Rodriguez kærir vegna milljarðs


Kvikmyndaritið Variety segir frá því að kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Rodriguez sé búinn að leggja fram kæru á hendur aðilunum sem fjármögnuðu myndir hans Sin City 2 og Machete Kills, vegna vangreiðslu á 7,7 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði tæps milljarðs íslenskra króna. Kæran var lögð fram sl. föstudag í Los Angeles af Rodriguez…

Kvikmyndaritið Variety segir frá því að kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Rodriguez sé búinn að leggja fram kæru á hendur aðilunum sem fjármögnuðu myndir hans Sin City 2 og Machete Kills, vegna vangreiðslu á 7,7 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði tæps milljarðs íslenskra króna. Kæran var lögð fram sl. föstudag í Los Angeles af Rodriguez… Lesa meira

Jessica Alba snýr aftur í sínu stærsta kvikmyndahlutverki


Bandaríska leikkonan Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina, sem var frumsýnd árið 2005. Callahan var hluti af sögu lögreglumannsins Hartigan, sem bjargaði henni í æsku frá hinum ógeðfellda Roark Jr., sem seinna varð að Gula skrípinu. Hartigan náði síðar hefndum á skrípinu, en…

Bandaríska leikkonan Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina, sem var frumsýnd árið 2005. Callahan var hluti af sögu lögreglumannsins Hartigan, sem bjargaði henni í æsku frá hinum ógeðfellda Roark Jr., sem seinna varð að Gula skrípinu. Hartigan náði síðar hefndum á skrípinu, en… Lesa meira

Horfðu saman á Sin City 2


Leikstjórinn Robert Rodriguez var í viðtali hjá SiriusXM á dögunum og sagði þar frá frábærum fréttum fyrir aðáendur kvikmyndarinnar Sin City, sem er gerð eftir teiknimyndasögum Frank Miller. „Já, Sin City 2, ég var einmitt að horfa á hana með Frank Miller í gærkvöldi“ sagði Rodriguez við SiriusXM og hélt…

Leikstjórinn Robert Rodriguez var í viðtali hjá SiriusXM á dögunum og sagði þar frá frábærum fréttum fyrir aðáendur kvikmyndarinnar Sin City, sem er gerð eftir teiknimyndasögum Frank Miller. "Já, Sin City 2, ég var einmitt að horfa á hana með Frank Miller í gærkvöldi" sagði Rodriguez við SiriusXM og hélt… Lesa meira

Sin City 2: Jessica Alba spennt


Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina. Síðan þá hafa komið fréttir árlega um gerð nýrrar myndar en ekkert gerst fyrr en nú. Tökur eru hafnar á Sin City: A Dame To Kill For og er Jessica Alba spennt og ánægð…

Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina. Síðan þá hafa komið fréttir árlega um gerð nýrrar myndar en ekkert gerst fyrr en nú. Tökur eru hafnar á Sin City: A Dame To Kill For og er Jessica Alba spennt og ánægð… Lesa meira

Hreinræktuð illska í Sin City 2


Leikstjórinn Robert Rodriguez heldur áfram að hlaða inn gæðaleikurum í mynd sína Sin City A Dame To Kill for.  Nú hefur hann tilkynnt að gamli refurinn Stacy Keach, sem vann síðast með Rodriguez í myndinni Machete, muni leika mafíuforingjann Wallenquist, sem er lýst sem aðal illmenni myndarinnar, og eina manninum…

Leikstjórinn Robert Rodriguez heldur áfram að hlaða inn gæðaleikurum í mynd sína Sin City A Dame To Kill for.  Nú hefur hann tilkynnt að gamli refurinn Stacy Keach, sem vann síðast með Rodriguez í myndinni Machete, muni leika mafíuforingjann Wallenquist, sem er lýst sem aðal illmenni myndarinnar, og eina manninum… Lesa meira

Eva Green bætist við Sin City 2


Eva Green hefur bæst við leikarahópinn í framhaldsmyndinni Sin City: A Dame to Kill For. Green, sem sló í gegn í Bond-myndinni Casino Royale, mun leika hina hættulegu „femme fatale“ Ava Lord. Að sögn höfundarins og leikstjórans Frank Miller er Lord: „Draumur hvers einasta manns en á sama tíma hans…

Eva Green hefur bæst við leikarahópinn í framhaldsmyndinni Sin City: A Dame to Kill For. Green, sem sló í gegn í Bond-myndinni Casino Royale, mun leika hina hættulegu "femme fatale" Ava Lord. Að sögn höfundarins og leikstjórans Frank Miller er Lord: "Draumur hvers einasta manns en á sama tíma hans… Lesa meira

Ray Liotta og Piven í Sin City 2


Ray Liotta, Juno Temple og Jeremy Piven hafa bæst við leikaraliðið í Sin City 2, samkvæmt heimildum vefsíðunnar The Playlist. Þau bætast í góðan leikarahóp því Mickey Rourke, Jessica Alba og Rosario Dawson, sem öll léku í fyrstu myndinni, verða um borð í framhaldinu, rétt eins og nýliðarnir Josh Brolin…

Ray Liotta, Juno Temple og Jeremy Piven hafa bæst við leikaraliðið í Sin City 2, samkvæmt heimildum vefsíðunnar The Playlist. Þau bætast í góðan leikarahóp því Mickey Rourke, Jessica Alba og Rosario Dawson, sem öll léku í fyrstu myndinni, verða um borð í framhaldinu, rétt eins og nýliðarnir Josh Brolin… Lesa meira

King kemur aftur í ofbeldið


Eftir margra ára vangaveltur, vonbrigði, sögusagnir og getgátur, þá eru þeir Robert Rodriguez og Frank Miller loksins byrjaðir á Sin City 2. Þeir byrjuðu á myndinni í gær samkvæmt Empire tímaritinu, og nú hefur einn leikaranna úr fyrri myndinni bæst í hópinn til viðbótar, og einn nýr. Jaime King er…

Eftir margra ára vangaveltur, vonbrigði, sögusagnir og getgátur, þá eru þeir Robert Rodriguez og Frank Miller loksins byrjaðir á Sin City 2. Þeir byrjuðu á myndinni í gær samkvæmt Empire tímaritinu, og nú hefur einn leikaranna úr fyrri myndinni bæst í hópinn til viðbótar, og einn nýr. Jaime King er… Lesa meira

Staðgengill í nektarsenum


Jessica Alba hefur krafist þess að notaður verði staðgengill fyrir hana í nektarsenum hennar í Sin City: A Dame to Kill for. Ástæðan er sú að leikkonan  ekki nógu ánægð með líkamann sinn eftir að hafa eignast tvö börn á undanförnum árum. „Líkaminn hennar er mjög flottur en henni finnst…

Jessica Alba hefur krafist þess að notaður verði staðgengill fyrir hana í nektarsenum hennar í Sin City: A Dame to Kill for. Ástæðan er sú að leikkonan  ekki nógu ánægð með líkamann sinn eftir að hafa eignast tvö börn á undanförnum árum. "Líkaminn hennar er mjög flottur en henni finnst… Lesa meira

Sin City 2 loksins staðfest!


Eftir margra ára bið, endalaus áform, og linnulausar tilkynningar um að það muni ‘hugsanlega’ gerast, hefur framhaldið af hinni lofuðu og geysivinsælu Sin City loksins verið staðfest og er nú í forvinnslu. Hún hefur öðlast titilinn Frank Miller’s Sin City: A Dame To Kill For, en myndin verður byggð á samnefndri…

Eftir margra ára bið, endalaus áform, og linnulausar tilkynningar um að það muni 'hugsanlega' gerast, hefur framhaldið af hinni lofuðu og geysivinsælu Sin City loksins verið staðfest og er nú í forvinnslu. Hún hefur öðlast titilinn Frank Miller's Sin City: A Dame To Kill For, en myndin verður byggð á samnefndri… Lesa meira

Rodriguez úthellir (vonandi) blóði í ár


Það er ekkert leyndarmál að í sex ár hafa aðdáendur hinnar frábæru Sin City beðið eftir hverfula framhaldinu með þvílíkri eftirvæntingu, aðeins til að enda með ekkert í höndunum. Í október síðastliðnum glittaði hins vegar fyrir vonarneista þegar að leikstjórinn Robert Rodriguez sagði að handrit myndarinnar væri við það að…

Það er ekkert leyndarmál að í sex ár hafa aðdáendur hinnar frábæru Sin City beðið eftir hverfula framhaldinu með þvílíkri eftirvæntingu, aðeins til að enda með ekkert í höndunum. Í október síðastliðnum glittaði hins vegar fyrir vonarneista þegar að leikstjórinn Robert Rodriguez sagði að handrit myndarinnar væri við það að… Lesa meira

Sin City 2 fer að hefja tökur


Í nógu langan tíma núna hefur önnur Sin City myndin verið í framleiðslu, en samkvæmt nýjustu fregnum frá aðstandenum myndarinnar, fer að styttast í tilvist hennar; eða að minnsta kosti að tökur hefjist. Á San Diego Comic-Con í ár sagði einn leikstjóri fyrstu myndarinnar, Robert Rodriguez, að handritið væri nánast…

Í nógu langan tíma núna hefur önnur Sin City myndin verið í framleiðslu, en samkvæmt nýjustu fregnum frá aðstandenum myndarinnar, fer að styttast í tilvist hennar; eða að minnsta kosti að tökur hefjist. Á San Diego Comic-Con í ár sagði einn leikstjóri fyrstu myndarinnar, Robert Rodriguez, að handritið væri nánast… Lesa meira

Óskarshöfundur The Departed skrifar Sin City 2


Undirbúningur að Sin City 2 stendur nú sem hæst og leikstjórinn Robert Rodriguez og Frank Miller, sem teiknar myndasöguna sem Sin City er byggð á, hafa nú fengið í lið með sér engan annan en William Monahan til að vinna að handritinu, en Monahan vann Óskarsverðlaunin árið 2006 fyrir handritið…

Undirbúningur að Sin City 2 stendur nú sem hæst og leikstjórinn Robert Rodriguez og Frank Miller, sem teiknar myndasöguna sem Sin City er byggð á, hafa nú fengið í lið með sér engan annan en William Monahan til að vinna að handritinu, en Monahan vann Óskarsverðlaunin árið 2006 fyrir handritið… Lesa meira