Hart grínast með fötlun Cranston í Intouchables endurgerðinni


Margir muna eftir hinni geysivinsælu frönsku verðlaunagamanmynd The Intouchables sem sló í gegn hér á landi og víða annars staðar. Nú er von á bandarískri endurgerð myndarinnar, og var fyrsta stiklan úr myndinni, sem heitir  nú The Upside,  frumsýnd í dag. Með hlutverk aðstoðarmannsins, sem Omar Sy lék í upprunalegu…

Margir muna eftir hinni geysivinsælu frönsku verðlaunagamanmynd The Intouchables sem sló í gegn hér á landi og víða annars staðar. Nú er von á bandarískri endurgerð myndarinnar, og var fyrsta stiklan úr myndinni, sem heitir  nú The Upside,  frumsýnd í dag. Með hlutverk aðstoðarmannsins, sem Omar Sy lék í upprunalegu… Lesa meira

Bryan Cranston er leiðtogi á setti


Bandaríski leikarinn Bryan Cranston er um þessar mundir að kynna kvikmyndina Last Flag Flying þar sem hann fer með eitt af aðalhlutverkunum ásamt Steve Carrell og Laurence Fishburne. Myndin fjallar um þrjá fyrrverandi hermenn sem hittast þrjátíu árum síðar til þess að jarða son eins þeirra sem lést við herskyldu…

Bandaríski leikarinn Bryan Cranston er um þessar mundir að kynna kvikmyndina Last Flag Flying þar sem hann fer með eitt af aðalhlutverkunum ásamt Steve Carrell og Laurence Fishburne. Myndin fjallar um þrjá fyrrverandi hermenn sem hittast þrjátíu árum síðar til þess að jarða son eins þeirra sem lést við herskyldu… Lesa meira

Wes Anderson opnar Berlinale


Teiknimyndin Isle of Dogs eftir leikstjórann Wes Anderson verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín, eða Berlinale eins og hún er jafnan kölluð. Myndin notast við svokallaða „stopmotion“ tækni sem er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum. Aðstandendur hátíðarinnar sögðu í dag að myndin yrði heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni…

Teiknimyndin Isle of Dogs eftir leikstjórann Wes Anderson verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín, eða Berlinale eins og hún er jafnan kölluð. Myndin notast við svokallaða "stopmotion" tækni sem er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum. Aðstandendur hátíðarinnar sögðu í dag að myndin yrði heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni… Lesa meira

Tvær nýjar í bíó – Why Him? og Passengers


Tvær nýjar myndir koma í bíó frá Senu á annan í jólum, gamanmyndin Why Him?, með Bryan Cranston og James Franco í aðalhlutverkum, og geimmyndin Passengers, með Chris Pratt og Jennifer Lawrence í aðalhlutverkum. Why Him? verður frumsýnd á mánudag í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin fjallar um Ned…

Tvær nýjar myndir koma í bíó frá Senu á annan í jólum, gamanmyndin Why Him?, með Bryan Cranston og James Franco í aðalhlutverkum, og geimmyndin Passengers, með Chris Pratt og Jennifer Lawrence í aðalhlutverkum. Why Him? verður frumsýnd á mánudag í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin fjallar um Ned… Lesa meira

Krakkar fá ofurkrafta – Fyrsta stikla úr Power Rangers


Á tíunda áratug síðustu aldar vöknuðu krakkar um allan heim spenntir á laugardagsmorgnum og horfðu á hina geysivinsælu Power Rangers ofurkrakka. Í mars á næsta ári er von á bíómynd um Power Rangers, og fyrsta stiklan fyrir myndina kom út í dag í tengslum við pallborðsumræður Lionsgate framleiðslufyrirtækisins á Comic Con…

Á tíunda áratug síðustu aldar vöknuðu krakkar um allan heim spenntir á laugardagsmorgnum og horfðu á hina geysivinsælu Power Rangers ofurkrakka. Í mars á næsta ári er von á bíómynd um Power Rangers, og fyrsta stiklan fyrir myndina kom út í dag í tengslum við pallborðsumræður Lionsgate framleiðslufyrirtækisins á Comic Con… Lesa meira

Þrír stórleikarar í nýrri Linklater-mynd


Stórleikararnir Steve Carell, Bryan Cranston og Laurence Fishburne eiga í nánum viðræðum um að leika í næstu mynd Boyhood leikstjórans Richard Linklater, Last Flag Flying. Linklater hefur verið með verkefnið lengi í vinnslu, en um er að ræða framhald hinnar sígildu dramatísku gamanmyndar The Last Detail. Last Flag kom út á bók eftir Darryl…

Stórleikararnir Steve Carell, Bryan Cranston og Laurence Fishburne eiga í nánum viðræðum um að leika í næstu mynd Boyhood leikstjórans Richard Linklater, Last Flag Flying. Linklater hefur verið með verkefnið lengi í vinnslu, en um er að ræða framhald hinnar sígildu dramatísku gamanmyndar The Last Detail. Last Flag kom út á bók eftir Darryl… Lesa meira

Ný stikla úr Kung Fu Panda 3


Ný stikla úr Kung Fu Panda 3 er komin út. Þar er sýnt meira frá samskiptum Po (Jack Black) og föður hans (Bryan Cranston). Einnig sést þegar Po heimsækir þorp föður síns þar sem fjöldi pandabjarna býr en málin vandast þegar illmenni (J.K. Simmons) byrjar að gera þeim lífið leitt. Til þess að…

Ný stikla úr Kung Fu Panda 3 er komin út. Þar er sýnt meira frá samskiptum Po (Jack Black) og föður hans (Bryan Cranston). Einnig sést þegar Po heimsækir þorp föður síns þar sem fjöldi pandabjarna býr en málin vandast þegar illmenni (J.K. Simmons) byrjar að gera þeim lífið leitt. Til þess að… Lesa meira

Prútta um verð á Emmy-styttu


Gamanleikkonan Julia Louis-Dreyfus hefur alls fjórum sinnum fengið Emmy-verðlaun fyrir ógleymanleg hlutverk í þáttum á borð við Seinfeld, The New Adventures Of Old Christine og nú síðast fyrir Veep. Þegar stytturnar eru orðnar svona margar þá ætti ekki að vera erfitt að láta eina af hendi, eða hvað. Í nýju…

Gamanleikkonan Julia Louis-Dreyfus hefur alls fjórum sinnum fengið Emmy-verðlaun fyrir ógleymanleg hlutverk í þáttum á borð við Seinfeld, The New Adventures Of Old Christine og nú síðast fyrir Veep. Þegar stytturnar eru orðnar svona margar þá ætti ekki að vera erfitt að láta eina af hendi, eða hvað. Í nýju… Lesa meira

Godzilla frumsýnd á föstudaginn


Föstudaginn 16.maí verður stórmyndin Godzilla frumsýnd í Sambíóunum. Í ár eru liðin sextíu ár frá því að skrímslið Godzilla leit dagsins ljós í samnefndri kvikmynd Japanans Ishirō Honda árið 1954. Síðan þá hefur Godzilla öðlast heimsfrægð, birst í fjölmörgum kvikmyndum og ýmsum öðrum útfærslum og er þessi nýjasta mynd sögð…

Föstudaginn 16.maí verður stórmyndin Godzilla frumsýnd í Sambíóunum. Í ár eru liðin sextíu ár frá því að skrímslið Godzilla leit dagsins ljós í samnefndri kvikmynd Japanans Ishirō Honda árið 1954. Síðan þá hefur Godzilla öðlast heimsfrægð, birst í fjölmörgum kvikmyndum og ýmsum öðrum útfærslum og er þessi nýjasta mynd sögð… Lesa meira

Eyðileggingarmáttur Godzilla


Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi. Leikarinn Bryan Cranston, sem margir þekkja úr þáttunum Breaking Bad, fer með eitt af aðalhlutverkunum. Nánar tiltekið með hlutverk eðlisfræðingsins, Joe Brody. Lengsta stiklan úr myndinni til þessa var sýnd í gærkvöldi. Ný atriði eru kynnt til sögunnar og fáum við m.a. að vita…

Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi. Leikarinn Bryan Cranston, sem margir þekkja úr þáttunum Breaking Bad, fer með eitt af aðalhlutverkunum. Nánar tiltekið með hlutverk eðlisfræðingsins, Joe Brody. Lengsta stiklan úr myndinni til þessa var sýnd í gærkvöldi. Ný atriði eru kynnt til sögunnar og fáum við m.a. að vita… Lesa meira

Ný stikla úr Godzilla


Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi. Leikarinn Bryan Cranston, sem margir þekkja úr þáttunum Breaking Bad, fer með eitt af aðalhlutverkunum. Önnur stikla úr myndinni var opinberuð rétt í þessu og má með sanni segja að Cranston fari á kostum í atriði þar sem hann er að reyna að fá…

Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi. Leikarinn Bryan Cranston, sem margir þekkja úr þáttunum Breaking Bad, fer með eitt af aðalhlutverkunum. Önnur stikla úr myndinni var opinberuð rétt í þessu og má með sanni segja að Cranston fari á kostum í atriði þar sem hann er að reyna að fá… Lesa meira

Æskudraumur að leika í Godzilla


Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi og fer leikarinn Bryan Cranston með eitt af aðalhlutverkunum. Cranston fer á kostum líkt og honum einum er lagið í nýju myndbandi þar sem er skyggsnt á bakvið tjöldin við gerð myndarinnar. Entertainment Tonight tók viðtal við leikarann á dögunum. Cranston var greinilega…

Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi og fer leikarinn Bryan Cranston með eitt af aðalhlutverkunum. Cranston fer á kostum líkt og honum einum er lagið í nýju myndbandi þar sem er skyggsnt á bakvið tjöldin við gerð myndarinnar. Entertainment Tonight tók viðtal við leikarann á dögunum. Cranston var greinilega… Lesa meira

Breaking Bad aðeins draumur?


Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í september síðastliðin og fylgdust tugir milljónir áhorfendur með Bryan Cranston í hlutverki sínu sem efnafræðikennarinn og amfetamín framleiðandinn, Walter White. Margar getgátur hófust þegar þáttaröðin var að líða undir lok og kepptust netverjar um að spá hvernig serían myndi enda. Sumir gengu svo langt…

Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í september síðastliðin og fylgdust tugir milljónir áhorfendur með Bryan Cranston í hlutverki sínu sem efnafræðikennarinn og amfetamín framleiðandinn, Walter White. Margar getgátur hófust þegar þáttaröðin var að líða undir lok og kepptust netverjar um að spá hvernig serían myndi enda. Sumir gengu svo langt… Lesa meira

Hopkins skrifaði aðdáendabréf til Cranston


Sir Anthony Hopkins skrifaði aðdáendabréf til Bryan Cranston, aðalleikara Breaking Bad, eftir að hafa horft á allar fimm þáttaraðirnar á aðeins tveimur vikum. Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í síðasta mánuði og fylgdust um tíu milljónir áhorfenda með í Bandaríkjunum. Þar leikur Cranston efnafræðikennarann Walter White sem breytist…

Sir Anthony Hopkins skrifaði aðdáendabréf til Bryan Cranston, aðalleikara Breaking Bad, eftir að hafa horft á allar fimm þáttaraðirnar á aðeins tveimur vikum. Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í síðasta mánuði og fylgdust um tíu milljónir áhorfenda með í Bandaríkjunum. Þar leikur Cranston efnafræðikennarann Walter White sem breytist… Lesa meira

Cranston verður Trumbo


Þegar Bryan Cranston, aðalleikari vinsælustu sjónvarpsþátta samtímans, Breaking Bad, lýkur störfum við þættina mun hann leika titilhlutverkið í myndinni Trumbo, sem Jay Roach leikstýrir. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um manninn sem sigraðist á svarta listanum svokallaða í Hollywood. Tökur hefjast á næsta ári. Hlutverkið verður fyrsta…

Þegar Bryan Cranston, aðalleikari vinsælustu sjónvarpsþátta samtímans, Breaking Bad, lýkur störfum við þættina mun hann leika titilhlutverkið í myndinni Trumbo, sem Jay Roach leikstýrir. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um manninn sem sigraðist á svarta listanum svokallaða í Hollywood. Tökur hefjast á næsta ári. Hlutverkið verður fyrsta… Lesa meira

Cranston segir fólki að róa sig


Á dögunum sögðum við frá því að samkvæmt heimildum vefsíðunnar Cosmic Book News hefði Bryan Cranston úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, verið ráðinn til að leika sjálfan Lex Luthor, erkióvin Superman, í myndinni Man of Steel 2 þar sem þeir Superman og Batman sameina krafta sína. Síðan þá ( í raun…

Á dögunum sögðum við frá því að samkvæmt heimildum vefsíðunnar Cosmic Book News hefði Bryan Cranston úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, verið ráðinn til að leika sjálfan Lex Luthor, erkióvin Superman, í myndinni Man of Steel 2 þar sem þeir Superman og Batman sameina krafta sína. Síðan þá ( í raun… Lesa meira

Cranston sem Lex Luthor í Man of Steel 2


Vefsíðan Cosmic Book News segir frá því að Breaking Bad leikarinn Bryan Cranston hafi verið ráðinn í hlutverk erkióvinar Superman, Lex Luthor, í myndinni Man of Steel 2, þar sem þeir Superman og Batman sameina krafta sína. Eins og við höfum sagt frá þá mun Ben Affleck leika Batman en…

Vefsíðan Cosmic Book News segir frá því að Breaking Bad leikarinn Bryan Cranston hafi verið ráðinn í hlutverk erkióvinar Superman, Lex Luthor, í myndinni Man of Steel 2, þar sem þeir Superman og Batman sameina krafta sína. Eins og við höfum sagt frá þá mun Ben Affleck leika Batman en… Lesa meira

Ben Affleck þykist gera bíómynd í Argo


Ben Affleck er heldur betur búinn að sanna sig í leikstjórastólnum, með Gone Baby Gone og The Town og eru því flestir spenntir að sjá útkomuna úr þriðja leikstjórnarverkefni hans, Argo. Ný stikla úr myndinni var að detta á netið, og þeir sem vilja geta skoðað hana hér: Myndin er byggð…

Ben Affleck er heldur betur búinn að sanna sig í leikstjórastólnum, með Gone Baby Gone og The Town og eru því flestir spenntir að sjá útkomuna úr þriðja leikstjórnarverkefni hans, Argo. Ný stikla úr myndinni var að detta á netið, og þeir sem vilja geta skoðað hana hér: Myndin er byggð… Lesa meira

Argo ljósmyndir birtast


Fyrir rúmu ári var tilkynnt að þriðja kvikmynd Ben Afflecks í leikstjórastólnum yrði sannsögulegi tryllirinn Argo. Ekki fyrir löngu birtist fyrsta ljósmyndin af Affleck í aðalhlutverkinu, en í dag var sú seinni gefin út og fáum við að sjá myndarlegan leikarahóp kvikmyndarinnar í klæðaburði áttunda áratugsins sem myndin gerist á.…

Fyrir rúmu ári var tilkynnt að þriðja kvikmynd Ben Afflecks í leikstjórastólnum yrði sannsögulegi tryllirinn Argo. Ekki fyrir löngu birtist fyrsta ljósmyndin af Affleck í aðalhlutverkinu, en í dag var sú seinni gefin út og fáum við að sjá myndarlegan leikarahóp kvikmyndarinnar í klæðaburði áttunda áratugsins sem myndin gerist á.… Lesa meira

Fleiri ganga til liðs við Total Recall


Endurgerð hasarmyndarinnar Total Recall heldur ótrauð áfram og safnar að sér leikurum úr öllum áttum. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan fer Colin Farrell með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með árið 1990, en Bryan Cranston mun leika skúrkinn. Cranston þekkja flestir ef til vill úr sjónvarpsþáttunum Breaking…

Endurgerð hasarmyndarinnar Total Recall heldur ótrauð áfram og safnar að sér leikurum úr öllum áttum. Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan fer Colin Farrell með hlutverkið sem Arnold Schwarzenegger fór með árið 1990, en Bryan Cranston mun leika skúrkinn. Cranston þekkja flestir ef til vill úr sjónvarpsþáttunum Breaking… Lesa meira