Will Smith var staddur hér á landi í sumar við tökur á nýrri þáttaröð frá Darren Aronofsky.
Eins og greint var frá í sumar var bandaríska stórstjarnan Will Smith í tökum á Íslandi fyrir sjónvarpsþátt. Nú hefur fengist staðfest að verkefnið hafi verið á vegum kvikmyndagerðarmannsins Darren Aronofsky, sem framleiðir ásamt National Geographic fyrir streymisveituna Disney+. Þáttaröðin ber heitið Welcome to Earth og mun Smith sjást þar… Lesa meira
will smith
Vongóður um Independence Day 3
Þýski leikstjórinn Roland Emmerich hefur ekki gefið upp vonina að þriðja Independence Day-bíómyndin verði að veruleika. Framhald hinnar stórvinsælu innrásarmyndar frá 1996 leit dagsins ljóst heilum tuttugu árum síðar og hlaut bæði slakar viðtökur frá áhorfendum jafnt sem gagnrýnendum og dræma aðsókn miðað við væntingar framleiðenda. Þrátt fyrir litla eftirspurn…
Þýski leikstjórinn Roland Emmerich hefur ekki gefið upp vonina að þriðja Independence Day-bíómyndin verði að veruleika. Framhald hinnar stórvinsælu innrásarmyndar frá 1996 leit dagsins ljóst heilum tuttugu árum síðar og hlaut bæði slakar viðtökur frá áhorfendum jafnt sem gagnrýnendum og dræma aðsókn miðað við væntingar framleiðenda. Þrátt fyrir litla eftirspurn… Lesa meira
Ekki slæmt hjá slæmum strákum
Það er svo sannarlega ekki slæmt að ná því að vera á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans tvær vikur í röð, en það er einmitt það sem Slæmir strákar að eilífu, eða Bad Boys for Life, eins og kvikmyndin heitir á frummálinu, hefur nú tekist. Annað og þriðja sæti listans er einnig…
Það er svo sannarlega ekki slæmt að ná því að vera á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans tvær vikur í röð, en það er einmitt það sem Slæmir strákar að eilífu, eða Bad Boys for Life, eins og kvikmyndin heitir á frummálinu, hefur nú tekist. Mikið stuð hjá félögunum. Annað og þriðja… Lesa meira
Slæmir strákar á toppinn
Fólk er greinilega enn spennt að fylgjast með ævintýrum löggufélaganna Marcus Burnett og Mike Lowrey, sem Will Smith og Martin Lawrence leika í Bad Boys for Life, þriðju Bad Boys myndinni. Kvikmyndin fór rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og sló þar með út stríðsmyndina 1917, sem fengið hefur mikið lof…
Fólk er greinilega enn spennt að fylgjast með ævintýrum löggufélaganna Marcus Burnett og Mike Lowrey, sem Will Smith og Martin Lawrence leika í Bad Boys for Life, þriðju Bad Boys myndinni. Kvikmyndin fór rakleitt á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og sló þar með út stríðsmyndina 1917, sem fengið hefur mikið lof… Lesa meira
Lee bað Smith að leika illa
Will Smith, sem leikur heimsklassa leigumorðingja sem er eltur af yngri útgáfu af sjálfum sér í nýjustu mynd sinni, Gemini Man, fékk að reyna það á eigin skinni þegar tökur kvikmyndarinnar fóru fram, hvernig það er að vinna með Will Smith. Leikarinn, sem er 50 ára gamall, leikur í myndinni…
Will Smith, sem leikur heimsklassa leigumorðingja sem er eltur af yngri útgáfu af sjálfum sér í nýjustu mynd sinni, Gemini Man, fékk að reyna það á eigin skinni þegar tökur kvikmyndarinnar fóru fram, hvernig það er að vinna með Will Smith. Ungur og gamall. Leikarinn, sem er 50 ára gamall,… Lesa meira
Aladdin slær út Independence Day árangur Smith
Í 23 ár hefur Independence Day verið tekjuhæsta bíómynd sem Will Smith hefur leikið í. Nú hefur orðið breyting þar á, og svo virðist sem ákveðnir töfrar eigi þar hlut að máli. Í síðustu viku sigldi leikin endurgerð Disney á teiknimyndini Aladdin yfir 817 milljóna dala markið á heimsvísu, en…
Í 23 ár hefur Independence Day verið tekjuhæsta bíómynd sem Will Smith hefur leikið í. Nú hefur orðið breyting þar á, og svo virðist sem ákveðnir töfrar eigi þar hlut að máli. Í síðustu viku sigldi leikin endurgerð Disney á teiknimyndini Aladdin yfir 817 milljóna dala markið á heimsvísu, en… Lesa meira
Smith leið „sexí“ sem andinn
Will Smith hefur þurft að hlusta á ýmsar háðsglósur síðan að fyrstu myndir tóku að berast af honum í hlutverki bláa andans í leiknu Aladdin myndinni frá Disney, sem kemur í bíó 22. maí nk., en honum er slétt sama. Í teiknimyndinni frá árinu 1992 var það Robin Williams heitinn,…
Will Smith hefur þurft að hlusta á ýmsar háðsglósur síðan að fyrstu myndir tóku að berast af honum í hlutverki bláa andans í leiknu Aladdin myndinni frá Disney, sem kemur í bíó 22. maí nk., en honum er slétt sama. Smith útdeilir óskum. Í teiknimyndinni frá árinu 1992 var það… Lesa meira
Elba ekki Deadshot
The Suicide Squad endurræsingin, sem stendur til að gera, hefur verið nokkuð í fréttum síðustu daga. Fyrst komu fréttirnar af því frá framleiðandanum Peter Safran að um „algjöra endurræsingu“ yrði að ræða. Þá staðfesti A Good Day to Die Hard leikarinn Jai Courtney að hann myndi snúa aftur í hlutverki…
The Suicide Squad endurræsingin, sem stendur til að gera, hefur verið nokkuð í fréttum síðustu daga. Fyrst komu fréttirnar af því frá framleiðandanum Peter Safran að um "algjöra endurræsingu" yrði að ræða. Þá staðfesti A Good Day to Die Hard leikarinn Jai Courtney að hann myndi snúa aftur í hlutverki… Lesa meira
Will Smith framleiðir kvikmynd um Michael Jordan
Ný kvikmynd um einn frægasta íþróttamann allra tíma, Michael Jordan, er í bígerð um þessar mundir. Leikarinn Will Smith er einn af framleiðendum myndarinnar sem mun fjalla um þann tíma sem Jordan hætti í körfuknattleik og hóf nýjan feril sem hafnaboltakappi til þess að upfylla gamlan draum föður síns. Myndin…
Ný kvikmynd um einn frægasta íþróttamann allra tíma, Michael Jordan, er í bígerð um þessar mundir. Leikarinn Will Smith er einn af framleiðendum myndarinnar sem mun fjalla um þann tíma sem Jordan hætti í körfuknattleik og hóf nýjan feril sem hafnaboltakappi til þess að upfylla gamlan draum föður síns. Myndin… Lesa meira
Bad Boys for Life í uppnámi
Bad Boys for Life, framhald hinna gríðarvinsælu Bad Boys frá árinu 1995 og Bad Boys II frá 2003, er horfin af útgáfulista Sony framleiðslufyrirtækisins, en upphaflega átti að frumsýna myndina 9. nóvember 2018. Framtíð myndarinnar, sem er með þeim Will Smith og Martin Lawrence í aðalhlutverkum, er því komin í…
Bad Boys for Life, framhald hinna gríðarvinsælu Bad Boys frá árinu 1995 og Bad Boys II frá 2003, er horfin af útgáfulista Sony framleiðslufyrirtækisins, en upphaflega átti að frumsýna myndina 9. nóvember 2018. Framtíð myndarinnar, sem er með þeim Will Smith og Martin Lawrence í aðalhlutverkum, er því komin í… Lesa meira
Stjörnum prýdd tilvistarkreppa
Will Smith er í mikilli tilvistarkreppu í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd sína Collateral Beauty. Myndin er eftir Devil Wears Prada leikstjórann David Frankel, og er stjörnum prýdd. Auk Smith leika í myndinni Keira Knightley, Edward Norton, Kate Winslet, Helen Mirren, Michael Pena, Naomi Harris, Enrique Murciano, Kyle Rogers og Natalie Gold.…
Will Smith er í mikilli tilvistarkreppu í fyrstu stiklunni fyrir nýjustu mynd sína Collateral Beauty. Myndin er eftir Devil Wears Prada leikstjórann David Frankel, og er stjörnum prýdd. Auk Smith leika í myndinni Keira Knightley, Edward Norton, Kate Winslet, Helen Mirren, Michael Pena, Naomi Harris, Enrique Murciano, Kyle Rogers og Natalie Gold.… Lesa meira
Bad Boys númer þrjú frestað
Bad Boys 3 með Will Smith og Martin Lawrence í aðalhlutverkum hefur verið frestað til byrjunar ársins 2018. Frumsýning myndarinnar var fyrirhuguð 2. júní 2017 en verður þess í stað 2. janúar 2018, samkvæmt Sony. Aðdáendur myndanna þurfa því að bíða í hálft ár til viðbótar eftir því að sjá…
Bad Boys 3 með Will Smith og Martin Lawrence í aðalhlutverkum hefur verið frestað til byrjunar ársins 2018. Frumsýning myndarinnar var fyrirhuguð 2. júní 2017 en verður þess í stað 2. janúar 2018, samkvæmt Sony. Aðdáendur myndanna þurfa því að bíða í hálft ár til viðbótar eftir því að sjá… Lesa meira
Smith heldur með Roma
Suicide Squad leikarinn Will Smith lýsti því yfir í nýju viðtali á Ítalíu að hann sé aðdáandi ítalska knattspyrnuliðsins Roma, en áður hafði hann lýst ást sinni á enska liðinu Manchester United. Smith var á Ítalíu á dögunum að kynna Suicide Squad og sagði þá hvatningarorðin Forza Roma í spurningatíma…
Suicide Squad leikarinn Will Smith lýsti því yfir í nýju viðtali á Ítalíu að hann sé aðdáandi ítalska knattspyrnuliðsins Roma, en áður hafði hann lýst ást sinni á enska liðinu Manchester United. Smith var á Ítalíu á dögunum að kynna Suicide Squad og sagði þá hvatningarorðin Forza Roma í spurningatíma… Lesa meira
Útskýrir af hverju hann hafnaði Django
Will Smith, sem hefur verið að fá góða dóma fyrir leik sinn í Concussion, hefur tjáð sig um hvers vegna hann hafnaði því að leika aðalhlutverkið í Django Unchained, mynd Quentin Tarantino. „Þetta snerist um í hvaða listrænu átt söguþráðurinn færi,“ sagði Smith í hringborðsumræðum The Hollywood Reporter. „Mér fannst hugmyndin…
Will Smith, sem hefur verið að fá góða dóma fyrir leik sinn í Concussion, hefur tjáð sig um hvers vegna hann hafnaði því að leika aðalhlutverkið í Django Unchained, mynd Quentin Tarantino. „Þetta snerist um í hvaða listrænu átt söguþráðurinn færi," sagði Smith í hringborðsumræðum The Hollywood Reporter. „Mér fannst hugmyndin… Lesa meira
Endurræsing á Men In Black: Smith ekki með
Til stendur að endurræsa kvikmyndabálkinn Men In Black. Ólíklegt er að Will Smith verði hluti af verkefninu. Smith lék í þremur Men In Black-myndum sem komu út við miklar vinsældir á árunum 1997 til 2012. Með í för var Tommy Lee Jones. „Við erum að vinna í þessu á fullu,“ sagði…
Til stendur að endurræsa kvikmyndabálkinn Men In Black. Ólíklegt er að Will Smith verði hluti af verkefninu. Smith lék í þremur Men In Black-myndum sem komu út við miklar vinsældir á árunum 1997 til 2012. Með í för var Tommy Lee Jones. „Við erum að vinna í þessu á fullu,“ sagði… Lesa meira
Harley Quinn húðflúrar í Suicide Squad
David Ayer, leikstjóri Suicide Squad, hefur sent frá sér mynd á Twitter þar sem Margot Robbie, í hlutverki Harley Quinn, einbeitir sér að húðflúrun. Margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir myndinni, sem er byggð á samnefndum myndasögum. Robbie, sem sló í gegn í The Wolf of Wall Street, leikur…
David Ayer, leikstjóri Suicide Squad, hefur sent frá sér mynd á Twitter þar sem Margot Robbie, í hlutverki Harley Quinn, einbeitir sér að húðflúrun. Margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir myndinni, sem er byggð á samnefndum myndasögum. Robbie, sem sló í gegn í The Wolf of Wall Street, leikur… Lesa meira
Nafn komið á framhald Independence Day
Þýski leikstjórinn Roland Emmerich greindi frá titli framhaldsmyndar Independence Day þegar hann sat fyrir svörum á netinu í gær. Myndin mun heita Independence Day: Resurgence. Hún er væntanleg í bíó í Norður-Ameríku eftir nákvæmlega eitt ár, eða 24. júní 2016. Will Smith verður ekki á meðal leikara en Jesse Usher…
Þýski leikstjórinn Roland Emmerich greindi frá titli framhaldsmyndar Independence Day þegar hann sat fyrir svörum á netinu í gær. Myndin mun heita Independence Day: Resurgence. Hún er væntanleg í bíó í Norður-Ameríku eftir nákvæmlega eitt ár, eða 24. júní 2016. Will Smith verður ekki á meðal leikara en Jesse Usher… Lesa meira
Hateful Eight frumsýnd á jóladag
Frumsýningardagur er komin á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Hateful Eight. Hún verður sýnd í takmörkuðum fjölda kvikmyndahúsa á jóladag í Norður-Ameríku en fer svo í almennar sýningar 8. janúar 2016. Myndin gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum og á meðal helstu leikara eru Samuel L. Jackson, Bruce Dern, Kurt…
Frumsýningardagur er komin á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Hateful Eight. Hún verður sýnd í takmörkuðum fjölda kvikmyndahúsa á jóladag í Norður-Ameríku en fer svo í almennar sýningar 8. janúar 2016. Myndin gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum og á meðal helstu leikara eru Samuel L. Jackson, Bruce Dern, Kurt… Lesa meira
Smith og Robbie halda fókus
Sambíóin frumsýna kvikmyndina Focus þann 6.mars. Myndin fór beint á toppinn í USA en Will Smith leikur reyndan svikahrapp sem ákveður að að æfa unga konu og leyfa henni um leið að vera með í næsta verkefni. Hér er á ferðinni létt og skemmtileg mynd sem allir geta haft gaman…
Sambíóin frumsýna kvikmyndina Focus þann 6.mars. Myndin fór beint á toppinn í USA en Will Smith leikur reyndan svikahrapp sem ákveður að að æfa unga konu og leyfa henni um leið að vera með í næsta verkefni. Hér er á ferðinni létt og skemmtileg mynd sem allir geta haft gaman… Lesa meira
Smith hreinsar nafn sitt
Will Smith mun leika aðalhlutverkið í spennutryllinum Bounty, sem Paramount kemur til með að framleiða. Myndin fjallar um mann sem er ranglega sakfelldur fyrir morð, en brýst út úr fangelsi til að reyna að hreinsa nafn sitt. Það versnar í því fyrir hann þegar ekkja fórnarlambsins setur 10 milljónir Bandaríkjadala til…
Will Smith mun leika aðalhlutverkið í spennutryllinum Bounty, sem Paramount kemur til með að framleiða. Myndin fjallar um mann sem er ranglega sakfelldur fyrir morð, en brýst út úr fangelsi til að reyna að hreinsa nafn sitt. Það versnar í því fyrir hann þegar ekkja fórnarlambsins setur 10 milljónir Bandaríkjadala til… Lesa meira
Stjörnum prýdd sjálfsmorðssveit
Will Smith, Tom Hardy, Margot Robbie, Jai Courtney og Jared Leto eru meðal þeirra sem munu fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Sjálfsmorðssveitin (e. Suicide Squad). Þetta var kynnt af framleiðslufyrirtækinu Warner Bros í gær. Suicide Squad er byggð á samnefndri teiknimyndasögu frá DC- Comics þar sem mestu illmennin fá tækifæri…
Will Smith, Tom Hardy, Margot Robbie, Jai Courtney og Jared Leto eru meðal þeirra sem munu fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Sjálfsmorðssveitin (e. Suicide Squad). Þetta var kynnt af framleiðslufyrirtækinu Warner Bros í gær. Suicide Squad er byggð á samnefndri teiknimyndasögu frá DC- Comics þar sem mestu illmennin fá tækifæri… Lesa meira
Bad Boys 3 á leiðinni
Leikarinn og grínistinn Martin Lawrence afhjúpaði í viðtali hjá Conan O’Brien að þriðja myndin um kjaftaglöðu löggurnar væri á leiðinni. „Ég talaði við Jerry Bruckheimer í gær og hann sagði að þeir væru að vinna í handritinu. Þeir eru komnir langt á leið og þetta lítur allt mjög vel út“…
Leikarinn og grínistinn Martin Lawrence afhjúpaði í viðtali hjá Conan O'Brien að þriðja myndin um kjaftaglöðu löggurnar væri á leiðinni. „Ég talaði við Jerry Bruckheimer í gær og hann sagði að þeir væru að vinna í handritinu. Þeir eru komnir langt á leið og þetta lítur allt mjög vel út“… Lesa meira
Smith feðgar verstu leikarar ársins
Samansafns-gamanmyndin „Movie 43,“sem bæði floppaði í miðasölunni í Bandaríkjunum á síðasta ári og var jörðuð af gagnrýnendum, og er með stórleikara eins og Hugh Jackman, Kate Winslet og Halle Berry í helstu hlutverkum var í gær valin versta mynd síðasta árs á 34. Razzie verðlaunahátíðinni í Hollywood. Razzie verðlaunahátíðin hefur…
Samansafns-gamanmyndin "Movie 43,"sem bæði floppaði í miðasölunni í Bandaríkjunum á síðasta ári og var jörðuð af gagnrýnendum, og er með stórleikara eins og Hugh Jackman, Kate Winslet og Halle Berry í helstu hlutverkum var í gær valin versta mynd síðasta árs á 34. Razzie verðlaunahátíðinni í Hollywood. Razzie verðlaunahátíðin hefur… Lesa meira
Smith gæti fengið hæfileika
Kvikmyndastjarnan Will Smith, sem hefur ekki látið mikið fyrir sér fara að undanförnu, en leikur aukahlutverk í nýrri mynd, Winter´s Tale, gæti verið á leiðinni í vísindatryllinn Brilliance. Heimurinn í Brilliance, sem gerð er eftir sögu Marcus Sakey sem tilnefnd var til Edgar verðlaunanna í fyrra, er þannig samansettur að 1%…
Kvikmyndastjarnan Will Smith, sem hefur ekki látið mikið fyrir sér fara að undanförnu, en leikur aukahlutverk í nýrri mynd, Winter´s Tale, gæti verið á leiðinni í vísindatryllinn Brilliance. Heimurinn í Brilliance, sem gerð er eftir sögu Marcus Sakey sem tilnefnd var til Edgar verðlaunanna í fyrra, er þannig samansettur að 1%… Lesa meira
Will Smith minnist Avery
Í síðustu viku lést leikarinn James Avery úr sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince Of Bel-Air. Avery lék frænda Will Smith í þáttunum sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Hann lék einnig í kvikmyndum eins og Fletch, The Prince of Egypt og 8 Million Ways to Die. Will Smith, hóf sinn leikferil í þáttunum, aðeins 21 árs…
Í síðustu viku lést leikarinn James Avery úr sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince Of Bel-Air. Avery lék frænda Will Smith í þáttunum sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Hann lék einnig í kvikmyndum eins og Fletch, The Prince of Egypt og 8 Million Ways to Die. Will Smith, hóf sinn leikferil í þáttunum, aðeins 21 árs… Lesa meira
2014 verður ár Biblíumynda í Hollywood
Allt lítur út fyrir að 2014 verði ár Biblíumyndanna í Hollywood. Í mars kemur í bíó stórmyndin Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hún kostaði 150 milljónir dala í framleiðslu og með aðalhlutverkið fer Russell Crowe. Önnur stórmynd, Exodus, er væntanleg í desember 2014 með Christian…
Allt lítur út fyrir að 2014 verði ár Biblíumyndanna í Hollywood. Í mars kemur í bíó stórmyndin Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hún kostaði 150 milljónir dala í framleiðslu og með aðalhlutverkið fer Russell Crowe. Önnur stórmynd, Exodus, er væntanleg í desember 2014 með Christian… Lesa meira
Will Smith of dýr
Leikstjóri Independence Day, Roland Emmerich, hefur staðfest að leikarinn Will Smith muni ekki snúa aftur í hlutverk sitt í framhaldsmyndinni Independence Day 2. Smith lék flugmanninn Steven Hiller í fyrstu myndinni og skaust hátt á stjörnuhimininn í kjölfarið. „Will Smith mun ekki endurtaka hlutverk sitt vegna þess að hann er…
Leikstjóri Independence Day, Roland Emmerich, hefur staðfest að leikarinn Will Smith muni ekki snúa aftur í hlutverk sitt í framhaldsmyndinni Independence Day 2. Smith lék flugmanninn Steven Hiller í fyrstu myndinni og skaust hátt á stjörnuhimininn í kjölfarið. "Will Smith mun ekki endurtaka hlutverk sitt vegna þess að hann er… Lesa meira
Sandra Bullock orðuð við söngvamyndina Annie
Sandra Bullock er sögð líklegust til að hreppa hlutverk fröken Hannigan í væntanlegri endurgerð söngvamyndarinnar Annie. Hannigan er grimmur stjórnandi munaðarleysingjahælis þar sem Annie á heima. Kvikmyndin Annie kom út 1982 í leikstjórn John Houston og var byggð á samnefndum söngleik á Broadway sem var settur á fjalirnar 1977. Ef…
Sandra Bullock er sögð líklegust til að hreppa hlutverk fröken Hannigan í væntanlegri endurgerð söngvamyndarinnar Annie. Hannigan er grimmur stjórnandi munaðarleysingjahælis þar sem Annie á heima. Kvikmyndin Annie kom út 1982 í leikstjórn John Houston og var byggð á samnefndum söngleik á Broadway sem var settur á fjalirnar 1977. Ef… Lesa meira
Handritshöfundur Men in Black 4 ráðinn
Oren Uziel hefur verið ráðinn handritshöfundur Men in Black 4 sem er í undirbúningi. Uziel hefur áður skrifað handritið að netseríunni Mortal Kombat: Rebirth og grínhrollinum væntanlega, The Kitchen Sink. Men in Black 3 sem kom út síðasta sumar gekk gríðarlega vel í miðasölunni. Miðar seldust á heimsvísu fyrir 624…
Oren Uziel hefur verið ráðinn handritshöfundur Men in Black 4 sem er í undirbúningi. Uziel hefur áður skrifað handritið að netseríunni Mortal Kombat: Rebirth og grínhrollinum væntanlega, The Kitchen Sink. Men in Black 3 sem kom út síðasta sumar gekk gríðarlega vel í miðasölunni. Miðar seldust á heimsvísu fyrir 624… Lesa meira
After Earth með Will Smith – Stikla
Stikla úr nýjustu mynd leikstjórans M. Night Shyamalan, After Earth er komin á netið. Þar sjást feðgarnir Will Smith og Jaden Smith í kröppum dansi. Myndin gerist eitt þúsund árum eftir að mannkynið hefur yfirgefið jörðina eftir að mengun og sitthvað fleira hefur gert hana óbyggilega. Nova Prime heita ný…
Stikla úr nýjustu mynd leikstjórans M. Night Shyamalan, After Earth er komin á netið. Þar sjást feðgarnir Will Smith og Jaden Smith í kröppum dansi. Myndin gerist eitt þúsund árum eftir að mannkynið hefur yfirgefið jörðina eftir að mengun og sitthvað fleira hefur gert hana óbyggilega. Nova Prime heita ný… Lesa meira