Góð spennumynd
Aliens er sci-fi mynd leikstýrð af snillingnum James Cameron (Titanic, Avatar) og skartar af mörgum ágætum leikurum en ég hef ekki hugmynd um hver einhver af þeim heitir. Aliens er beint framh...
"This time it's war "
Fimmtíu árum eftir að Ellen Ripley lifði af atburði fyrstu myndarinnar er björgunarhylki hennar endurheimt, eftir að hafa verið á flækingi um geiminn og hún sofandi í djúpsvefni.
Bönnuð innan 14 ára
Hræðsla
BlótsyrðiFimmtíu árum eftir að Ellen Ripley lifði af atburði fyrstu myndarinnar er björgunarhylki hennar endurheimt, eftir að hafa verið á flækingi um geiminn og hún sofandi í djúpsvefni. Þegar hún er komin aftur til Jarðarinnar trúir enginn sögu hennar um geimverurnar á plánetunni LV-426. Eftir að Fyrirtækið skipar fyrir um að þeir sem vinni á nýlendunni á LV-426 rannsaki málið þrátt fyrir allt slitnar fljótlega allt samband við nýlenduna. Fyrirtækið ákveður að fá Ripley til að setja saman harðsnúinn hóp til að fara til plánetunnar til að athuga hvort einhverjar geimverur séu þar, eða eftirlifendur. Eftir því sem ferðinni vindur fram þarf Ripley að horfast í augu við sína verstu martröð, og undirbúa sig undir átökin, en það versta er samt eftir.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráAliens er sci-fi mynd leikstýrð af snillingnum James Cameron (Titanic, Avatar) og skartar af mörgum ágætum leikurum en ég hef ekki hugmynd um hver einhver af þeim heitir. Aliens er beint framh...
Stórbrotið meistaraverk sem var tilnefnt til Óskarsverðlauna fyrir bestu tæknibrellur. Myndin er samt ofbeldifullri en ég hélt þegar ég sá hana. Ripley (Sigourney Weaver, Allar Hinar Alien m...
Jafnvel þótt að sú fyrsta hafi tekið ákveðin tímamótaskref í vísindaskáldskapi, þá er Aliens án vafa sú besta í röðinni og þar með sannar að framhaldsmyndir þurfa ekki að vera ...
Einn flottasta og mest hrollvekjandi vísindamynd sem ég hef séð. Sigorney Weawer er góð í Alien myndunum.
Án efa besta vísindaskáldsaga sem kvikmynduð hefur verið. Sigourney Weaver snýr aftur sem Ripley í einni best heppnuðu framhaldsmynd í sögunni, sjö árum eftir að hafa leikið í frábæri...
Þetta er besta myndin í frábæri seríu. Spennan á fullum krafti og maður verður að sitja kyrr. Maður veitt aldrei hvað getur komið fyrir aftan bak. Hali, kló eða tunga úr geimveru.
Bara til þess að sýna fram á að skoðanir séu eins margar og myndirnar ætla ég að skrifa dóm um Aliens. Ég verð bara að segja eitt, þetta er lélegasta myndin í seríunni. Á tímum er ...
Aliens er framhald hinnar byltingarkenndu myndar Alien. Hér hefur James Cameron tekið við leikstjórahlutverkinu frá Ridley Scott, og sýnir það vel hversu ólíkir en góðir báðir þessir l...
Langbesta myndin í frábærri seríu, alveg heljar spenna frá upphafi til enda. Ég mæli með því að horfa á special edition útgáfuna, þar sem hún bætir myndina enn meira. Þetta er mynd ...
Án efa langbesta Alien myndin sem heldur manni spenntum frá upphafi til enda. Vægast sagt frábær leikur og snilldarleg leikstjórn.
Það er ekkert hægt að segja um Aliens nema að hún er algjörlega fullkomin. FULLKOMIN!! Special Edition útgáfan er 100X betri. Sjáðu hana núna!
Alveg hreint ótrúlega spennandi vísindaskáldskapsmynd þar sem söguhetjan er Ellen Ripley (Sigourney Weaver), en í upphafi er henni bjargað eftir að hafa flotið í um 50 ár úti í geimnum e...



Vann Óskarsverðlaun fyrir bestu hljóðbrellur og bestu tæknibrellur. Tilnefnd til fimm annarra Óskara - þar á meðal var Sigourney Weaver tilnefnd fyrir sinn leik.
"Hudson: Vasquez, have you ever been mistaken for a man?
Vasquez: No... have you? "