Fréttir

Ný Lara Croft fundin


Óskarsverðlaunaleikkonan Alicia Vikander hefur verið ráðin til að leika aðalhlutverkið í tölvuleikjamyndinni Tomb Raider. Leikstjóri verður Roar Uthaug, leikstjóri The Wave, sem verður frumsýnd hér á landi 6. maí nk. Myndin mun segja sögu Croft á yngri árum, í sínu fyrsta ævintýri. Flestir ættu að muna eftir Angelinu Jolie í…

Óskarsverðlaunaleikkonan Alicia Vikander hefur verið ráðin til að leika aðalhlutverkið í tölvuleikjamyndinni Tomb Raider. Leikstjóri verður Roar Uthaug, leikstjóri The Wave, sem verður frumsýnd hér á landi 6. maí nk. Myndin mun segja sögu Croft á yngri árum, í sínu fyrsta ævintýri. Flestir ættu að muna eftir Angelinu Jolie í… Lesa meira

Ferrell hættur við Reagan


Við sögðum frá því í gær að gamanleikarinn Will Ferrell myndi leika Ronald Reagan fyrrum Bandaríkjaforseta í nýrri gamanmynd sem er í bígerð.  Nú berast hinsvegar fréttir af því að Ferrell hafi hætt við þátttöku í myndinni, mögulega vegna óánægju fjölskyldu Reagans. Myndin á að gerast við byrjun annars kjörtímabils forsetans,…

Við sögðum frá því í gær að gamanleikarinn Will Ferrell myndi leika Ronald Reagan fyrrum Bandaríkjaforseta í nýrri gamanmynd sem er í bígerð.  Nú berast hinsvegar fréttir af því að Ferrell hafi hætt við þátttöku í myndinni, mögulega vegna óánægju fjölskyldu Reagans. Myndin á að gerast við byrjun annars kjörtímabils forsetans,… Lesa meira

Cruz gistir á hótelherbergjum


Penelope Cruz mun framleiða og leika aðalhlutverkið í myndinni Layover, sem er byggð á samnefndri skáldsögu Lisa Zneider frá árinu 1999.  Hún fjallar um syrgjandi sölukonu sem kúplar sig út úr sínu hefðbundna lífi og fer að gista á hinum ýmsu hótelherbergjum. Toni Kalem skrifaði handritið og hún mun einnig leikstýra.…

Penelope Cruz mun framleiða og leika aðalhlutverkið í myndinni Layover, sem er byggð á samnefndri skáldsögu Lisa Zneider frá árinu 1999.  Hún fjallar um syrgjandi sölukonu sem kúplar sig út úr sínu hefðbundna lífi og fer að gista á hinum ýmsu hótelherbergjum. Toni Kalem skrifaði handritið og hún mun einnig leikstýra.… Lesa meira

The First Omen í undirbúningi


Kvikmyndaverið Fox er að undirbúa myndina The First Omen sem gerist á undan atburðunum sem áttu sér stað í hrollvekjunni The Omen frá árinu 1976.  Antonio Campos er í viðræðum um að leikstýra myndinni en hann á að baki Christine sem var frumsýnd á Sundance-hátíðinni. Sú mynd fjallar um Christine…

Kvikmyndaverið Fox er að undirbúa myndina The First Omen sem gerist á undan atburðunum sem áttu sér stað í hrollvekjunni The Omen frá árinu 1976.  Antonio Campos er í viðræðum um að leikstýra myndinni en hann á að baki Christine sem var frumsýnd á Sundance-hátíðinni. Sú mynd fjallar um Christine… Lesa meira

Bresk viðbót í Wolverine 3


Tveir nýir leikarar hafa verið ráðnir í þriðju Wolverine myndina; Bretarnir Richard E. Grant og Stephen Merchant, sem þekktur er m.a. fyrir samstarf sitt við grínistann Ricky Gervais. Grant verður þorpari, einskonar brjálaður vísindamaður, en fyrir í myndinni í hlutverki aðal illmennis er Boyd Holbrook.  Persónu Holbrook er lýst sem…

Tveir nýir leikarar hafa verið ráðnir í þriðju Wolverine myndina; Bretarnir Richard E. Grant og Stephen Merchant, sem þekktur er m.a. fyrir samstarf sitt við grínistann Ricky Gervais. Grant verður þorpari, einskonar brjálaður vísindamaður, en fyrir í myndinni í hlutverki aðal illmennis er Boyd Holbrook.  Persónu Holbrook er lýst sem… Lesa meira

Will Ferrell verður Ronald Reagan


Will Ferrell, sem þekktur er fyrir túlkun sína á George W. Bush Bandaríkjaforseta, í ýmsum grínsketsum, hefur verið ráðinn til að leika annan Bandaríkjaforseta í nýrri mynd. Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að Ferrell muni leika Ronald Regan í myndinni Reagan, en handrit myndarinnar skrifaði Mike Rosolio. Myndin hefst við byrjun annars…

Will Ferrell, sem þekktur er fyrir túlkun sína á George W. Bush Bandaríkjaforseta, í ýmsum grínsketsum, hefur verið ráðinn til að leika annan Bandaríkjaforseta í nýrri mynd. Heimildir Variety kvikmyndaritsins herma að Ferrell muni leika Ronald Regan í myndinni Reagan, en handrit myndarinnar skrifaði Mike Rosolio. Myndin hefst við byrjun annars… Lesa meira

Leigumorðingi fær lífvörð – ný Reynolds mynd í tökur


Ryan Reynolds, sem sló eftirminnilega í gegn sem ofurhetjan Deadpool, hefur nú snúið sér að næsta verkefni, en þar er um að ræða kvikmyndina The Hitman’s Bodyguard, eða Lífvörður leigumorðingjans, í lauslegri þýðingu. Tökur myndarinnar hófust í dag, en með önnur helstu hlutverk fara Samuel L. Jackson, Gary Oldman, Elodie…

Ryan Reynolds, sem sló eftirminnilega í gegn sem ofurhetjan Deadpool, hefur nú snúið sér að næsta verkefni, en þar er um að ræða kvikmyndina The Hitman's Bodyguard, eða Lífvörður leigumorðingjans, í lauslegri þýðingu. Tökur myndarinnar hófust í dag, en með önnur helstu hlutverk fara Samuel L. Jackson, Gary Oldman, Elodie… Lesa meira

Farsímar breyta fólki í ófreskjur


Allir eiga farsíma í dag. Fyrir mörgum er tilhugsunin um að vera ekki með símann á sér, hræðileg. En hvað ef eitthvað skelfilegt lúrði í farsímamerkinu, sem gæti haft ófyrirséðar afleiðingar? Um þetta fjallar skáldsaga hrollvekjumeistarans Stephen King frá árinu 2006, Cell, og nú er á leiðinni kvikmynd upp úr…

Allir eiga farsíma í dag. Fyrir mörgum er tilhugsunin um að vera ekki með símann á sér, hræðileg. En hvað ef eitthvað skelfilegt lúrði í farsímamerkinu, sem gæti haft ófyrirséðar afleiðingar? Um þetta fjallar skáldsaga hrollvekjumeistarans Stephen King frá árinu 2006, Cell, og nú er á leiðinni kvikmynd upp úr… Lesa meira

Blind á morðstað


Screen Germs framleiðslufyrirtækið er með í undirbúningi endurgerð hrollvekjunnar See No Evil frá árinu 1971, en Mia Farrow fór þar með aðalhlutverk. Mike Scannell skrifar handritið og þeir Bryan Bertino og Adrienne Biddle frá Unbroken Pictures framleiðslufyrirtækinu, munu framleiða myndina. Í hinni upprunalegu See No Evil lék Farrow unga blinda…

Screen Germs framleiðslufyrirtækið er með í undirbúningi endurgerð hrollvekjunnar See No Evil frá árinu 1971, en Mia Farrow fór þar með aðalhlutverk. Mike Scannell skrifar handritið og þeir Bryan Bertino og Adrienne Biddle frá Unbroken Pictures framleiðslufyrirtækinu, munu framleiða myndina. Í hinni upprunalegu See No Evil lék Farrow unga blinda… Lesa meira

Athafnakonur fá lærling


Bandaríska leikkonan Emma Stone mun leika aðalhlutverkið í gamanmyndinni Women in Business, eða Athafnakonur, í lauslegri þýðingu. Kate McKinnon og Jillian Bell leika einnig í myndinni, og Jake Szymanski, sem leikstýrði Mike and Dave Need Wedding Dates, mun sjá um leikstjórn. Myndin fjallar um tvær metnaðargjarnarn konur sem sendar eru í viðskiptaferð til…

Bandaríska leikkonan Emma Stone mun leika aðalhlutverkið í gamanmyndinni Women in Business, eða Athafnakonur, í lauslegri þýðingu. Kate McKinnon og Jillian Bell leika einnig í myndinni, og Jake Szymanski, sem leikstýrði Mike and Dave Need Wedding Dates, mun sjá um leikstjórn. Myndin fjallar um tvær metnaðargjarnarn konur sem sendar eru í viðskiptaferð til… Lesa meira

Á leið í ræsið


Vince Vaughn, sem við erum vanari að sjá í gamanhlutverkum en í drama- eða hasarmyndum, hefur tekið að sér hlutverk í dramamyndinni Brawl In Cell Block 99. S. Craig Zahler, sem gerði hina hrottafengnu og blóðugu Bone Tomahawk, sem ekki hefur enn verið sýnd hér á Íslandi, er leikstjóri myndarinnar…

Vince Vaughn, sem við erum vanari að sjá í gamanhlutverkum en í drama- eða hasarmyndum, hefur tekið að sér hlutverk í dramamyndinni Brawl In Cell Block 99. S. Craig Zahler, sem gerði hina hrottafengnu og blóðugu Bone Tomahawk, sem ekki hefur enn verið sýnd hér á Íslandi, er leikstjóri myndarinnar… Lesa meira

Skógarlíf enn á toppnum


Aðra vikuna í röð er skógarstrákurinn Mógli og vinir hans í skóginum í kvikmyndinni Skógarlíf, eða The Jungle Book , í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Í Bandaríkjunum er því eins farið, The Jungle Book er þar áfram aðsóknarmest. Í þriðja, fjórða og sjöunda sæti eru nýjar myndir á ferðinni. The Huntsman Winter’s War…

Aðra vikuna í röð er skógarstrákurinn Mógli og vinir hans í skóginum í kvikmyndinni Skógarlíf, eða The Jungle Book , í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Í Bandaríkjunum er því eins farið, The Jungle Book er þar áfram aðsóknarmest. Í þriðja, fjórða og sjöunda sæti eru nýjar myndir á ferðinni. The Huntsman Winter's War… Lesa meira

2 nýjar í bíó: Ratchet og Clank og Captain America: Civil War


Teiknimyndin Ratchet og Clank og ofurhetjumyndin Captain America: Civil War koma í bíó á föstudaginn næsta, þann 29. apríl. Kvikmyndin Ratchet og Clank er byggð á hinum geysivinsæla samnefnda tölvuleik sem kom fyrst út árið 2002. Félagarnir Ratchet og Clank þurfa nú að stöðva hinn illa Drek frá því að eyðileggja…

Teiknimyndin Ratchet og Clank og ofurhetjumyndin Captain America: Civil War koma í bíó á föstudaginn næsta, þann 29. apríl. Kvikmyndin Ratchet og Clank er byggð á hinum geysivinsæla samnefnda tölvuleik sem kom fyrst út árið 2002. Félagarnir Ratchet og Clank þurfa nú að stöðva hinn illa Drek frá því að eyðileggja… Lesa meira

Múmían fær ofursta


Leikarinn Courtney B. Vance, sem vakti mikla athygli í hlutverki sínu sem lögfræðingurinn Johnnie Cochran í sjónvarpsþáttunum sannsögulegu The People v. O.J. Simpson, hefur bæst í leikhóp nýju Tom Cruise myndarinnar The Mummy. Annabelle Wallis og Sofia Boutella leika einnig í myndinni, sem kemur í bíó 9. júní 2017. Vance mun…

Leikarinn Courtney B. Vance, sem vakti mikla athygli í hlutverki sínu sem lögfræðingurinn Johnnie Cochran í sjónvarpsþáttunum sannsögulegu The People v. O.J. Simpson, hefur bæst í leikhóp nýju Tom Cruise myndarinnar The Mummy. Annabelle Wallis og Sofia Boutella leika einnig í myndinni, sem kemur í bíó 9. júní 2017. Vance mun… Lesa meira

Afi Superman fær sjónvarpsþátt


Bandaríska sjónvarpsstöðin Syfy hefur pantað prufuþátt frá Ian Goldberg og David Goyer ( Man of Steel, Batman v Superman: Dawn of Justice ) úr nýrri seríu sem heitir Krypton, með persónum úr DC Comics heiminum. Að venju þá munu gæði prufuþáttarins ráða úrslitum um hvort að pöntuð verður heil þáttaröð. Þættirnir…

Bandaríska sjónvarpsstöðin Syfy hefur pantað prufuþátt frá Ian Goldberg og David Goyer ( Man of Steel, Batman v Superman: Dawn of Justice ) úr nýrri seríu sem heitir Krypton, með persónum úr DC Comics heiminum. Að venju þá munu gæði prufuþáttarins ráða úrslitum um hvort að pöntuð verður heil þáttaröð. Þættirnir… Lesa meira

Illir andar úr The Ring og The Grudge sameinast


Snemma á fyrsta áratug þessarar aldar voru blendingsmyndir nokkuð vinsælar, myndir eins og Freddy vs. Jason, Alien vs Predator og fleiri, þar sem þekktar hrollvekjupersónur eða geimverur öttu kappi. Nú gæti verið hafin ný bylgja slíkra mynda og er skemmst að minnast Batman v Superman: Dawn of Justice, þó þar…

Snemma á fyrsta áratug þessarar aldar voru blendingsmyndir nokkuð vinsælar, myndir eins og Freddy vs. Jason, Alien vs Predator og fleiri, þar sem þekktar hrollvekjupersónur eða geimverur öttu kappi. Nú gæti verið hafin ný bylgja slíkra mynda og er skemmst að minnast Batman v Superman: Dawn of Justice, þó þar… Lesa meira

Ferrell og Wahlberg gera Daddy´s Home 2


Þið sem skemmtuð ykkur vel yfir gamanmyndinni Daddy´s Home, með Mark Wahlberg og Will Ferrell, eigið von á nýjum skammti, því ákveðið hefur verið að búa til mynd númer tvö, og bæði Ferrell og Wahlberg hafa skrifað undir samning þar um. Mynd númer eitt, sem fjallar um stjúpföður sem þarf…

Þið sem skemmtuð ykkur vel yfir gamanmyndinni Daddy´s Home, með Mark Wahlberg og Will Ferrell, eigið von á nýjum skammti, því ákveðið hefur verið að búa til mynd númer tvö, og bæði Ferrell og Wahlberg hafa skrifað undir samning þar um. Mynd númer eitt, sem fjallar um stjúpföður sem þarf… Lesa meira

Verður Joaquin Jesús Kristur?


Vefritið Vulture segir frá því að Walk the Line leikarinn Joaquin Phoenix sé núna í sigti framleiðanda myndarinnar Mary Magdalene, í hlutverk Jesú Krists, en þar myndi hann leika á móti Rooney Mara. Myndin fjallar um líf Maríu Magdalenu, sem var einn af traustum fylgjendum Jesú, og sögð hafa orðið…

Vefritið Vulture segir frá því að Walk the Line leikarinn Joaquin Phoenix sé núna í sigti framleiðanda myndarinnar Mary Magdalene, í hlutverk Jesú Krists, en þar myndi hann leika á móti Rooney Mara. Myndin fjallar um líf Maríu Magdalenu, sem var einn af traustum fylgjendum Jesú, og sögð hafa orðið… Lesa meira

Bond leikstjóri látinn


Guy Hamilton, sem er best þekktur fyrir að leikstýra fjórum sígildum James Bond myndum, þar á meðal Goldfinger, er látinn, 93 ára að aldri. Hamilton fæddist í París en lærði í Englandi. Hann yfirgaf Frakkland og gekk í breska herinn, en myndir hans voru gjarnan með hernaðar-undirtóni sbr. myndina The Colditz…

Guy Hamilton, sem er best þekktur fyrir að leikstýra fjórum sígildum James Bond myndum, þar á meðal Goldfinger, er látinn, 93 ára að aldri. Hamilton fæddist í París en lærði í Englandi. Hann yfirgaf Frakkland og gekk í breska herinn, en myndir hans voru gjarnan með hernaðar-undirtóni sbr. myndina The Colditz… Lesa meira

Devine í Feðraorlof


Pitch Perfect, Mike and Dave Need Wedding Dates og Modern Family leikarinn Adam Devine hefur verið ráðinn til að leika í gamanmyndini Paternity Leave, eða Feðraorlof í lauslegri snörun, en myndin fjallar um hóp óþroskaðra gaura sem sér fyrir sér að komast í gott frí, með hjálp ófrískrar vinkonu. Todd Strauss-Schulson, sem nýlega…

Pitch Perfect, Mike and Dave Need Wedding Dates og Modern Family leikarinn Adam Devine hefur verið ráðinn til að leika í gamanmyndini Paternity Leave, eða Feðraorlof í lauslegri snörun, en myndin fjallar um hóp óþroskaðra gaura sem sér fyrir sér að komast í gott frí, með hjálp ófrískrar vinkonu. Todd Strauss-Schulson, sem nýlega… Lesa meira

Ris McDonald´s hamborgaraveldisins – Fyrsta stikla!


Michael Keaton, sem leikið hefur aðalhlutverkið í báðum myndunum sem fengið hafa Óskarsverðlaun sem besta mynd sl. 2 ár, Birdman og Spotlight, er mættur aftur í fyrstu stiklu fyrir The Founder, mynd um manninn sem gerði McDonald´s hamborgarakeðjuna að risaveldi. Myndin fjallar um Ray Kroc sem gerði McDonald´s að marg milljarða…

Michael Keaton, sem leikið hefur aðalhlutverkið í báðum myndunum sem fengið hafa Óskarsverðlaun sem besta mynd sl. 2 ár, Birdman og Spotlight, er mættur aftur í fyrstu stiklu fyrir The Founder, mynd um manninn sem gerði McDonald´s hamborgarakeðjuna að risaveldi. Myndin fjallar um Ray Kroc sem gerði McDonald´s að marg milljarða… Lesa meira

Man allt, en veit ekki allt – Fyrsta stikla úr Jason Bourne


Universal Pictures kvikmyndaverið hefur gefið út fyrstu stikluna í fullri lengd fyrir nýju Bourne myndina, Jason Bourne, sem frumsýnd verður hér á landi þann 29. júlí nk. Í myndinni snýr Matt Damon aftur sem ofurnjósnarinn Jason Bourne í leikstjórn Paul Greengrass, sem leikstýrði Damon einnig í The Bourne Supremacy og The…

Universal Pictures kvikmyndaverið hefur gefið út fyrstu stikluna í fullri lengd fyrir nýju Bourne myndina, Jason Bourne, sem frumsýnd verður hér á landi þann 29. júlí nk. Í myndinni snýr Matt Damon aftur sem ofurnjósnarinn Jason Bourne í leikstjórn Paul Greengrass, sem leikstýrði Damon einnig í The Bourne Supremacy og The… Lesa meira

Drama eða gaman? Golden Globe breytir skilgreiningu mynda


Margir klóruðu sér í höfðinu yfir því þegar geimmyndin The Martian eftir Ridley Scott, með Matt Damon í aðalhlutverkinu, var tilnefnd til Golden Globe verðlauna í flokknum gamanmyndir og söngleikir á síðasta ári. Þeir sem séð hafa myndina myndu væntanlega ekki flokka hana þannig, þó að einstaka sinnum hafi verið…

Margir klóruðu sér í höfðinu yfir því þegar geimmyndin The Martian eftir Ridley Scott, með Matt Damon í aðalhlutverkinu, var tilnefnd til Golden Globe verðlauna í flokknum gamanmyndir og söngleikir á síðasta ári. Þeir sem séð hafa myndina myndu væntanlega ekki flokka hana þannig, þó að einstaka sinnum hafi verið… Lesa meira

Blade Runner 2 flýtt um þrjá mánuði


Warner Bros. og Alcon Entertainment hafa ákveðið að flýta útgáfu framhalds Blade Runner um þrjá mánuði. Hún verður því sýnd 6. október 2017 í stað 12. janúar 2018 eins og upphaflega stóð til. Denis Villeneuve mun leikstýra myndinni og með helstu hlutverk fara Ryan Gosling, Harrison Ford, Robin Wright og…

Warner Bros. og Alcon Entertainment hafa ákveðið að flýta útgáfu framhalds Blade Runner um þrjá mánuði. Hún verður því sýnd 6. október 2017 í stað 12. janúar 2018 eins og upphaflega stóð til. Denis Villeneuve mun leikstýra myndinni og með helstu hlutverk fara Ryan Gosling, Harrison Ford, Robin Wright og… Lesa meira

Sjö til bjargar – fyrsta stikla úr Magnificent Seven


Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Training Day leikstjórans Antoine Fuqua, endurgerð vestrans The Magnificent Seven, kom út í dag. Með helstu hlutverk fara Denzel Washington, Chris Pratt, Ethan Hawke, Vincent D’Onofrio, Byung-Hun Lee, Manuel Garcia-Rulfo og Martin Sensmeier, sem hinir sjö sem ráðnir eru af örvæntingarfullum bæjarbúum í Rose Creek…

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Training Day leikstjórans Antoine Fuqua, endurgerð vestrans The Magnificent Seven, kom út í dag. Með helstu hlutverk fara Denzel Washington, Chris Pratt, Ethan Hawke, Vincent D’Onofrio, Byung-Hun Lee, Manuel Garcia-Rulfo og Martin Sensmeier, sem hinir sjö sem ráðnir eru af örvæntingarfullum bæjarbúum í Rose Creek… Lesa meira

Lokamynd Sólveigar til Cannes


Kvikmyndin The Together Project eftir Sólveigu Anspach hefur verið valin til þátttöku á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí nk. Myndin er sú síðasta sem Sólveig leikstýrði, en hún lést í ágúst sl. eftir langa baráttu við krabbamein, 54 ára að aldri. Kvikmyndahátíðin í Cannes er ein sú virtasta í heimi.…

Kvikmyndin The Together Project eftir Sólveigu Anspach hefur verið valin til þátttöku á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí nk. Myndin er sú síðasta sem Sólveig leikstýrði, en hún lést í ágúst sl. eftir langa baráttu við krabbamein, 54 ára að aldri. Kvikmyndahátíðin í Cannes er ein sú virtasta í heimi.… Lesa meira

Abrams og Ridley saman yfir gröf og dauða


Yfirnáttúrulegir atburðir munu fljótlega verða til þess að þau Star Wars: The Force Awakens leikstjórinn J.J. Abrams og leikkonan Daisy Ridley úr sömu mynd, vinni saman á ný. Varitety kvikmyndaritið segir frá því að Paramount framleiðslufyrirtækið hyggist gera „yfir gröf og dauða“- dramað Kolma, þar sem Abrams mun framleiða en Ridley að öllum…

Yfirnáttúrulegir atburðir munu fljótlega verða til þess að þau Star Wars: The Force Awakens leikstjórinn J.J. Abrams og leikkonan Daisy Ridley úr sömu mynd, vinni saman á ný. Varitety kvikmyndaritið segir frá því að Paramount framleiðslufyrirtækið hyggist gera "yfir gröf og dauða"- dramað Kolma, þar sem Abrams mun framleiða en Ridley að öllum… Lesa meira

Zombieland 2 verður gerð


Vefsíðan ComicBook segir frá því að von sé á framhaldi gamanmyndarinnar Zombieland, sem náð hefur einskonar költ stöðu síðan hún var frumsýnd árið 2009, en orðrómur um framhald hefur komið og farið í gegnum árin. Margir muna eftir gestahlutverki Bill Murray í myndinni sem sjá má hér fyrir neðan: Fréttirnar…

Vefsíðan ComicBook segir frá því að von sé á framhaldi gamanmyndarinnar Zombieland, sem náð hefur einskonar költ stöðu síðan hún var frumsýnd árið 2009, en orðrómur um framhald hefur komið og farið í gegnum árin. Margir muna eftir gestahlutverki Bill Murray í myndinni sem sjá má hér fyrir neðan: Fréttirnar… Lesa meira

Skógarstrákur gríðarvinsæll


Rétt eins og í Bandaríkjunum, og um allan heim, var Jon Favreau myndin The Jungle Book, sem fjallar um skógarstrákinn Móglí, langvinsælasta mynd helgarinnar hér á landi með rúmar 7,6 milljónir króna í tekjur. Í Bandaríkjunum var myndin fimm sinnum vinsælli en myndin í öðru sæti, Barbershop: The Next Cut,…

Rétt eins og í Bandaríkjunum, og um allan heim, var Jon Favreau myndin The Jungle Book, sem fjallar um skógarstrákinn Móglí, langvinsælasta mynd helgarinnar hér á landi með rúmar 7,6 milljónir króna í tekjur. Í Bandaríkjunum var myndin fimm sinnum vinsælli en myndin í öðru sæti, Barbershop: The Next Cut,… Lesa meira

Samruni MIB og Jump Street á leiðinni


Eins og þeir muna sem sáu gaman-hasarinn 22 Jump Street, þá endaði myndin á því að birta óteljandi hugmyndir að framhaldsmyndum, þar sem þeir félagar voru að vinna á laun í allskonar líklegum og ólíklegum skólum, hvort sem var læknaskóli, flugskóli eða Ninja skóli, og svo framvegis. Vitað var að…

Eins og þeir muna sem sáu gaman-hasarinn 22 Jump Street, þá endaði myndin á því að birta óteljandi hugmyndir að framhaldsmyndum, þar sem þeir félagar voru að vinna á laun í allskonar líklegum og ólíklegum skólum, hvort sem var læknaskóli, flugskóli eða Ninja skóli, og svo framvegis. Vitað var að… Lesa meira