Jaeger uppreisnin hefst – fyrsta kitla úr Pacific Rim: Uprising


Star Wars leikarinn Jon Boyega býður áhorfendum að taka þátt í „Jaeger uppreisninni“ í fyrsta „ráðningarmyndbandinu“ fyrir Pacific Rim: Uprising, framhaldi hinnar ágætu Pacific Rim frá árinu 2013. Pacific Rim myndirnar fjalla um innrás risaskrímsla til Jarðar og baráttu risavélmenna, sem menn stjórna, við skrímslin. Áður en Boyega birtist á skjánum…

Star Wars leikarinn Jon Boyega býður áhorfendum að taka þátt í "Jaeger uppreisninni" í fyrsta "ráðningarmyndbandinu" fyrir Pacific Rim: Uprising, framhaldi hinnar ágætu Pacific Rim frá árinu 2013. Pacific Rim myndirnar fjalla um innrás risaskrímsla til Jarðar og baráttu risavélmenna, sem menn stjórna, við skrímslin. Áður en Boyega birtist á skjánum… Lesa meira

Tvær í tökur – Deadpool 2 og Pacific Rim: Maelstrom


Tökur á framhaldi ofurhetjusmellsins Deadpool, Deadpool 2, hefjast senn. Talið var að tökur myndarinnar myndu frestast um óákveðinn tíma þegar fréttist að leikstjóri fyrri myndarinnar, Tim Miller, hafi ákveðið að hætta við að leikstýra framhaldinu, eins og við sögðum frá nýlega.  Það virðist ekki ætla að verða raunin. Samkvæmt vefsíðunni…

Tökur á framhaldi ofurhetjusmellsins Deadpool, Deadpool 2, hefjast senn. Talið var að tökur myndarinnar myndu frestast um óákveðinn tíma þegar fréttist að leikstjóri fyrri myndarinnar, Tim Miller, hafi ákveðið að hætta við að leikstýra framhaldinu, eins og við sögðum frá nýlega.  Það virðist ekki ætla að verða raunin. Samkvæmt vefsíðunni… Lesa meira

Del Toro: Pacific Rim 2 verður gerð


Leikstjórinn Guillermo del Toro segir að Pacific Rim 2 verði gerð, þrátt fyrir að framleiðslu hennar hafi verið frestað um óákveðinn tíma. „Við ætlum að skila handritinu og fjárhagsáætlun eftir þrjár vikur,“ sagði leikstjórinn við EW. „Frá mínum bæjardyrum séð er ekki búið að hætta við myndina. Við erum enn…

Leikstjórinn Guillermo del Toro segir að Pacific Rim 2 verði gerð, þrátt fyrir að framleiðslu hennar hafi verið frestað um óákveðinn tíma. „Við ætlum að skila handritinu og fjárhagsáætlun eftir þrjár vikur,“ sagði leikstjórinn við EW. „Frá mínum bæjardyrum séð er ekki búið að hætta við myndina. Við erum enn… Lesa meira

Pacific Rim 2 frestað um óákveðinn tíma


Fyrirtækið Legendary Pictures hefur frestað framhaldi Pacifim Rim um óákveðinn tíma.  Leikstjórinn Guillermo del Toro samþykkti í júní í fyrra að gera framhaldsmynd og átti hún að koma út í apríl 2017. Í apríl síðastliðnum var ákveðið að seinka frumsýningunni um fjóra mánuði. Tökur áttu að hefjast í nóvember en Legendary…

Fyrirtækið Legendary Pictures hefur frestað framhaldi Pacifim Rim um óákveðinn tíma.  Leikstjórinn Guillermo del Toro samþykkti í júní í fyrra að gera framhaldsmynd og átti hún að koma út í apríl 2017. Í apríl síðastliðnum var ákveðið að seinka frumsýningunni um fjóra mánuði. Tökur áttu að hefjast í nóvember en Legendary… Lesa meira

Pacific Rim 2 í tökur 2015 og Nr. 3 væntanleg


Framhaldið af geimskrímslatryllinum Pacific Rim verður frumsýnt 7. apríl árið 2017. Í nýlegu samtali við vefmiðilinn Collider segir leikstjórinn Guillermo del Toro að tökur myndarinnar muni hefjast í lok næsta árs, 2015, en í viðtalinu lét hann ekki þar við sitja heldur uppljóstraði að menn mættu búast við þriðju myndinni…

Framhaldið af geimskrímslatryllinum Pacific Rim verður frumsýnt 7. apríl árið 2017. Í nýlegu samtali við vefmiðilinn Collider segir leikstjórinn Guillermo del Toro að tökur myndarinnar muni hefjast í lok næsta árs, 2015, en í viðtalinu lét hann ekki þar við sitja heldur uppljóstraði að menn mættu búast við þriðju myndinni… Lesa meira

Risavélmenni del Toro aftur á kreik


Framleiðslufyrirtækið Legendary tilkynnti nú fyrr í vikunni að von væri á nýrri Pacific Rim mynd í bíó, Pacific Rim 2, frá leikstjóranum Guillermo del Toro.  Nýja myndin verður frumsýnd 7. apríl 2017. Þetta eru góðar fréttir fyrir aðdáendur del Toro, enda var fyrsta myndin mögnuð frá upphafi til enda. Í…

Framleiðslufyrirtækið Legendary tilkynnti nú fyrr í vikunni að von væri á nýrri Pacific Rim mynd í bíó, Pacific Rim 2, frá leikstjóranum Guillermo del Toro.  Nýja myndin verður frumsýnd 7. apríl 2017. Þetta eru góðar fréttir fyrir aðdáendur del Toro, enda var fyrsta myndin mögnuð frá upphafi til enda. Í… Lesa meira

Kvikmyndagagnrýni: Pacific Rim


Einkunn: 4/5 Ein af stærstu sumarmyndum þessa árs er kvikmyndin Pacific Rim en það er stórleikstjórinn Guillermo Del Toro sem leikstýrir myndinni. Með aðalhlutverk í myndinni fer Charlie Hunnam sem margir kannast eflaust við úr þáttunum Sons of Anarchy. Honum til aðstoðar eru svo þeir Idris Elba, Charlie Day, Burn…

Einkunn: 4/5 Ein af stærstu sumarmyndum þessa árs er kvikmyndin Pacific Rim en það er stórleikstjórinn Guillermo Del Toro sem leikstýrir myndinni. Með aðalhlutverk í myndinni fer Charlie Hunnam sem margir kannast eflaust við úr þáttunum Sons of Anarchy. Honum til aðstoðar eru svo þeir Idris Elba, Charlie Day, Burn… Lesa meira

Frumsýning: Pacific Rim


Sambíóin frumsýna nú á miðvikudaginn 17. júlí nýjustu stórmynd leikstjórans Guillermo Del Toro, Pacific Rim í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Háskólabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. „Pacific Rim er nýjasta stórmynd Guillermo Del Toro en óhætt er að segja að tæknibrellurnar séu eins og best verður á kosið enda vilja…

Sambíóin frumsýna nú á miðvikudaginn 17. júlí nýjustu stórmynd leikstjórans Guillermo Del Toro, Pacific Rim í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Háskólabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. "Pacific Rim er nýjasta stórmynd Guillermo Del Toro en óhætt er að segja að tæknibrellurnar séu eins og best verður á kosið enda vilja… Lesa meira

Perlman og del Toro vilja Hellboy III


Kvikmyndaleikarinn Ron Perlman sem leikið hefur titilhlutverkið í tveimur Hellboy myndum, sem gerðar eru eftir samnefndum teiknimyndasögum, vonar að gerð verði mynd númer þrjú: „Alltaf þegar ég hitti Guillermo [ … del Toro leikstjóra Hellaboy myndanna ], þá eyðum við alltaf smá tíma í að ræða þetta. Og trúðu mér,…

Kvikmyndaleikarinn Ron Perlman sem leikið hefur titilhlutverkið í tveimur Hellboy myndum, sem gerðar eru eftir samnefndum teiknimyndasögum, vonar að gerð verði mynd númer þrjú: "Alltaf þegar ég hitti Guillermo [ ... del Toro leikstjóra Hellaboy myndanna ], þá eyðum við alltaf smá tíma í að ræða þetta. Og trúðu mér,… Lesa meira

Del Toro ræðir Pacific Rim 2


Leikstjórinn og framleiðandinn Guillermo del Toro er þegar byrjaður að undirbúa framhald af mynd sinni Pacific Rim, sem ekki er enn búið að frumsýna. Pacific Rim verður frumsýnd hér á landi 19. júlí nk. en 12. júlí í Bandaríkjunum. Pacific Rim er einskonar geimveru-vísindatryllir og fjallar um geimskrímslin Kaiju sem rísa…

Leikstjórinn og framleiðandinn Guillermo del Toro er þegar byrjaður að undirbúa framhald af mynd sinni Pacific Rim, sem ekki er enn búið að frumsýna. Pacific Rim verður frumsýnd hér á landi 19. júlí nk. en 12. júlí í Bandaríkjunum. Pacific Rim er einskonar geimveru-vísindatryllir og fjallar um geimskrímslin Kaiju sem rísa… Lesa meira

Vélmenni með flutningaskip í eftirdragi – Ný Pacific Rim stikla


Vísindatryllirinn Pacific Rim, frá leikstjóranum Guillermo del Toro verður sýnd í sumar og má búast við hasar í sinni stærstu mynd. Á nýliðinni Wondercon hátíð fengu gestir að bera vélmenninn augum í sérstöku myndbroti sem var gerð fyrir hátíðina. Nú hefur það myndbrot verið sett á netið svo allir geti notið þess að…

Vísindatryllirinn Pacific Rim, frá leikstjóranum Guillermo del Toro verður sýnd í sumar og má búast við hasar í sinni stærstu mynd. Á nýliðinni Wondercon hátíð fengu gestir að bera vélmenninn augum í sérstöku myndbroti sem var gerð fyrir hátíðina. Nú hefur það myndbrot verið sett á netið svo allir geti notið þess að… Lesa meira

Risavélmenni stikar um strætin – Nýtt Plakat úr Pacific Rim


Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá er von á nýjum vísindatrylli í sumar frá leikstjóranum Guillermo del Toro þar sem risavaxin vélmenni berjast við enn stærri skrímsli utan úr geimnum. Myndin heitir Pacific Rim og verður frumsýnd í júlí. Komið er út nýtt plakat fyrir…

Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá er von á nýjum vísindatrylli í sumar frá leikstjóranum Guillermo del Toro þar sem risavaxin vélmenni berjast við enn stærri skrímsli utan úr geimnum. Myndin heitir Pacific Rim og verður frumsýnd í júlí. Komið er út nýtt plakat fyrir… Lesa meira

Bardagi risaskrímsla og manna – ný stikla


Við sögðum frá því í morgun að Guillermo del Toro sé að undirbúa myndina Dark Universe, en nýjasta myndin hans er hinsvegar heimsenda-skrýmslatryllirinn Pacific Rim. Við sýndum fyrstu stikluna í síðasta mánuði, en nú er komin ný stikla, sem bætir fáeinum bardagaatriðum við þá fyrri:   Söguþráður myndarinnar er þessi:…

Við sögðum frá því í morgun að Guillermo del Toro sé að undirbúa myndina Dark Universe, en nýjasta myndin hans er hinsvegar heimsenda-skrýmslatryllirinn Pacific Rim. Við sýndum fyrstu stikluna í síðasta mánuði, en nú er komin ný stikla, sem bætir fáeinum bardagaatriðum við þá fyrri:   Söguþráður myndarinnar er þessi:… Lesa meira

Skrímsli rísa úr sjó – Ný stikla úr Pacific Rim


Ný stikla er komin fyrir heimsendastórmyndina Pacific Rim, sem leikstýrt er af Guillermo del Toro. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Charlie Hunnam, Idris Elba og Rinko Kikuchi. Myndin fjallar um síðustu von mannkyns gagnvart aðsteðjandi hættu á heimsendi. Sjáðu stikluna hér að neðan. Einnig er hægt að sjá stikluna hér…

Ný stikla er komin fyrir heimsendastórmyndina Pacific Rim, sem leikstýrt er af Guillermo del Toro. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Charlie Hunnam, Idris Elba og Rinko Kikuchi. Myndin fjallar um síðustu von mannkyns gagnvart aðsteðjandi hættu á heimsendi. Sjáðu stikluna hér að neðan. Einnig er hægt að sjá stikluna hér… Lesa meira

Pacific Rim hlýtur risavaxið plakat


Nýjasta kvikmynd nördaprinsins Guillermo Del Toro, Pacific Rim, er vægast sagt stórlega metnaðarfult verkefni. Myndin er fokdýr sjálfstæður vísindaskáldskapur með núll tengingar við annað efni eða vörur (sem við vitum af, allavega) og inniheldur magnaðan leikhóp þó ekkert nafn þar er sérstaklega eftirminnilegt fyrir almenning. En ég hef svo sannarlega…

Nýjasta kvikmynd nördaprinsins Guillermo Del Toro, Pacific Rim, er vægast sagt stórlega metnaðarfult verkefni. Myndin er fokdýr sjálfstæður vísindaskáldskapur með núll tengingar við annað efni eða vörur (sem við vitum af, allavega) og inniheldur magnaðan leikhóp þó ekkert nafn þar er sérstaklega eftirminnilegt fyrir almenning. En ég hef svo sannarlega… Lesa meira

Del Toro talar um Pacific Rim


Leikstjórinn metnaðarfulli Guillermo del Toro hefur unnið nú í einhvern tíma að verkefni sem er ansi kært honum. Myndin heitir Pacific Rim og í hans eigin orðum, þá er afstaða del Toros til myndarinnar sú að hann „er í raun bara stór krakki að leika sér,“. Afstaða hans kemur frá…

Leikstjórinn metnaðarfulli Guillermo del Toro hefur unnið nú í einhvern tíma að verkefni sem er ansi kært honum. Myndin heitir Pacific Rim og í hans eigin orðum, þá er afstaða del Toros til myndarinnar sú að hann "er í raun bara stór krakki að leika sér,". Afstaða hans kemur frá… Lesa meira

Del Toro segir Hellboy 3 ekki á dagskrá


Leikstjórinn stórgóði Guillermo Del Toro sagði í nýlegu viðtali að þriðja myndin í Hellboy-seríunni væri ekki á dagskrá. Aðdáendur myndanna voru heldur vonsviknir þegar leikstjórinn sagði að handrit væri ekki til staðar og ekki stæði til að vinna í því. Del Toro undirbýr nú sína næstu mynd, Pacific Rim, en…

Leikstjórinn stórgóði Guillermo Del Toro sagði í nýlegu viðtali að þriðja myndin í Hellboy-seríunni væri ekki á dagskrá. Aðdáendur myndanna voru heldur vonsviknir þegar leikstjórinn sagði að handrit væri ekki til staðar og ekki stæði til að vinna í því. Del Toro undirbýr nú sína næstu mynd, Pacific Rim, en… Lesa meira