg Silverman, staðfesti þetta í dag og sagði að nú væri myndin loksins orðin að raunveruleika. “Myndin verður enn ein viðbótin við heim ofuretja og mun…

Warner Bros tilkynntu í dag að Zack Snyder mun leikstýra ofurhetjumyndinni Justice League. Snyder hefur áður leikstýrt ofurhetjumyndinni Man of Steel og hefur auk þess gert kvikmyndirnar Watchmen og 300. Forseti framleiðslufyrirtækisins, Greg Silverman, staðfesti þetta í dag og sagði að nú væri myndin loksins orðin að raunveruleika. “Myndin verður enn ein viðbótin við heim ofuretja og mun… Lesa meira

Phoenix sem Lex Luthor?


Variety kvikmyndaritið segir frá því nú í kvöld að Joaquin Phoenix, sem lék nú síðast í Her, sé huganlega á leið í ofurhetjumyndina Batman vs. Supeman sem illmenni. Heimildir blaðsins segja að Warner Bros framleiðslufyrirtækið vilji fá þennan Óskarstilnefnda leikara í myndina. Þetta er enn á umræðustigi samkvæmt blaðinu, en…

Variety kvikmyndaritið segir frá því nú í kvöld að Joaquin Phoenix, sem lék nú síðast í Her, sé huganlega á leið í ofurhetjumyndina Batman vs. Supeman sem illmenni. Heimildir blaðsins segja að Warner Bros framleiðslufyrirtækið vilji fá þennan Óskarstilnefnda leikara í myndina. Þetta er enn á umræðustigi samkvæmt blaðinu, en… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr 300: The Rise of an Empire!


Margir hafa beðið í ofvæni eftir að sjá fyrstu stikluna úr annarri 300 myndinni, 300: The Rise of an Empire. Nú er dagurinn loksins runninn upp, en Warner Bros gaf út fyrstu stikluna í morgun fyrir myndina. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: 300 sló í gegn þegar hún var frumsýnd…

Margir hafa beðið í ofvæni eftir að sjá fyrstu stikluna úr annarri 300 myndinni, 300: The Rise of an Empire. Nú er dagurinn loksins runninn upp, en Warner Bros gaf út fyrstu stikluna í morgun fyrir myndina. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: 300 sló í gegn þegar hún var frumsýnd… Lesa meira

Nolan og Snyder tjá sig um Justice League


Frumsýning Man of Steel er handan við hornið og þá munu eflaust margir spyrja leikstjórann Zack Snyder og framleiðandann Christopher Nolan hvað sé næst á dagskrá. Það hafa verið margar vangaveltur hvort félagarnir muni gera ofurhetjumyndina Justice League, með Superman og Batman í fararbroddi og ef Man of Steel verður…

Frumsýning Man of Steel er handan við hornið og þá munu eflaust margir spyrja leikstjórann Zack Snyder og framleiðandann Christopher Nolan hvað sé næst á dagskrá. Það hafa verið margar vangaveltur hvort félagarnir muni gera ofurhetjumyndina Justice League, með Superman og Batman í fararbroddi og ef Man of Steel verður… Lesa meira

Pitt horfir yfir brennandi borg – plakat


Brad Pitt horfir yfir brennandi borg á nýju kynningarplakati fyrir hasarmyndina World War Z. Innan við mánuður er í að myndin komi í bíó. Pitt leikur Gerry Lane, starfsmann Sameinuðu þjóðanna, sem reynir að koma í veg fyrir að brjálaðir uppvakningar leggi heiminn undir sig. Önnur mynd um uppvakninga hefur…

Brad Pitt horfir yfir brennandi borg á nýju kynningarplakati fyrir hasarmyndina World War Z. Innan við mánuður er í að myndin komi í bíó. Pitt leikur Gerry Lane, starfsmann Sameinuðu þjóðanna, sem reynir að koma í veg fyrir að brjálaðir uppvakningar leggi heiminn undir sig. Önnur mynd um uppvakninga hefur… Lesa meira

Súperman meira krefjandi en Batman


Christopher Nolan hefur hrósað kollega sínum Zack Snyder í hástert fyrir starf sitt við hina væntanlegu Man of Steel.  Hann segir myndina mun meira krefjandi en Batman-þríleikinn sem hann hefur nýlokið við að leikstýra. Nolan framleiðir Man of Steel sem er endurræsing á Súperman-myndabálkinum. „Zack var hárrétti maðurinn til að…

Christopher Nolan hefur hrósað kollega sínum Zack Snyder í hástert fyrir starf sitt við hina væntanlegu Man of Steel.  Hann segir myndina mun meira krefjandi en Batman-þríleikinn sem hann hefur nýlokið við að leikstýra. Nolan framleiðir Man of Steel sem er endurræsing á Súperman-myndabálkinum. "Zack var hárrétti maðurinn til að… Lesa meira

Man of Steel stiklan komin!


Ný stikla er komin fyrir nýju Superman myndina, Man of Steel, sem er leikstýrt af Zack Snyder og framleidd af Christopher Nolan. Í myndinni er mun meira af atriðum en við höfum séð áður í þeim kitlum sem birst hafa hingað til. Í stiklunni fáum við t.d. í fyrsta sinn að…

Ný stikla er komin fyrir nýju Superman myndina, Man of Steel, sem er leikstýrt af Zack Snyder og framleidd af Christopher Nolan. Í myndinni er mun meira af atriðum en við höfum séð áður í þeim kitlum sem birst hafa hingað til. Í stiklunni fáum við t.d. í fyrsta sinn að… Lesa meira

Nolan: Superman er allt öðruvísi en Batman


Kvikmyndaleikstjórinn Christopher Nolan segir að Supermanmyndin Man of Steel, verði ekki í sama stíl og The Dark Knight myndirnar, sem hann leikstýrði sjálfur. „Ég vil ekki að fólk haldi að við séum að gera það sama fyrir Superman og við gerðum fyrir Batman,“ sagði Christopher Nolan í samtali við The…

Kvikmyndaleikstjórinn Christopher Nolan segir að Supermanmyndin Man of Steel, verði ekki í sama stíl og The Dark Knight myndirnar, sem hann leikstýrði sjálfur. "Ég vil ekki að fólk haldi að við séum að gera það sama fyrir Superman og við gerðum fyrir Batman," sagði Christopher Nolan í samtali við The… Lesa meira

Handjárnaður Superman! – Nýtt plakat


Framleiðandi nýju Superman myndarinnar Man of Steel, Warner Bros, hefur birt nýtt plakat fyrir myndina. Á því er Superman handjárnaður með hermenn allt í kringum sig:   Man of Steel verður frumsýnd 14. júní. Leikstjóri er Zack Snyder. Sjáið kitluna hér fyrir neðan:

Framleiðandi nýju Superman myndarinnar Man of Steel, Warner Bros, hefur birt nýtt plakat fyrir myndina. Á því er Superman handjárnaður með hermenn allt í kringum sig:   Man of Steel verður frumsýnd 14. júní. Leikstjóri er Zack Snyder. Sjáið kitluna hér fyrir neðan: Lesa meira

Geggjuð Man of Steel stikla á undan Hobbit


Zack Snyder, leikstjóri Superman myndarinnar Man of Steel, sem væntanleg er næsta sumar, staðfesti í samtali við MTV sjónvarpsstöðina að stikla fyrir Man of Steel verði sýnd á undan sýningu Hobbitans, en myndin The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd þann 14. desember nk. „Ég get ekki beðið eftir að…

Zack Snyder, leikstjóri Superman myndarinnar Man of Steel, sem væntanleg er næsta sumar, staðfesti í samtali við MTV sjónvarpsstöðina að stikla fyrir Man of Steel verði sýnd á undan sýningu Hobbitans, en myndin The Hobbit: An Unexpected Journey verður frumsýnd þann 14. desember nk. "Ég get ekki beðið eftir að… Lesa meira

Man of Steel kitlan flýgur á netið


Man of Steel, Superman-endurræsingin hans Zacks Snyder, verður ein af stærri myndum næsta sumars og allir sem kíkja á The Dark Knight Rises í bíó munu geta séð þessa litlu kitlu á undan myndinni. Eða hér með þessari frétt. Hún sýnir ekki mikið en hún gefur klárlega upp einhvers konar merki…

Man of Steel, Superman-endurræsingin hans Zacks Snyder, verður ein af stærri myndum næsta sumars og allir sem kíkja á The Dark Knight Rises í bíó munu geta séð þessa litlu kitlu á undan myndinni. Eða hér með þessari frétt. Hún sýnir ekki mikið en hún gefur klárlega upp einhvers konar merki… Lesa meira

Nýtt Man of Steel plakat hittir í mark


Bíósumarið 2012 er komið langt á leið og nördaráðstefnan Comic-Con er búin að vera í fullum gangi síðustu daga til að gíra fjöldann aðeins upp fyrir það sem koma skal á næstunni. Miðað við það að leðurblakan fer fljótlega að kveðja okkur er stórfínt að kynna næsta þursinn úr DC-heiminum…

Bíósumarið 2012 er komið langt á leið og nördaráðstefnan Comic-Con er búin að vera í fullum gangi síðustu daga til að gíra fjöldann aðeins upp fyrir það sem koma skal á næstunni. Miðað við það að leðurblakan fer fljótlega að kveðja okkur er stórfínt að kynna næsta þursinn úr DC-heiminum… Lesa meira