Holbrook í viðræðum vegna Predator


Boyd Holbrook úr sjónvarpsþáttunum Narcos er í viðræðum um að leika í hasarmyndinni Predator. Benicio Del Toro var áður sagður í viðræðum vegna hlutverksins en talið er að kvikmyndaverið Fox vilji frekar ráða Holbrook.  Holbrock er heitur þessa dagana því hann hefur þegar verið ráðinn í hlutverk Donald Pierce í…

Boyd Holbrook úr sjónvarpsþáttunum Narcos er í viðræðum um að leika í hasarmyndinni Predator. Benicio Del Toro var áður sagður í viðræðum vegna hlutverksins en talið er að kvikmyndaverið Fox vilji frekar ráða Holbrook.  Holbrock er heitur þessa dagana því hann hefur þegar verið ráðinn í hlutverk Donald Pierce í… Lesa meira

Del Toro í Predator


Leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Black, sem áður hefur komið við sögu Predator kvikmyndaseríunnar, þar sem hann lék í og skrifaði hluta af handriti fyrstu myndarinnar, vinnur nú að handriti að endurræstum Predator, en fyrsta myndin var frumsýnd árið 1987. Nýjustu fréttir af málinu eru þær, samkvæmt Deadline, að Óskarsverðlaunaleikarinn Benicio Del…

Leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Black, sem áður hefur komið við sögu Predator kvikmyndaseríunnar, þar sem hann lék í og skrifaði hluta af handriti fyrstu myndarinnar, vinnur nú að handriti að endurræstum Predator, en fyrsta myndin var frumsýnd árið 1987. Nýjustu fréttir af málinu eru þær, samkvæmt Deadline, að Óskarsverðlaunaleikarinn Benicio Del… Lesa meira

Sagði nei við nektaratriði


Emily Blunt vill ekki leika í nektaratriðum nema þau séu algjörlega nauðsynleg fyrir söguþráð mynda. Blunt átti að vera berbrjósta í einu atriði í Sicario á móti Benicio del Toro en ekkert varð af því. „Það var nektaratriði í handritinu en það var tekið út vegna þess að við vorum á…

Emily Blunt vill ekki leika í nektaratriðum nema þau séu algjörlega nauðsynleg fyrir söguþráð mynda. Blunt átti að vera berbrjósta í einu atriði í Sicario á móti Benicio del Toro en ekkert varð af því. „Það var nektaratriði í handritinu en það var tekið út vegna þess að við vorum á… Lesa meira

Benicio Del Toro er Pablo Escobar


Fyrsta sýnishornið úr Paradise Lost var sýnt fyrir skömmu, en í myndinni fer Benicio Del Toro með hlutverk hins alræmda Pablo Escobar. Myndin fjallar um breskan mann sem er leikinn af Josh Hutcherson, sem margir þekkja í hlutverki Peeta Mellark úr myndunum um Hungurleikanna. Þessi maður er á brimbrettaferðalagi um…

Fyrsta sýnishornið úr Paradise Lost var sýnt fyrir skömmu, en í myndinni fer Benicio Del Toro með hlutverk hins alræmda Pablo Escobar. Myndin fjallar um breskan mann sem er leikinn af Josh Hutcherson, sem margir þekkja í hlutverki Peeta Mellark úr myndunum um Hungurleikanna. Þessi maður er á brimbrettaferðalagi um… Lesa meira

Reilly leikur í Guardians of the Galaxy


Staðfest hefur verið að John C. Reilly leiki í myndinni Guardians of the Galaxy sem Marvel er með í undirbúningi. Orðrómur hafði verið uppi í nokkurn tíma um að Reilly myndi leika í myndinni. Hann mun leika Rhomann Dey, sem svipar til Agent Coulson úr Avengers-myndunum. Benicio Del Toro, Glenn…

Staðfest hefur verið að John C. Reilly leiki í myndinni Guardians of the Galaxy sem Marvel er með í undirbúningi. Orðrómur hafði verið uppi í nokkurn tíma um að Reilly myndi leika í myndinni. Hann mun leika Rhomann Dey, sem svipar til Agent Coulson úr Avengers-myndunum. Benicio Del Toro, Glenn… Lesa meira

Del Toro næsta Star Trek illmennið?


Tökur á nýjustu Star Trek-mynd J.J. Abrams hefjast í Janúar og hafa höfundar myndarinnar verið að flýta sér hægt til að efnið verði ekki fljótgert og letilegt og bíða margir aðdáendur síðustu Star Trek-myndarinnar spenntir eftir því sem koma skal í framhaldinu. Nú hefur Leikstjórinn J.J. Abrams lýst því yfir…

Tökur á nýjustu Star Trek-mynd J.J. Abrams hefjast í Janúar og hafa höfundar myndarinnar verið að flýta sér hægt til að efnið verði ekki fljótgert og letilegt og bíða margir aðdáendur síðustu Star Trek-myndarinnar spenntir eftir því sem koma skal í framhaldinu. Nú hefur Leikstjórinn J.J. Abrams lýst því yfir… Lesa meira

Verður Knoxville Bakkabróðir?


Farelly-bræðurnir hafa átt í erfiðleikum með að festa niður leikara fyrir mynd sína um Bakkabræðurna. Á tímabili áttu þeir Sean Penn, Benicio Del Toro og Jim Carrey að fara með hlutverk aulabárðanna þriggja en hættu allir við, en fregnir herma að Johnny Knoxville sé í þann mund að taka myndina…

Farelly-bræðurnir hafa átt í erfiðleikum með að festa niður leikara fyrir mynd sína um Bakkabræðurna. Á tímabili áttu þeir Sean Penn, Benicio Del Toro og Jim Carrey að fara með hlutverk aulabárðanna þriggja en hættu allir við, en fregnir herma að Johnny Knoxville sé í þann mund að taka myndina… Lesa meira

Tvær Hobbitamyndir ákveðnar – tökur hefjast í febrúar


Framhaldssögunni um gerð myndarinnar um Hobbitann er nú loks að ljúka, en ýmislegt hefur gengið á í undirbúningi myndarinnar. Til dæmis þurfti leikstjórinn Guillermo del Toro að hætta við að gera myndina, og myndin hefur sætt mótstöðu á fyrirætluðum tökustað í Nýja Sjálandi m.a. Warner Bros kvikmyndaverið segir hins vegar…

Framhaldssögunni um gerð myndarinnar um Hobbitann er nú loks að ljúka, en ýmislegt hefur gengið á í undirbúningi myndarinnar. Til dæmis þurfti leikstjórinn Guillermo del Toro að hætta við að gera myndina, og myndin hefur sætt mótstöðu á fyrirætluðum tökustað í Nýja Sjálandi m.a. Warner Bros kvikmyndaverið segir hins vegar… Lesa meira