Vissir þú
Kate Winslet leikur sjálf í öllum neðansjávar-áhættuatriðunum sínum í myndinni.
James Horner, sem samdi tónlistina fyrir Avatar, átti að semja tónlistina fyrir þessa mynd. Hann fórst hins vegar í umferðarslysi 2015 og Simon Franglen hljóp í skarðið.
Samtals kosta Avatar-framhaldsmyndirnar fjórar meira en einn milljarð Bandaríkjadala í framleiðslu.
Sony hannaði og framleiddi sérstaka myndavél sem Cameron bað um fyrir gerð þessarar myndar og þeirrar næstu. Vélin er kölluð Feneyja-myndavélin (Venice Camera).