Klovn slær út keppinautana

Klovn: The Movie virðist ætla að verða vel tekið á Íslandi eins og í Danmörku, því myndin skellti sér beint í toppsæti aðsóknarlista helgarinnar nú um áramótin. Höfðu þeir Frank Hvam og Casper Christensen betur en Hollywood-myndirnar Little Fockers og TRON Legacy, sem og hinn íslenski Gauragangur, en þessar þrjár myndir voru allar frumsýndar um […]

Algjör Sveppi enn vinsælust á Íslandi

Vinsældir þrívíddarævintýramyndarinnar íslensku, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, virðast engan endi ætla að taka. Þriðju helgina í röð er hún aðsóknarmest allra mynda á Íslandi og slær burt keppinautana eins og lítilvægar flugur. Nú um helgina fóru tæplega 5.000 manns á Sveppa og félaga, sem þætti góð frumsýningarhelgi á flestum myndum. Eru alls yfir 25.000 […]

Ný gagnrýni um A-Team og Bjarnfreðarson

Það er komin glæný kvikmyndir.is gagnrýni á A-Team, hasarmyndina sem verður frumsýnd þann 16. júní nk. Tómas kvikmyndagagnrýnandi gefur myndinni 7 stjörnur af 10 mögulegum, sem er nú bara töluvert gott, enda Tommi kröfuharður. „Keyrsla myndarinnar er sterkasta hlið hennar. Hún er ofboðslega hröð og hættir nánast aldrei nema til að krydda örlítið upp á […]