
Boyd Holbrook úr sjónvarpsþáttunum Narcos er í viðræðum um að leika í hasarmyndinni Predator. Benicio Del Toro var áður sagður í viðræðum vegna hlutverksins en talið er að kvikmyndaverið Fox vilji frekar ráða Holbrook. Holbrock er heitur þessa dagana því hann hefur þegar verið ráðinn í hlutverk Donald Pierce í X-Men-myndinni Logan sem er væntanleg […]