Ósigrandi Inside Out


Pixar teiknimyndin Inside Out virðist vera ósigrandi á verðlaunahátíðum þetta árið, en í gær var myndin valin besta myndin á Annie verðlaunahátíðinni, en Annie veitir verðlaun fyrir það sem best er gert í teiknimyndum. Inside Out hafði áður verið valin besta teiknimyndin á bæði Golden Globe og PGA verðlaunahátíðunum. Auk…

Pixar teiknimyndin Inside Out virðist vera ósigrandi á verðlaunahátíðum þetta árið, en í gær var myndin valin besta myndin á Annie verðlaunahátíðinni, en Annie veitir verðlaun fyrir það sem best er gert í teiknimyndum. Inside Out hafði áður verið valin besta teiknimyndin á bæði Golden Globe og PGA verðlaunahátíðunum. Auk… Lesa meira

Framleiðendur verðlaunuðu The Big Short


Kvikmyndin The Big Short, sem fjallar um fjármálakreppuna árið 2007, hlaut verðlaun samtakanna Producers Guild of America við hátíðlega athöfn í Los Angeles í gærkvöldi. Christian Bale, Steve Carell, Ryan Gosling og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni, sem hlaut hvorki Golden Globe- né Critics Choice-verðlaunin á dögunum. Í þetta…

Kvikmyndin The Big Short, sem fjallar um fjármálakreppuna árið 2007, hlaut verðlaun samtakanna Producers Guild of America við hátíðlega athöfn í Los Angeles í gærkvöldi. Christian Bale, Steve Carell, Ryan Gosling og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni, sem hlaut hvorki Golden Globe- né Critics Choice-verðlaunin á dögunum. Í þetta… Lesa meira

Lesendur völdu Mad Max bestu myndina


Lesendur Kvikmynda.is hafa gert upp hug sinn í skoðanakönnun um bestu mynd ársins 2015 sem við efndum til skömmu fyrir áramót. 1. Mad Max: Fury Road   Hún naut nokkurra yfirburða í skoðanakönnuninni og ljóst að þessi endurræsing á gömlu Mad Max-myndunum, þar sem Mel Gibson var í aðalhlutverki, fær fljúgandi start. Tvær aðrar myndir í…

Lesendur Kvikmynda.is hafa gert upp hug sinn í skoðanakönnun um bestu mynd ársins 2015 sem við efndum til skömmu fyrir áramót. 1. Mad Max: Fury Road   Hún naut nokkurra yfirburða í skoðanakönnuninni og ljóst að þessi endurræsing á gömlu Mad Max-myndunum, þar sem Mel Gibson var í aðalhlutverki, fær fljúgandi start. Tvær aðrar myndir í… Lesa meira

Góða risaeðlan frumsýnd á föstudag


Teiknimyndin Góða risaeðlan verður frumsýnd föstudaginn 27. nóvember en hún kemur úr smiðju Disney og Pixar.  Þetta er sextánda Pixar-myndin í fullri lengd. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem tvær Pixar-myndir eru frumsýndar á sama árinu því Góða risaeðlan kemur í kjölfar hinnar vinsælu Inside Out sem frumsýnd var…

Teiknimyndin Góða risaeðlan verður frumsýnd föstudaginn 27. nóvember en hún kemur úr smiðju Disney og Pixar.  Þetta er sextánda Pixar-myndin í fullri lengd. Þetta er jafnframt í fyrsta skipti sem tvær Pixar-myndir eru frumsýndar á sama árinu því Góða risaeðlan kemur í kjölfar hinnar vinsælu Inside Out sem frumsýnd var… Lesa meira

Börn sáu Insidious 3 í stað Inside Out


Nafnaruglingur varð þegar börn á leikskólaaldri sáu fyrir mistök byrjunina á hryllingsmyndinni Insidious 3 í stað teiknimyndarinnar Inside Out í kvikmyndahúsi í Ohio í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Börnin urðu að vonum dauðhrædd og grétu hástöfum í kvikmyndasalnum, enda áttu þau von á hugljúfri og fyndinni teiknimynd. Í stað þess…

Nafnaruglingur varð þegar börn á leikskólaaldri sáu fyrir mistök byrjunina á hryllingsmyndinni Insidious 3 í stað teiknimyndarinnar Inside Out í kvikmyndahúsi í Ohio í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Börnin urðu að vonum dauðhrædd og grétu hástöfum í kvikmyndasalnum, enda áttu þau von á hugljúfri og fyndinni teiknimynd. Í stað þess… Lesa meira

Ný stikla frá Pixar


Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd í sumar. Myndin fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San Fransisco. Í lýsingu Pixar vilja þeir einnig nefna að myndin fari með áhorfandann í ferðalag um huga stelpunnar og foreldra hennar. Meðal…

Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd í sumar. Myndin fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San Fransisco. Í lýsingu Pixar vilja þeir einnig nefna að myndin fari með áhorfandann í ferðalag um huga stelpunnar og foreldra hennar. Meðal… Lesa meira

Ný teiknimynd frá Pixar


Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd næsta sumar. Fyrsta stiklan úr myndinni var sýnd í dag og í stiklunni eru kynntar til leiks persónur sem skilgreina tilfinningar ungrar stelpu. Inside Out fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San…

Nýjasta myndin frá teiknimyndarisanum Pixar, Inside Out, verður frumsýnd næsta sumar. Fyrsta stiklan úr myndinni var sýnd í dag og í stiklunni eru kynntar til leiks persónur sem skilgreina tilfinningar ungrar stelpu. Inside Out fjallar um táningsstelpu sem er tekin út úr sínu þægilega umhverfi í Minnesota yfir til San… Lesa meira

Disney kynnir næstu verkefni Pixar


Um helgina hélt Disney ráðstefnu þar sem var sagt frá næstu verkefnum fyrirtækisins. Um var að ræða kynningarráðstefnu sem er haldin ár hvert fyrir aðdáendur teiknimynda. Pixar lék þar stórt hlutverk og kynnti meðal annars teiknimyndina The Good Dinosaur. The Good Dinosaur er byggð á sögu þar sem risaeðlur dóu…

Um helgina hélt Disney ráðstefnu þar sem var sagt frá næstu verkefnum fyrirtækisins. Um var að ræða kynningarráðstefnu sem er haldin ár hvert fyrir aðdáendur teiknimynda. Pixar lék þar stórt hlutverk og kynnti meðal annars teiknimyndina The Good Dinosaur. The Good Dinosaur er byggð á sögu þar sem risaeðlur dóu… Lesa meira