Tvær nýjar 8. apríl – Hardcore Henry og The Divergent series: Allegiant

Tvær nýjar myndir koma í bíó á föstudaginn næsta, þann 8. apríl. Hardcore Henry verður frumsýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri, og The Divergent Series: Allegiant, verður frumsýnd í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Króksbíói Sauðárkróki. Það er óhætt að segja að Hardcore Henry sé öðruvísi hasarmynd. […]

Er einkvæni eðlilegt? – Trainwreck frumsýnd 5. ágúst!

Gamanmyndin Trainwreck verður frumsýnd miðvikudaginn 5. ágúst. Myndin verður sýnd í Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Myndin er einnig forsýnd í kvöld í Laugarásbíói. Amy hefur staðið í þeirri trú síðan hún var lítil stúlka að einkvæni væri ekki eðlilegt. Hún lifir eftir því á fullorðinsárum og nýtur þess sem hún telur vera óheft frelsi, […]

Gleðikona fær nýtt hlutverk – Frumsýning!

Gamanmyndin SHE´S FUNNY THAT WAY, eftir Peter Bogdanovich, með Owen Wilson, Imogen Poots, Rhys Ifans, Kathryn Hahn, Will Forte og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum, verður frumsýnd miðvikudaginn 17. júní í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Isabella (Imogen Poots) er gleðikona sem á sér þann draum heitastan að gerast Broadway-leikkona. Kvöld eitt – á miðri vakt – […]

Miklu stærri Júragarður – Frumsýning!

Myndform frumsýnir stórmyndina Jurassic World á miðvikudaginn næsta, þann 10. júní. Myndin verður sýnd um allt land, að því er segir í tilkynningu Myndforms. „Hér er á ferðinni glænýtt framhald á einni vinsælustu kvikmyndaseríu allra tíma sem stórmeistarinn Steven Spielberg kom af stað. Jurassic World gerist á eyjunni Isla Nublar sem er sögusvið fyrstu myndarinnar […]

Frumsýning: Fast & Furious 7

Stórmyndin FAST & FURIOUS 7 verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn, 1. apríl um land allt. „Furious 7 er nýjasta myndin í þessari sívinsælu og hraðskreiðu seríu og tekur hún upp þráðinn þar sem frá var horfið ….,“ segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Eftir að hafa sigrast á glæpamanninum Owen […]

Svikinn sérsveitarmaður – The Gunman frumsýnd

Spennumyndin The Gunman, með Óskarsverðlaunahöfunum Sean Penn og Javier Bardem, verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 20. mars. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Sean Penn er hér í essinu sínu í hörku spennutrylli frá leikstjóra fyrstu Taken-myndarinnar, eins og segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Penn […]

Döff eða töff?

Gamanmyndin THE DUFF verður frumsýnd í dag, föstudaginn 6. mars. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um skólastelpu sem gerir uppreisn gegn goggunarröðinni í skólanum, þegar hún kemst að því að fallegu og vinsælu skólafélagar hennar, hafa stimplað hana DUFF (Designated Ugly Fat Friend / ÚLFur = Útnefndi, Ljóti, Feiti […]

Björninn sem allir elska – Frumsýning!

Stórmyndin Paddington, um björninn sem allir elska, verður frumsýnd föstudaginn 16. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Paddington (Colin Firth) er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til að leita sér að nýju […]

Stærsta opnunarhelgi allra tíma

Lokakaflinn í þríleik Peter Jacksons um Hobbitann, The Hobbit: Battle of the Five Armies, var frumsýnd 26. desember um land allt. Myndin opnaði svo sannarlega með hvelli og situr hún nú á toppi listans yfir stærstu frumsýningarhelgar hér á landi. Áður sat The Hobbit: Desolation of Smaug á toppi listans, sem er önnur myndin í þríleiknum […]

Heimsfrumsýning á The Hunger Games: Mockingjay Part 1

Stórmyndin The Hunger Games: Mockingjay Part 1 verður heimsfrumsýnd föstudaginn 21. nóvember, en um er að ræða fyrri hluta af lokakafla Hungurleikaþríleiksins. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíói Akureyri, Sam-Keflavík, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Króksbíói. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Myndin segir frá því þegar Katniss Everdeen (Jennifer Lawrence) […]

Aniston í klóm mannræningja – Frumsýning

Spennumyndin Life of Crime, með Jennifer Aniston í aðalhlutverki verður frumsýnd föstudaginn 5. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Bíó Paradís og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ordell Robbie (Mos Def) og Louis Gara (John Hawkes) eru smáþrjótar sem fá þá hugmynd að ræna konu að nafni Mickey (Jennifer Aniston), sem […]

Klikkaðasta partígamanmynd ársins

Myndform frumsýnir gamanmyndina Bad Neighbours á morgun, miðvikudaginn 7. maí í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Keflavík, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Króksbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Borgarbíói Akureyri. „Frá leikstjóra Forgetting Sarah Marshall og Get Him to the Greek kemur ein ef ekki klikkaðasta partígamanmynd ársins,“ segir í tilkynningu frá Myndformi. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: […]

Frumsýning: 3 days to Kill

Myndform frumsýnir í dag 7. mars spennumyndina 3 Days to Kill, í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Aðalhlutverk í myndinni leikur Kevin Costner en einnig fer Íslendingurinn Tómas Lemarquis með hlutverk í myndinni. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ethan Runner (Kevin Costner) er launmorðingi á vegum ríkisstjórnarinnar sem fréttir að hann sé […]

Frumsýning: Justin Bieber´s Believe

Myndform frumsýnir heimildarmyndina Justin Bieber´s Believe á föstudaginn næsta, 10. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói og Smárabíói. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Í þessari heimildamynd um Justin Bieber fáum við að fylgjast með lífi eins stærsta tónlistarmanns heims í dag á sínu öðru tónleikaferðalagi.

Frumsýning: Lone Survivor

Myndform frumsýndir spennumyndina Lone Survivor á föstudaginn næsta þann 10. janúar í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Lone Survivor segir frá fjórum sérsveitarmönnum í bandaríska hernum sem fara í leynilega sendiför til Afganistan til að freista þess að handsama eða ráða háttsettan liðsmann Talibana, Ahmad Shahd, af dögum. Ekki fer betur en svo að sendiförin […]

Frumsýning: The Hunger Games: Catching Fire

Myndform frumsýnir kvikmyndina The Hunger Games: Catching Fire á föstudaginn næsta, þann 22. nóvember í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíói Akureyri, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói og Selfossbíói. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Katniss Everdeen og Peeta Mellark eru komin aftur heim eftir að hafa sigrað í Hungurleikunum. Sigurvegarar Hungurleikanna Þurfa að fara í svokallaða “Sigurferð,“ […]

Frumsýning: Philomena

Myndform frumsýnir bíómyndina Philomena á föstudaginn næsta, þann 1. nóvember í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. „Judy Dench og Steve Coogan fara á kostum í nýjustu mynd leikstjórans Stephen Frears sem gerði meðal annars verðlaunamyndina The Queen,“ segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Philomena Lee (Judy Dench) verður ólétt […]

Frumsýning: Furðufuglar

Myndform frumsýnir fjölskyldumyndina Furðufuglar, eða Free Birds, á föstudaginn næsta, þann 1. nóvember í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. „Bráðskemmtileg fjölskyldumynd frá einum af framleiðanda SHREK og leikstjóra HORTON HEARS A WHO.“ segir í tilkynningu frá Myndformi. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Kalkúnninn Raggi hefur verið náðaður af forseta Bandaríkjanna og lifir þægilegu […]

Frumsýning: About Time

Myndform frumsýnir rómantísku gamanmyndina About Time á föstudaginn næsta þann 4. október í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Kvöldið eftir annað misheppnað áramótapartí kemst Tim Lake að leyndarmáli: karlmennirnir í fjölskyldu hans geta ferðast um tímann! Tim getur þó ekki breytt gangi sögunnar, en hann getur breytt því sem […]

Frumsýning: Aulinn ég 2

Myndform frumsýnir teiknimyndina Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, á föstudaginn næsta, þann 13. september, í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Egilshöll, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Króksbíói, Sam-Keflavík og BorgarbíóiAkureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Gru og meinfyndnu skósveinarnir hans snúa aftur til að skemmta ungum sem öldnum! Í þetta sinn er Gru […]

Frumsýning: Malavita

Myndform frumsýnir spennumyndina Malavita með Robert De Niro, Michelle Pfeiffer og Tommy Lee Jones föstudaginn, 13. september nk. í Laugarásbíói, Smárabíói, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Króksbíói, Sam-Keflavík og Borgarbíói Akureyri. Leikstjóri myndarinnar er Luc Besson og meðframleiðandi myndarinnar er Martin Scorsese. Myndin ber heitið The Family í Bandaríkjunum. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: […]

Frumsýning: Kick-Ass 2

Myndform frumsýndir spennu- og gamanmyndina Kick-Ass 2 á morgun, miðvikudaginn 21. ágúst í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sambíóunum-Egilshöll og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Dave (Aaron Taylor-Johnson) er grímuklædda hetjan Kick-Ass og Mindy (Chloe Grace Moretz) er Hit Girl, dygga hjálparhellan hans. Dave og Mindy hafa tekið að sér að stunda sjálfskipuð […]

Frumsýning: Only God Forgives

Myndform frumsýnir spennumyndina Only God Forgives á morgun miðvikudaginn 31. júlí í Laugarásbíói, Háskólabíói og í Borgarbíói Akureyri. Í aðalhlutverkum eru þau Ryan Gosling og Kristin Scott Thomas. Sjáðu sýnishorn úr myndinni hér fyrir neðan: „Leikstjóri kvikmyndarinnar DRIVE (Nicolas Winding Refn), ásamt aðalleikara sömu myndar (Ryan Gosling), leiða saman hesta sína að nýju í kvikmyndinni […]

Frumsýning: R.I.P.D.

Myndform frumsýnir gaman- og spennumyndina R.I.P.D. með Jeff Bridges og Ryan Reynolds í aðalhlutverkum á föstudaginn næsta, þann 19. júlí. Myndin verður sýnd í Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Roy Pulsifer (Jeff Bridges) er þaulreyndur fógeti í sérstakri lögregludeild (R.I.P.D.) sem sérhæfir sig í að hafa uppi […]

Frumsýning: The Purge

Spennutryllirinn The Purge verður frumsýndur á föstudaginn næsta, þann 28. júní í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um það þegar Bandaríkin eru orðin þannig að þar eru glæpir og yfirfull fangelsi orðin vandamál, og Bandaríkjastjórn hefur gefið heimild fyrir því að í tólf samfellda klukkutíma á ári verði allt sem telst glæpsamlegt, þar […]

Frumsýning: Oblivion

Myndform frumsýnir bíómyndina Oblivion á föstudaginn næsta, þann 12. apríl.  Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sambíóunum Egilshöll, Sambíóunum Kringlunni, Sambíóunum Keflavík og í Borgarbíói Akureyri. Myndin var að hluta til tekin upp á Íslandi. Helstu leikarar eru Tom Cruise og Morgan Freeman. Leikstjóri myndarinnar er Joseph Kosinski (TRON: Legacy). Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir […]

Frumsýning: Snitch

Myndform frumsýnir spennumyndina Snitch, með Dwayne Johnson, föstudaginn 22. mars í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Í tilkynningu frá Myndformi segir að hér sé Dwayne „Kletturinn“ Johnson mættur til leiks í hörkuspennandi kvikmynd um föður sem er staðráðinn í að bjarga táningssyni sínum, en hann hefur verið ranglega ákærður fyrir fíkniefnasölu og á yfir höfði […]

Frumsýning: Anna Karenina

Myndform frumsýnir myndina Anna Karenina á föstudaginn, 15. mars í Laugarásbíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Myndin var tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Joe Wright en hann hefur meðal annars gert myndirnar Atonement og Pride and Prejudice. Í Myndum mánaðarins segir um myndina: „Meistarverk Leos Tolstoj, Anna Karenina, fjallar um rússneska hefðarkonu sem kastar öllu […]

Frumsýning: Broken City

Myndform frumsýnir spennumyndina Broken City á föstudaginn 15. mars í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíó Akureyri. Myndin segir frá borgarstjóra New York-borgar, Nicholas Hostetler, sem leikinn er af Russell Crowe, sem biður fyrrverandi lögreglumanninn Billy Taggart, leikinn af Mark Wahlberg, um að fylgjast með eiginkonu sinni, Emily Barlow, sem Catherine Zeta-Jones leikur, sem hann grunar um […]

Frumsýning: This Is 40

Myndform frumsýnir gamanmyndina This is 40 á föstudaginn næsta, þann 22. febrúar. Myndin verður sýnd í Smárabíó, Hskólabíói, Sambíóunum Kringlunni og Borgarbíó Akureyri. This is 40 er „nokkurs konar“ framhald af myndinni Knocked Up. Myndin fjallar um parið Pete (Rudd) og Debbie (Mann) og hvernig þeim hefur gengið í lífinu. „Frábær mynd frá Judd Apatow […]