RoboCop snýr aftur með District 9 leikstjóra við stýrið


MGM kvikmyndaverið er með í smíðum nýja RoboCop mynd, og hefur nú ráðið District 9 leikstjórann Neill Blomkamp, til að leikstýra myndinni, sem kallast RoboCop Returns, eða RoboCop snýr aftur. Samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum þá vonast kvikmyndaverið til þess að myndin verði sú fyrsta í nýrri seríu, en upprunlega kvikmyndin eftir…

MGM kvikmyndaverið er með í smíðum nýja RoboCop mynd, og hefur nú ráðið District 9 leikstjórann Neill Blomkamp, til að leikstýra myndinni, sem kallast RoboCop Returns, eða RoboCop snýr aftur. Samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum þá vonast kvikmyndaverið til þess að myndin verði sú fyrsta í nýrri seríu, en upprunlega kvikmyndin eftir… Lesa meira

Endurræstur Chucky á hvíta tjaldið


Hryllingsdúkkur eru í tísku um þessar mundir, eins og sést glöggt á vinsældum Annabelle, djöfladúkkunnar úr The Conjuring myndaflokknum, sem er reyndar farinn að taka ýmis önnur hliðarspor, nú síðast með The Nun sem væntanleg er í bíó. Þeir sem sáu Spielberg sýndarveruleikamyndina Ready Player One fyrr á árinu, muna…

Hryllingsdúkkur eru í tísku um þessar mundir, eins og sést glöggt á vinsældum Annabelle, djöfladúkkunnar úr The Conjuring myndaflokknum, sem er reyndar farinn að taka ýmis önnur hliðarspor, nú síðast með The Nun sem væntanleg er í bíó. Þeir sem sáu Spielberg sýndarveruleikamyndina Ready Player One fyrr á árinu, muna… Lesa meira

Er Robocop í ruglinu?


Tökur á endurgerð Robocop endurgerðinni fara að hefjast innan skamms, og er stefnt á að hún komi út innnan árs, eða í ágúst 2013. Strax eru orðrómar farnir á kreik um að framleiðslan gangi illa, sem veldur áhugasömum áhyggjum. Total Recall endurgerðin gaf heldur ekki beint til kynna að það…

Tökur á endurgerð Robocop endurgerðinni fara að hefjast innan skamms, og er stefnt á að hún komi út innnan árs, eða í ágúst 2013. Strax eru orðrómar farnir á kreik um að framleiðslan gangi illa, sem veldur áhugasömum áhyggjum. Total Recall endurgerðin gaf heldur ekki beint til kynna að það… Lesa meira

Hvar er Valli?… Á leiðinni í bíó


Það virðist vera að útlitslega áberandi gleraugnaglámurinn í röndóttu peysunni sé á leiðinni í bíó. Kvikmyndafyrirtækið MGM hefur eignað sér réttinn á „Where’s Waldo?“ bókunum. Af hverju? Nú vegna þess að myndir byggðar á teiknuðum skáldsögum eru svo vinsælar oft. Þó svo að margir fyllist eflaust smá nostalgíu við tilhugsunina…

Það virðist vera að útlitslega áberandi gleraugnaglámurinn í röndóttu peysunni sé á leiðinni í bíó. Kvikmyndafyrirtækið MGM hefur eignað sér réttinn á "Where's Waldo?" bókunum. Af hverju? Nú vegna þess að myndir byggðar á teiknuðum skáldsögum eru svo vinsælar oft. Þó svo að margir fyllist eflaust smá nostalgíu við tilhugsunina… Lesa meira

Vill Fassbender leika Robocop?


RoboCop endurgerðin lítur út fyrir að vera nær því að komast í gang, en Darren Aronofsky var td. einn þeirra sem ætlaði í smá stund að gera myndina. Nú þegar fjárhagsvandræði MGM eru að baki, og stúdíóið ætlar fyrst og fremst að einbeita sér að endurgerðum og framhöldum á þeim…

RoboCop endurgerðin lítur út fyrir að vera nær því að komast í gang, en Darren Aronofsky var td. einn þeirra sem ætlaði í smá stund að gera myndina. Nú þegar fjárhagsvandræði MGM eru að baki, og stúdíóið ætlar fyrst og fremst að einbeita sér að endurgerðum og framhöldum á þeim… Lesa meira

Robocop og Poltergeist endurgerðar


Tímaritið Variety segir frá því í dag að kvikmyndaverið MGM, sem lýsti yfir gjaldþroti fyrir nokkru, leggji nú af stað með endurgerðir á ýmsum kvikmyndaseríum. Þar á meðal eru Robocop og Poltergeist. Robocop kom út árið 1987 í leikstjórn Paul Verhoeven og fjallaði um lögreglumann sem er gerður að vélmenni…

Tímaritið Variety segir frá því í dag að kvikmyndaverið MGM, sem lýsti yfir gjaldþroti fyrir nokkru, leggji nú af stað með endurgerðir á ýmsum kvikmyndaseríum. Þar á meðal eru Robocop og Poltergeist. Robocop kom út árið 1987 í leikstjórn Paul Verhoeven og fjallaði um lögreglumann sem er gerður að vélmenni… Lesa meira

Bond 23 heldur ótrauð áfram


Eftir mikla fjárhagserfiðleika hjá framleiðendum myndanna um njósnarann James Bond var óvíst hver staða næstu myndar í seríunni væri, en MGM fór fram á gjaldþrot fyrr á árinu. Nú hefur verið staðfest að myndin, sem mun vera sú 23. í röðinni, er alls ekki dauð úr öllum æðum. Í viðtali…

Eftir mikla fjárhagserfiðleika hjá framleiðendum myndanna um njósnarann James Bond var óvíst hver staða næstu myndar í seríunni væri, en MGM fór fram á gjaldþrot fyrr á árinu. Nú hefur verið staðfest að myndin, sem mun vera sú 23. í röðinni, er alls ekki dauð úr öllum æðum. Í viðtali… Lesa meira