
Streymisveitan Netflix, sem er þekkt fyrir að birta litlar sem engar upplýsingar um kerfið sitt eða áhorfstölur fyrir myndirnar og þættina sem fyrirtækið býður upp á, hefur nú gert undantekningu á því vegna spennutryllisins Bird Box, með Söndru Bullock í aðalhlutverkinu. Netflix sagði í tísti að rúmlega 45 milljónir, eða nánar tiltekið 45.037.125 Netflix aðgangar, […]