Tímaflakk á miðnætti – Nýr hlaðvarpsþáttur


Midnight in Paris eftir Woody Allen er umfjöllunarefni Péturs Hreinssonar og Þórodds Bjarnasonar í nýjum hlaðvarpsþætti Kvikmyndir.is sem nú er hægt að hlusta á hér á síðunni, og einnig á iTunes, Spotify, og öðrum helstu hlaðvarpsveitum. Midnight in Paris er uppáhaldskvikmynd Péturs. Woody Allen fékk Óskarsverðlaunin fyrir handrit myndarinnar á…

Midnight in Paris eftir Woody Allen er umfjöllunarefni Péturs Hreinssonar og Þórodds Bjarnasonar í nýjum hlaðvarpsþætti Kvikmyndir.is sem nú er hægt að hlusta á hér á síðunni, og einnig á iTunes, Spotify, og öðrum helstu hlaðvarpsveitum. Midnight in Paris er uppáhaldskvikmynd Péturs. Woody Allen fékk Óskarsverðlaunin fyrir handrit myndarinnar á… Lesa meira

Dóttirin veit of mikið


Mafían, hjón og dóttir sem veit of mikið, koma öll við sögu í fyrstu stiklu úr nýjustu Woody Allen myndinni Wonder Wheel. Í stiklunni sjást leikarar eins og Juno Temple, Jim Belushi, Kate Winslet og Justin Timberlake, auk vel þekktra “mafíósaleikara”. Myndin gerist á sjötta áratug síðustu aldar, í kringum…

Mafían, hjón og dóttir sem veit of mikið, koma öll við sögu í fyrstu stiklu úr nýjustu Woody Allen myndinni Wonder Wheel. Í stiklunni sjást leikarar eins og Juno Temple, Jim Belushi, Kate Winslet og Justin Timberlake, auk vel þekktra “mafíósaleikara”. Myndin gerist á sjötta áratug síðustu aldar, í kringum… Lesa meira

Allen er enginn James Dean


Fyrsta sýnishornið er komið út fyrir fyrstu sjónvarpsþáttaröð Woody Allen, Crisis in Six Scenes, en Allen gerir seríuna fyrir Amazon Studios. Allen, sem er orðinn 80 ára, heldur enn áfram að gera eina bíómynd á ári, og nýlega var nýjasta mynd hans Cafe Society frumsýnd í Bandaríkjunum, og á næsta…

Fyrsta sýnishornið er komið út fyrir fyrstu sjónvarpsþáttaröð Woody Allen, Crisis in Six Scenes, en Allen gerir seríuna fyrir Amazon Studios. Allen, sem er orðinn 80 ára, heldur enn áfram að gera eina bíómynd á ári, og nýlega var nýjasta mynd hans Cafe Society frumsýnd í Bandaríkjunum, og á næsta… Lesa meira

Miley Cyrus í Woody Allen seríu


Leik- og tónlistarkonan Miley Cyrus hefur verið ráðin í hlutverk í nýrri sex þátta sjónvarpsþáttaröð Woody Allen, sem enn hefur ekki fengið nafn. Deadline segir frá því að auk Cyrus muni Allen sjálfur leika í myndinni ásamt Small Time Crooks leikkonunni Elaine May. Um er að ræða fyrstu sjónvarpsþáttaröð Allen, og…

Leik- og tónlistarkonan Miley Cyrus hefur verið ráðin í hlutverk í nýrri sex þátta sjónvarpsþáttaröð Woody Allen, sem enn hefur ekki fengið nafn. Deadline segir frá því að auk Cyrus muni Allen sjálfur leika í myndinni ásamt Small Time Crooks leikkonunni Elaine May. Um er að ræða fyrstu sjónvarpsþáttaröð Allen, og… Lesa meira

Handrit Annie Hall fyndnast í sögunni


Handritið að Annie Hall í leikstjórn Woody Allen hefur verið kjörið það fyndasta í sögunni af samtökunum Writers Guild of America.  Allen og Marshall Brickman sömdu handrit myndarinnar sem kom út árið 1977. Alls var 101 mynd tilnefnd sem hefur komið út síðustu 86 árin. Þær myndir sem komu á…

Handritið að Annie Hall í leikstjórn Woody Allen hefur verið kjörið það fyndasta í sögunni af samtökunum Writers Guild of America.  Allen og Marshall Brickman sömdu handrit myndarinnar sem kom út árið 1977. Alls var 101 mynd tilnefnd sem hefur komið út síðustu 86 árin. Þær myndir sem komu á… Lesa meira

Willis hættir við Woody Allen-mynd


Bruce Willis er hættur við að leika í nýjustu kvikmynd Woody Allen vegna þess að tökudagarnir rákust á við fyrsta leikrit Willis á Broadway.  Hann fer með hlutverk rithöfundarins Paul Sheldon í verki byggðu á spennusögu Stephen King, Misery. Willis átti að leika á móti Blake Lively, Parker Posey, Kristen…

Bruce Willis er hættur við að leika í nýjustu kvikmynd Woody Allen vegna þess að tökudagarnir rákust á við fyrsta leikrit Willis á Broadway.  Hann fer með hlutverk rithöfundarins Paul Sheldon í verki byggðu á spennusögu Stephen King, Misery. Willis átti að leika á móti Blake Lively, Parker Posey, Kristen… Lesa meira

Getur ekki andað – Fyrsta stikla


Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Woody Allen, Órökréttur maður, eða Irrational Man, er komin út. Aðalhlutverk í myndinni leika þau Joaquin Phoenix, Parker Posey og Emma Stone. Myndin fjallar um heimspekikennara sem á í tilvistarvanda og segir að hann geti ekki skrifað, andað eða „munað ástæðuna þess að hann vilji…

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Woody Allen, Órökréttur maður, eða Irrational Man, er komin út. Aðalhlutverk í myndinni leika þau Joaquin Phoenix, Parker Posey og Emma Stone. Myndin fjallar um heimspekikennara sem á í tilvistarvanda og segir að hann geti ekki skrifað, andað eða "munað ástæðuna þess að hann vilji… Lesa meira

Órökréttur maður – Fyrsta mynd!


Sony Pictures Classics birtu í dag fyrstu myndina úr næstu Woody Allen mynd, Irrational Man, eða Órökréttur maður, í lauslegri snörun. Aðalleikarar í myndinni eru Emma Stone og Joaquin Phoenix, en þau sjást einmitt í hlutverkum sínum á téðri mynd hér fyrir neðan: Í myndinni leikur Emma nema sem verður…

Sony Pictures Classics birtu í dag fyrstu myndina úr næstu Woody Allen mynd, Irrational Man, eða Órökréttur maður, í lauslegri snörun. Aðalleikarar í myndinni eru Emma Stone og Joaquin Phoenix, en þau sjást einmitt í hlutverkum sínum á téðri mynd hér fyrir neðan: Í myndinni leikur Emma nema sem verður… Lesa meira

Faðir undir rússibana látinn


Kvikmyndaleikarinn Mordecai Lawner, sem lék í hinni sígildu Woody Allen mynd Annie Hall, fékk hjartaáfall og dó á Lenox Hill spítalanum í New York um helgina. Hann var 86 ára gamall. Í Annie Hall, frá árinu 1977, lék Lawner föður persónu Allen, Alvy Singer. Í endurliti aftur í tímann aftur…

Kvikmyndaleikarinn Mordecai Lawner, sem lék í hinni sígildu Woody Allen mynd Annie Hall, fékk hjartaáfall og dó á Lenox Hill spítalanum í New York um helgina. Hann var 86 ára gamall. Í Annie Hall, frá árinu 1977, lék Lawner föður persónu Allen, Alvy Singer. Í endurliti aftur í tímann aftur… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Woody Allen


Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans Woody Allen, Magic in the Moonlight var sýnd í dag. Myndin var tekin upp í Frakklandi og er áttunda myndin sem Allen gerir í Evrópu. Það eru þau Emma Stone og Colin Firth sem fara með aðalhlutverkin. Sagan gerist í Frakklandi á þriðja áratug síðustu aldar og…

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans Woody Allen, Magic in the Moonlight var sýnd í dag. Myndin var tekin upp í Frakklandi og er áttunda myndin sem Allen gerir í Evrópu. Það eru þau Emma Stone og Colin Firth sem fara með aðalhlutverkin. Sagan gerist í Frakklandi á þriðja áratug síðustu aldar og… Lesa meira

Stone og Phoenix í næstu Woody Allen mynd


Leikkonan Emma Stone mun leika í nýjustu mynd Woody Allen, ásamt leikaranum Joaquin Phoenix. Hvorki söguþráður né titill á myndinni liggur fyrir að svo stöddu, en Allen mun vera handritshöfundur, framleiðandi og leikstjóri líkt og með margar kvikmyndir sem hann hefur áður gert. Stone virðist vera nýja uppáhaldið hans Allen…

Leikkonan Emma Stone mun leika í nýjustu mynd Woody Allen, ásamt leikaranum Joaquin Phoenix. Hvorki söguþráður né titill á myndinni liggur fyrir að svo stöddu, en Allen mun vera handritshöfundur, framleiðandi og leikstjóri líkt og með margar kvikmyndir sem hann hefur áður gert. Stone virðist vera nýja uppáhaldið hans Allen… Lesa meira

Mini – Rýni: Blue Jasmine (2013)


Jasmine French er vön því að lifa hátt með frægum og háttsettum vinum, þar til veröld hennar tekur snöggum breytingum og hún leitar á náðir systur sinnar.  Jasmine á í miklum erfiðleikum með að sætta sig við að vera ekki á toppnum lengur og að laga sig að „venjulegu“ lífi.…

Jasmine French er vön því að lifa hátt með frægum og háttsettum vinum, þar til veröld hennar tekur snöggum breytingum og hún leitar á náðir systur sinnar.  Jasmine á í miklum erfiðleikum með að sætta sig við að vera ekki á toppnum lengur og að laga sig að "venjulegu" lífi.… Lesa meira

Verður Blue Jasmine sniðgengin á Óskarnum?


Atkvæðagreiðsla fyrir næstu Óskarsverðlaunahátíð hefst á föstudaginn í næstu viku. Mynd Woody Allen, Blue Jasmine, hefur verið tilnefnd til þrennra verðlauna. Allen fyrir besta handritið, Cate Blanchett sem besta leikkonan og Sally Hawkins fyrir bestan leik í aukahlutverki. Fjölmiðlar, þar á meðal Variety.com, velta fyrir sér hvort meðlimir akademíunnar muni sniðganga…

Atkvæðagreiðsla fyrir næstu Óskarsverðlaunahátíð hefst á föstudaginn í næstu viku. Mynd Woody Allen, Blue Jasmine, hefur verið tilnefnd til þrennra verðlauna. Allen fyrir besta handritið, Cate Blanchett sem besta leikkonan og Sally Hawkins fyrir bestan leik í aukahlutverki. Fjölmiðlar, þar á meðal Variety.com, velta fyrir sér hvort meðlimir akademíunnar muni sniðganga… Lesa meira

Dóttir Allen lýsir kynferðisbrotum í smáatriðum


Dylan Farrow, ættleidda dóttir Woody Allen hefur opinberað sína hlið á máli sem nær allt frá því snemma á tíunda áratugnum. Um er að ræða ásakanir á hendur Allen um að hann hafi misnotað Farrow þegar hún var aðeins sjö ára gömul. Í opnu bréfi til dagblaðsins The New York…

Dylan Farrow, ættleidda dóttir Woody Allen hefur opinberað sína hlið á máli sem nær allt frá því snemma á tíunda áratugnum. Um er að ræða ásakanir á hendur Allen um að hann hafi misnotað Farrow þegar hún var aðeins sjö ára gömul. Í opnu bréfi til dagblaðsins The New York… Lesa meira

Töfrandi í tunglsljósi hjá Allen


Kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen hefur gefið nýjustu mynd sinni titilinn Magic in the Moonlight, eða Töfrar í tunglsljósinu í lauslegri íslenskri þýðingu.   Myndin gerist í suður Frakklandi og með helstu hlutverk fara Eileen Atkins, Colin Firth, Marcia Gay Harden, Hamish Linklater, Simon McBurney, Emma Stone og Jacki Weaver. Einnig koma…

Kvikmyndaleikstjórinn Woody Allen hefur gefið nýjustu mynd sinni titilinn Magic in the Moonlight, eða Töfrar í tunglsljósinu í lauslegri íslenskri þýðingu.   Myndin gerist í suður Frakklandi og með helstu hlutverk fara Eileen Atkins, Colin Firth, Marcia Gay Harden, Hamish Linklater, Simon McBurney, Emma Stone og Jacki Weaver. Einnig koma… Lesa meira

Blue Jasmine fer víðar en Midnight in Paris


Blue Jasmine, nýjasta mynd Woody Allen, sem hlotið hefur afbragðs viðtökur hjá gagnrýnendum og almenningi síðan hún var frumsýnd í lok júlí sl., hefur nú þénað 9,9 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd í takmarkaðri dreifingu í fyrstu, en er nú um helgina að fara í mestu dreifingu sem…

Blue Jasmine, nýjasta mynd Woody Allen, sem hlotið hefur afbragðs viðtökur hjá gagnrýnendum og almenningi síðan hún var frumsýnd í lok júlí sl., hefur nú þénað 9,9 milljónir Bandaríkjadala í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd í takmarkaðri dreifingu í fyrstu, en er nú um helgina að fara í mestu dreifingu sem… Lesa meira

Vergara kaupir kynlífsþjónustu af Allen í nýrri stiklu


Nýjasta kvikmynd John Turturro, Fading Gigolo, með Woody Allen og sjálfum Turturro í aðalhlutverkum verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í september. Ný stikla hefur verið sýnd úr myndinni fyrir hátíðina. Í stiklunni sjáum við Allen og Turturro ræða málin þegar Allen stingur upp á því að byrja með kynlífsþjónustu,…

Nýjasta kvikmynd John Turturro, Fading Gigolo, með Woody Allen og sjálfum Turturro í aðalhlutverkum verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í september. Ný stikla hefur verið sýnd úr myndinni fyrir hátíðina. Í stiklunni sjáum við Allen og Turturro ræða málin þegar Allen stingur upp á því að byrja með kynlífsþjónustu,… Lesa meira

Hver er nú að ljúga?


Þessi grein birtist fyrst í júlíhefti Mynda mánaðarins. Woody karlinn Allen gefur ekkert eftir þrátt fyrir árin 77 og sendir í ágúst frá sér enn eina myndina. Að þessusinni segir hann okkur frá hinni veruleikapíndu Jasmine sem fer af toppnum á botninn á einni nóttu. Myndin heitir Blue Jasmine og eins…

Þessi grein birtist fyrst í júlíhefti Mynda mánaðarins. Woody karlinn Allen gefur ekkert eftir þrátt fyrir árin 77 og sendir í ágúst frá sér enn eina myndina. Að þessusinni segir hann okkur frá hinni veruleikapíndu Jasmine sem fer af toppnum á botninn á einni nóttu. Myndin heitir Blue Jasmine og eins… Lesa meira

Jasmine rekin að heiman í Blue Jasmine – fyrsta stiklan


Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd hins goðsagnakennda bandaríska leikstjóra Woody Allen, Blue Jasmine. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Með helstu leikara í myndinni eru Óskarsverðlaunaleikkonan Cate Blanchett, sem leikur titilpersónuna Jasmine, en einnig leika í myndinni þau Alec Baldwin, Sally Hawkins og Andrew Dice Clay m.a.   Myndin fjallar um…

Fyrsta stiklan er komin fyrir nýjustu mynd hins goðsagnakennda bandaríska leikstjóra Woody Allen, Blue Jasmine. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Með helstu leikara í myndinni eru Óskarsverðlaunaleikkonan Cate Blanchett, sem leikur titilpersónuna Jasmine, en einnig leika í myndinni þau Alec Baldwin, Sally Hawkins og Andrew Dice Clay m.a.   Myndin fjallar um… Lesa meira

Firth og Stone í næstu Woody Allen mynd


Colin Firth og Emma Stone hafa verið staðfest sem leikarar í næstu mynd Woody Allen sem byrjað verður að taka upp í suðuhluta Frakklands í sumar, samkvæmt upplýsingum á vefsíðunni Deadline.com.  Ekki fylgja með upplýsingar um heiti myndarinnar. Allen er þekktur fyrir að senda frá sér eina mynd á hverju…

Colin Firth og Emma Stone hafa verið staðfest sem leikarar í næstu mynd Woody Allen sem byrjað verður að taka upp í suðuhluta Frakklands í sumar, samkvæmt upplýsingum á vefsíðunni Deadline.com.  Ekki fylgja með upplýsingar um heiti myndarinnar. Allen er þekktur fyrir að senda frá sér eina mynd á hverju… Lesa meira

Dice Clay og Baldwin á fyrstu myndum úr Blue Jasmine Allens


Hinn afkastamikli leikstjóri Woody Allen er með nýja mynd í vinnslu, nema hvað. Næsta mynd leikstjórans eftir myndina To Rome With Love, sem frumsýnd var á síðasta ári, er myndin Blue Jasmine sem frumsýnd verður í júlí nk. Vefsíðan The Film Stage hefur birt eftirfarandi „fyrstu“ þrjár myndir úr Blue…

Hinn afkastamikli leikstjóri Woody Allen er með nýja mynd í vinnslu, nema hvað. Næsta mynd leikstjórans eftir myndina To Rome With Love, sem frumsýnd var á síðasta ári, er myndin Blue Jasmine sem frumsýnd verður í júlí nk. Vefsíðan The Film Stage hefur birt eftirfarandi "fyrstu" þrjár myndir úr Blue… Lesa meira

Midnight in Paris – stærsta Woody Allen mynd frá upphafi


Sony Pictures Classics tilkynnti í dag að nýjasta mynd Woody Allen, Midnight in Paris, hafi farið yfir 50 milljón dollara markið í tekjum í Ameríku, og sé komin upp í 50.062.843 Bandaríkjadali, svo þetta sé alveg hárnákvæmt. Midnight in Paris er nú orðin tekjuhæsta mynd Woody Allen frá upphafi í…

Sony Pictures Classics tilkynnti í dag að nýjasta mynd Woody Allen, Midnight in Paris, hafi farið yfir 50 milljón dollara markið í tekjum í Ameríku, og sé komin upp í 50.062.843 Bandaríkjadali, svo þetta sé alveg hárnákvæmt. Midnight in Paris er nú orðin tekjuhæsta mynd Woody Allen frá upphafi í… Lesa meira

Super 8 tryllir beint á toppinn


Vísindatryllirinn Super 8, sem kvikmyndir.is frumsýnd sl. föstudag í Kringlubíói, fór beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum yfir helgina, með 35,5 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin, sem leikstýrt er af J.J. Abrams, gerist í litlum bæ í Ohio fylki í Bandaríkjunum, og segir frá því þegar nokkrir vinir ganga…

Vísindatryllirinn Super 8, sem kvikmyndir.is frumsýnd sl. föstudag í Kringlubíói, fór beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum yfir helgina, með 35,5 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin, sem leikstýrt er af J.J. Abrams, gerist í litlum bæ í Ohio fylki í Bandaríkjunum, og segir frá því þegar nokkrir vinir ganga… Lesa meira

Due Date langvinsælust á Íslandi


Gamanmyndinni Due Date tókst það á Íslandi sem henni mistókst í Bandaríkjunum um helgina: að verða vinsælasta myndin í bíó. Á meðan Robert Downey Jr. og hinn burknaelskandi Zach Galifianakis þurftu að lúta í lægra haldi fyrir teiknaða ofurhetjugríninu Megamind vestanhafs var Due Date ótvíræður sigurvegari helgarinnar hér á landi.…

Gamanmyndinni Due Date tókst það á Íslandi sem henni mistókst í Bandaríkjunum um helgina: að verða vinsælasta myndin í bíó. Á meðan Robert Downey Jr. og hinn burknaelskandi Zach Galifianakis þurftu að lúta í lægra haldi fyrir teiknaða ofurhetjugríninu Megamind vestanhafs var Due Date ótvíræður sigurvegari helgarinnar hér á landi.… Lesa meira