Fréttir

Dýrasta dauðasenan í Game of Thrones


Ef að maður ætti að reyna að giska á hvaða dauðsfall í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, eða Krúnuleikunum eins og þeir heita á íslensku, hafi verið dýrast í framleiðslu, kemur fljótt upp í hugann atriðið þar sem bráðnu gulli var hellt yfir höfuð Viserys af Khal Drogo, enda er bráðið…

Ef að maður ætti að reyna að giska á hvaða dauðsfall í sjónvarpsþáttunum vinsælu Game of Thrones, eða Krúnuleikunum eins og þeir heita á íslensku, hafi verið dýrast í framleiðslu, kemur fljótt upp í hugann atriðið þar sem bráðnu gulli var hellt yfir höfuð Viserys af Khal Drogo, enda er bráðið… Lesa meira

Dru hittir Gru í fyrstu stiklu fyrir Aulinn ég 3


Framleiðslufyrirtækin Universal og Illumination sendu í dag frá sér fyrstu stiklu í fullri lengd fyrir þriðju Despicable Me teiknimyndina. Í myndinni bætist ný söguhetja við, tvíburabróðir Gru; Dru. Með aðalhlutverk sem fyrr fer Steve Carell, sem bæði Gru og Dru, og Kristen Wiig snýr sömuleiðis aftur í hlutverki Lucy. Trey…

Framleiðslufyrirtækin Universal og Illumination sendu í dag frá sér fyrstu stiklu í fullri lengd fyrir þriðju Despicable Me teiknimyndina. Í myndinni bætist ný söguhetja við, tvíburabróðir Gru; Dru. Með aðalhlutverk sem fyrr fer Steve Carell, sem bæði Gru og Dru, og Kristen Wiig snýr sömuleiðis aftur í hlutverki Lucy. Trey… Lesa meira

King Kong stekkur á toppinn


Risaapinn King Kong stekkur beint í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina, í kvikmyndinni Kong: Skull Island, en myndin var frumsýnd á föstudaginn síðasta. Í öðru sæti listans er ofurhetjumyndin Logan, toppmynd síðustu viku. Þriðja sætið er óbreytt, þar situr ballerínan í Stóra stökkinu.  Fjórar aðrar nýjar myndir eru á…

Risaapinn King Kong stekkur beint í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina, í kvikmyndinni Kong: Skull Island, en myndin var frumsýnd á föstudaginn síðasta. Í öðru sæti listans er ofurhetjumyndin Logan, toppmynd síðustu viku. Þriðja sætið er óbreytt, þar situr ballerínan í Stóra stökkinu.  Fjórar aðrar nýjar myndir eru á… Lesa meira

Baby er bílstjórinn – Fyrsta stikla úr Baby Driver


Nú þegar nýja Fast & Furious kvikmyndin er rétt handan við hornið, með sínum mögnuðu bílaeltingarleikjum, er gaman að segja þeim sem vilja aukaskammt af bílahasar, frá því að þeir geta byrjað að láta sig hlakka til annars bílahasars, Baby Driver, eftir Hot Fuzz leikstjórann og Ant-Man handritshöfundinn Edgar Wright.  Auk bílaeltingarleikja…

Nú þegar nýja Fast & Furious kvikmyndin er rétt handan við hornið, með sínum mögnuðu bílaeltingarleikjum, er gaman að segja þeim sem vilja aukaskammt af bílahasar, frá því að þeir geta byrjað að láta sig hlakka til annars bílahasars, Baby Driver, eftir Hot Fuzz leikstjórann og Ant-Man handritshöfundinn Edgar Wright.  Auk bílaeltingarleikja… Lesa meira

Gladiator 2 hugmynd fædd í kolli Scott


Sautján ár eru núna frá frumsýningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Gladiator, og maður gæti haldið, svona miðað við hvernig myndin endaði, að ekki væri hægt að gera framhaldsmynd. En það er samt einn maður sem telur að slíkt sé hægt þrátt fyrir allt – leikstjórinn sjálfur, hinn 79 ára gamli Ridley Scott. EKKI…

Sautján ár eru núna frá frumsýningu Óskarsverðlaunamyndarinnar Gladiator, og maður gæti haldið, svona miðað við hvernig myndin endaði, að ekki væri hægt að gera framhaldsmynd. En það er samt einn maður sem telur að slíkt sé hægt þrátt fyrir allt - leikstjórinn sjálfur, hinn 79 ára gamli Ridley Scott. EKKI… Lesa meira

Goldblum er gullskreyttur Grandmaster í Thor: Ragnarok


Fyrr í vikunni birti tímaritið Entertainment Weekly fjölda mynda úr nýju Thor myndinni, Thor: Ragnarok, þar á meðal fyrstu myndina af Jeff Goldblum í hlutverki sínu sem The Grandmaster og mynd af Tom Hiddleston í hlutverki Loka. Ennfremur birti tímaritið myndir af Thor (Chris Hemsworth), Hela (Cate Blanchett) og Valkyrie (Tessa Thompson). Myndin…

Fyrr í vikunni birti tímaritið Entertainment Weekly fjölda mynda úr nýju Thor myndinni, Thor: Ragnarok, þar á meðal fyrstu myndina af Jeff Goldblum í hlutverki sínu sem The Grandmaster og mynd af Tom Hiddleston í hlutverki Loka. Ennfremur birti tímaritið myndir af Thor (Chris Hemsworth), Hela (Cate Blanchett) og Valkyrie (Tessa Thompson). Myndin… Lesa meira

Fyrstu orð Loga í Star Wars: The Last Jedi


Hluthafar Disney fyrirtækisins urðu þess heiðurs aðnjótandi á nýafstöðnum aðalfundi félagsins að fá að sjá fyrsta myndbrotið úr næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Last Jedi.  Bandaríska dagblaðið The Los Angeles Times segir að brotið hafið verið sýnt á fundinum, sem var haldinn í Colorado ráðstefnuhöllinni í Denver. Brotið…

Hluthafar Disney fyrirtækisins urðu þess heiðurs aðnjótandi á nýafstöðnum aðalfundi félagsins að fá að sjá fyrsta myndbrotið úr næstu Star Wars mynd, Star Wars: The Last Jedi.  Bandaríska dagblaðið The Los Angeles Times segir að brotið hafið verið sýnt á fundinum, sem var haldinn í Colorado ráðstefnuhöllinni í Denver. Brotið… Lesa meira

Fegurð og lobbíisti í nýjum Myndum mánaðarins


Marshefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Marshefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Nýtt í bíó – Hidden Figures


Kvikmyndin Hidden Figures verður frumsýnd á morgun í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin segir ótrúlega sögu þeirra Katherine Johnson, Dorothy Vaughan og May Jackson – bráðsnjallra svartra kvenna sem vinna hjá NASA og eru konurnar á bak við eitt af mikilvægustu afrekum mannkynssögunnar; ferð geimfarans John Glenn út í…

Kvikmyndin Hidden Figures verður frumsýnd á morgun í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin segir ótrúlega sögu þeirra Katherine Johnson, Dorothy Vaughan og May Jackson - bráðsnjallra svartra kvenna sem vinna hjá NASA og eru konurnar á bak við eitt af mikilvægustu afrekum mannkynssögunnar; ferð geimfarans John Glenn út í… Lesa meira

Hamfarir í Veðravíti – fyrsta stikla úr Geostorm


Fyrsta stikla fyrir fyrstu kvikmynd leikstjórans Dean Devlin, Geostorm, kom út í dag, en myndin fjallar um það þegar loftslagi Jarðarinnar er stjórnað af gervitunglum. Allt fer á versta veg þegar tæknin bilar, og miklar hamfarir verða um allan heim í kjölfarið. Það ætti ekki að koma neinum á óvart…

Fyrsta stikla fyrir fyrstu kvikmynd leikstjórans Dean Devlin, Geostorm, kom út í dag, en myndin fjallar um það þegar loftslagi Jarðarinnar er stjórnað af gervitunglum. Allt fer á versta veg þegar tæknin bilar, og miklar hamfarir verða um allan heim í kjölfarið. Það ætti ekki að koma neinum á óvart… Lesa meira

Risastjörnur í Pentagon skjölum


Stórstjörnurnar Steven Spielberg, Tom Hanks og Meryl Streep munu samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins leiða saman hesta sína í nýrri kvikmynd, The Post, sem fjallar um birtingu bandaríska dagblaðsins Washington Post á Pentagon skjölunum árið 1971. Spielberg mun leikstýra og Hanks og Streep leika aðalhlutverkin. Pentagon skjölin komust í fréttirnar áður en…

Stórstjörnurnar Steven Spielberg, Tom Hanks og Meryl Streep munu samkvæmt heimildum Variety kvikmyndaritsins leiða saman hesta sína í nýrri kvikmynd, The Post, sem fjallar um birtingu bandaríska dagblaðsins Washington Post á Pentagon skjölunum árið 1971. Spielberg mun leikstýra og Hanks og Streep leika aðalhlutverkin. Pentagon skjölin komust í fréttirnar áður en… Lesa meira

Logan með níu milljónir í fyrsta sætinu


Þrjár nýjar kvikmyndir raða sér í þrjú efstu sæti íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina, en af þeim trónir ofurhetjumyndin Logan hæst, með langmesta aðsókn. Tekjur af sýningum myndarinnar námu nálægt níu milljónum íslenskra króna nú um helgina, en næsta mynd á eftir, Rock Dog, þénaði tæpar tvær milljónir króna. Skammt undan kom…

Þrjár nýjar kvikmyndir raða sér í þrjú efstu sæti íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina, en af þeim trónir ofurhetjumyndin Logan hæst, með langmesta aðsókn. Tekjur af sýningum myndarinnar námu nálægt níu milljónum íslenskra króna nú um helgina, en næsta mynd á eftir, Rock Dog, þénaði tæpar tvær milljónir króna. Skammt undan kom… Lesa meira

Deadpool 2 kitla – reynir að skipta um föt í símaklefa


Ryan Reynolds, sem lék titilhlutverkið í Marvel ofursmelli síðasta árs Deadpool, opinberaði um helgina nýja kitlu fyrir framhaldsmyndina, Deadpool 2. Kitlan, sem er í raun stuttmynd, er sýnd á undan sýningum á X-Men /Wolverine ofurhetjumyndinni Logan. Vinsældir Deadpool má rekja til góðra blöndu af kynlífi, sótsvörtu glensi og glannalegu og grófu…

Ryan Reynolds, sem lék titilhlutverkið í Marvel ofursmelli síðasta árs Deadpool, opinberaði um helgina nýja kitlu fyrir framhaldsmyndina, Deadpool 2. Kitlan, sem er í raun stuttmynd, er sýnd á undan sýningum á X-Men /Wolverine ofurhetjumyndinni Logan. Vinsældir Deadpool má rekja til góðra blöndu af kynlífi, sótsvörtu glensi og glannalegu og grófu… Lesa meira

Mary Poppins er mætt á svæðið – Fyrsta ljósmynd af Blunt sem Poppins


Tökur hafa nú staðið yfir í nokkurn tíma í Lundúnum á kvikmyndinni Mary Poppins Returns, sem er framhald hinnar sígildu Disney kvikmyndar frá árinu 1964, sem byggð er á bók P.L. Travers. Tímaritið Entertainment Weekly hefur nú birt fyrstu myndina af leikkonunni Emily Blunt í titilhlutverkinu. Eins og sést á…

Tökur hafa nú staðið yfir í nokkurn tíma í Lundúnum á kvikmyndinni Mary Poppins Returns, sem er framhald hinnar sígildu Disney kvikmyndar frá árinu 1964, sem byggð er á bók P.L. Travers. Tímaritið Entertainment Weekly hefur nú birt fyrstu myndina af leikkonunni Emily Blunt í titilhlutverkinu. Eins og sést á… Lesa meira

Aquaman syndir neðansjávar í Justice League myndbandi


Zack Snyder, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Justice League, birti nýtt myndband í vikunni sem sýnir leikarann Jason Momoa í hlutverki sínu sem Aquaman, á sundi neðansjávar. Justice League kemur í bíó síðar á þessu ári, og margir bíða spenntir eftir myndinni, sem var að hluta til tekin upp hér á Íslandi, og…

Zack Snyder, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Justice League, birti nýtt myndband í vikunni sem sýnir leikarann Jason Momoa í hlutverki sínu sem Aquaman, á sundi neðansjávar. Justice League kemur í bíó síðar á þessu ári, og margir bíða spenntir eftir myndinni, sem var að hluta til tekin upp hér á Íslandi, og… Lesa meira

Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales – Fyrsta stikla!


Nýjasta Pirates of the Caribbean myndin, Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales, verður frumsýnd 26. maí nk. Í dag kom fyrsta stikla í fullri lengd út, og miðað við það sem þar er að sjá má búast við sannkallaðri veislu í maí.   Disney fyrirtækið hefur áður…

Nýjasta Pirates of the Caribbean myndin, Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales, verður frumsýnd 26. maí nk. Í dag kom fyrsta stikla í fullri lengd út, og miðað við það sem þar er að sjá má búast við sannkallaðri veislu í maí.   Disney fyrirtækið hefur áður… Lesa meira

Tvær nýjar í bíó – Logan og Stóra stökkið


Tvær nýjar myndir koma í bíó frá Senu nú á föstudaginn 3. mars: Logan og Stóra stökkið. Kvikmyndin Logan, lokamyndin um X-Men hetjuna Wolverine, verður frumsýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Egilshöll og Borgarbíói, Akureyri. Myndin gerist í náinni framtíð. Logan er að niðurlotum kominn en þarf að hugsa um…

Tvær nýjar myndir koma í bíó frá Senu nú á föstudaginn 3. mars: Logan og Stóra stökkið. Kvikmyndin Logan, lokamyndin um X-Men hetjuna Wolverine, verður frumsýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Egilshöll og Borgarbíói, Akureyri. Myndin gerist í náinni framtíð. Logan er að niðurlotum kominn en þarf að hugsa um… Lesa meira

Bruce Lee á Blu…aftur og aftur


Dýrt spaug að vilja allt með Bruce Lee! Það stefnir í að kappinn verði sá mest endurútgefni í háskerpubransanum og hörðustu fylgjendurnir þurfa að punga út dágóðum upphæðum ef þeir vilja tæmandi safn. Herlegheitin byrjuðu árið 2012 þegar Hong Kong Legends gáfu út verulega flotta DVD pakka af fjórum af…

Dýrt spaug að vilja allt með Bruce Lee! Það stefnir í að kappinn verði sá mest endurútgefni í háskerpubransanum og hörðustu fylgjendurnir þurfa að punga út dágóðum upphæðum ef þeir vilja tæmandi safn. Herlegheitin byrjuðu árið 2012 þegar Hong Kong Legends gáfu út verulega flotta DVD pakka af fjórum af… Lesa meira

Nýtt í bíó – Línudans


Ný íslensk heimildarmynd, Línudans, verður frumsýnd á morgun þriðjudaginn 28. febrúar kl. 18 í Bíó paradís. Myndin fjallar um baráttu bænda gegn lagningu háspennulínu sem mun, að óbreyttu, skera tugi bújarða í sundur og hafa neikvæð áhrif á lífsgæði, eins og segir í tilkynningu frá framleiðendum. Hversu lengi getur samstaðan…

Ný íslensk heimildarmynd, Línudans, verður frumsýnd á morgun þriðjudaginn 28. febrúar kl. 18 í Bíó paradís. Myndin fjallar um baráttu bænda gegn lagningu háspennulínu sem mun, að óbreyttu, skera tugi bújarða í sundur og hafa neikvæð áhrif á lífsgæði, eins og segir í tilkynningu frá framleiðendum. Hversu lengi getur samstaðan… Lesa meira

Viltu leika í stuttmynd?


Framleiðslufyrirtækið Behind the Scenes auglýsir eftir leikurum af báðum kynjum fyrir stuttmyndina Ólgusjór eftir Andra Frey Ríkarðsson. Myndin verður tekin upp 22.-26. júní næstkomandi á Snæfellsnesi. Karlar á aldrinum 21-25 ára og konur á aldrinum 25-30 ára eru hvött til að sækja um. Áhugasamir eru beðnir um að senda póst…

Framleiðslufyrirtækið Behind the Scenes auglýsir eftir leikurum af báðum kynjum fyrir stuttmyndina Ólgusjór eftir Andra Frey Ríkarðsson. Myndin verður tekin upp 22.-26. júní næstkomandi á Snæfellsnesi. Karlar á aldrinum 21-25 ára og konur á aldrinum 25-30 ára eru hvött til að sækja um. Áhugasamir eru beðnir um að senda póst… Lesa meira

Persónuleikaröskun – Split toppar vinsældarlistann


Nýjasta hrollvekja leikstjórans M. Night Shyamalan, Split, fór ný beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og ýtti þar með vinsælustu mynd síðustu tveggja vikna, The Lego Batman Movie, niður í annað sæti listans. Í þriðja sæti er önnur ný mynd, gamanmyndin Fist Fight, sem fjallar um kennara sem…

Nýjasta hrollvekja leikstjórans M. Night Shyamalan, Split, fór ný beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og ýtti þar með vinsælustu mynd síðustu tveggja vikna, The Lego Batman Movie, niður í annað sæti listans. Í þriðja sæti er önnur ný mynd, gamanmyndin Fist Fight, sem fjallar um kennara sem… Lesa meira

Spennutryllirinn Get Out vinsælust í Bandaríkjunum


Fyrsta myndin sem gamanleikarinn Jordan Peele leikstýrir, Get Out, er vinsælasta kvikmynd helgarinnar í Bandaríkjunum. Samkvæmt áætluðum aðsóknartölum þá rakaði spennutryllirinn saman um 30,5 milljónum bandaríkjadala yfir helgina alla. Myndin, sem kostaði einungis 4,5 milljónir dala, hefur auk þess hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. Myndin fjallar um hinn þeldökka Chris, og…

Fyrsta myndin sem gamanleikarinn Jordan Peele leikstýrir, Get Out, er vinsælasta kvikmynd helgarinnar í Bandaríkjunum. Samkvæmt áætluðum aðsóknartölum þá rakaði spennutryllirinn saman um 30,5 milljónum bandaríkjadala yfir helgina alla. Myndin, sem kostaði einungis 4,5 milljónir dala, hefur auk þess hlotið lofsamlega dóma gagnrýnenda. Myndin fjallar um hinn þeldökka Chris, og… Lesa meira

Fargo 3 kemur 19. apríl


Í gær tilkynnti FX sjónvarpsstöðin að fyrsti þátturinn í þriðju þáttaröð sjónvarpsþáttanna Fargo yrði frumsýndur 19. apríl nk. Fyrstu tvær þáttaraðirnar nutu mikilla vinsælda, og ríghéldu manni í sjónvarpssófanum. Þættirnir munu gerast árið 2010, og með helstu hlutverk fara Ewan McGregor sem tveir tvíburar,  Carrie Coon leikur lögreglustjóra að nafni…

[caption id="attachment_154376" align="alignright" width="300"] FARGO -- “Before The Law” -- Episode 202 (Airs October 19, 10:00 pm e/p) Pictured: Ted Danson as Hank Larsson.CR: Chris Large/FX[/caption] Í gær tilkynnti FX sjónvarpsstöðin að fyrsti þátturinn í þriðju þáttaröð sjónvarpsþáttanna Fargo yrði frumsýndur 19. apríl nk. Fyrstu tvær þáttaraðirnar nutu mikilla vinsælda,… Lesa meira

Nýtt í bíó – Manchester By the Sea


Kvikmyndin Manchester by the Sea verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 24. febrúar, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin,  sem fékk á dögunum sex tilnefningar til Óskarsverðlauna, segir frá því þegar bróðir Lees Chandler deyr og hann er beðinn um að taka að sér son hans, Patrick. Þá…

Kvikmyndin Manchester by the Sea verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 24. febrúar, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin,  sem fékk á dögunum sex tilnefningar til Óskarsverðlauna, segir frá því þegar bróðir Lees Chandler deyr og hann er beðinn um að taka að sér son hans, Patrick. Þá… Lesa meira

Dýrlingur verður að syndara. Q&A við Ian Ogilvy


Breski leikarinn Ian Ogilvy á að baki feril sem spannar rúma hálfa öld og er að enn þann dag í dag. Þekktastur er hann fyrir að hafa tekið við af Roger Moore sem Dýrlingurinn Simon Templar í sjónvarpsþáttunum „Return of the Saint“ (1978-1979).  Á þeim tíma kom hann til álita…

Breski leikarinn Ian Ogilvy á að baki feril sem spannar rúma hálfa öld og er að enn þann dag í dag. Þekktastur er hann fyrir að hafa tekið við af Roger Moore sem Dýrlingurinn Simon Templar í sjónvarpsþáttunum „Return of the Saint“ (1978-1979).  Á þeim tíma kom hann til álita… Lesa meira

Lego Batman heldur toppsætinu – sætaskipti í 2. og 3. sætinu


Teiknimyndin The Lego Batman Movie heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð en spennumyndin um hinn grjótharða, orðfáa en byssuglaða leigumorðingja John Wick, John Wick: Chapter Two, hækkar sig um eitt sæti frá því í síðustu viku, úr þriðja sætinu í annað sæti listans. Þar með…

Teiknimyndin The Lego Batman Movie heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð en spennumyndin um hinn grjótharða, orðfáa en byssuglaða leigumorðingja John Wick, John Wick: Chapter Two, hækkar sig um eitt sæti frá því í síðustu viku, úr þriðja sætinu í annað sæti listans. Þar með… Lesa meira

Frumraun bresks undrabarns á Blu og Q&A við aðalleikarann


Nýverið kom út á Blu-ray „Revenge of the Blood Beast“ (einnig þekkt undir titlinum „She-Beast“) og með henni eru allar myndir breska undrabarnsins Michael Reeves komnar út í háskerpu. Hinar tvær eru „Sorcerers“ (1967) með Boris Karloff og „Witchfinder General“ (1968) með Vincent Price í aðalhlutverkum. Einnig var haldið Q&A…

Nýverið kom út á Blu-ray „Revenge of the Blood Beast“ (einnig þekkt undir titlinum „She-Beast“) og með henni eru allar myndir breska undrabarnsins Michael Reeves komnar út í háskerpu. Hinar tvær eru „Sorcerers“ (1967) með Boris Karloff og „Witchfinder General“ (1968) með Vincent Price í aðalhlutverkum. Einnig var haldið Q&A… Lesa meira

Gibson og Lithgow í Daddy´s Home 2


Mel Gibson og John Lithgow eru með tilboð á borðinu um að leika í framhaldsmynd gamanmyndarinnar vinsælu Daddy´s Home, Daddy’s Home 2. Gibson myndi leika föður persónu Mark Wahlberg, en Lithgow yrði faðir persónu Will Ferrell. Söguþráður myndarinnar snýst um þessa tvo afa, sem koma í heimsókn yfir jólin, og hafa…

Mel Gibson og John Lithgow eru með tilboð á borðinu um að leika í framhaldsmynd gamanmyndarinnar vinsælu Daddy´s Home, Daddy's Home 2. Gibson myndi leika föður persónu Mark Wahlberg, en Lithgow yrði faðir persónu Will Ferrell. Söguþráður myndarinnar snýst um þessa tvo afa, sem koma í heimsókn yfir jólin, og hafa… Lesa meira

Svona lítur Craig út í Logan Lucky


Fyrsta ljósmyndin af James Bond leikaranum Daniel Craig í hlutverki sínu í nýjustu mynd Steven Soderbergh, Logan Lucky, hefur verið birt, en segja má að Craig sé þarna orðinn ljóshærð útgáfa af Bond. Myndin er væntanleg í bíó síðar á árinu. Logan Lucky er mynd um rán, og segir frá…

Fyrsta ljósmyndin af James Bond leikaranum Daniel Craig í hlutverki sínu í nýjustu mynd Steven Soderbergh, Logan Lucky, hefur verið birt, en segja má að Craig sé þarna orðinn ljóshærð útgáfa af Bond. Myndin er væntanleg í bíó síðar á árinu. Logan Lucky er mynd um rán, og segir frá… Lesa meira

Love Actually framhald – tökur hafnar


Tökur eru hafnar á „framhaldi“ hinnar sígildu bresku rómantísku gamanmyndar Love Actually. Um er að ræða 10 mínútna þátt sem tekinn er upp fyrir breska Comic Relief. Í þættinum koma allir helstu leikarar myndarinnar saman á ný. Eins og sést í myndbandi hér neðar á síðunni þá hófu þeir Liam…

Tökur eru hafnar á "framhaldi" hinnar sígildu bresku rómantísku gamanmyndar Love Actually. Um er að ræða 10 mínútna þátt sem tekinn er upp fyrir breska Comic Relief. Í þættinum koma allir helstu leikarar myndarinnar saman á ný. Eins og sést í myndbandi hér neðar á síðunni þá hófu þeir Liam… Lesa meira