Love Ranch
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískDrama

Love Ranch 2010

She Found Love In The Most Unexpected Of Places.

5.6 2833 atkv.Rotten tomatoes einkunn 13% Critics 6/10
117 MÍN

Love Ranch byggir á sönnum atburðum og sögusviðið er vændishús sem kona að nafni Grace Bontempo rak í Reno árið 1976, en vændi var þá (og er enn) lögleg atvinnugrein í Nevada. Þegar eiginmaður hennar, Charlie, ákveður að færa út kvíarnar og láta til sín taka í hnefaleikaheiminum hefst óvænt atburðarás.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn