Íslensk skopstæling á Drakúla

Framleiðslufyrirtækið Flying Bus, sem samanstendur af ungum kvikmyndagerðarmönnum, þeim Arnóri E. Kristjánssyni, Heimi S. Sveinssyni og Knúti H. Ólafsyni, er iðið við kolann og hefur nú sent frá sér stuttmyndina Drakúla. Fyrri stuttmyndir fyrirtækisins,  „Öfugmæli“, „Ítalskt Kaffi“ og „Spænskir Sandar“ hafa allar verið birtar hér á kvikmyndir.is, en segja má að þessi nýja mynd sé sú metnaðarfyllsta […]

Cooper vill blóð á tennurnar

Breski leikarinn Dominic Cooper, sem margir muna eftir úr Abraham Lincoln: Vampire Hunter og Abba söngvamyndinni Mamma Mia, á í viðræðum um að leika í nýrri mynd um blóðsuguna Drakúla greifa. Samkvæmt kvikmyndaritinu Variety stendur Cooper til boða að leika sjálfan Drakúla, en Cooper lék einnig blóðsugu í Abraham Lincoln: Vampire Hunter. Luke Evans, sem […]

Frankenstein er bestur

Frankenstein skrýmslið var í könnun SFX tímaritsins valið „besta“ hryllingsveran í sígildum bíómyndum, en tímaritið gerði könnunina í tilefni af Halloween, sem hófst í gær.   Boris Karloff gerði Frankenstein skrýmslið ódauðlegt  Frankenstein skrýmslið fékk næstum þriðjung atkvæða, en Drakúla, í túlkun Bela Lugosi, þurfti að láta sér lynda annað sætið. Þátttakendur í könnuninni gátu […]

Mel Brooks með hryllingsmynd í framleiðslu

Gríngoðsögnin Mel Brooks tilkynnti nýlega að hann myndi aftur sameinast handritshöfundunum Steve Haberman og Rudy De Luca, sem unnu með honum að Dracula: Dead and Loving It og Life Stinks, til að framleiða hryllingsmynd úr slasher-geiranum. Myndin mun heita Pizzaman og fylgir ungnum manni sem er ranglega færður á geðveikrarhæli og missir vitið á meðan. […]