Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Charlie Wilson's War 2007

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. janúar 2008

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 67
/100

Myndin er byggð á bók eftir George Crile og segir frá sannsögulegum atburðum sem eru svo krassandi að það þurfti ekki að breyta frásögninni mikið við gerð myndarinnar. Hún fjallar um gerspilltan þingmann frá Texas, Charlie Wilson (Tom Hanks), sem aðstoðaði múslima í Afghanistan þegar Sovétríkjin réðust inn í landið í lok áttunda áratugarins.... Lesa meira

Myndin er byggð á bók eftir George Crile og segir frá sannsögulegum atburðum sem eru svo krassandi að það þurfti ekki að breyta frásögninni mikið við gerð myndarinnar. Hún fjallar um gerspilltan þingmann frá Texas, Charlie Wilson (Tom Hanks), sem aðstoðaði múslima í Afghanistan þegar Sovétríkjin réðust inn í landið í lok áttunda áratugarins. Charlie stendur ekki einn. CIA starfsmaðurinn Gust Avrakotos (Philip Seymour Hoffman) hefur margt óhreint í pokahorninu en veigrar sér ekki við að taka þátt í hverju sem Charlie skipuleggur. Joanne Herring (Julia Roberts) á líka stóran þátt í þessu, því það var hún sem fékk Charlie til að taka upp málstað múslima með persónutöfra sína eina að vopni. Saman spila þau með fólk og peninga til þess að ná markmiðum sínum. ... minna

Aðalleikarar

Tom Hanks

Charlie Wilson

Julia Roberts

Joanne Herring

Philip Seymour Hoffman

Gust Avrakotos

Amy Adams

Bonnie Bach

Emily Blunt

Jane Liddle

Jon Poll

President Zia

Om Puri

President Zia

Jud Tylor

Crystal Lee

Scott Johnson

Harold Holt

Ned Beatty

Doc Long

Peter Gerety

Larry Liddle

Navid Negahban

Refugee Camp Translator

P.J. Byrne

Jim Van Wagenen

Mozhan Marnò

Refugee Camp Translator #2

Christopher Denham

Mike Vickers

Rizwan Manji

Colonel Mahmood

Erick Avari

Ari Goldman (uncredited)

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.11.2014

Margverðlaunaður leikstjóri látinn

Hinn margverðlaunaði leikstjóri Mike Nichols, sem meðal annars gerði myndirnar Who's Afraid of Virginia Woolf og The Graduate, og var einn af fáum mönnum til að vinna Emmy verðlaun, Grammy verðlaun, Óskarsverðlaun og Tony verðlaun, er látinn 83 ára að aldri. Banamein han...

24.11.2011

Steve Jobs-myndin þróast enn hraðar

Eftir nýlegt andlát Eplamannsins Steve Jobs leið ekki langt þangað til að Hollywood var farið að íhuga kvikmynd um kappann, og nýlega í fréttum hafa uppfærslur verið óvenjulega snöggar. Nú þegar eru menn á bor...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn