Nýtt hrollvekjandi hreyfiplakat


Nýtt hreyfiplakat er komið fyrir hrollvekjuna Paranormal Activity: The Marked Ones, sem væntanleg er í bíó eftir áramót. Myndin er hliðarspor frá hinni lífseigu Paranormal Activity seríu, og segir frá Jesse sem er merktur / stimplaður af dularfullum töfravættum, og fjölskylda hans og vinir reyna að bjarga honum. Christopher Landon…

Nýtt hreyfiplakat er komið fyrir hrollvekjuna Paranormal Activity: The Marked Ones, sem væntanleg er í bíó eftir áramót. Myndin er hliðarspor frá hinni lífseigu Paranormal Activity seríu, og segir frá Jesse sem er merktur / stimplaður af dularfullum töfravættum, og fjölskylda hans og vinir reyna að bjarga honum. Christopher Landon… Lesa meira

Keep Calm and Carrie On – Hreyfiplakat


Nú er orðið nokkuð algengt að gerð séu hreyfiplaköt fyrir nýjar bíómyndir. Ekki er langt síðan við sýndum hér á síðunni hreyfiplakat fyrir nýju Hunger Games myndina, The Hunger Games: Catching Fire, þar sem eldur logaði á plakatinu. Nú er komið að því að frumsýna hreyfiplakat fyrir endurgerðina af Carrie,…

Nú er orðið nokkuð algengt að gerð séu hreyfiplaköt fyrir nýjar bíómyndir. Ekki er langt síðan við sýndum hér á síðunni hreyfiplakat fyrir nýju Hunger Games myndina, The Hunger Games: Catching Fire, þar sem eldur logaði á plakatinu. Nú er komið að því að frumsýna hreyfiplakat fyrir endurgerðina af Carrie,… Lesa meira

Hreyfiplakat fyrir Jurassic Park 3D


Þrívíddarútgáfa af hinni goðsagnakenndu risaeðlumynd Júragarðinum verður frumsýnd 5. apríl nk. í Bandaríkjunum og 14. júní hér á landi. Universal Pictures hefur látið útbúa nýtt hreyfiplakat fyrir myndina, til að byggja upp eftirvæntingu fyrir því sem er á leiðinni. Á plakatinu förum við inn um hlið Júragarðsins og á móti…

Þrívíddarútgáfa af hinni goðsagnakenndu risaeðlumynd Júragarðinum verður frumsýnd 5. apríl nk. í Bandaríkjunum og 14. júní hér á landi. Universal Pictures hefur látið útbúa nýtt hreyfiplakat fyrir myndina, til að byggja upp eftirvæntingu fyrir því sem er á leiðinni. Á plakatinu förum við inn um hlið Júragarðsins og á móti… Lesa meira