Zorro í nútíma útfærslu


Glæný túlkun á hetjunni í bígerð frá Rodriguez-systkinum.

Kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Rodriguez mun framleiða endurræsingu um hina fornfrægu hetju alþýðunnar, Zorro. Verkefnið vinnur hann í samstarfi við Rebeccu Rodriguez, sem kemur til með að leikstýra, og hina góðkunnu Sofiu Vergara. Saman vinna systkinin Rodriguez að handritinu og er talið líklegt að um sjónvarpsseríu sé að ræða, þó það hafi… Lesa meira

Bestu „gervimyndir“ kvikmyndasögunnar


Vissuð þið að Arnold Schwarzenegger hefur leikið Hamlet?

Vissuð þið að Arnold Schwarzenegger hefur leikið Hamlet? Og að það hafi verið gert framhald af Gandhi? Og Pineapple Express? Reyndar gerðist ekkert af þessu í alvöru heldur bara í skálduðum heimum ýmissa kvikmynda. Slíkar myndir hafa yfirleitt verið kallaðar „Film within a film“ (kvikmynd-inni-í-kvikmynd), en við kjósum að kalla þær gervimyndir hér. Nánast frá upphafi kvikmyndasögunnar hafa menn sett gervimyndir inn… Lesa meira

Hrifinn af ofurhetjumyndum – Hefði viljað leikstýra Scream


Þrátt fyrir að sumir séu orðnir þreyttir á ofurhetjumyndum og telji þær vera orðnar of margar er leikstjórinn Quentin Tarantino ekki einn af þeim.   „Ég hef lesið myndasögur síðan ég var krakki og ég var með Marvel-heiminn á heilanum í mörg ár,“ sagði Tarantino í viðtali við New York…

Þrátt fyrir að sumir séu orðnir þreyttir á ofurhetjumyndum og telji þær vera orðnar of margar er leikstjórinn Quentin Tarantino ekki einn af þeim.   „Ég hef lesið myndasögur síðan ég var krakki og ég var með Marvel-heiminn á heilanum í mörg ár,“ sagði Tarantino í viðtali við New York… Lesa meira

Rodriguez kærir vegna milljarðs


Kvikmyndaritið Variety segir frá því að kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Rodriguez sé búinn að leggja fram kæru á hendur aðilunum sem fjármögnuðu myndir hans Sin City 2 og Machete Kills, vegna vangreiðslu á 7,7 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði tæps milljarðs íslenskra króna. Kæran var lögð fram sl. föstudag í Los Angeles af Rodriguez…

Kvikmyndaritið Variety segir frá því að kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Rodriguez sé búinn að leggja fram kæru á hendur aðilunum sem fjármögnuðu myndir hans Sin City 2 og Machete Kills, vegna vangreiðslu á 7,7 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði tæps milljarðs íslenskra króna. Kæran var lögð fram sl. föstudag í Los Angeles af Rodriguez… Lesa meira

Ný stikla úr Sin City: A Dame to Kill For


Það eru komin níu ár síðan fyrsta myndin um Syndaborgina kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Nú þykir nokkuð ljóst að aðdáendur fyrri myndarinnar geti farið að telja niður fram að frumsýningu næstu kvikmyndar, Sin City: A…

Það eru komin níu ár síðan fyrsta myndin um Syndaborgina kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Nú þykir nokkuð ljóst að aðdáendur fyrri myndarinnar geti farið að telja niður fram að frumsýningu næstu kvikmyndar, Sin City: A… Lesa meira

Útlagar verða hetjur í Syndaborginni


Framhaldsmyndin Sin City: A Dame To Kill For verður frumsýnd þann 22. ágúst næstkomandi, en í dag var sýnd ný stikla úr myndinni sem segir frá útlögunum í Syndaborginni og hvernig þau ætla að ná fram hefndum á yfirvaldinu. Myndin er líkt og sú fyrri byggð á teiknimyndasögu eftir Frank Miller…

Framhaldsmyndin Sin City: A Dame To Kill For verður frumsýnd þann 22. ágúst næstkomandi, en í dag var sýnd ný stikla úr myndinni sem segir frá útlögunum í Syndaborginni og hvernig þau ætla að ná fram hefndum á yfirvaldinu. Myndin er líkt og sú fyrri byggð á teiknimyndasögu eftir Frank Miller… Lesa meira

Alba fækkar fötum í Sin City 2


Nýjustu myndirnar úr Sin City: A Dame To Kill For voru opinberaðar á heimasíðu Entertainment Weekly í dag og má þar sjá Mickey Rourke og Jessica Alba, sem endurtaka hlutverk sín úr fyrri myndinni. Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem fatafellan Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina. Callahan…

Nýjustu myndirnar úr Sin City: A Dame To Kill For voru opinberaðar á heimasíðu Entertainment Weekly í dag og má þar sjá Mickey Rourke og Jessica Alba, sem endurtaka hlutverk sín úr fyrri myndinni. Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem fatafellan Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina. Callahan… Lesa meira

Horfðu saman á Sin City 2


Leikstjórinn Robert Rodriguez var í viðtali hjá SiriusXM á dögunum og sagði þar frá frábærum fréttum fyrir aðáendur kvikmyndarinnar Sin City, sem er gerð eftir teiknimyndasögum Frank Miller. „Já, Sin City 2, ég var einmitt að horfa á hana með Frank Miller í gærkvöldi“ sagði Rodriguez við SiriusXM og hélt…

Leikstjórinn Robert Rodriguez var í viðtali hjá SiriusXM á dögunum og sagði þar frá frábærum fréttum fyrir aðáendur kvikmyndarinnar Sin City, sem er gerð eftir teiknimyndasögum Frank Miller. "Já, Sin City 2, ég var einmitt að horfa á hana með Frank Miller í gærkvöldi" sagði Rodriguez við SiriusXM og hélt… Lesa meira

Machete Kills heimsfrumsýnd á Fantastic Fest


Bíóáhugamenn á ferð um Bandaríkin í september nk. takið eftir! Nýjasta mynd Robert Rodriguez, Machete Kills, verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni Fantastic Fest sem fer fram þar í landi í Austin í Texas fylki, þann 19. september nk. Myndin verður opnunarmynd hátíðarinnar og viðstaddar verða tvær helstu stjörnur myndarinnar þau Danny…

Bíóáhugamenn á ferð um Bandaríkin í september nk. takið eftir! Nýjasta mynd Robert Rodriguez, Machete Kills, verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni Fantastic Fest sem fer fram þar í landi í Austin í Texas fylki, þann 19. september nk. Myndin verður opnunarmynd hátíðarinnar og viðstaddar verða tvær helstu stjörnur myndarinnar þau Danny… Lesa meira

From Dusk Till Dawn sjónvarpsþáttaröð í bígerð


Leikstjórinn Robert Rodriguez hefur tilkynnt um fyrirhugaða sjónvarpsþáttaröð byggða á vampírumynd hans From Dusk Till Dawn. Rodriguez tjáði sig um þetta er hann kynnti nýja kapalsjónvarpstöð sína El Rey, sem verður á ensku. Stöðin verður rekin í samstarfi við Univision Networks, samkvæmt vefsíðunni Deadline. „Það verður rosalega flott afþreyingarefni á…

Leikstjórinn Robert Rodriguez hefur tilkynnt um fyrirhugaða sjónvarpsþáttaröð byggða á vampírumynd hans From Dusk Till Dawn. Rodriguez tjáði sig um þetta er hann kynnti nýja kapalsjónvarpstöð sína El Rey, sem verður á ensku. Stöðin verður rekin í samstarfi við Univision Networks, samkvæmt vefsíðunni Deadline. "Það verður rosalega flott afþreyingarefni á… Lesa meira

Sin City 2: Jessica Alba spennt


Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina. Síðan þá hafa komið fréttir árlega um gerð nýrrar myndar en ekkert gerst fyrr en nú. Tökur eru hafnar á Sin City: A Dame To Kill For og er Jessica Alba spennt og ánægð…

Jessica Alba gerði garðinn frægan í hlutverki sínu sem Nancy Callahan í fyrstu myndinni um Syndaborgina. Síðan þá hafa komið fréttir árlega um gerð nýrrar myndar en ekkert gerst fyrr en nú. Tökur eru hafnar á Sin City: A Dame To Kill For og er Jessica Alba spennt og ánægð… Lesa meira

Eva Green bætist við Sin City 2


Eva Green hefur bæst við leikarahópinn í framhaldsmyndinni Sin City: A Dame to Kill For. Green, sem sló í gegn í Bond-myndinni Casino Royale, mun leika hina hættulegu „femme fatale“ Ava Lord. Að sögn höfundarins og leikstjórans Frank Miller er Lord: „Draumur hvers einasta manns en á sama tíma hans…

Eva Green hefur bæst við leikarahópinn í framhaldsmyndinni Sin City: A Dame to Kill For. Green, sem sló í gegn í Bond-myndinni Casino Royale, mun leika hina hættulegu "femme fatale" Ava Lord. Að sögn höfundarins og leikstjórans Frank Miller er Lord: "Draumur hvers einasta manns en á sama tíma hans… Lesa meira

Ray Liotta og Piven í Sin City 2


Ray Liotta, Juno Temple og Jeremy Piven hafa bæst við leikaraliðið í Sin City 2, samkvæmt heimildum vefsíðunnar The Playlist. Þau bætast í góðan leikarahóp því Mickey Rourke, Jessica Alba og Rosario Dawson, sem öll léku í fyrstu myndinni, verða um borð í framhaldinu, rétt eins og nýliðarnir Josh Brolin…

Ray Liotta, Juno Temple og Jeremy Piven hafa bæst við leikaraliðið í Sin City 2, samkvæmt heimildum vefsíðunnar The Playlist. Þau bætast í góðan leikarahóp því Mickey Rourke, Jessica Alba og Rosario Dawson, sem öll léku í fyrstu myndinni, verða um borð í framhaldinu, rétt eins og nýliðarnir Josh Brolin… Lesa meira

Staðgengill í nektarsenum


Jessica Alba hefur krafist þess að notaður verði staðgengill fyrir hana í nektarsenum hennar í Sin City: A Dame to Kill for. Ástæðan er sú að leikkonan  ekki nógu ánægð með líkamann sinn eftir að hafa eignast tvö börn á undanförnum árum. „Líkaminn hennar er mjög flottur en henni finnst…

Jessica Alba hefur krafist þess að notaður verði staðgengill fyrir hana í nektarsenum hennar í Sin City: A Dame to Kill for. Ástæðan er sú að leikkonan  ekki nógu ánægð með líkamann sinn eftir að hafa eignast tvö börn á undanförnum árum. "Líkaminn hennar er mjög flottur en henni finnst… Lesa meira

Sin City 2 loksins staðfest!


Eftir margra ára bið, endalaus áform, og linnulausar tilkynningar um að það muni ‘hugsanlega’ gerast, hefur framhaldið af hinni lofuðu og geysivinsælu Sin City loksins verið staðfest og er nú í forvinnslu. Hún hefur öðlast titilinn Frank Miller’s Sin City: A Dame To Kill For, en myndin verður byggð á samnefndri…

Eftir margra ára bið, endalaus áform, og linnulausar tilkynningar um að það muni 'hugsanlega' gerast, hefur framhaldið af hinni lofuðu og geysivinsælu Sin City loksins verið staðfest og er nú í forvinnslu. Hún hefur öðlast titilinn Frank Miller's Sin City: A Dame To Kill For, en myndin verður byggð á samnefndri… Lesa meira

Rodriguez úthellir (vonandi) blóði í ár


Það er ekkert leyndarmál að í sex ár hafa aðdáendur hinnar frábæru Sin City beðið eftir hverfula framhaldinu með þvílíkri eftirvæntingu, aðeins til að enda með ekkert í höndunum. Í október síðastliðnum glittaði hins vegar fyrir vonarneista þegar að leikstjórinn Robert Rodriguez sagði að handrit myndarinnar væri við það að…

Það er ekkert leyndarmál að í sex ár hafa aðdáendur hinnar frábæru Sin City beðið eftir hverfula framhaldinu með þvílíkri eftirvæntingu, aðeins til að enda með ekkert í höndunum. Í október síðastliðnum glittaði hins vegar fyrir vonarneista þegar að leikstjórinn Robert Rodriguez sagði að handrit myndarinnar væri við það að… Lesa meira

Machete drepur aftur í apríl


Karakterinn Machete kannast flestir við nú til dags þökk sé sjálftitluðu hasarmynd hans frá árinu 2010, en drápsmaskína Danny Trejo hefur verið til staðar í gegnum flestar kvikmyndir Roberts Rodriguez frá byrjun 21. aldarinnar. Ef einhver var að velta sér fyrir því, þá birtist karakterinn í raun í fyrsta skiptið…

Karakterinn Machete kannast flestir við nú til dags þökk sé sjálftitluðu hasarmynd hans frá árinu 2010, en drápsmaskína Danny Trejo hefur verið til staðar í gegnum flestar kvikmyndir Roberts Rodriguez frá byrjun 21. aldarinnar. Ef einhver var að velta sér fyrir því, þá birtist karakterinn í raun í fyrsta skiptið… Lesa meira

Sin City 2 fer að hefja tökur


Í nógu langan tíma núna hefur önnur Sin City myndin verið í framleiðslu, en samkvæmt nýjustu fregnum frá aðstandenum myndarinnar, fer að styttast í tilvist hennar; eða að minnsta kosti að tökur hefjist. Á San Diego Comic-Con í ár sagði einn leikstjóri fyrstu myndarinnar, Robert Rodriguez, að handritið væri nánast…

Í nógu langan tíma núna hefur önnur Sin City myndin verið í framleiðslu, en samkvæmt nýjustu fregnum frá aðstandenum myndarinnar, fer að styttast í tilvist hennar; eða að minnsta kosti að tökur hefjist. Á San Diego Comic-Con í ár sagði einn leikstjóri fyrstu myndarinnar, Robert Rodriguez, að handritið væri nánast… Lesa meira

Jessica Alba í Spy Kids 4


Tökur standa nú sem hæst á enn einni Spy Kids myndinni, þeirri fjórðu í röðinni. Leikstjóri og handritshöfundur er Robert Rodriguez, sem leikstýrir einmitt hinni blóðugu Machete sem er í bíó núna. Það er því skammt stórra högga á milli hjá Rodriguez sem er jafnvígur á fjölskyldumyndir og sveðjusplatter. Á…

Tökur standa nú sem hæst á enn einni Spy Kids myndinni, þeirri fjórðu í röðinni. Leikstjóri og handritshöfundur er Robert Rodriguez, sem leikstýrir einmitt hinni blóðugu Machete sem er í bíó núna. Það er því skammt stórra högga á milli hjá Rodriguez sem er jafnvígur á fjölskyldumyndir og sveðjusplatter. Á… Lesa meira

Rodriguez og Trejo elda Taco


Leikstjórinn Robert Rodriguez, leikstjóri Machete, sem frumsýnd verður í september, og Danny Trejo, einn aðalleikarinn í myndinni, aðstoðuðu við að elda og dreifa taco skeljum úr sérstökum Machete trukk á Comic Con sem haldin var á dögunum í San Diego í Bandaríkjunum. Vefsíðan ComingSoon.net fékk einkaviðtal við kappana þegar þeir…

Leikstjórinn Robert Rodriguez, leikstjóri Machete, sem frumsýnd verður í september, og Danny Trejo, einn aðalleikarinn í myndinni, aðstoðuðu við að elda og dreifa taco skeljum úr sérstökum Machete trukk á Comic Con sem haldin var á dögunum í San Diego í Bandaríkjunum. Vefsíðan ComingSoon.net fékk einkaviðtal við kappana þegar þeir… Lesa meira