Hvaða bíógrímur eru gagnslausar á tímum COVID?


Hér eru bestu og verstu bíógrímur kvikmyndasögunnar á tímum kórónuveirunnar.

Árið 2020 hefur, ásamt fjölda öðru, aukið vitundarvakningu fólks gagnvart áþreifanlegum grímum af ýmsu tagi. COVID-19 hefur sett veröldina á hliðina og skráð sig með ógnarhraða í sögubækurnar. Fólk víða um heim hefur gripið til hugmyndaríkra ráða með alls konar grímur, á almennum vettvangi eða í hlutverkaleik í einangrun. Á… Lesa meira

Daredevil líklegur í næstu Spider-Man


Að öllu óbreyttu er áætlað að tökur „Spider-Man 3“ hefjist næstkomandi júlí.

Skemmtikrafturinn og Íslandsvinurinn Kevin Smith er aldeilis ekki óvanur því að kjafta frá sér leyndarmálum innan Hollywood-heimsins, helst þá upplýsingum sem tengjast bransanum eða ofurhetjumyndum á einhvern hátt. Í hlaðvarpinu Fatman Beyond sagðist Smith hafa heyrt þann orðróm að Matt Murdock/Daredevil verði í áberandi hlutverki í næstu Spider-Man mynd. Þetta… Lesa meira

Konungur og Könguló í nýjum Myndum mánaðarins


Júlíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Júlíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Hardy staðfestur í Venom 2


Tom Hardy var góður í hlutverki ofurhetjunnar Venom í fyrra, en menn voru þó missáttir við myndina, eins og gengur. Tekjurnar voru þó átta sinnum meiri en kostnaðurinn, og því nokkuð ljóst að gerð yrði framhaldsmynd. Nú hefur framleiðandi myndarinnar, Amy Pascal, staðfest að Hardy sé klár í slaginn, og…

Tom Hardy var góður í hlutverki ofurhetjunnar Venom í fyrra, en menn voru þó missáttir við myndina, eins og gengur. Tekjurnar voru þó átta sinnum meiri en kostnaðurinn, og því nokkuð ljóst að gerð yrði framhaldsmynd. Nú hefur framleiðandi myndarinnar, Amy Pascal, staðfest að Hardy sé klár í slaginn, og… Lesa meira

Fyrsta Spider-Man: Far from Home kitla


Það er mikil veisla í gangi fyrir Spider-Man unnendur nú um stundir. Ekki einungis er teiknimyndin frábæra Spider-Man: Into the Spider-Verse á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, heldur kom í gærkvöldi út fyrsta kitlan fyrir næstu Spider-Man kvikmynd, Spider-Man: Far from Home. Nú er Peter Parker, öðru nafni Spider-Man, í skólaferðalagi með…

Það er mikil veisla í gangi fyrir Spider-Man unnendur nú um stundir. Ekki einungis er teiknimyndin frábæra Spider-Man: Into the Spider-Verse á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, heldur kom í gærkvöldi út fyrsta kitlan fyrir næstu Spider-Man kvikmynd, Spider-Man: Far from Home. Nú er Peter Parker, öðru nafni Spider-Man, í skólaferðalagi með… Lesa meira

Ofurhetju-forsýningaveisla um helgina


Tvær jólamyndir sem margir hafa beðið spenntir eftir verða forsýndar nú um helgina í bíóhúsum. Annarsvegar er það DC Comics ofurhetjumyndin Aquaman, sem forsýnd verður í Sambíóunum Kringlunni og Akureyri, og hinsvegar er það teiknimyndin Spider-Man: Into the Spider-Verse með íslensku tali. Hún verður forsýnd í Sambíóunum Álfabakka laugardaginn 15.…

Tvær jólamyndir sem margir hafa beðið spenntir eftir verða forsýndar nú um helgina í bíóhúsum. Annarsvegar er það DC Comics ofurhetjumyndin Aquaman, sem forsýnd verður í Sambíóunum Kringlunni og Akureyri, og hinsvegar er það teiknimyndin Spider-Man: Into the Spider-Verse með íslensku tali. Hún verður forsýnd í Sambíóunum Álfabakka laugardaginn 15.… Lesa meira

Gyllenhaal þrjóturinn Mysterio í Spider-Man


Jake Gyllenhaal, sem eitt sinn var orðaður við hlutverk Spider-Man sem arftaki Tobey Maguire í Spider-Man 2 sem leikstýrt var af Sam Raimi, heldur nú innreið sína í Spider-Man heiminn, en ekki sem Spider-Man heldur sem andstæðingur hans, Mysterio. Brokeback Mountain leikarinn mun verða hluti af Marvel Cinematic Universe heimi…

Jake Gyllenhaal, sem eitt sinn var orðaður við hlutverk Spider-Man sem arftaki Tobey Maguire í Spider-Man 2 sem leikstýrt var af Sam Raimi, heldur nú innreið sína í Spider-Man heiminn, en ekki sem Spider-Man heldur sem andstæðingur hans, Mysterio. Brokeback Mountain leikarinn mun verða hluti af Marvel Cinematic Universe heimi… Lesa meira

Eitruð og meinfyndin andhetja


Í stuttu máli er „Venom“ vel heppnað ofurhetjufrávik sem tekur sig mátulega hátíðlega. Venom er helst þekktur sem erfiður andstæðingur Köngulóarmannsins og fyrst kom hann fyrir sjónir almennings í teiknimyndablaði árið 1984. Fyrir marga var hann eftirminnilegastur í teiknimyndaseríunni sem framleidd var á árunum 1994-1998 og þegar „Spider-Man“ (2002) kom…

Í stuttu máli er „Venom“ vel heppnað ofurhetjufrávik sem tekur sig mátulega hátíðlega. Venom er helst þekktur sem erfiður andstæðingur Köngulóarmannsins og fyrst kom hann fyrir sjónir almennings í teiknimyndablaði árið 1984. Fyrir marga var hann eftirminnilegastur í teiknimyndaseríunni sem framleidd var á árunum 1994-1998 og þegar „Spider-Man“ (2002) kom… Lesa meira

Gyllenhaal verður þorparinn Mysterio


Jake Gyllenhaal er sagður hafa verið ráðinn í hlutverk illmennisins Mysterio í næstu Spider-Man kvikmynd. Dagblaðið The Sun greinir frá því að hinn 37 ára gamli leikari hafi verið valinn til að leika á móti Tom Holland, sem leikur Spider-Man, eftir að Ryan Gosling þurfti að gefa hlutverkið upp á…

Jake Gyllenhaal er sagður hafa verið ráðinn í hlutverk illmennisins Mysterio í næstu Spider-Man kvikmynd. Dagblaðið The Sun greinir frá því að hinn 37 ára gamli leikari hafi verið valinn til að leika á móti Tom Holland, sem leikur Spider-Man, eftir að Ryan Gosling þurfti að gefa hlutverkið upp á… Lesa meira

Venom – Fyrsta stikla og plakat!


Fyrsta stiklan úr ofurhetjumyndinni Venom, með Tom Hardy í titilhlutverkinu, var rétt í þessu að koma út, en í gær var fyrsta plakat myndarinnar birt. Í stiklunni sjáum við að því er virðist uppruna ofurhetjunnar, og fáum smá innsýn í ofurkraftana sem hann býr yfir. Venom, eða Eddie Brock eins…

Fyrsta stiklan úr ofurhetjumyndinni Venom, með Tom Hardy í titilhlutverkinu, var rétt í þessu að koma út, en í gær var fyrsta plakat myndarinnar birt. Í stiklunni sjáum við að því er virðist uppruna ofurhetjunnar, og fáum smá innsýn í ofurkraftana sem hann býr yfir. Venom, eða Eddie Brock eins… Lesa meira

Enn eitt upphaf Köngulóarmannsins vel heppnað


Í stuttu máli er þriðja upphaf Köngulóarmannsins á fimmtán árum gríðarlega vel heppnuð skemmtun og gefur lofandi fyrirheit um frekari ævintýri. Nýtt upphaf Köngulóarmannsins fékk smá þjófstart í „Captain America: Civil War“ á síðasta ári og í „Spider-Man: Homecoming“ er endurræsingin fullkláruð og hann orðinn hluti af Avengers heiminum sem…

Í stuttu máli er þriðja upphaf Köngulóarmannsins á fimmtán árum gríðarlega vel heppnuð skemmtun og gefur lofandi fyrirheit um frekari ævintýri. Nýtt upphaf Köngulóarmannsins fékk smá þjófstart í „Captain America: Civil War“ á síðasta ári og í „Spider-Man: Homecoming“ er endurræsingin fullkláruð og hann orðinn hluti af Avengers heiminum sem… Lesa meira

Spider-Man staðfestur í Avengers: Infinity War


Nýi Köngulóarmaðurinn Tom Holland hefur staðfest að hann muni leika Spider-Man í Marvel-ofurhetjumyndinni Avengers: Infinity War sem frumsýnd verður á næsta ári. Þar með hefur hann leikið ofurhetjuna rauðbláu í þremur myndum á þremur árum. Kvikmyndafyrirtækið Marvel Studios hefur enn ekki gefið út opinberan lista yfir leikara í myndinni, en…

Nýi Köngulóarmaðurinn Tom Holland hefur staðfest að hann muni leika Spider-Man í Marvel-ofurhetjumyndinni Avengers: Infinity War sem frumsýnd verður á næsta ári. Þar með hefur hann leikið ofurhetjuna rauðbláu í þremur myndum á þremur árum. Kvikmyndafyrirtækið Marvel Studios hefur enn ekki gefið út opinberan lista yfir leikara í myndinni, en… Lesa meira

Spider-Man fær góð ráð frá Iron Man í fyrstu stiklu


Fyrsta stiklan úr nýju Spider-Man myndinni,  Spider-Man: Homecoming, kom út í morgun, en í henni fær hinn ungi Köngulóarmaður, sem Tom Holland leikur, góð ráð frá kollega sínum úr Marvel ofurhetjuheimum, Tony Stark, öðru nafni Iron Man, sem Robert Downey Jr. leikur. “Þú mátt halda búningnum,” segir milljarðamæringurinn og tæknimógúllinn…

Fyrsta stiklan úr nýju Spider-Man myndinni,  Spider-Man: Homecoming, kom út í morgun, en í henni fær hinn ungi Köngulóarmaður, sem Tom Holland leikur, góð ráð frá kollega sínum úr Marvel ofurhetjuheimum, Tony Stark, öðru nafni Iron Man, sem Robert Downey Jr. leikur. “Þú mátt halda búningnum,” segir milljarðamæringurinn og tæknimógúllinn… Lesa meira

Spider Man leikari látinn


Bill Nunn, sem var best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Radio Raheem í tvöfaldri Óskarstilnefndri mynd Spike Lee frá árinu 1989, Do the Right Thing, er látinn, 62 ára að aldri. Hann hafði barist við krabbamein. Það var Lee sem sagði fyrst frá andlátinu í Instagram færslu: „Radio Raheem er…

Bill Nunn, sem var best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Radio Raheem í tvöfaldri Óskarstilnefndri mynd Spike Lee frá árinu 1989, Do the Right Thing, er látinn, 62 ára að aldri. Hann hafði barist við krabbamein. Það var Lee sem sagði fyrst frá andlátinu í Instagram færslu: "Radio Raheem er… Lesa meira

Könguló á hvolfi – Fyrsta plakat úr Spider-Man: Homecoming!


Fyrsta plakatið er komið út fyrir nýju Spider-Man myndina, Spider-Man: Homecoming, en á plakatinu sjáum við Köngulóarmanninn í kunnuglegri stellingu, hangandi í vefnum sínum á hvolfi.   First official #SpiderManHomecoming Poster in Better Quality. pic.twitter.com/kvv5zzfY2Q — Tom Holland Media (@tomhollabr) August 17, 2016 Með helstu hlutverk í myndinni fara þau Tom…

Fyrsta plakatið er komið út fyrir nýju Spider-Man myndina, Spider-Man: Homecoming, en á plakatinu sjáum við Köngulóarmanninn í kunnuglegri stellingu, hangandi í vefnum sínum á hvolfi.   First official #SpiderManHomecoming Poster in Better Quality. pic.twitter.com/kvv5zzfY2Q — Tom Holland Media (@tomhollabr) August 17, 2016 Með helstu hlutverk í myndinni fara þau Tom… Lesa meira

Spider-Man og Tony Stark áfram saman


Varúð: í fréttinni eru upplýsingar úr Captain America: Civil War. Ekki lesa lengra ef þú vilt ekki vita neitt fyrirfram. Einn af hápunktum ofurhetjumyndarinnar Captain America: Civil War er þegar nýr Köngulóarmaður er kynntur til sögunnar,  í túlkun hins unga Tom Holland. Ný mynd um köngulóarmanninn er væntanleg á næsta…

Varúð: í fréttinni eru upplýsingar úr Captain America: Civil War. Ekki lesa lengra ef þú vilt ekki vita neitt fyrirfram. Einn af hápunktum ofurhetjumyndarinnar Captain America: Civil War er þegar nýr Köngulóarmaður er kynntur til sögunnar,  í túlkun hins unga Tom Holland. Ný mynd um köngulóarmanninn er væntanleg á næsta… Lesa meira

Keaton næsta Spider-Man illmenni?


Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að Spotlight leikarinn Michael Keaton eigi í viðræðum um að leika illmennið í næstu Spider-Man mynd, Spider-Man: Homecoming, þar sem Tom Holland fer með hlutverk Köngulóarmannsins. Keaton er ekki ókunnugur myndasöguheiminum, þó að hann hafi ekki leikið í Marvel mynd áður. Hann lék DC Comics teiknimyndahetjuna…

Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að Spotlight leikarinn Michael Keaton eigi í viðræðum um að leika illmennið í næstu Spider-Man mynd, Spider-Man: Homecoming, þar sem Tom Holland fer með hlutverk Köngulóarmannsins. Keaton er ekki ókunnugur myndasöguheiminum, þó að hann hafi ekki leikið í Marvel mynd áður. Hann lék DC Comics teiknimyndahetjuna… Lesa meira

Spider-Man-myndirnar: Frá verstu til bestu


Í tilefni þess að Köngulóarmaðurinn kom óvænt fram í nýrri stiklu Captain America: Civil War, hefur blaðamaður vefsíðunnar NME tekið saman lista yfir allar Spider-Man-myndirnar, frá verstu til bestu. Fyrsta myndin um Spider-Man kom út árið 1977 og svo mætti myndasöguhetjan aftur á hvíta tjaldið 2002 þegar Sam Raimi hóf þríleik sinn…

Í tilefni þess að Köngulóarmaðurinn kom óvænt fram í nýrri stiklu Captain America: Civil War, hefur blaðamaður vefsíðunnar NME tekið saman lista yfir allar Spider-Man-myndirnar, frá verstu til bestu. Fyrsta myndin um Spider-Man kom út árið 1977 og svo mætti myndasöguhetjan aftur á hvíta tjaldið 2002 þegar Sam Raimi hóf þríleik sinn… Lesa meira

Af hverju er Deadpool svona vinsæl?


Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn  síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450  milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu…

Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn  síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450  milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu… Lesa meira

Spider-Man í feluhlutverki í Captain America


Tom Holland, sem tók við sem Spider-Man fyrir mánuði síðan, verður í smáu en knáu feluhlutverki í Captain America: Civil War en tökur á henni standa yfir um þessar mundir.  Aðdáendur Köngulóarmannsins fá því að sjá hann fyrst í Captain America áður en hann mætir til leiks í nýrri mynd Spider-Man-mynd.…

Tom Holland, sem tók við sem Spider-Man fyrir mánuði síðan, verður í smáu en knáu feluhlutverki í Captain America: Civil War en tökur á henni standa yfir um þessar mundir.  Aðdáendur Köngulóarmannsins fá því að sjá hann fyrst í Captain America áður en hann mætir til leiks í nýrri mynd Spider-Man-mynd.… Lesa meira

Of kynþokkafull sem Mæja frænka


Aðdáendur Spider-Man á Twitter eru margir hverjir með böggum hildar eftir að Marvel ákvað að ráða Marisa Tomei í hlutverk Mæju frænku (Aunt May).  Segja þeir Tomei vera of unga og of kynþokkafulla til að leika hina öldnu Mæju, frænku köngulóarmannsins Péturs Parkers. Áður hafa hin 74 ára Rosemary Harris…

Aðdáendur Spider-Man á Twitter eru margir hverjir með böggum hildar eftir að Marvel ákvað að ráða Marisa Tomei í hlutverk Mæju frænku (Aunt May).  Segja þeir Tomei vera of unga og of kynþokkafulla til að leika hina öldnu Mæju, frænku köngulóarmannsins Péturs Parkers. Áður hafa hin 74 ára Rosemary Harris… Lesa meira

Tom Holland er nýr Spider-Man!


Marvel tilkynnti í dag að hinn 19 ára gamli breski leikari Tom Holland, sem lék m.a. aðalhlutverkið í Tsunami – fellibyljamyndinni The Impossible, myndi leika Köngulóarmanninn í næstu mynd um ofurhetjuna sem væntanleg er í bíó árið 2017. „Við skoðuðum marga frábæra unga leikara,“ sagði Tom Rothman forstjóri Sony Pictures Motion Pictures Group í…

Marvel tilkynnti í dag að hinn 19 ára gamli breski leikari Tom Holland, sem lék m.a. aðalhlutverkið í Tsunami - fellibyljamyndinni The Impossible, myndi leika Köngulóarmanninn í næstu mynd um ofurhetjuna sem væntanleg er í bíó árið 2017. "Við skoðuðum marga frábæra unga leikara," sagði Tom Rothman forstjóri Sony Pictures Motion Pictures Group í… Lesa meira

Lego-menn gera Spider-man teiknimynd


Spider-Man, eða Köngulóarmaðurinn, snýr brátt aftur til upprunans, þ.e. sem teiknimyndapersóna, í nýrri mynd sem framleiðendur The Lego Movie ætla að gera um ofurhetjuna. Myndinni, sem frumsýna á árið 2018, verður leikstýrt af Phil Lord og Christopher Miller. Tvíeykið mun einnig skrifa handritið og framleiða myndina um þessa Marvel persónu…

Spider-Man, eða Köngulóarmaðurinn, snýr brátt aftur til upprunans, þ.e. sem teiknimyndapersóna, í nýrri mynd sem framleiðendur The Lego Movie ætla að gera um ofurhetjuna. Myndinni, sem frumsýna á árið 2018, verður leikstýrt af Phil Lord og Christopher Miller. Tvíeykið mun einnig skrifa handritið og framleiða myndina um þessa Marvel persónu… Lesa meira

Spider-Man „spin-off“ í undirbúningi


Tvær svokallaðar „spin-off“-myndir eru væntanlegar með persónum úr Spider-Man. Í annarri þeirra er ilmennið Venom í aðalhlutverki á meðan önnur illmenni úr Spider-Man fá að njóta sín í The Sinister Six. Samkvæmt vefsíðunni ElectroArrives.com hafa fjórir handritshöfundar verið ráðnir til verksins. Þeir munu starfa með leikstjóranum Marc Webb og tveimur…

Tvær svokallaðar "spin-off"-myndir eru væntanlegar með persónum úr Spider-Man. Í annarri þeirra er ilmennið Venom í aðalhlutverki á meðan önnur illmenni úr Spider-Man fá að njóta sín í The Sinister Six. Samkvæmt vefsíðunni ElectroArrives.com hafa fjórir handritshöfundar verið ráðnir til verksins. Þeir munu starfa með leikstjóranum Marc Webb og tveimur… Lesa meira

Spider-Man "spin-off" í undirbúningi


Tvær svokallaðar „spin-off“-myndir eru væntanlegar með persónum úr Spider-Man. Í annarri þeirra er ilmennið Venom í aðalhlutverki á meðan önnur illmenni úr Spider-Man fá að njóta sín í The Sinister Six. Samkvæmt vefsíðunni ElectroArrives.com hafa fjórir handritshöfundar verið ráðnir til verksins. Þeir munu starfa með leikstjóranum Marc Webb og tveimur…

Tvær svokallaðar "spin-off"-myndir eru væntanlegar með persónum úr Spider-Man. Í annarri þeirra er ilmennið Venom í aðalhlutverki á meðan önnur illmenni úr Spider-Man fá að njóta sín í The Sinister Six. Samkvæmt vefsíðunni ElectroArrives.com hafa fjórir handritshöfundar verið ráðnir til verksins. Þeir munu starfa með leikstjóranum Marc Webb og tveimur… Lesa meira

Garfield og Webb í The Amazing Spider-Man 2


Andrew Garfield mætir aftur til leiks í gervi Peter Parkers, betur þekktur sem köngulóarmaðurinn, í mynd númer tvö af The Amazing Spider-Man, og Marc Webb mun setjast aftur í leikstjórastólinn. Columbia Pictures framleiðslufyrirtækið tilkynnti þetta í dag. Kærasta Parkers, Emma Stone, á í viðræðum um að vera einnig með á…

Andrew Garfield mætir aftur til leiks í gervi Peter Parkers, betur þekktur sem köngulóarmaðurinn, í mynd númer tvö af The Amazing Spider-Man, og Marc Webb mun setjast aftur í leikstjórastólinn. Columbia Pictures framleiðslufyrirtækið tilkynnti þetta í dag. Kærasta Parkers, Emma Stone, á í viðræðum um að vera einnig með á… Lesa meira

Raimi með nýjan hrylling í vinnslu


Af þeim hrollvekjukóngum sem starfa enn í kvikmyndabransanum hafa fáir haldið uppi orðsporinu eins vel og Sam Raimi (þrátt fyrir að hafa fengið vægt högg með Spider-Man 3). Til sönnunnar um það snéri hann sér aftur að hryllingsmyndum með stæl fyrir þremur árum þegar að hann gaf okkur hina æðislegu…

Af þeim hrollvekjukóngum sem starfa enn í kvikmyndabransanum hafa fáir haldið uppi orðsporinu eins vel og Sam Raimi (þrátt fyrir að hafa fengið vægt högg með Spider-Man 3). Til sönnunnar um það snéri hann sér aftur að hryllingsmyndum með stæl fyrir þremur árum þegar að hann gaf okkur hina æðislegu… Lesa meira

Spider-Man 2 fær grænt ljós


Þótt meira en ár sé í frumsýningu The Amazing Spider-Man hefur Columbia Pictures gefið framhaldinu grænt ljós. Mikill spenningur er sagður ríkja hjá kvikmyndaverinu en þeir hafa fengið James Vanderbilt, sem skrifaði handritið að The Amazing Spider-Man, til að hefja vinnu á framhaldinu. Áður en ákveðið var að endurræsa seríuna…

Þótt meira en ár sé í frumsýningu The Amazing Spider-Man hefur Columbia Pictures gefið framhaldinu grænt ljós. Mikill spenningur er sagður ríkja hjá kvikmyndaverinu en þeir hafa fengið James Vanderbilt, sem skrifaði handritið að The Amazing Spider-Man, til að hefja vinnu á framhaldinu. Áður en ákveðið var að endurræsa seríuna… Lesa meira

Spider-Man fær titil


Hin væntanlega ‘endurræsing’ á Spider-Man seríunni hefur nú fengið fastan titil, en myndin mun bera heitið The Amazing Spider-Man. Þetta tilkynnti Sony nú fyrir stuttu, en þeir létu fyrsta opinbera skotið af Köngulóarmanninum fylgja með. Eins og flestir vita er það Andrew Garfield, úr the Social Network, sem fer með…

Hin væntanlega 'endurræsing' á Spider-Man seríunni hefur nú fengið fastan titil, en myndin mun bera heitið The Amazing Spider-Man. Þetta tilkynnti Sony nú fyrir stuttu, en þeir létu fyrsta opinbera skotið af Köngulóarmanninum fylgja með. Eins og flestir vita er það Andrew Garfield, úr the Social Network, sem fer með… Lesa meira

Myndir af Spider-Man á tökustað


Síðan On Location News hefur birt nokkrar myndir af Spider-Man í fullum skrúða. Myndirnar eru teknar á tökustað þar sem ofurhetjan sprangar um og stekkur á milli bíla á ferð. Tökur hafa staðið yfir í nokkrar vikur, en myndin er sögð koma í bíóhús sumarið 2012. Andrew Garfield fer með…

Síðan On Location News hefur birt nokkrar myndir af Spider-Man í fullum skrúða. Myndirnar eru teknar á tökustað þar sem ofurhetjan sprangar um og stekkur á milli bíla á ferð. Tökur hafa staðið yfir í nokkrar vikur, en myndin er sögð koma í bíóhús sumarið 2012. Andrew Garfield fer með… Lesa meira