Þetta sögðu Íslendingar um Ráðherrann: „Það er ekki svona mikil gredda í pólitík“


„Fyrsti kjánahrollurinn kom eftir tæpar 5 mínútur“

Sjónvarpsþátturinn Ráðherrann hóf göngu sína í gærkvöldi og þar fer Ólafur Darri Ólafsson með aðalhlutverkið. Bregður hann sér í gervi háskólakennarans Benedikts Ríkarðssonar, sem er dreginn inn í pólitík, endar sem formaður stærsta stjórnmálaflokks landsins og verður í kjölfarið forsætisráðherra Íslands. Eftir nokkra mánuði í starfi fer að bera á… Lesa meira

„Baby“ borinn þungum sökum: „Mér þykir þetta afar leitt“


Hjartaknúsarinn var sakaður um kynferðisbrot á dögunum - og segir sína hlið málsins.

Bandaríski leikarinn og skemmtikrafturinn Ansel Elgort hefur verið í brennidepli á samfélagsmiðlum síðustu daga. Eins og víða hefur verið greint frá var leikarinn sakaður um að hafa framið kynferðisbrot gagnvart stúlku árið 2014, en umrædd stúlka var þá undir lögaldri að eigin sögn.Ásakandinn, Gabby, gaf út yfirlýsingu á samskiptavefnum Twitter… Lesa meira

Málaliðinn Deathstroke birtir fyrstu opinberu ljósmyndina


Joe Manganiello deildi á Twitter reikningi sínum nú um helgina, fyrstu opinberu ljósmyndinni af sjálfum sér í hlutverki ofurhetjunnar Deathstroke, en Deathstroke birtist eftir að kreditlistinn hefur runnið sitt skeið í lok  ofurhetjumyndarinnar Justice League.  Ekki er langt síðan leikstjórinn Gareth Evans ( The Raid: Redemption, The Raid 2) var sagður…

Joe Manganiello deildi á Twitter reikningi sínum nú um helgina, fyrstu opinberu ljósmyndinni af sjálfum sér í hlutverki ofurhetjunnar Deathstroke, en Deathstroke birtist eftir að kreditlistinn hefur runnið sitt skeið í lok  ofurhetjumyndarinnar Justice League.  Ekki er langt síðan leikstjórinn Gareth Evans ( The Raid: Redemption, The Raid 2) var sagður… Lesa meira

Óheppilegt heiti á mynd Fonda og Redford


Stórleikararnir Jane Fonda og Robert Redford leika í nýrri mynd sem er í bíó í Bandaríkjunum, en um er að ræða hjartnæmt táradrama, fyrir markhópinn 65 ára og eldri. Heiti myndarinnar, Our Souls at Night, hefur heitan, hlýjan og ljóðrænan hljóm, og gefur til kynna umfjöllunarefnið; um tvo einstaklinga sem…

Stórleikararnir Jane Fonda og Robert Redford leika í nýrri mynd sem er í bíó í Bandaríkjunum, en um er að ræða hjartnæmt táradrama, fyrir markhópinn 65 ára og eldri. Heiti myndarinnar, Our Souls at Night, hefur heitan, hlýjan og ljóðrænan hljóm, og gefur til kynna umfjöllunarefnið; um tvo einstaklinga sem… Lesa meira

MI 6 teymið pakkar saman í Nýja Sjálandi


Leikstjórinn Christopher McQuarrie og Mission: Impossible 6 leikhópurinn hans hafa gert víðreist síðustu vikur og mánuði, við tökur á nýjustu Mission Impossible myndinni, þeirri sjöttu í röðinni. Í tilefni af því að tökum lauk á Nýja Sjálandi á dögunum, þá setti aðalstjarna myndarinnar og framleiðandi, Tom Cruise, mynd á Twitter…

Leikstjórinn Christopher McQuarrie og Mission: Impossible 6 leikhópurinn hans hafa gert víðreist síðustu vikur og mánuði, við tökur á nýjustu Mission Impossible myndinni, þeirri sjöttu í röðinni. Í tilefni af því að tökum lauk á Nýja Sjálandi á dögunum, þá setti aðalstjarna myndarinnar og framleiðandi, Tom Cruise, mynd á Twitter… Lesa meira

Paul McCartney mættur í sjóræningjabúningnum


Bítillinn og rokkgoðið Sir Paul McCartney birti í gær mynd af sér í hlutverki sínu í Pirates of the Caribbean: Salazar´s Revenge.  Miðað við það sem sjá má á myndinni er eins og hann sé að fara á furðufataball, í gervi Jack Sparrow, aðalpersónu myndarinnar! Þessi persóna er ekki mjög…

Bítillinn og rokkgoðið Sir Paul McCartney birti í gær mynd af sér í hlutverki sínu í Pirates of the Caribbean: Salazar´s Revenge.  Miðað við það sem sjá má á myndinni er eins og hann sé að fara á furðufataball, í gervi Jack Sparrow, aðalpersónu myndarinnar! Þessi persóna er ekki mjög… Lesa meira

Hamill les bók – skegglaus á Twitter!


Þeir Star Wars aðdáendur sem eru á Twitter, en fylgja ekki Mark Hamill, eða Loga Geimgengli, á Twitter, ættu umsvifalaust að bæta úr því, enda er hann afar virkur tístari, og mjög vinalegur og skemmtilegur. Auk þess birtir hann margt upplýsandi varðandi Star Wars og allt sem er að gerast…

Þeir Star Wars aðdáendur sem eru á Twitter, en fylgja ekki Mark Hamill, eða Loga Geimgengli, á Twitter, ættu umsvifalaust að bæta úr því, enda er hann afar virkur tístari, og mjög vinalegur og skemmtilegur. Auk þess birtir hann margt upplýsandi varðandi Star Wars og allt sem er að gerast… Lesa meira

Twitter í sjónvarp


Framleiðslufyrirtækið bandaríska Lionsgate TV ætlar að þróa sjónvarpsseríu upp úr metsölubók Nick Bilton Hatching Twitter: A True Story of Money, Power, Friendship, And Betrayal. Bilton, sem er pistlahöfundur og fréttamaður á bandaríska dagblaðinu New York Times, mun skrifa handritið og taka þátt í framleiðslunni. Bókin gefur mynd af því hvað…

Framleiðslufyrirtækið bandaríska Lionsgate TV ætlar að þróa sjónvarpsseríu upp úr metsölubók Nick Bilton Hatching Twitter: A True Story of Money, Power, Friendship, And Betrayal. Bilton, sem er pistlahöfundur og fréttamaður á bandaríska dagblaðinu New York Times, mun skrifa handritið og taka þátt í framleiðslunni. Bókin gefur mynd af því hvað… Lesa meira

Fyrsta mynd af The Rhino úr Spider-Man


Marc Webb leikstjóri The Amazing Spider-Man 2 er duglegur að sinna aðdáendum sínum og myndarinnar. Ekki er langt síðan hann birti fyrstu myndina af Jamie Foxx í hlutverki Electro á Twitter,  og nú er komið að fyrstu myndinni af öðru illmenni myndarinnar, The Rhino, sem leikinn er af Paul Giamatti,…

Marc Webb leikstjóri The Amazing Spider-Man 2 er duglegur að sinna aðdáendum sínum og myndarinnar. Ekki er langt síðan hann birti fyrstu myndina af Jamie Foxx í hlutverki Electro á Twitter,  og nú er komið að fyrstu myndinni af öðru illmenni myndarinnar, The Rhino, sem leikinn er af Paul Giamatti,… Lesa meira

„Ég er búinn að sjá Man of Steel“


Ástralski leikarinn Russell Crowe montar sig af því á Twitter síðu sinni í dag að hann sé búinn að sjá nýju Superman myndina, Man of Steel, sem verður ekki frumsýnd fyrr en eftir rúman mánuð. Stoltur faðir og sonur  saman á góðri stund á plánetunni Krypton Crowe leikur einmitt eitt…

Ástralski leikarinn Russell Crowe montar sig af því á Twitter síðu sinni í dag að hann sé búinn að sjá nýju Superman myndina, Man of Steel, sem verður ekki frumsýnd fyrr en eftir rúman mánuð. Stoltur faðir og sonur  saman á góðri stund á plánetunni Krypton Crowe leikur einmitt eitt… Lesa meira

"Ég er búinn að sjá Man of Steel"


Ástralski leikarinn Russell Crowe montar sig af því á Twitter síðu sinni í dag að hann sé búinn að sjá nýju Superman myndina, Man of Steel, sem verður ekki frumsýnd fyrr en eftir rúman mánuð. Stoltur faðir og sonur  saman á góðri stund á plánetunni Krypton Crowe leikur einmitt eitt…

Ástralski leikarinn Russell Crowe montar sig af því á Twitter síðu sinni í dag að hann sé búinn að sjá nýju Superman myndina, Man of Steel, sem verður ekki frumsýnd fyrr en eftir rúman mánuð. Stoltur faðir og sonur  saman á góðri stund á plánetunni Krypton Crowe leikur einmitt eitt… Lesa meira

Allur Bond í 1.680 stöfum


Nú líður að frumsýningu Skyfall, nýjustu James Bond myndarinnar, og menn halda upp á það með margvíslegum hætti. Grínistinn Charlie Higson ætlar að halda upp á frumsýninguna með því að umskrifa bækurnar 12 um James Bond, sem 140 stafa Twitter sögur. Higson er mikill Bond aðdáandi, og þekktur fyrir hlutverk…

Nú líður að frumsýningu Skyfall, nýjustu James Bond myndarinnar, og menn halda upp á það með margvíslegum hætti. Grínistinn Charlie Higson ætlar að halda upp á frumsýninguna með því að umskrifa bækurnar 12 um James Bond, sem 140 stafa Twitter sögur. Higson er mikill Bond aðdáandi, og þekktur fyrir hlutverk… Lesa meira

Wright og Pegg undirbúa nýja gamanmynd


Síðan Hot Fuzz kom út árið 2007 höfum við öll beðið í mikilli eftirvæntingu eftir þriðju og síðustu gamanmyndinni í hinum svokallaða Blood and Ice Cream þríleik, sem samanstendur af Shaun of the Dead, Hot Fuzz og hinni væntanlegu World’s End– nú virðist loksins eitthvað farið að gerast með þá…

Síðan Hot Fuzz kom út árið 2007 höfum við öll beðið í mikilli eftirvæntingu eftir þriðju og síðustu gamanmyndinni í hinum svokallaða Blood and Ice Cream þríleik, sem samanstendur af Shaun of the Dead, Hot Fuzz og hinni væntanlegu World's End- nú virðist loksins eitthvað farið að gerast með þá… Lesa meira