25 haustmyndir sem þú mátt ekki missa af


Kvikmyndasíðan The Wrap hefur tekið saman lista yfir 25 haustmyndir sem blaðamenn hennar dauðlangar að sjá. Þar á meðal eru Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks,  Hateful Eight frá Quentin Tarantino, Bond-myndin Spectre og að sjálfsögðu Star Wars: The Force Awakens.  Hér fyrir neðan er listi yfir tíu af þessum myndum með frumsýningardögunum…

Kvikmyndasíðan The Wrap hefur tekið saman lista yfir 25 haustmyndir sem blaðamenn hennar dauðlangar að sjá. Þar á meðal eru Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks,  Hateful Eight frá Quentin Tarantino, Bond-myndin Spectre og að sjálfsögðu Star Wars: The Force Awakens.  Hér fyrir neðan er listi yfir tíu af þessum myndum með frumsýningardögunum… Lesa meira

Opinbert Star Wars-app komið út


Lucasfilm og Disney Interactive hafa gefið út opinbert Star Wars: The Force Awakens-app.  Þar geta aðdáendur Star Wars fengið alls konar upplýsingar um myndina, séð stiklur og farið í leiki. Í appinu er meðal annars hægt að leika sér með þrívíddarpersónur og fara í bardaga með geislasverð að vopni. Einnig…

Lucasfilm og Disney Interactive hafa gefið út opinbert Star Wars: The Force Awakens-app.  Þar geta aðdáendur Star Wars fengið alls konar upplýsingar um myndina, séð stiklur og farið í leiki. Í appinu er meðal annars hægt að leika sér með þrívíddarpersónur og fara í bardaga með geislasverð að vopni. Einnig… Lesa meira

Star Wars með nýtt myndband á Comic Con


Fólkið á bakvið nýju Star Wars myndina, Star Wars: The Force Awakens var í gær mætt á Comic Con ráðstefnuna í San Diego í Bandaríkjunum með ýmislegt hnýsilegt í pokahorninu, þó engin ný stikla úr myndinni hafi verið með í för, enda bjuggust fáir við því. Í staðinn var sýnt…

Fólkið á bakvið nýju Star Wars myndina, Star Wars: The Force Awakens var í gær mætt á Comic Con ráðstefnuna í San Diego í Bandaríkjunum með ýmislegt hnýsilegt í pokahorninu, þó engin ný stikla úr myndinni hafi verið með í för, enda bjuggust fáir við því. Í staðinn var sýnt… Lesa meira

Bófarapp Terminator brúðu – Nýtt myndband!


Óskar Arnarson, maðurinn sem gerði Youtube reaction myndbandið sem varð vinsælt fyrr á árinu, og er komið með tæplega 10 milljón áhorf á YouTube, þar sem hann klippti saman frægt og tilfinningaríkt atriði úr Interstellar, sem upphaflega sýndi Matthew McConaughey grátandi úti í geimnum að horfa á myndband af fjölskyldu sinni heima…

Óskar Arnarson, maðurinn sem gerði Youtube reaction myndbandið sem varð vinsælt fyrr á árinu, og er komið með tæplega 10 milljón áhorf á YouTube, þar sem hann klippti saman frægt og tilfinningaríkt atriði úr Interstellar, sem upphaflega sýndi Matthew McConaughey grátandi úti í geimnum að horfa á myndband af fjölskyldu sinni heima… Lesa meira

Hateful Eight frumsýnd á jóladag


Frumsýningardagur er komin á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Hateful Eight. Hún verður sýnd í takmörkuðum fjölda kvikmyndahúsa á jóladag í Norður-Ameríku en fer svo í almennar sýningar 8. janúar 2016.   Myndin gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum og á meðal helstu leikara eru Samuel L. Jackson, Bruce Dern, Kurt…

Frumsýningardagur er komin á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Hateful Eight. Hún verður sýnd í takmörkuðum fjölda kvikmyndahúsa á jóladag í Norður-Ameríku en fer svo í almennar sýningar 8. janúar 2016.   Myndin gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkjunum og á meðal helstu leikara eru Samuel L. Jackson, Bruce Dern, Kurt… Lesa meira

Serkis leikur Snoke í Star Wars


StarWars.com sagði frá því í gær að Andy Serkis, sem frægur er meðal annars fyrir að leika Gollum í Hringadróttinssögu og Hobbitanum, og apann Caesar í Planet of the Apes íklæddur svokölluðum Motion Capture búningi ( persónan er svo tölvuteiknuð ), muni leika Supreme leiðtogann Snoke, í nýju Star Wars…

StarWars.com sagði frá því í gær að Andy Serkis, sem frægur er meðal annars fyrir að leika Gollum í Hringadróttinssögu og Hobbitanum, og apann Caesar í Planet of the Apes íklæddur svokölluðum Motion Capture búningi ( persónan er svo tölvuteiknuð ), muni leika Supreme leiðtogann Snoke, í nýju Star Wars… Lesa meira

Skrifaði söguþráð Star Wars byggðan á orðrómi


Dyggur aðdáandi Star Wars-myndanna hefur skrifað upp ítarlegan söguþráð næstu myndar, The Force Awakens, byggðan á orðrómi sem hefur birst um hana reglulega á síðunni Makingstarwars.net.  Taka skal fram að söguþráðurinn er eingöngu byggður á orðrómi og því óvíst hversu mikið er til í honum. Margt mun þó vera hárrétt en…

Dyggur aðdáandi Star Wars-myndanna hefur skrifað upp ítarlegan söguþráð næstu myndar, The Force Awakens, byggðan á orðrómi sem hefur birst um hana reglulega á síðunni Makingstarwars.net.  Taka skal fram að söguþráðurinn er eingöngu byggður á orðrómi og því óvíst hversu mikið er til í honum. Margt mun þó vera hárrétt en… Lesa meira

Nýtt sýnishorn úr Star Wars: The Force Awakens


Annað sýnishornið úr nýju Star Wars-myndinni, Star Wars: The Force Awakens, var afhjúpað fyrr í dag. Í sýnishorninu fáum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti og má þar m.a. telja stormsveitarmenn, hjálminn hans Svarthöfða og geislasverð. Stórstjörnur kvikmyndaseríunnar, Han Solo og Chewbacca, bregða svo fyrir í endann á stiklunni. Myndin gerist 30 árum…

Annað sýnishornið úr nýju Star Wars-myndinni, Star Wars: The Force Awakens, var afhjúpað fyrr í dag. Í sýnishorninu fáum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti og má þar m.a. telja stormsveitarmenn, hjálminn hans Svarthöfða og geislasverð. Stórstjörnur kvikmyndaseríunnar, Han Solo og Chewbacca, bregða svo fyrir í endann á stiklunni. Myndin gerist 30 árum… Lesa meira

Chewbacca-leikari fluttur á sjúkrahús


Leikarinn Peter Mayhew, sem hefur farið með hlutverk Chewbacca í öllum stjörnustríðsmyndunum, var fluttur með sjúkrabifreið á sjúkrahús í gær. Ástæðan er talin vera skyndileg lungnabólga. Eiginkona Mayhew, Angie, hefur þó fullvissað aðdáendur á vefnum Reddit um að hinn sjötugi leikari sé á batavegi og eigi eftir að ná sér að fullu.…

Leikarinn Peter Mayhew, sem hefur farið með hlutverk Chewbacca í öllum stjörnustríðsmyndunum, var fluttur með sjúkrabifreið á sjúkrahús í gær. Ástæðan er talin vera skyndileg lungnabólga. Eiginkona Mayhew, Angie, hefur þó fullvissað aðdáendur á vefnum Reddit um að hinn sjötugi leikari sé á batavegi og eigi eftir að ná sér að fullu.… Lesa meira

Boyega bregst við kynþáttafordómum


Eftir að fyrsta stiklan úr sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, Star Wars: The Force Awakens, kom út á föstudaginn hafa margir netverjar gagnrýnt hana fyrir að skarta stormsveitarmanni sem er svartur á hörund. Leikarinn John Boyega fer með hlutverk stormsveitarmannsins og brást við þessum athugasemdum á Twitter í dag. ,,Fyrir þá sem þetta…

Eftir að fyrsta stiklan úr sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, Star Wars: The Force Awakens, kom út á föstudaginn hafa margir netverjar gagnrýnt hana fyrir að skarta stormsveitarmanni sem er svartur á hörund. Leikarinn John Boyega fer með hlutverk stormsveitarmannsins og brást við þessum athugasemdum á Twitter í dag. ,,Fyrir þá sem þetta… Lesa meira

Ef Lucas hefði leikstýrt Star Wars 7


Fyrsta stikl­an úr sjöundu Stjörnu­stríðsmynd­inni, Star Wars: The Force Awakens, var sett á Youtube á föstudaginn og vakti þ.a.l. mikla lukku. Í stiklunni fengum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti, þar á meðal stormsveitarmenn, vélmenni, x-vængjur, geislasverð, og svo það sem allir þekkja, Star Wars-lagið eftir John Williams, og geimskipið…

Fyrsta stikl­an úr sjöundu Stjörnu­stríðsmynd­inni, Star Wars: The Force Awakens, var sett á Youtube á föstudaginn og vakti þ.a.l. mikla lukku. Í stiklunni fengum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti, þar á meðal stormsveitarmenn, vélmenni, x-vængjur, geislasverð, og svo það sem allir þekkja, Star Wars-lagið eftir John Williams, og geimskipið… Lesa meira

Star Wars 7 – Fyrsta kitla!


Fyrsta sýnishornið úr nýju Star Wars myndinni, Star Wars: The Force Awakens, var frumsýnt fyrr í dag.  Í sýnishorninu fáum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti; stormsveitarmenn, vélmenni, X-vængjur, geislasverð, og svo það sem allir þekkja, Star Wars lagið eftir John Williams, og geimskipið Millenium Falcon. Um er að ræða…

Fyrsta sýnishornið úr nýju Star Wars myndinni, Star Wars: The Force Awakens, var frumsýnt fyrr í dag.  Í sýnishorninu fáum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti; stormsveitarmenn, vélmenni, X-vængjur, geislasverð, og svo það sem allir þekkja, Star Wars lagið eftir John Williams, og geimskipið Millenium Falcon. Um er að ræða… Lesa meira

Titill á sjöundu Star Wars-myndinni afhjúpaður


Sjöunda Star Wars-myndin er væntanleg í kvikmyndahús þann 18. desember, 2015, og á að gerast 30 árum eftir að Return of the Jedi gerðist. Tökum á myndinni er lokið og hefur framleiðslufyrirtækið Disney afhjúpað titil myndarinnar. Myndin hefur fengið titilinn Star Wars: The Force Awakens, og er það tilvísun í mátt Sith og Jedi-meistaranna. Máttur þessi gefur…

Sjöunda Star Wars-myndin er væntanleg í kvikmyndahús þann 18. desember, 2015, og á að gerast 30 árum eftir að Return of the Jedi gerðist. Tökum á myndinni er lokið og hefur framleiðslufyrirtækið Disney afhjúpað titil myndarinnar. Myndin hefur fengið titilinn Star Wars: The Force Awakens, og er það tilvísun í mátt Sith og Jedi-meistaranna. Máttur þessi gefur… Lesa meira