Skrímsli í nýrri Hunger Games-stiklu


Ný stikla úr The Hunger Games: Mockingjay – Part 2 er komin út. Þar hvetur Katniss Everdeen fólk til að steypa forsetanum Snow af stóli og beina vopnum sínum að honum.  Einnig berjast Katniss og vinir hennar við ófrýnileg skrímsli sem herja að þeim. Philip Seymour Hoffman bregður sömuleiðis fyrir í stiklunni en þetta…

Ný stikla úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 2 er komin út. Þar hvetur Katniss Everdeen fólk til að steypa forsetanum Snow af stóli og beina vopnum sínum að honum.  Einnig berjast Katniss og vinir hennar við ófrýnileg skrímsli sem herja að þeim. Philip Seymour Hoffman bregður sömuleiðis fyrir í stiklunni en þetta… Lesa meira

Ein af síðustu myndum Hoffman


Föstudaginn 9.janúar verður A Most Wanted Man frumsýnd í Sambíóunum. Téténskur flóttamaður sem komist hefur ólöglega til Hamborgar í Þýskalandi vekur athygli gagnnjósnarans Gunthers Bachmann sem ákveður að nýta sér aðstæður hans til lausnar á enn stærra máli. A Most Wanted Man var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes síðastliðið vor…

Föstudaginn 9.janúar verður A Most Wanted Man frumsýnd í Sambíóunum. Téténskur flóttamaður sem komist hefur ólöglega til Hamborgar í Þýskalandi vekur athygli gagnnjósnarans Gunthers Bachmann sem ákveður að nýta sér aðstæður hans til lausnar á enn stærra máli. A Most Wanted Man var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes síðastliðið vor… Lesa meira

Julianne Moore er forseti 13. umdæmis


Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýnd þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag birtust nýjar myndir úr The Hunger Games: Mockingjay – Part 1. Julianne Moore hefur bæst í leikarahópinn og fer hún með hlutverk Alma Coin, forseta 13. umdæmis. Einnig má sjá leikarann sáluga Philip Seymour Hoffman í hlutverki leikjasmiðsins Plutarch…

Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýnd þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag birtust nýjar myndir úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 1. Julianne Moore hefur bæst í leikarahópinn og fer hún með hlutverk Alma Coin, forseta 13. umdæmis. Einnig má sjá leikarann sáluga Philip Seymour Hoffman í hlutverki leikjasmiðsins Plutarch… Lesa meira

Síðustu hlutverk Hoffman


Tvær nýjar stiklur úr kvikmyndum með leikaranum sáluga, Philip Seymour Hoffman komu út nýverið. Um er að ræða spennumyndina A Most Wanted Man og dramamyndina God’s Pocket. Hoffman lést í febrúar síðastliðinn, aðeins 46 ára gamall, en eins og gengur og gerist í kvikmyndabransanum þá koma kvikmyndir oft út mánuðum eða jafnvel árum…

Tvær nýjar stiklur úr kvikmyndum með leikaranum sáluga, Philip Seymour Hoffman komu út nýverið. Um er að ræða spennumyndina A Most Wanted Man og dramamyndina God's Pocket. Hoffman lést í febrúar síðastliðinn, aðeins 46 ára gamall, en eins og gengur og gerist í kvikmyndabransanum þá koma kvikmyndir oft út mánuðum eða jafnvel árum… Lesa meira

Philip Seymour Hoffman látinn


Fréttir herma að bandaríski leikarinn Philip Seymour Hoffman hafi fundist látinn í íbúð sinni í New York snemma í dag. Frá þessu greinir New York Post. Lögreglan í New York er að rannsaka orsök málsins. Hoffman var 46 ára gamall og vann Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Capote, sem var…

Fréttir herma að bandaríski leikarinn Philip Seymour Hoffman hafi fundist látinn í íbúð sinni í New York snemma í dag. Frá þessu greinir New York Post. Lögreglan í New York er að rannsaka orsök málsins. Hoffman var 46 ára gamall og vann Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Capote, sem var… Lesa meira

Beint í vinnu eftir meðferð


Það eru aðeins liðnar nokkrar vikur síðan leikarinn Philip Seymour Hoffmans skráði sig í meðferð vegna heróínfíknar sinnar og er henni nú lokið. Hoffman átti við eiturlyfjavandamál að stríða í fortíðinni en tókst að halda sér edrú í 23 ár þangað til á seinasta ári. Hoffman ætlar sér ekki að hafa…

Það eru aðeins liðnar nokkrar vikur síðan leikarinn Philip Seymour Hoffmans skráði sig í meðferð vegna heróínfíknar sinnar og er henni nú lokið. Hoffman átti við eiturlyfjavandamál að stríða í fortíðinni en tókst að halda sér edrú í 23 ár þangað til á seinasta ári. Hoffman ætlar sér ekki að hafa… Lesa meira