Frumsýning: Justin Bieber´s Believe

justin-bieber-believeMyndform frumsýnir heimildarmyndina Justin Bieber´s Believe á föstudaginn næsta, 10. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói og Smárabíói.

Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan:

Í þessari heimildamynd um Justin Bieber fáum við að fylgjast með lífi eins stærsta tónlistarmanns heims í dag á sínu öðru tónleikaferðalagi.