Fréttir

Nýtt í bíó – Lion


Hin sannsögulega Lion verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin er sönn saga af lífi manns sem týndist og fannst, eins og segir í kynningu frá Senu. Saroo týnist þegar hann er fimm ára gamall, í lest á leið í burtu frá heimili sínu. Hann…

Hin sannsögulega Lion verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin er sönn saga af lífi manns sem týndist og fannst, eins og segir í kynningu frá Senu. Saroo týnist þegar hann er fimm ára gamall, í lest á leið í burtu frá heimili sínu. Hann… Lesa meira

Sprettfiskar óskast


Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival óskar eftir stuttmyndum á næstu hátíð sem haldin verður í Bíó Paradís dagana 23. febrúar til 5. mars 2017. Fimm til sex íslenskar stuttmyndirnar eru valdar á hátíðina ár hvert og fara í sérstakan keppnisflokk sem nefnist Sprettfiskur. Árið 2016 vann myndin Like it’s up to you…

Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival óskar eftir stuttmyndum á næstu hátíð sem haldin verður í Bíó Paradís dagana 23. febrúar til 5. mars 2017. Fimm til sex íslenskar stuttmyndirnar eru valdar á hátíðina ár hvert og fara í sérstakan keppnisflokk sem nefnist Sprettfiskur. Árið 2016 vann myndin Like it’s up to you… Lesa meira

Trúboðar leita að Neeson í Japan – Fyrstu myndir


Fyrstu ljósmyndirnar og plakötin fyrir nýjustu mynd Martin Scorsese, Silence, eða Þögn, í lauslegri íslenskri þýðingu, voru birtar í dag. Lítið hefur hingað til sést úr þessari mynd, en Paramount framleiðslufyrirtækið er þó nú þegar byrjað að sýna völdum aðilum myndina í tengslum við komandi verðlaunatímabil ( Óskarsverðlaun, Golden Globe osfrv.…

Fyrstu ljósmyndirnar og plakötin fyrir nýjustu mynd Martin Scorsese, Silence, eða Þögn, í lauslegri íslenskri þýðingu, voru birtar í dag. Lítið hefur hingað til sést úr þessari mynd, en Paramount framleiðslufyrirtækið er þó nú þegar byrjað að sýna völdum aðilum myndina í tengslum við komandi verðlaunatímabil ( Óskarsverðlaun, Golden Globe osfrv.… Lesa meira

Hvernig drepur maður zombie nasista?


Námskeið í því hvernig drepa eigi Zombie nasista, er á meðal dagskráratriða á fyrstu íslensku hryllingsmyndahátíðinni, Frostbiter: Icelandic Horror Film Festival sem haldin verður á Akranesi um næstu helgi, 24. – 27. nóvember. Það eru  hjónin Ársæll Rafn Erlingsson leikari og Lovísa Lára Halldórsdóttir kvikmyndagerðarkona, sem standa fyrir hátíðinni. Ársæll…

Námskeið í því hvernig drepa eigi Zombie nasista, er á meðal dagskráratriða á fyrstu íslensku hryllingsmyndahátíðinni, Frostbiter: Icelandic Horror Film Festival sem haldin verður á Akranesi um næstu helgi, 24. - 27. nóvember. Það eru  hjónin Ársæll Rafn Erlingsson leikari og Lovísa Lára Halldórsdóttir kvikmyndagerðarkona, sem standa fyrir hátíðinni. Ársæll… Lesa meira

Frábær byrjun hjá Fantastic Beasts and Where to Find Them


Newt Scamander og félagar í Fantastic Beasts and Where to Find Them komu sáu og sigruðu í íslenskum bíóhúsum um helgina, en myndin, sem er ný á lista, var sú lang-aðsóknarmesta með 12,5 milljónir króna í tekjur. Myndirnar í öðru og þriðja sæti, Arrival og Trolls, voru til samanburðar með…

Newt Scamander og félagar í Fantastic Beasts and Where to Find Them komu sáu og sigruðu í íslenskum bíóhúsum um helgina, en myndin, sem er ný á lista, var sú lang-aðsóknarmesta með 12,5 milljónir króna í tekjur. Myndirnar í öðru og þriðja sæti, Arrival og Trolls, voru til samanburðar með… Lesa meira

Úr Game of Thrones í Star Wars


Drekamóðirin Daenerys Targaryen úr Game of Thrones og Me Before You leikkonan Emilia Clarke, hefur verið ráðin í nýju Han Solo – Star Wars myndina, sem væntanleg er á hvíta tjaldið í maí 2018. Þegar hafa verið ráðnir aðalleikarinn Alden Ehrenreich, í hlutverk ungs Han Solo, og Donald Glover, í…

Drekamóðirin Daenerys Targaryen úr Game of Thrones og Me Before You leikkonan Emilia Clarke, hefur verið ráðin í nýju Han Solo - Star Wars myndina, sem væntanleg er á hvíta tjaldið í maí 2018. Þegar hafa verið ráðnir aðalleikarinn Alden Ehrenreich, í hlutverk ungs Han Solo, og Donald Glover, í… Lesa meira

Darth Maul snýr aftur


Star Wars þorparinn eftirminnilegi Darth Maul, úr Star Wars: The Phantom Menace, fær nýtt líf í nýrri teiknimyndablaða – stuttseríu frá Marvel á næsta ári.  Sagan mun ná yfir fimm Marvel teiknimyndasögublöð. Vinsældir Darth Maul sem persónu í The Phantom Menace, urðu til þess að hann kom við sögu í Star Wars…

Star Wars þorparinn eftirminnilegi Darth Maul, úr Star Wars: The Phantom Menace, fær nýtt líf í nýrri teiknimyndablaða - stuttseríu frá Marvel á næsta ári.  Sagan mun ná yfir fimm Marvel teiknimyndasögublöð. Vinsældir Darth Maul sem persónu í The Phantom Menace, urðu til þess að hann kom við sögu í Star Wars… Lesa meira

Wedding Crashers 2 líklega á leiðinni


Enn berast fréttir af Will Ferrell myndum sem eru að fá framhald. Við höfum séð nú þegar Ferrell framhaldsmyndirnar Anchorman 2 og Zoolander 2, og nýlega sögðum við frá því að Step Brothers 2 væri á leiðinni. Nú hefur frést af því að framhald sé líklega á leiðinni af myndinni Wedding Crashers,…

Enn berast fréttir af Will Ferrell myndum sem eru að fá framhald. Við höfum séð nú þegar Ferrell framhaldsmyndirnar Anchorman 2 og Zoolander 2, og nýlega sögðum við frá því að Step Brothers 2 væri á leiðinni. Nú hefur frést af því að framhald sé líklega á leiðinni af myndinni Wedding Crashers,… Lesa meira

Groundhog Day í miðskóla


Flestir ættu að kannast við gamanmyndina frábæru Groundhog Day, en þar lifði veðurfræðingur sem Bill Murray lék, leiðinlegasta dag ársins aftur og aftur í sífellu. Síðan þá hefur Hollywood notað sömu hugmynd nokkrum sinnum og er þar skemmst að minnast Tom Cruise og Emily Blunt myndarinnar Edge of Tomorrow, þar sem…

Flestir ættu að kannast við gamanmyndina frábæru Groundhog Day, en þar lifði veðurfræðingur sem Bill Murray lék, leiðinlegasta dag ársins aftur og aftur í sífellu. Síðan þá hefur Hollywood notað sömu hugmynd nokkrum sinnum og er þar skemmst að minnast Tom Cruise og Emily Blunt myndarinnar Edge of Tomorrow, þar sem… Lesa meira

Deadpool 2 fær John Wick leikstjóra


Deadpool 2 hefur loksins fundið sér leikstjóra, en eins og við höfum sagt frá hér á síðunni, þá hætti Tim Miller, leikstjóri fyrri myndarinnar, við að leikstýra framhaldinu eftir listrænan ágreining við aðalstjörnu myndarinnar, Ryan Reynolds, sem leikur ofurhetjuna orðheppnu Deadpool. Nýi leikstjórinn heitir David Leitch, og er annar leikstjóra…

Deadpool 2 hefur loksins fundið sér leikstjóra, en eins og við höfum sagt frá hér á síðunni, þá hætti Tim Miller, leikstjóri fyrri myndarinnar, við að leikstýra framhaldinu eftir listrænan ágreining við aðalstjörnu myndarinnar, Ryan Reynolds, sem leikur ofurhetjuna orðheppnu Deadpool. Nýi leikstjórinn heitir David Leitch, og er annar leikstjóra… Lesa meira

Travolta ósáttur við frænku sína


Stórleikarinn John Travolta er allt annað en sáttur við frænku sína í nýju atriði úr nýjustu mynd sinni Life on the Line, sem kemur út á VOD og í takmarkaðri dreifingu í bíóhúsum í Bandaríkjunum í dag. Í atriðinu sjáum við Beau, sem Travolta leikur, bregðast heldur illa við því…

Stórleikarinn John Travolta er allt annað en sáttur við frænku sína í nýju atriði úr nýjustu mynd sinni Life on the Line, sem kemur út á VOD og í takmarkaðri dreifingu í bíóhúsum í Bandaríkjunum í dag. Í atriðinu sjáum við Beau, sem Travolta leikur, bregðast heldur illa við því… Lesa meira

Vulko er einnig í Aquaman


Í apríl sl. var sagt frá því að Willem Dafoe myndi leika í DC ofurhetju-hópmyndinni Justice League.  Dafoe fer þar með hlutverk Vulko, íbúa í Atlantis með náin tengsl við konung Atlantis, Aquaman, sem Jason Momoa leikur. Í nýju viðtali uppljóstraði Dafoe því að Vulko muni ekki láta staðar numið…

Í apríl sl. var sagt frá því að Willem Dafoe myndi leika í DC ofurhetju-hópmyndinni Justice League.  Dafoe fer þar með hlutverk Vulko, íbúa í Atlantis með náin tengsl við konung Atlantis, Aquaman, sem Jason Momoa leikur. Í nýju viðtali uppljóstraði Dafoe því að Vulko muni ekki láta staðar numið… Lesa meira

Járnhendi illmennis bíður eftir Logan


Kynning á Marvel ofurhetjumyndinni Logan, síðustu myndinni í Wolverine bálknum, stendur nú sem allra hæst en myndin verður frumsýnd 3. mars nk.  Stutt stikla var frumsýnd fyrr í haust, en framleiðendur hafa síðan þá sent frá sér ýmsar ljósmyndir til að kynda undir áhuga á myndinni. Nýjasta ljósmyndin úr herbúðum…

Kynning á Marvel ofurhetjumyndinni Logan, síðustu myndinni í Wolverine bálknum, stendur nú sem allra hæst en myndin verður frumsýnd 3. mars nk.  Stutt stikla var frumsýnd fyrr í haust, en framleiðendur hafa síðan þá sent frá sér ýmsar ljósmyndir til að kynda undir áhuga á myndinni. Nýjasta ljósmyndin úr herbúðum… Lesa meira

Óupplýst morð á röppurum rannsökuð


Johnny Depp og Forest Whitaker hafa skrifað undir samning um að leika í rappmyndinni LAbyrinth. Eins og hástafirnir í upphafi titilsins gefa til kynna þá er hér ekki á ferðinni framhald af David Bowie myndinni Labyrinth, heldur er um að ræða kvikmyndagerð á bók Randall Sullivan sem fjallar um rannsóknina…

Johnny Depp og Forest Whitaker hafa skrifað undir samning um að leika í rappmyndinni LAbyrinth. Eins og hástafirnir í upphafi titilsins gefa til kynna þá er hér ekki á ferðinni framhald af David Bowie myndinni Labyrinth, heldur er um að ræða kvikmyndagerð á bók Randall Sullivan sem fjallar um rannsóknina… Lesa meira

Moana fær ekki heita Moana


Þegar kemur að markaðssetningu kvikmynda þá skiptir heiti myndanna miklu máli. Komið hefur fyrir að skipt er um heiti á síðustu stundu, eða þá að mynd heitir mismunandi nafni á mismunandi markaðssvæðum, allt í þeim tilgangi að styggja ekki tilvonandi áhorfendur. Disney fyrirtækið fer ekki varhluta af þessu en þar á…

Þegar kemur að markaðssetningu kvikmynda þá skiptir heiti myndanna miklu máli. Komið hefur fyrir að skipt er um heiti á síðustu stundu, eða þá að mynd heitir mismunandi nafni á mismunandi markaðssvæðum, allt í þeim tilgangi að styggja ekki tilvonandi áhorfendur. Disney fyrirtækið fer ekki varhluta af þessu en þar á… Lesa meira

Minecraft talar við Carell


Minecraft tölvuleikurinn nýtur mikilla vinsælda og Hollywood er löngu búið að átta sig á því, en nokkuð er síðan ákveðið var að gera kvikmynd byggða á tölvuleiknum. Framleiðsla myndarinnar hefur þó ekki gengið mjög hratt fyrir sig. Í dag komu þó nýjar fréttir þegar sagt var frá því að Office leikarinn Steve…

Minecraft tölvuleikurinn nýtur mikilla vinsælda og Hollywood er löngu búið að átta sig á því, en nokkuð er síðan ákveðið var að gera kvikmynd byggða á tölvuleiknum. Framleiðsla myndarinnar hefur þó ekki gengið mjög hratt fyrir sig. Í dag komu þó nýjar fréttir þegar sagt var frá því að Office leikarinn Steve… Lesa meira

Nýtt í bíó – Flöskuskeyti frá P


Glæpamyndin Flöskuskeyti frá P verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 18. nóvember í Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Flöskuskeyti frá P er þriðja kvikmyndin sem gerð er eftir bókum danska glæpasagnahöfundarins Jussi Adler-Olsen. Sem fyrr fara þeir Nikolaj Lie Kaas og Fares Fares með hlutverk rannsóknarlögreglumannanna Carls Mørck og Assads, en þeir…

Glæpamyndin Flöskuskeyti frá P verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 18. nóvember í Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Flöskuskeyti frá P er þriðja kvikmyndin sem gerð er eftir bókum danska glæpasagnahöfundarins Jussi Adler-Olsen. Sem fyrr fara þeir Nikolaj Lie Kaas og Fares Fares með hlutverk rannsóknarlögreglumannanna Carls Mørck og Assads, en þeir… Lesa meira

Westworld fær aðra þáttaröð – jafn spennandi og þá fyrri


Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO hefur pantað til sýninga aðra þáttaröð af vísindatryllinum vinsæla Westworld, sem sýndur er á Stöð 2. Pantaðir voru 10 nýir þættir. Samkvæmt Casey Bloys, dagskrárstjóra HBO, þá er einn hængur á – vegna umfangs þáttanna og þess hve seinlegt er að vinna þá, þá verður fólk mögulega…

Bandaríska sjónvarpsstöðin HBO hefur pantað til sýninga aðra þáttaröð af vísindatryllinum vinsæla Westworld, sem sýndur er á Stöð 2. Pantaðir voru 10 nýir þættir. Samkvæmt Casey Bloys, dagskrárstjóra HBO, þá er einn hængur á - vegna umfangs þáttanna og þess hve seinlegt er að vinna þá, þá verður fólk mögulega… Lesa meira

Verður kærasta Sherlock Holmes


Orange is the New Black leikkonan Lauren Lapkus er nýjasta viðbótin við leikhóp gamanmyndarinar Holmes & Watson, með þeim Will Ferrell og John C. Reilly í aðalhlutverkum. Etan Cohen (Get Hard) leikstýrir eftir handriti sem hann vann upp úr sögu Arthur Conan Doyle um rannsóknarlögregluna Sherlock Holmes. Í myndinni koma…

Orange is the New Black leikkonan Lauren Lapkus er nýjasta viðbótin við leikhóp gamanmyndarinar Holmes & Watson, með þeim Will Ferrell og John C. Reilly í aðalhlutverkum. Etan Cohen (Get Hard) leikstýrir eftir handriti sem hann vann upp úr sögu Arthur Conan Doyle um rannsóknarlögregluna Sherlock Holmes. Í myndinni koma… Lesa meira

Ungur Chewbacca með í Han Solo mynd


Fátt hefur hingað til verið efnislega látið uppi um sjálfstæðu Han Solo Star Wars myndina, sem áætlað er að komi á hvíta tjaldið árið 2018. Nú hefur þögnin þó verið rofin en aðalleikari myndarinnar, Alden Ehrenreich, sem leikur Han Solo ungan, segir að Loðinn, eða Chewbacca eins og hann heitir upprunalega,…

Fátt hefur hingað til verið efnislega látið uppi um sjálfstæðu Han Solo Star Wars myndina, sem áætlað er að komi á hvíta tjaldið árið 2018. Nú hefur þögnin þó verið rofin en aðalleikari myndarinnar, Alden Ehrenreich, sem leikur Han Solo ungan, segir að Loðinn, eða Chewbacca eins og hann heitir upprunalega,… Lesa meira

Nýtt í bíó – Fantastic Beasts And Where To Find Them


Samfilm frumsýnir ævintýramyndina Fantastic Beasts And Where To Find Them þann 17. nóvember nk. í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík. Laugarásbíói, Selfossbíó, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Króksbíói og Skjaldborgarbíói. Þegar galdrapilturinn og fræðimaðurinn Newt Scamander kemur til New York árið 1926 í leit að töfraverum sem hann hefur einsett sér…

Samfilm frumsýnir ævintýramyndina Fantastic Beasts And Where To Find Them þann 17. nóvember nk. í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík. Laugarásbíói, Selfossbíó, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Króksbíói og Skjaldborgarbíói. Þegar galdrapilturinn og fræðimaðurinn Newt Scamander kemur til New York árið 1926 í leit að töfraverum sem hann hefur einsett sér… Lesa meira

Arrival heillaði flesta um helgina


Geimveruheimsóknarmyndin Arrival fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin er eftir leikstjórann Denis Villeneuve, þann sama og gerði Sicario og Prisoners, og um frábæra tónlistina í myndinni sér Jóhann Jóhannsson, rétt eins og í Sicario og Prisoners. Þrjátíu og ein mynd er á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa vikuna,…

Geimveruheimsóknarmyndin Arrival fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin er eftir leikstjórann Denis Villeneuve, þann sama og gerði Sicario og Prisoners, og um frábæra tónlistina í myndinni sér Jóhann Jóhannsson, rétt eins og í Sicario og Prisoners. Þrjátíu og ein mynd er á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa vikuna,… Lesa meira

Steinaldarfjölskylda í frost


Ef þú hefur verið að bíða í ofvæni eftir framhaldi á ævintýrum steinaldarfjölskyldunnar í teiknimyndinni skemmtilegu The Croods frá árinu 2013, þá eru hér slæmar fréttir fyrir þig; DreamWorks Animation og móðurfélagið Universal, hafa hætt við The Croods 2. The Croods sló í gegn á sínum tíma, og þénaði meira en 587…

Ef þú hefur verið að bíða í ofvæni eftir framhaldi á ævintýrum steinaldarfjölskyldunnar í teiknimyndinni skemmtilegu The Croods frá árinu 2013, þá eru hér slæmar fréttir fyrir þig; DreamWorks Animation og móðurfélagið Universal, hafa hætt við The Croods 2. The Croods sló í gegn á sínum tíma, og þénaði meira en 587… Lesa meira

Sérsveitar-Cyborg – Fyrsta stikla úr Ghost in the Shell


Fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir nýjustu mynd Scarlett Johansson, Ghost in the Shell, í leikstjórn Rupert Sanders, er komin út. Stiklan hefst á stuttri kynningu frá Johansson, en síðan fáum við að skyggnast inn í ævintýralegan, áferðarfallegan og framtíðarlegan heim myndarinnar. Myndin er byggð á vinsælum japönskum Manga –…

Fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir nýjustu mynd Scarlett Johansson, Ghost in the Shell, í leikstjórn Rupert Sanders, er komin út. Stiklan hefst á stuttri kynningu frá Johansson, en síðan fáum við að skyggnast inn í ævintýralegan, áferðarfallegan og framtíðarlegan heim myndarinnar. Myndin er byggð á vinsælum japönskum Manga -… Lesa meira

Batman verður illmenni í Spider-Man


Óskarstilnefndi Batman leikarinn Michael Keaton snýr aftur í ofurhetjuheima í myndinni Spider-Man: Homecoming, og mun þar fara með hlutverk þorparans Vulture. Forstjóri Marvel Studios, Kevin Feige, staðfesti þetta í samtali við dagblaðið kanadíska, Toronto Sun. „Við vorum með óskalista, og hann er að rætast að mestu leiti“, sagði Feige. „Cate…

Óskarstilnefndi Batman leikarinn Michael Keaton snýr aftur í ofurhetjuheima í myndinni Spider-Man: Homecoming, og mun þar fara með hlutverk þorparans Vulture. Forstjóri Marvel Studios, Kevin Feige, staðfesti þetta í samtali við dagblaðið kanadíska, Toronto Sun. "Við vorum með óskalista, og hann er að rætast að mestu leiti", sagði Feige. "Cate… Lesa meira

Tvær í viðbót, og svo er ég hættur að leika


Hollywoodleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robert Redford, 80 ára, hefur ákveðið að setja leikaragallann á hilluna, eða um leið og hann hefur lokið við að leika í tveimur nýjum myndum. Redford lýsti þessu yfir í viðtali við afason sinn, Dylan, sem hann tók fyrir Walker listamiðstöðina. „Ég er með tvö verkefni í…

Hollywoodleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robert Redford, 80 ára, hefur ákveðið að setja leikaragallann á hilluna, eða um leið og hann hefur lokið við að leika í tveimur nýjum myndum. Redford lýsti þessu yfir í viðtali við afason sinn, Dylan, sem hann tók fyrir Walker listamiðstöðina. "Ég er með tvö verkefni í… Lesa meira

Step Brothers 2 í gang næsta sumar


Ákveðið hefur verið að gera framhald af Will Ferrell gamanmyndinni vinsælu Step Brothers frá árinu 2008. Tökur á myndinni munu fara fram í Lynwood í Kaliforníu næsta sumar. Maywoodpost.com greinir frá þessu. Fregnir herma að allir upprunalegu leikararnir snúi aftur, þar á meðal Ferrell, John C. Reilly, Adam Scott, Mary Steenburgen, Richard Jenkins…

Ákveðið hefur verið að gera framhald af Will Ferrell gamanmyndinni vinsælu Step Brothers frá árinu 2008. Tökur á myndinni munu fara fram í Lynwood í Kaliforníu næsta sumar. Maywoodpost.com greinir frá þessu. Fregnir herma að allir upprunalegu leikararnir snúi aftur, þar á meðal Ferrell, John C. Reilly, Adam Scott, Mary Steenburgen, Richard Jenkins… Lesa meira

Geimverur af öllum stærðum og gerðum – fyrsta stikla úr Valerian and the City of a Thousand Planets


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd franska leikstjórans Luc Besson kom út í dag,  ævintýra-vísindaskáldsöguna Valerian and the City of a Thousand Planets, sem byggð er á vinsælum samnefndum teiknimyndasögum eftir Pierre Christin og Jean-Claude Mézières. Eins og sjá má á stiklunni þá gerist þetta í einhverskonar framtíðarheimi, þar sem geimverur af…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd franska leikstjórans Luc Besson kom út í dag,  ævintýra-vísindaskáldsöguna Valerian and the City of a Thousand Planets, sem byggð er á vinsælum samnefndum teiknimyndasögum eftir Pierre Christin og Jean-Claude Mézières. Eins og sjá má á stiklunni þá gerist þetta í einhverskonar framtíðarheimi, þar sem geimverur af… Lesa meira

Tvær í tökur – Deadpool 2 og Pacific Rim: Maelstrom


Tökur á framhaldi ofurhetjusmellsins Deadpool, Deadpool 2, hefjast senn. Talið var að tökur myndarinnar myndu frestast um óákveðinn tíma þegar fréttist að leikstjóri fyrri myndarinnar, Tim Miller, hafi ákveðið að hætta við að leikstýra framhaldinu, eins og við sögðum frá nýlega.  Það virðist ekki ætla að verða raunin. Samkvæmt vefsíðunni…

Tökur á framhaldi ofurhetjusmellsins Deadpool, Deadpool 2, hefjast senn. Talið var að tökur myndarinnar myndu frestast um óákveðinn tíma þegar fréttist að leikstjóri fyrri myndarinnar, Tim Miller, hafi ákveðið að hætta við að leikstýra framhaldinu, eins og við sögðum frá nýlega.  Það virðist ekki ætla að verða raunin. Samkvæmt vefsíðunni… Lesa meira

Donald Trump í Zoolander, Home Alone 2 og Two Weeks Notice


Donald Trump, nýkjörinn 45. forseti Bandaríkjanna, hefur komið víða við í gegnum tíðina, enda athafnamaður mikill. Meðal þess sem hann hefur lagt fyrir sig er kvikmyndaleikur. Hefur hann leikið í nokkrum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, og þá gjarnan sjálfan sig. Hér má nefna Home Alone 2, Zoolander, Sex and The City,…

Donald Trump, nýkjörinn 45. forseti Bandaríkjanna, hefur komið víða við í gegnum tíðina, enda athafnamaður mikill. Meðal þess sem hann hefur lagt fyrir sig er kvikmyndaleikur. Hefur hann leikið í nokkrum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, og þá gjarnan sjálfan sig. Hér má nefna Home Alone 2, Zoolander, Sex and The City,… Lesa meira