Vinnur að nýrri Rocky mynd


Stórleikarinn Sylvester Stallone segir í nýju samtali við kvikmyndaritið Variety, að hann sé að vinna að nýrri Rocky kvikmynd, í samstarfi við Winkler framleiðslufyrirtækið og MGM ( sem eru meðeigendur að Rocky seríunni ). Myndin á að fjalla um kynni Rocky af ungum slagsmálahundi sem býr ólöglega í Bandaríkjunum. „Við…

Stórleikarinn Sylvester Stallone segir í nýju samtali við kvikmyndaritið Variety, að hann sé að vinna að nýrri Rocky kvikmynd, í samstarfi við Winkler framleiðslufyrirtækið og MGM ( sem eru meðeigendur að Rocky seríunni ). Myndin á að fjalla um kynni Rocky af ungum slagsmálahundi sem býr ólöglega í Bandaríkjunum. "Við… Lesa meira

Dauðinn allt um kring í Rambo: Last Blood stiklu


„I´ve lived in a world of death,“ eða, „Ég hef lifað í heimi þar sem dauðinn er allt um kring“, segir Sylvester Stallone í fyrstu stiklu úr Rambo: Last Blood, en leikarinn er nú mættur rétt eina ferðina í hlutverki hins eitiharða sérsveitarmanns, John Rambo. Serían hófst árið 1982 með…

"I´ve lived in a world of death," eða, "Ég hef lifað í heimi þar sem dauðinn er allt um kring", segir Sylvester Stallone í fyrstu stiklu úr Rambo: Last Blood, en leikarinn er nú mættur rétt eina ferðina í hlutverki hins eitiharða sérsveitarmanns, John Rambo. Serían hófst árið 1982 með… Lesa meira

Fínasta formúlumynd í löngum myndabálki


Í stuttu máli er „Creed II“ góð viðbót í Rocky myndabálkinn. Formúlan heldur sér og farið er vel með klassísk þemu eins og perónulega sigra og uppreisn. Adonis Creed (Michael B. Jordan) hefur komið sér vel fyrir í heimi hnefaleika. Hann er trúlofaður sinni heittelskuðu Bianca (Tessa Thompson),  er með…

Í stuttu máli er „Creed II“ góð viðbót í Rocky myndabálkinn. Formúlan heldur sér og farið er vel með klassísk þemu eins og perónulega sigra og uppreisn. Adonis Creed (Michael B. Jordan) hefur komið sér vel fyrir í heimi hnefaleika. Hann er trúlofaður sinni heittelskuðu Bianca (Tessa Thompson),  er með… Lesa meira

Rambo söguþræði lekið á netið


Nýjum upplýsingum um söguþráð nýju Rambo myndarinnar, Rambo: Last Blood, hefur verið lekið á netið. Þar kemur fram að í myndinni sé John Rambo sestur í helgan stein og búi á búgarði í Bowie í Arizona fylki í Bandaríkjunum. Hann er illa haldinn af PTSD áfallaröskun, Post-Traumatic Stress Disorder. Miðað…

Nýjum upplýsingum um söguþráð nýju Rambo myndarinnar, Rambo: Last Blood, hefur verið lekið á netið. Þar kemur fram að í myndinni sé John Rambo sestur í helgan stein og búi á búgarði í Bowie í Arizona fylki í Bandaríkjunum. Hann er illa haldinn af PTSD áfallaröskun, Post-Traumatic Stress Disorder. Miðað… Lesa meira

Stallone barinn í buff


Aðdáendur hins Óskarstilnefnda Sylvester Stallone, sem margir eru orðnir langeygir eftir nýrri mynd frá meistaranum, geta nú tekið gleðina sína að nýju, því von er á nýrri mynd í bíó á næstu dögum. Um er að ræða framhald hinnar æsispennandi Escape Plan, Escape Plan 2: Hades. Nýja myndin mun reyndar…

Aðdáendur hins Óskarstilnefnda Sylvester Stallone, sem margir eru orðnir langeygir eftir nýrri mynd frá meistaranum, geta nú tekið gleðina sína að nýju, því von er á nýrri mynd í bíó á næstu dögum. Um er að ræða framhald hinnar æsispennandi Escape Plan, Escape Plan 2: Hades. Nýja myndin mun reyndar… Lesa meira

Sonur Ivan Drago er hættulegur andstæðingur


Eftir hina vel heppnuðu Creed frá árinu 2015, eftir leikstjórann Ryan Coogler, er mynd númer tvö núna væntanleg í nóvember nk. Coogler er þó ekki með í þetta sinn, en hinn ungi og efnilegi Steven Caple Jr. er kominn í hans stað. Eins og flestir ættu að vita þá er…

Eftir hina vel heppnuðu Creed frá árinu 2015, eftir leikstjórann Ryan Coogler, er mynd númer tvö núna væntanleg í nóvember nk. Coogler er þó ekki með í þetta sinn, en hinn ungi og efnilegi Steven Caple Jr. er kominn í hans stað. Eins og flestir ættu að vita þá er… Lesa meira

Stallone snýr aftur í Rambo 5


Sylvester Stallone er samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Screen Daily sagður ætla að snúa aftur í hlutverki fyrrum sérsveitarmannsins John Rambo í Rambo 5, og talað er um að framleiðslufyrirtækið Millennium Media muni kynna verkefnið á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem hefst núna á þriðjudaginn, 8. maí. Framleiðsla myndarinnar í hinni 36 ára gömlu…

Sylvester Stallone er samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Screen Daily sagður ætla að snúa aftur í hlutverki fyrrum sérsveitarmannsins John Rambo í Rambo 5, og talað er um að framleiðslufyrirtækið Millennium Media muni kynna verkefnið á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem hefst núna á þriðjudaginn, 8. maí. Framleiðsla myndarinnar í hinni 36 ára gömlu… Lesa meira

Creed og sonur Ivan Drago á fyrsta plakati úr Creed 2


Nýjasta Marvel kvikmyndin, Black Panther, er að gera allt vitlaust í bíósölum út um allan heim, og virðist ætla að slá öll met í miðasölu. Leikstjóri kvikmyndarinnar, Ryan Coogler, skaust upp á stjörnuhimininn með leikstjórn sinni á hnefaleikamyndinni Creed, sem er hliðar/framhaldssaga af Rocky kvikmyndunum, og var með Michael B.…

Nýjasta Marvel kvikmyndin, Black Panther, er að gera allt vitlaust í bíósölum út um allan heim, og virðist ætla að slá öll met í miðasölu. Leikstjóri kvikmyndarinnar, Ryan Coogler, skaust upp á stjörnuhimininn með leikstjórn sinni á hnefaleikamyndinni Creed, sem er hliðar/framhaldssaga af Rocky kvikmyndunum, og var með Michael B.… Lesa meira

Sly fer hamförum á Instagram með Creed 2 vs. Rocky IV


Í janúar á síðasta ári sagði Sylvester Stallone frá því að framhaldsmynd væri á leiðinni af boxmyndinni Creed, sem var hliðarsaga af hinum goðsagnakenndu Rocky myndum Stallone. Verkefnið hefur þó verið í hálfgerðu frosti um langa hríð, þar sem leikstjórinn Ryan Coogler og aðalstjarnan Michael B. Jordan, eru á fullu…

Í janúar á síðasta ári sagði Sylvester Stallone frá því að framhaldsmynd væri á leiðinni af boxmyndinni Creed, sem var hliðarsaga af hinum goðsagnakenndu Rocky myndum Stallone. Verkefnið hefur þó verið í hálfgerðu frosti um langa hríð, þar sem leikstjórinn Ryan Coogler og aðalstjarnan Michael B. Jordan, eru á fullu… Lesa meira

Schwarzenegger ekki með í Expendables 4, nema Sly sé með líka


Hasarhetjan Arnold Schwarznegger segir í samtali við vef Entertainment Weekly að hann muni ekki leika í hasarmyndinni Expendables 4, nema Sylvester Stallone, Sly, aðalsprautan á bakvið myndaseríuna, verði með. Fregnir herma að Stallone muni ekki leika í fleiri Expendables myndum. „Það er ekki um neina Expendables mynd að ræða án…

Hasarhetjan Arnold Schwarznegger segir í samtali við vef Entertainment Weekly að hann muni ekki leika í hasarmyndinni Expendables 4, nema Sylvester Stallone, Sly, aðalsprautan á bakvið myndaseríuna, verði með. Fregnir herma að Stallone muni ekki leika í fleiri Expendables myndum. "Það er ekki um neina Expendables mynd að ræða án… Lesa meira

Aflimaður Driver með Stallone í Tough as They Come


Bandaríski Óskarstilnefndi leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone mun leikstýra og leika aðalhlutverk í myndinni Tough as They Come, ásamt Star Wars leikaranum Adam Driver. Myndin er byggð á ævisögulegri metsölubók Travis Mills, og segir sanna sögu bandaríska hermannsins Mills sem varð sá eini af fimm hermönnum sem lifði af fjórfalda…

Bandaríski Óskarstilnefndi leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone mun leikstýra og leika aðalhlutverk í myndinni Tough as They Come, ásamt Star Wars leikaranum Adam Driver. Myndin er byggð á ævisögulegri metsölubók Travis Mills, og segir sanna sögu bandaríska hermannsins Mills sem varð sá eini af fimm hermönnum sem lifði af fjórfalda… Lesa meira

Rambo endurræstur – Stallone fjarri góðu gamni


Nu Image/Millennium Films hefur í hyggju að endurræsa hina sígildu Rambo seríu, sem var með Sylvester Stallone í titilhlutverkinu. Brooks McLaren mun skrifa handrit og The Iceman leikstjórinn Ariel Vromen mun leikstýra. Í myndinni, sem mun heita Rambo: New Blood, eða Rambó: Nýtt blóð, mun Stallone sjálfur verða fjarri góðu…

Nu Image/Millennium Films hefur í hyggju að endurræsa hina sígildu Rambo seríu, sem var með Sylvester Stallone í titilhlutverkinu. Brooks McLaren mun skrifa handrit og The Iceman leikstjórinn Ariel Vromen mun leikstýra. Í myndinni, sem mun heita Rambo: New Blood, eða Rambó: Nýtt blóð, mun Stallone sjálfur verða fjarri góðu… Lesa meira

Nighthawks á Blu


Bandaríska útgáfufyrirtækið Shout Factory hefur tilkynnt að það muni gefa út á Blu-ray spennumyndina „Nighthawks“ (1981) með Sylvester Stallone, Rutger Hauer, Billy Dee Williams og Lindsay Wagner í aðalhlutverkum. Mögulega eru þetta frábær tíðindi. Á meðan Sly sló í gegn sem Rocky og Rambo voru nokkrar myndir inn á milli…

Bandaríska útgáfufyrirtækið Shout Factory hefur tilkynnt að það muni gefa út á Blu-ray spennumyndina „Nighthawks“ (1981) með Sylvester Stallone, Rutger Hauer, Billy Dee Williams og Lindsay Wagner í aðalhlutverkum. Mögulega eru þetta frábær tíðindi. Á meðan Sly sló í gegn sem Rocky og Rambo voru nokkrar myndir inn á milli… Lesa meira

Tvær nýjar í bíó – Creed og Úbbs! Nói er farinn …


Tvær nýjar myndir verða frumsýndar í Sambíóunum á föstudaginn næsta, þann 22. janúar. Annarsvegar er það boxmyndina Creed og hinsvegar teiknimyndinni Úbbs! Nói er farinn… Í Creed leikur Sylvester Stallone Rocky Balboa þar sem hann er orðinn þjálfari ungs og upprennandi boxara. Sylvester Stallone hlaut Golden Globe verðlaunin nýverið fyrir túlkun sína…

Tvær nýjar myndir verða frumsýndar í Sambíóunum á föstudaginn næsta, þann 22. janúar. Annarsvegar er það boxmyndina Creed og hinsvegar teiknimyndinni Úbbs! Nói er farinn... Í Creed leikur Sylvester Stallone Rocky Balboa þar sem hann er orðinn þjálfari ungs og upprennandi boxara. Sylvester Stallone hlaut Golden Globe verðlaunin nýverið fyrir túlkun sína… Lesa meira

Rambó og sonur í sjónvarp


Fox sjónvarpsstöðin hefur samið um gerð sjónvarpsþáttanna Rambo: New Blood, en eins og nafnið gefur til kynna þá eru þættirnar byggðir á Rambó myndum Sylvester Stallone. Stallone er einn af framleiðendum þáttanna og mögulega mun hann einnig leika í þáttunum, samkvæmt Deadline vefnum, en þættirnir munu hverfast um Rambo feðga.…

Fox sjónvarpsstöðin hefur samið um gerð sjónvarpsþáttanna Rambo: New Blood, en eins og nafnið gefur til kynna þá eru þættirnar byggðir á Rambó myndum Sylvester Stallone. Stallone er einn af framleiðendum þáttanna og mögulega mun hann einnig leika í þáttunum, samkvæmt Deadline vefnum, en þættirnir munu hverfast um Rambo feðga.… Lesa meira

Dómur um Rocky frá 1976 endurbirtur


Í tilefni af frumsýningu hnefaleikamyndarinnar Creed vestanhafs í dag hefur The Hollywood Reporter endurbirt gagnrýni sína um Rocky frá árinu 1976.  Sylvester Stallone leikur Rocky Balboa í báðum myndunum. Í Rocky leikur hann ungan boxara sem fær óvænt tækifæri til að berjast um heimsmeistaratitilinn í hnefaleikum en í Creed leikur…

Í tilefni af frumsýningu hnefaleikamyndarinnar Creed vestanhafs í dag hefur The Hollywood Reporter endurbirt gagnrýni sína um Rocky frá árinu 1976.  Sylvester Stallone leikur Rocky Balboa í báðum myndunum. Í Rocky leikur hann ungan boxara sem fær óvænt tækifæri til að berjast um heimsmeistaratitilinn í hnefaleikum en í Creed leikur… Lesa meira

Stallone vill Gosling sem næsta Rambó


Sylvester Stallone vill að Ryan Gosling taki við hlutverki sínu sem Rambo í framtíðinni.  Hinn 69 ára Stallone var að kynna sína nýjustu mynd, Creed, þegar hann var spurður hvern hann myndi velja til að taka við af sér sem Rambo. Fyrst sagði hann að líklega myndi enginn taka við af…

Sylvester Stallone vill að Ryan Gosling taki við hlutverki sínu sem Rambo í framtíðinni.  Hinn 69 ára Stallone var að kynna sína nýjustu mynd, Creed, þegar hann var spurður hvern hann myndi velja til að taka við af sér sem Rambo. Fyrst sagði hann að líklega myndi enginn taka við af… Lesa meira

Vildu borga Stallone fyrir að leika ekki Rocky


Yfirmenn hjá kvikmyndaverinu United Artist buðu Sylvester Stallone peninga fyrir að láta annan leikara túlka boxarann Rocky Balboa eftir að Stallone sýndi þeim handrit sitt að fyrstu myndinni, Rocky.  Þeir lögðu til að Ryan O´Neil eða Burt Reynolds myndu leika Rocky og buðu Stallone 250 þúsund dollara, eða um 30 milljónir…

Yfirmenn hjá kvikmyndaverinu United Artist buðu Sylvester Stallone peninga fyrir að láta annan leikara túlka boxarann Rocky Balboa eftir að Stallone sýndi þeim handrit sitt að fyrstu myndinni, Rocky.  Þeir lögðu til að Ryan O´Neil eða Burt Reynolds myndu leika Rocky og buðu Stallone 250 þúsund dollara, eða um 30 milljónir… Lesa meira

Klikkað að sjá Sly í horninu


Michael B. Jordan og félagar hans riðu ekki feitum hesti frá Fantastic Four ofurhetjumyndinni á dögunum, en hún var frumsýnd við heldur dræmari undirtektir í Bandaríkjunum en vonast var eftir. Það er þó ekki öll nótt úti enn fyrir Jordan, því enn hefur hann möguleika á að slá í gegn…

Michael B. Jordan og félagar hans riðu ekki feitum hesti frá Fantastic Four ofurhetjumyndinni á dögunum, en hún var frumsýnd við heldur dræmari undirtektir í Bandaríkjunum en vonast var eftir. Það er þó ekki öll nótt úti enn fyrir Jordan, því enn hefur hann möguleika á að slá í gegn… Lesa meira

Rocky á sjúkrahúsi í nýrri stiklu


Önnur stiklan úr Creed er komin út. Í henni sést Rocky Balboa hníga niður í hnefaleikahringnum og liggja á sjúkrahúsi, sem eru slæm tíðindi fyrir fjölmarga aðdáendur hans.  Auk þess sést meira frá andstæðingi Adonis Creed en í fyrstu stiklunni. Í myndinni leikur Sylvester Stallone hnefaleikakappann Balboa enn og aftur…

Önnur stiklan úr Creed er komin út. Í henni sést Rocky Balboa hníga niður í hnefaleikahringnum og liggja á sjúkrahúsi, sem eru slæm tíðindi fyrir fjölmarga aðdáendur hans.  Auk þess sést meira frá andstæðingi Adonis Creed en í fyrstu stiklunni. Í myndinni leikur Sylvester Stallone hnefaleikakappann Balboa enn og aftur… Lesa meira

Rambo 5 EKKI í stríð við ISIS – uppfært!


Óskarstilnefndi leikarinn Sylvester Stallone mun EKKI láta ISIS samtökin, eða Ríki Íslams, finna til tevatnsins í næstu Rambo mynd, sem jafnframt verður hans síðasta, eins og daily mail hélt fram í gær. Um er að ræða fimmtu Rambo myndina sem er um fyrrum Víetnam hermanninn John Rambo, sem nú tekst…

Óskarstilnefndi leikarinn Sylvester Stallone mun EKKI láta ISIS samtökin, eða Ríki Íslams, finna til tevatnsins í næstu Rambo mynd, sem jafnframt verður hans síðasta, eins og daily mail hélt fram í gær. Um er að ræða fimmtu Rambo myndina sem er um fyrrum Víetnam hermanninn John Rambo, sem nú tekst… Lesa meira

Vill Rocky Balboa sem þjálfara – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir hnefaleikamyndina Creed eftir Ryan Coogler, en þar fer Michael B. Jordan úr Fruitvale Station, með hlutverk sonar Apollo Creead, sem leikinn var af Carl Weathers, mótherja Rocky Balboa, sem leikinn var af Sylvester Stallone, í Rocky 1, 2, 3 og 4.  Í stiklunni fylgjumst við meðal…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir hnefaleikamyndina Creed eftir Ryan Coogler, en þar fer Michael B. Jordan úr Fruitvale Station, með hlutverk sonar Apollo Creead, sem leikinn var af Carl Weathers, mótherja Rocky Balboa, sem leikinn var af Sylvester Stallone, í Rocky 1, 2, 3 og 4.  Í stiklunni fylgjumst við meðal… Lesa meira

Rambo 5 heitir: Rambo: Last Blood


Eftir margra mánaða vangaveltur og umræður manna á milli, þá hefur Sylvester Stallone loksins opinberað heitið á næstu Rambo mynd, þeirri fimmtu í röðinni, og hugsanlega þeirri síðustu: Rambo: Last Blood. Leikarinn gerði þetta á frekar látlausan hátt, í öðrum fréttum svo að segja, en hann tísti fyrr í vikunni…

Eftir margra mánaða vangaveltur og umræður manna á milli, þá hefur Sylvester Stallone loksins opinberað heitið á næstu Rambo mynd, þeirri fimmtu í röðinni, og hugsanlega þeirri síðustu: Rambo: Last Blood. Leikarinn gerði þetta á frekar látlausan hátt, í öðrum fréttum svo að segja, en hann tísti fyrr í vikunni… Lesa meira

Stallone æfir fyrir Rambo 5


Nú þegar þriðja Expendables myndin hefur verið frumsýnd, er rétt að spyrja hvað taki við hjá aðalmanninum, Sylvester Stallone? Vulture spurði Stallone að því í kynningarpartýi vegna Expendables frumsýningarinnar, hver staðan væri á Rambo 5, sem er eitt af þeim verkefnum sem kappinn gæti sett á dagskrá næst. „Ég er…

Nú þegar þriðja Expendables myndin hefur verið frumsýnd, er rétt að spyrja hvað taki við hjá aðalmanninum, Sylvester Stallone? Vulture spurði Stallone að því í kynningarpartýi vegna Expendables frumsýningarinnar, hver staðan væri á Rambo 5, sem er eitt af þeim verkefnum sem kappinn gæti sett á dagskrá næst. "Ég er… Lesa meira

The Expendables 3 frumsýnd á föstudaginn


Það má búast við því að íslenskir karlmenn munu flykkjast í kvikmyndahús um helgina til þess að sjá kynbræður sína í þriðju myndinni um hóp hinna fórnanlegu sem verður frumsýnd á föstudaginn. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og á meðal leikara eru þeir Sylvester Stallone, Jason…

Það má búast við því að íslenskir karlmenn munu flykkjast í kvikmyndahús um helgina til þess að sjá kynbræður sína í þriðju myndinni um hóp hinna fórnanlegu sem verður frumsýnd á föstudaginn. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og á meðal leikara eru þeir Sylvester Stallone, Jason… Lesa meira

Stallone langaði að kyrkja Arnold


Sylvester Stallone langaði til að „kyrkja“ Arnold Schwarzenegger á hverjum einasta degi á hápunkti frægðar þeirra.   Þessir fyrrum keppinautar um kvikmyndahúsagesti eru núna góðir vinir og leika einmitt saman í The Expendables 3. „Hefur ykkur langað að kyrkja einhvern á hverjum einasta degi? Þetta var orðið svo slæmt að…

Sylvester Stallone langaði til að "kyrkja" Arnold Schwarzenegger á hverjum einasta degi á hápunkti frægðar þeirra.   Þessir fyrrum keppinautar um kvikmyndahúsagesti eru núna góðir vinir og leika einmitt saman í The Expendables 3. "Hefur ykkur langað að kyrkja einhvern á hverjum einasta degi? Þetta var orðið svo slæmt að… Lesa meira

Fetar Weaver í fótspor Stallone?


Leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone hefur gefið það út að hann vilji að leikkonan Sigourney Weaver feti í fótspor hans í kvenkyns útgáfu af hasarmyndinni The Expendables. Sú mynd hefur verið í bígerð í nokkurn tíma og hefur vinnutitillinn The Expendabelles. Kvikmyndin er undirbúningi hjá Millenium Films og er Sylvester Stallone…

Leikarinn og leikstjórinn Sylvester Stallone hefur gefið það út að hann vilji að leikkonan Sigourney Weaver feti í fótspor hans í kvenkyns útgáfu af hasarmyndinni The Expendables. Sú mynd hefur verið í bígerð í nokkurn tíma og hefur vinnutitillinn The Expendabelles. Kvikmyndin er undirbúningi hjá Millenium Films og er Sylvester Stallone… Lesa meira

Stallone í bíó og Dórótea á DVD – Nýtt Myndir mánaðarins!


Ágústhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 247. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Ágústhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 247. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Ný stikla úr The Expendables 3


Ný stikla úr þriðju The Expendables myndinni var sýnd á veraldarvefnum í dag. Í stiklunni má sjá mikinn hasar eins og búist er við, en einnig eru vísbendingar að þetta sé síðasta myndin í þessari vinsælu kvikmyndaseríu. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og á meðal leikara eru…

Ný stikla úr þriðju The Expendables myndinni var sýnd á veraldarvefnum í dag. Í stiklunni má sjá mikinn hasar eins og búist er við, en einnig eru vísbendingar að þetta sé síðasta myndin í þessari vinsælu kvikmyndaseríu. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og á meðal leikara eru… Lesa meira

Fyrsta sýnishornið úr The Expendables 3


Fyrsta sýnishornið úr þriðju The Expendables myndinni var frumsýnd á vefsíðunni Yahoo rétt í þessu. Í sýnishorninu má sjá mikinn hasar eins og búist var við, en einnig eru vísbendingar að þetta sé síðasta myndin í þessari vinsælu kvikmyndaseríu. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og…

Fyrsta sýnishornið úr þriðju The Expendables myndinni var frumsýnd á vefsíðunni Yahoo rétt í þessu. Í sýnishorninu má sjá mikinn hasar eins og búist var við, en einnig eru vísbendingar að þetta sé síðasta myndin í þessari vinsælu kvikmyndaseríu. The Expendables 3 er líkt og fyrri myndirnar stjörnum prýdd og… Lesa meira