Sjáðu öll feluhlutverk Stan Lee!


Entertainment Weekly hefur tekið saman lista yfir öll feluhlutverk myndasagnagoðsagnarinnar Stan Lee í myndum Marvel. Líkja má Lee við bókahetjuna „Hvar er Valli?“ í myndunum því stundum getur verið sérlega erfitt að koma auga hann, hvort sem hann bregður sér í hlutverk pylsusala í X-Men, skákmanns í The Avengers eða plötusnúðs á…

Entertainment Weekly hefur tekið saman lista yfir öll feluhlutverk myndasagnagoðsagnarinnar Stan Lee í myndum Marvel. Líkja má Lee við bókahetjuna "Hvar er Valli?" í myndunum því stundum getur verið sérlega erfitt að koma auga hann, hvort sem hann bregður sér í hlutverk pylsusala í X-Men, skákmanns í The Avengers eða plötusnúðs á… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir Marvel´s Agents of S.H.I.E.L.D.


Margir bíða nú spenntir eftir nýju Marvel ofurhetju sjónvarpsseríunni Agents of S.H.I.E.L.D. sem frumsýndir verða í haust í Bandaríkjunum, eða 24. september nánar tiltekið. Mikil leynd hefur hvílt yfir þáttunum en fyrsti þátturinn, eða svokallaður Pilot þáttur, var sýndur í gær á blaðamannafundi Television Critics Association í Los Angeles. Þættirnir…

Margir bíða nú spenntir eftir nýju Marvel ofurhetju sjónvarpsseríunni Agents of S.H.I.E.L.D. sem frumsýndir verða í haust í Bandaríkjunum, eða 24. september nánar tiltekið. Mikil leynd hefur hvílt yfir þáttunum en fyrsti þátturinn, eða svokallaður Pilot þáttur, var sýndur í gær á blaðamannafundi Television Critics Association í Los Angeles. Þættirnir… Lesa meira

Þrír kynlífsfíklar í meðferð


Kynlífsfíkn er umfjöllunarefni nýjustu myndar þeirra Mark Ruffalo og Gwyneth Paltrow, Thanks for Sharing, en þau sáust síðast saman í stórmyndinni The Avengers á síðasta ári þar sem Ruffalo lék Hulk og Paltrow lék Pepper Potts, aðstoðarmann og kærustu Tony Stark, öðru nafni Iron Man. Í Thanks for Sharing þá…

Kynlífsfíkn er umfjöllunarefni nýjustu myndar þeirra Mark Ruffalo og Gwyneth Paltrow, Thanks for Sharing, en þau sáust síðast saman í stórmyndinni The Avengers á síðasta ári þar sem Ruffalo lék Hulk og Paltrow lék Pepper Potts, aðstoðarmann og kærustu Tony Stark, öðru nafni Iron Man. Í Thanks for Sharing þá… Lesa meira

Downey Jr. leikur í The Avengers 2 og 3


Robert Downey Jr. hefur skrifað undir samning um að leika Tony Stark, betur þekktur sem Iron Man, í tveimur Avengers ofurhetjumyndum til viðbótar. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Marvel.com nú fyrir stundu. The Avengers 2 mun verða frumsýnd 1. maí 2015 en ekki er búið að ákveða frumsýningardag fyrir The…

Robert Downey Jr. hefur skrifað undir samning um að leika Tony Stark, betur þekktur sem Iron Man, í tveimur Avengers ofurhetjumyndum til viðbótar. Þetta var tilkynnt á heimasíðu Marvel.com nú fyrir stundu. The Avengers 2 mun verða frumsýnd 1. maí 2015 en ekki er búið að ákveða frumsýningardag fyrir The… Lesa meira

Reilly leikur í Guardians of the Galaxy


Staðfest hefur verið að John C. Reilly leiki í myndinni Guardians of the Galaxy sem Marvel er með í undirbúningi. Orðrómur hafði verið uppi í nokkurn tíma um að Reilly myndi leika í myndinni. Hann mun leika Rhomann Dey, sem svipar til Agent Coulson úr Avengers-myndunum. Benicio Del Toro, Glenn…

Staðfest hefur verið að John C. Reilly leiki í myndinni Guardians of the Galaxy sem Marvel er með í undirbúningi. Orðrómur hafði verið uppi í nokkurn tíma um að Reilly myndi leika í myndinni. Hann mun leika Rhomann Dey, sem svipar til Agent Coulson úr Avengers-myndunum. Benicio Del Toro, Glenn… Lesa meira

Wolverine vill slást við Iron Man


Hugh Jackman vill að hetjurnar í X-Men og The Avengers etji kappi hver við aðra. Til þess að það geti gerst þurfa kvikmyndaverin Marvel Studios (The Avengers) og 20th Century Fox (X-Men) helst að sameinast. „Eitt af því frábæra við þessa mynd [The Wolverine] er að margt fólk frá Marvel…

Hugh Jackman vill að hetjurnar í X-Men og The Avengers etji kappi hver við aðra. Til þess að það geti gerst þurfa kvikmyndaverin Marvel Studios (The Avengers) og 20th Century Fox (X-Men) helst að sameinast. "Eitt af því frábæra við þessa mynd [The Wolverine] er að margt fólk frá Marvel… Lesa meira

Topp 10 hlutir sem þú vissir ekki um Iron Man


Síðan fyrsta Iron Man myndin var frumsýnd árið 2008 þá hefur þessi Marvel teiknimyndahetja orðið frægari en nokkru sinni fyrr, og myndir af Iron Man eru orðnar algeng sjón um allan heim. Það er þó ýmislegt forvitnilegt við hetjuna og myndirnar, sem er kannski ekki á allra vitorði. Vefsíðan ScreenCrush…

Síðan fyrsta Iron Man myndin var frumsýnd árið 2008 þá hefur þessi Marvel teiknimyndahetja orðið frægari en nokkru sinni fyrr, og myndir af Iron Man eru orðnar algeng sjón um allan heim. Það er þó ýmislegt forvitnilegt við hetjuna og myndirnar, sem er kannski ekki á allra vitorði. Vefsíðan ScreenCrush… Lesa meira

Iron Man 3 gæti orðið önnur aðsóknarmest í sögunni


Iron Man 3 hefur slegið hressilega í gegn á Íslandi síðan hún var heimsfrumsýnd hér um síðustu helgi, enda er myndin þrælgóð skemmtun og hvergi slegið af. Það sama virðist vera að endurtaka sig í Bandaríkjunum, en Bandaríkjamenn flykkjast nú á myndina sem var frumsýnd þar í landi í gær.…

Iron Man 3 hefur slegið hressilega í gegn á Íslandi síðan hún var heimsfrumsýnd hér um síðustu helgi, enda er myndin þrælgóð skemmtun og hvergi slegið af. Það sama virðist vera að endurtaka sig í Bandaríkjunum, en Bandaríkjamenn flykkjast nú á myndina sem var frumsýnd þar í landi í gær.… Lesa meira

Van Damme vill hlutverk í The Avengers 2


Slagsmálahetjan Jean-Claude Van Damme gaf það út á facebook síðu sinni á sunnudaginn að hann hafi mikinn áhuga á því að leika í The Avengers 2. „Ég las það að Chrish Hemsworth vilji að ég taki að mér aukahlutverk í The Avengers 2! Það væri mjög gaman að leika persónu…

Slagsmálahetjan Jean-Claude Van Damme gaf það út á facebook síðu sinni á sunnudaginn að hann hafi mikinn áhuga á því að leika í The Avengers 2. "Ég las það að Chrish Hemsworth vilji að ég taki að mér aukahlutverk í The Avengers 2! Það væri mjög gaman að leika persónu… Lesa meira

Robert Downey Jr. of dýr fyrir Marvel


Fyrir tíð Iron Man átti Robert Downey Jr. erfitt með að fá hlutverk vegna þess að hann þótti erfiður að vinna með. Þrátt fyrir það tók Marvel áhættu og réð hann í hlutverk Tony Stark í fyrstu kvikmyndinni um moldríka verkfræðinginn og sló sú mynd rækilega í gegn. Þriðja Iron Man myndin verður…

Fyrir tíð Iron Man átti Robert Downey Jr. erfitt með að fá hlutverk vegna þess að hann þótti erfiður að vinna með. Þrátt fyrir það tók Marvel áhættu og réð hann í hlutverk Tony Stark í fyrstu kvikmyndinni um moldríka verkfræðinginn og sló sú mynd rækilega í gegn. Þriðja Iron Man myndin verður… Lesa meira

The Avengers afhenda Óskarsverðlaun


Ofurhetjurnar úr The Avengers ætla að afhenda Óskarsverðlaun 24. febrúar næstkomandi.   Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Jeremy Renner, Chris Evans og Mark Ruffalo ætla allir að mæta upp á svið og afhenda verðlaun. Aðeins Scarlett Johansson og Chris Hemsworth úr ofurhetjuhópnum verða ekki viðstödd. „Það verður gaman að…

Ofurhetjurnar úr The Avengers ætla að afhenda Óskarsverðlaun 24. febrúar næstkomandi.   Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Jeremy Renner, Chris Evans og Mark Ruffalo ætla allir að mæta upp á svið og afhenda verðlaun. Aðeins Scarlett Johansson og Chris Hemsworth úr ofurhetjuhópnum verða ekki viðstödd. "Það verður gaman að… Lesa meira

Samuel L. Jackson þarf engan Óskar


Samuel L. Jackson segist ekki hafa neina þörf fyrir Óskarsverðlaunin því hann hafi átt góðan feril. Leikarinn hefur einu sinni hlotið Óskarstilnefningu á löngum ferli sínum, fyrir aukahlutverk sem Jules Winnfield í Pulp Fiction sem kom út 1994. Hann fékk enga tilnefningu fyrir hlutverk sitt í Django Unchained. Þrátt fyrir…

Samuel L. Jackson segist ekki hafa neina þörf fyrir Óskarsverðlaunin því hann hafi átt góðan feril. Leikarinn hefur einu sinni hlotið Óskarstilnefningu á löngum ferli sínum, fyrir aukahlutverk sem Jules Winnfield í Pulp Fiction sem kom út 1994. Hann fékk enga tilnefningu fyrir hlutverk sitt í Django Unchained. Þrátt fyrir… Lesa meira

The Avengers: Ofmetnasta mynd 2012


Marvel ofurhetjustórmyndin The Avengers, sem leikstýrt var af Joss Whedon, getur státað sig af ýmsu, og m.a. því að hafa verið vinsælasta myndin af öllum bíómyndum í Bandaríkjunum á síðasta ári ef miðað er við tekjur af sýningum myndarinnar á árinu. Það segir þó ekki að öllum finnist hún frábær.…

Marvel ofurhetjustórmyndin The Avengers, sem leikstýrt var af Joss Whedon, getur státað sig af ýmsu, og m.a. því að hafa verið vinsælasta myndin af öllum bíómyndum í Bandaríkjunum á síðasta ári ef miðað er við tekjur af sýningum myndarinnar á árinu. Það segir þó ekki að öllum finnist hún frábær.… Lesa meira

Hobbitafrumsýning gæti orðið meðal fimm stærstu


The Hobbit var frumsýndur í gær í Bandaríkjunum og þénaði samkvæmt tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndafyrirtækinu 13 milljónir Bandaríkjadala í miðnætursýningum sem fóru fram á 3.100 bíótjöldum í gærkvöldi. Til samanburðar þá þénuðu síðustu tvær myndir sem fengu jafnmikla dreifingu, Playing for Keeps og Killing Them Softly, minna en 13…

The Hobbit var frumsýndur í gær í Bandaríkjunum og þénaði samkvæmt tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndafyrirtækinu 13 milljónir Bandaríkjadala í miðnætursýningum sem fóru fram á 3.100 bíótjöldum í gærkvöldi. Til samanburðar þá þénuðu síðustu tvær myndir sem fengu jafnmikla dreifingu, Playing for Keeps og Killing Them Softly, minna en 13… Lesa meira

Samuel L. Jackson ekki í Iron Man 3


Samuel L Jackson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem Nick Fury í  Iron Man 3. Þetta verður fyrsta Iron Man-myndin án Jackson en hann kom fram í örsmáu hlutverki í þeirri fyrstu en var svo meira áberandi í númer tvö. „Ég held að ég leiki Nick Fury næst í Captain…

Samuel L Jackson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem Nick Fury í  Iron Man 3. Þetta verður fyrsta Iron Man-myndin án Jackson en hann kom fram í örsmáu hlutverki í þeirri fyrstu en var svo meira áberandi í númer tvö. "Ég held að ég leiki Nick Fury næst í Captain… Lesa meira

Downey Jr. er best launaður í Avengers


Hollywood Reporter hefur birt áætlaðar tölur yfir laun leikaranna í The Avengers, en myndin hefur nú þegar brotið blað þegar kemur að aðsóknartölum og hreinum hagnaði kvikmyndar í fullri lengd. Það sem kemur kannski hvað mest á óvart er hversu vel Robert Downey Jr. er launaður samanborið við meðleikara sína.…

Hollywood Reporter hefur birt áætlaðar tölur yfir laun leikaranna í The Avengers, en myndin hefur nú þegar brotið blað þegar kemur að aðsóknartölum og hreinum hagnaði kvikmyndar í fullri lengd. Það sem kemur kannski hvað mest á óvart er hversu vel Robert Downey Jr. er launaður samanborið við meðleikara sína.… Lesa meira

The Avengers eykur sölu á Shawarma


Ef þú ert einn af 40,000 Íslendingum hefur séð The Avengers, þá eru fínar líkur á því að þú áttir þig á tengingunni á milli Shawarma og myndarinnar, sérstaklega ef þú hefur séð myndina oftar en einu sinni. Þeir sem hafa ekki séð myndina hafa eflaust ekki hugmynd um hvað…

Ef þú ert einn af 40,000 Íslendingum hefur séð The Avengers, þá eru fínar líkur á því að þú áttir þig á tengingunni á milli Shawarma og myndarinnar, sérstaklega ef þú hefur séð myndina oftar en einu sinni. Þeir sem hafa ekki séð myndina hafa eflaust ekki hugmynd um hvað… Lesa meira

Áhorf vikunnar (30. apríl – 6. maí)


Leggjum nú veðféð á borðið, mun The Avengers verða tekjuhæsta kvikmynd allra tíma? Heilar 200 bandaríkjamillur á einni helgi vestanhafs og á tveim vikum hefur hún halað inn rúmar 600 milljónir bandaríkjadollara á heimsvísu. En komum okkur að áhorfinu, sáu einhverjir nýjustu hasarmynd Mel Gibsons sem veit ekki hvað hún…

Leggjum nú veðféð á borðið, mun The Avengers verða tekjuhæsta kvikmynd allra tíma? Heilar 200 bandaríkjamillur á einni helgi vestanhafs og á tveim vikum hefur hún halað inn rúmar 600 milljónir bandaríkjadollara á heimsvísu. En komum okkur að áhorfinu, sáu einhverjir nýjustu hasarmynd Mel Gibsons sem veit ekki hvað hún… Lesa meira

The Avengers slær öll aðsóknarmet!


Það á enginn séns í þetta ofurteymi! Og þó svo að Leðurblökumaðurinn eigi hugsanlega séns þá hækkar standardinn endalaust og Joss Whedon (og Marvel-)aðdáendur um allan heim hljóta að vera aumir í löppunum eftir að hafa hoppað svona mikið um af gleði. Íslendingar fengu að njóta The Avengers heilli viku…

Það á enginn séns í þetta ofurteymi! Og þó svo að Leðurblökumaðurinn eigi hugsanlega séns þá hækkar standardinn endalaust og Joss Whedon (og Marvel-)aðdáendur um allan heim hljóta að vera aumir í löppunum eftir að hafa hoppað svona mikið um af gleði. Íslendingar fengu að njóta The Avengers heilli viku… Lesa meira

Jackson ósáttur við neikvæða gagnrýni


Af skiljanlegum ástæðum er ekki alltaf skynsamlegt fyrir ímynd leikara að rífa kjaft við fjölmiðla eða aðra í bransanum, en sumum er skítsama um hvað öðrum finnst og segja nákvæmlega það sem þeim sýnist á bestu tímum. Samuel L. Jackson er einn þessara leikara, og mér sýnist ekki annað en…

Af skiljanlegum ástæðum er ekki alltaf skynsamlegt fyrir ímynd leikara að rífa kjaft við fjölmiðla eða aðra í bransanum, en sumum er skítsama um hvað öðrum finnst og segja nákvæmlega það sem þeim sýnist á bestu tímum. Samuel L. Jackson er einn þessara leikara, og mér sýnist ekki annað en… Lesa meira

Raðfullnæging með ofurhetjum!


Sjálfumglaði Járnmaðurinn, græni, skapstóri Rumurinn, bandaríska túlkunin á norræna þrumuguðinum Þór og Kanakafteinninn í fánalitunum ásamt ómetanlegum liðsauka; Allir þessir hasarblaðasnillingar saman komnir í einn gríðarlega safaríkan pakka. Aðeins þeir sem hafa engan áhuga á háværu brellubíói eiga ekki eftir að taka á móti þessu með opnum örmum, fagnandi gleðitárum…

Sjálfumglaði Járnmaðurinn, græni, skapstóri Rumurinn, bandaríska túlkunin á norræna þrumuguðinum Þór og Kanakafteinninn í fánalitunum ásamt ómetanlegum liðsauka; Allir þessir hasarblaðasnillingar saman komnir í einn gríðarlega safaríkan pakka. Aðeins þeir sem hafa engan áhuga á háværu brellubíói eiga ekki eftir að taka á móti þessu með opnum örmum, fagnandi gleðitárum… Lesa meira

Ný Dark Knight Rises stikla á undan Avengers


Ný stikla fyrir nýjustu Batman myndina, The Dark Knight Rises, verður sýnd á undan The Avengers. Þetta staðfestir vefsíðan Nolanfans.com, en hún birtir skjáskot frá vefsíðu Warner Bros sem sýnir hvaða stiklur verði sýndar á undan myndinni. Skjáskotið má sjá hér fyrir neðan (smellið á myndina fyrir betri upplausn). Skjáskotið…

Ný stikla fyrir nýjustu Batman myndina, The Dark Knight Rises, verður sýnd á undan The Avengers. Þetta staðfestir vefsíðan Nolanfans.com, en hún birtir skjáskot frá vefsíðu Warner Bros sem sýnir hvaða stiklur verði sýndar á undan myndinni. Skjáskotið má sjá hér fyrir neðan (smellið á myndina fyrir betri upplausn). Skjáskotið… Lesa meira

Joss Whedon ræðir lengdina á Avengers


2012 verður árið hans Joss Whedon. Umtalið á hinni væntanlegu The Cabin in the Woods (sem hann meðskrifar og framleiðir) hefur hingað til verið svakalega pósitívt á erlendum kvikmyndasíðum og svo að auki mun hann rústa Marvel-myndum seinustu ára með þeirri stærstu sem hefur sést hingað til. The Cabin in…

2012 verður árið hans Joss Whedon. Umtalið á hinni væntanlegu The Cabin in the Woods (sem hann meðskrifar og framleiðir) hefur hingað til verið svakalega pósitívt á erlendum kvikmyndasíðum og svo að auki mun hann rústa Marvel-myndum seinustu ára með þeirri stærstu sem hefur sést hingað til. The Cabin in… Lesa meira

Avengers 2 verður smærri en sú fyrri


Enn eru tveir mánuðir í aðra af tveimur bíómyndum sem nördarnir halda ekki vatni yfir í sumar, en leikstjórinn/handritshöfundurinn Joss Whedon er engu að síður duglegur að horfa í framtíðina og er byrjaður að spá í framhaldinu. Það er hvort eð er öruggt að fullyrða það að séu engar líkur séu…

Enn eru tveir mánuðir í aðra af tveimur bíómyndum sem nördarnir halda ekki vatni yfir í sumar, en leikstjórinn/handritshöfundurinn Joss Whedon er engu að síður duglegur að horfa í framtíðina og er byrjaður að spá í framhaldinu. Það er hvort eð er öruggt að fullyrða það að séu engar líkur séu… Lesa meira

Ný Avengers-stikla bjargar deginum!


Það er styttra í páskana en mann grunar, og það þýðir einnig að það sé styttra í smekkfullt bíósumar þar sem opnunarmyndin er ekki nema stærsta Marvel-ofurhetjumynd sem hefur verið gerð (hugsanlega stærsta ofurhetjumyndin, punktur!). Joss Whedon og hans ljúfa markaðsteymi hefur verið duglegt að auka spennufiðringinn í þessari viku.…

Það er styttra í páskana en mann grunar, og það þýðir einnig að það sé styttra í smekkfullt bíósumar þar sem opnunarmyndin er ekki nema stærsta Marvel-ofurhetjumynd sem hefur verið gerð (hugsanlega stærsta ofurhetjumyndin, punktur!). Joss Whedon og hans ljúfa markaðsteymi hefur verið duglegt að auka spennufiðringinn í þessari viku.… Lesa meira

Nýja Avengers-plakatið gleður augað!


Þegar maður sér bíóplaköt með lélega Photoshop-vinnu vildi maður óska að fleiri myndu fara sígildu Drew Struzan-leiðina, en í fáeinum tilfellum er manni sama um hönnunina og sáttur með þá áminningu að eitthvað merkilegt sé handan við hornið. Ef nýja Avengers-plakatið myndi ekkert sýna annað en fljótandi hausa myndu fréttirnar…

Þegar maður sér bíóplaköt með lélega Photoshop-vinnu vildi maður óska að fleiri myndu fara sígildu Drew Struzan-leiðina, en í fáeinum tilfellum er manni sama um hönnunina og sáttur með þá áminningu að eitthvað merkilegt sé handan við hornið. Ef nýja Avengers-plakatið myndi ekkert sýna annað en fljótandi hausa myndu fréttirnar… Lesa meira

Amazing Spider-Man heimasíðan opnast


Eftir að Sony gaf út opinbert plakat og þrjá auglýsingarborða fyrir The Amazing Spider-Man, hefur heimasíða myndarinnar verið opnuð. Á henni má finna glænýjar ljósmyndir af bæði Köngulóarmanninum og helstu lykilkarakterum myndarinnar, ásamt lýsingu á hverjum og einum. Heimasíðan gefur meira innsæi inn í ennþá-gruggugu söguna og það virðist sem…

Eftir að Sony gaf út opinbert plakat og þrjá auglýsingarborða fyrir The Amazing Spider-Man, hefur heimasíða myndarinnar verið opnuð. Á henni má finna glænýjar ljósmyndir af bæði Köngulóarmanninum og helstu lykilkarakterum myndarinnar, ásamt lýsingu á hverjum og einum. Heimasíðan gefur meira innsæi inn í ennþá-gruggugu söguna og það virðist sem… Lesa meira

Thor 2 orðin leikstjóralaus


Patty Jenkins hefur hætt við að leikstýra Marvel myndinni Thor 2. Hún hafði verið að undirbúa myndina frá því í október, en er sögð hafa gengið burt frá myndinni vegna „listræns ágreinings“ (creative difference) sem segir okkur náttúrulega ekki neitt. Þetta er talsvert áfall fyrir Marvel, en leitin að nýjum…

Patty Jenkins hefur hætt við að leikstýra Marvel myndinni Thor 2. Hún hafði verið að undirbúa myndina frá því í október, en er sögð hafa gengið burt frá myndinni vegna "listræns ágreinings" (creative difference) sem segir okkur náttúrulega ekki neitt. Þetta er talsvert áfall fyrir Marvel, en leitin að nýjum… Lesa meira

Joss Whedon tilkynnir Shakespeare mynd


Svo virðist sem sumir hafi fleiri klukkutíma í sólarhringnum en flest okkar. Joss Whedon er sennilega einn þeirra. Hann tilkynnti fyrir stuttu að hann hefði klárað tökur á myndinni Much Ado About Nothing, byggðri á leikriti Shakespears. Fyrir þá tilkynningu vissi enginn af því að hann væri að gera mynd…

Svo virðist sem sumir hafi fleiri klukkutíma í sólarhringnum en flest okkar. Joss Whedon er sennilega einn þeirra. Hann tilkynnti fyrir stuttu að hann hefði klárað tökur á myndinni Much Ado About Nothing, byggðri á leikriti Shakespears. Fyrir þá tilkynningu vissi enginn af því að hann væri að gera mynd… Lesa meira

The Avengers var tekin á iPhone


Eða allavega nokkur skot af myndinni… Þetta kom fram í viðtali við Seamus McGarvey, sem er myndatökumaður myndarinnar. Ekki nóg með að skotin verði í myndinni, þau eru í stiklunni sem er komin á netið. Hvaða skot eru það – við getum aðeins reynt að giska, hann talaði ekkert um…

Eða allavega nokkur skot af myndinni... Þetta kom fram í viðtali við Seamus McGarvey, sem er myndatökumaður myndarinnar. Ekki nóg með að skotin verði í myndinni, þau eru í stiklunni sem er komin á netið. Hvaða skot eru það - við getum aðeins reynt að giska, hann talaði ekkert um… Lesa meira