Fréttir

Ali í True Detective 3 viðræðum


Moonlight Óskarsverðlaunaleikarinn Mahershala Ali á nú í viðræðum um að leika í þriðju þáttaröð HBO sjónvarpsþáttanna vinsælu True Detective, en orðrómur hefur verið uppi um tíma um að þessi þriðja þáttaröð verði gerð. Á síðustu árum hafa fáar þáttaraðir slegið eins hressilega í gegn í sjónvarpi og fyrsta þáttaröð True…

Moonlight Óskarsverðlaunaleikarinn Mahershala Ali á nú í viðræðum um að leika í þriðju þáttaröð HBO sjónvarpsþáttanna vinsælu True Detective, en orðrómur hefur verið uppi um tíma um að þessi þriðja þáttaröð verði gerð. Á síðustu árum hafa fáar þáttaraðir slegið eins hressilega í gegn í sjónvarpi og fyrsta þáttaröð True… Lesa meira

Mannætuhákarl ræðst á þrjá vini – fyrsta stikla úr Open Water 3: Cage Dives


Líkurnar á að deyja í hákarlaárás eru einn á móti níu hundruð milljónum, eins og segir í fyrstu stiklu fyrir hákarlamyndina Open Water 3: Cage Dives. Stiklan lítur bara ágætlega út, en hrollvekjan virðist vera gerð eins og um fundið myndefni sé að ræða. Myndin kemur í bíó og á…

Líkurnar á að deyja í hákarlaárás eru einn á móti níu hundruð milljónum, eins og segir í fyrstu stiklu fyrir hákarlamyndina Open Water 3: Cage Dives. Stiklan lítur bara ágætlega út, en hrollvekjan virðist vera gerð eins og um fundið myndefni sé að ræða. Myndin kemur í bíó og á… Lesa meira

Nýr Deadpool leikari á hestbaki


Tökur á Deadpool 2, framhaldi ofursmellsins Deadpool frá því á síðasta ári, hófust fyrr í þessum mánuði. Leikarahópurinn er þó enn að þéttast, og nýjasti meðlimurinn er The Hunt for the Wilderpeople leikarinn Julian Dennison, en leikstjóri myndarinnar, Taika Waititi, deildi mynd af leikaranum unga á hestbaki ofurhetjunnar, með staðfestingu…

Tökur á Deadpool 2, framhaldi ofursmellsins Deadpool frá því á síðasta ári, hófust fyrr í þessum mánuði. Leikarahópurinn er þó enn að þéttast, og nýjasti meðlimurinn er The Hunt for the Wilderpeople leikarinn Julian Dennison, en leikstjóri myndarinnar, Taika Waititi, deildi mynd af leikaranum unga á hestbaki ofurhetjunnar, með staðfestingu… Lesa meira

Köngulóarmaðurinn og Aulinn ég í nýjum Myndum mánaðarins


Júlíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Júlíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Einhverfur leigumorðingi snýr aftur


Ein af þeim myndum sem náði að raka inn nógu mikið af tekjum á síðasta ári til að koma út í plús, var spennumyndin The Accountant, um einhverfa leigumorðingjann Christian Wolff, sem Ben Affleck lék. Nú hefur Warner Bros framleiðslufyrirtækið ákveðið að gera framhaldsmynd, og hefur borið víurnar á ný…

Ein af þeim myndum sem náði að raka inn nógu mikið af tekjum á síðasta ári til að koma út í plús, var spennumyndin The Accountant, um einhverfa leigumorðingjann Christian Wolff, sem Ben Affleck lék. Nú hefur Warner Bros framleiðslufyrirtækið ákveðið að gera framhaldsmynd, og hefur borið víurnar á ný… Lesa meira

Týnd slægja með Mickey Rooney væntanleg á Blu


Ástsæli grínistinn Mickey Rooney lék í meira en 300 myndum á sínum langa ferli en ein slægja með honum virðist hafa komið og farið án þess að nokkur tæki eftir…þar til nú. Það er ekki oft að útgáfufyrirtæki nái að grafa upp virkilega týndan grip en sú virðist vera raunin…

Ástsæli grínistinn Mickey Rooney lék í meira en 300 myndum á sínum langa ferli en ein slægja með honum virðist hafa komið og farið án þess að nokkur tæki eftir...þar til nú. Það er ekki oft að útgáfufyrirtæki nái að grafa upp virkilega týndan grip en sú virðist vera raunin… Lesa meira

Risavélmennin sigruðu bílana


Risavélmennin utan úr geimnum, úr Transformers: The Last Knight, sem geta breytt sér í bíla og fleiri ökutæki, fóru beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, ný á lista, og ruddu þar með toppmynd síðustu viku, Cars 3, niður í annað sætið. Þriðja sætið féll svo Wonder Woman í…

Risavélmennin utan úr geimnum, úr Transformers: The Last Knight, sem geta breytt sér í bíla og fleiri ökutæki, fóru beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, ný á lista, og ruddu þar með toppmynd síðustu viku, Cars 3, niður í annað sætið. Þriðja sætið féll svo Wonder Woman í… Lesa meira

Nýtt í bíó – Baby Driver


Kvikmyndin Baby Driver verður frumsýnd á miðvikudaginn 28. júní í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Eins og fram kemur í tilkynningu frá Senu þá segir Hollywood Reporter að myndin sé: „Hjartahlý og æsispennandi glæpasaga sem hægt er að dansa við.“ Baby (Ansel Elgort) er ungur og efnilegur strákur sem hefur…

Kvikmyndin Baby Driver verður frumsýnd á miðvikudaginn 28. júní í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Eins og fram kemur í tilkynningu frá Senu þá segir Hollywood Reporter að myndin sé: "Hjartahlý og æsispennandi glæpasaga sem hægt er að dansa við." Baby (Ansel Elgort) er ungur og efnilegur strákur sem hefur… Lesa meira

Ólafur bjargar jólunum


Gríðarlegar vinsældir Disney teiknimyndarinnar Frozen, og góð sala á varningi tengdum myndinni, þýðir að Disney ætlar ekki að láta hér við sitja, heldur búa til fleiri ævintýri fyrir persónur myndarinnar. Næst á dagskrá er stuttmynd með snjókarlinum Ólafi í aðalhlutverki. Myndin mun verða sýnd í tengslum við frumsýningu næstu Pixar…

Gríðarlegar vinsældir Disney teiknimyndarinnar Frozen, og góð sala á varningi tengdum myndinni, þýðir að Disney ætlar ekki að láta hér við sitja, heldur búa til fleiri ævintýri fyrir persónur myndarinnar. Næst á dagskrá er stuttmynd með snjókarlinum Ólafi í aðalhlutverki. Myndin mun verða sýnd í tengslum við frumsýningu næstu Pixar… Lesa meira

Fullorðinn Bangsímonstrákur fær ekki Arterton


Gemma Arterton mun ekki leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Christopher Robin. Umboðsmenn leikkkonunnar höfðu verið í viðræðum við myndverið síðustu vikur, en samningaviðræður fóru út um þúfur. Í myndinni leikur Ewan McGregor titilhlutverkið, strákinn úr sögunni um Bangsímon eftir A.A. Milne, sem nú er orðinn fullorðinn. Leikstjóri myndarinnar er Marc Forster.   Robin…

Gemma Arterton mun ekki leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni Christopher Robin. Umboðsmenn leikkkonunnar höfðu verið í viðræðum við myndverið síðustu vikur, en samningaviðræður fóru út um þúfur. Í myndinni leikur Ewan McGregor titilhlutverkið, strákinn úr sögunni um Bangsímon eftir A.A. Milne, sem nú er orðinn fullorðinn. Leikstjóri myndarinnar er Marc Forster.   Robin… Lesa meira

Erfitt að koma heim úr stríði – Fyrsta stikla úr Thank You For Your Service


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd War Dogs leikarans Miles Teller,  dramamamyndina Thank You for Your Service, en myndin verður frumsýnd í október nk. Myndin er þó ekki á dagskrá íslensku kvikmyndahúsanna, amk. ekki ennþá. Myndin er fyrsta mynd Jason Hall sem leikstjóra, en hann skrifaði handrit að…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd War Dogs leikarans Miles Teller,  dramamamyndina Thank You for Your Service, en myndin verður frumsýnd í október nk. Myndin er þó ekki á dagskrá íslensku kvikmyndahúsanna, amk. ekki ennþá. Myndin er fyrsta mynd Jason Hall sem leikstjóra, en hann skrifaði handrit að… Lesa meira

Loch Ness skrímslið boðar komu sína á hvíta tjaldið


Það er veisla framundan næstu árin fyrir aðdáendur skrímslamynda. Universal hleypti af stokkunum skrímslaseríu sinni Dark Universe með frumsýningu The Mummy, sem er núna í bíó, og Legendary framleiðslufyrirtækið er með MonsterVerse í undirbúningi, en þar sjáum við risaapann King Kong berjast við japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla árið 2020. Nú berast…

Það er veisla framundan næstu árin fyrir aðdáendur skrímslamynda. Universal hleypti af stokkunum skrímslaseríu sinni Dark Universe með frumsýningu The Mummy, sem er núna í bíó, og Legendary framleiðslufyrirtækið er með MonsterVerse í undirbúningi, en þar sjáum við risaapann King Kong berjast við japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla árið 2020. Nú berast… Lesa meira

Rökkur fær nýtt „teaser“ plakat fyrir hátíðir og vefmiðla


Nýtt plakat hefur verið gefið út fyrir íslensku hrollvekjuna Rökkur, eða Rift eins og hún heitir á ensku. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að plakatið sé svokallað „teaser“ plakat sem notað verði til að kynna myndina á kvikmyndahátíðum og á vefmiðlum í sumar. Hönnuður plakatsins er Ómar Hauksson. Fullbúið plakat verði…

Nýtt plakat hefur verið gefið út fyrir íslensku hrollvekjuna Rökkur, eða Rift eins og hún heitir á ensku. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að plakatið sé svokallað "teaser" plakat sem notað verði til að kynna myndina á kvikmyndahátíðum og á vefmiðlum í sumar. Hönnuður plakatsins er Ómar Hauksson. Fullbúið plakat verði… Lesa meira

Brotlenda í óbyggðum – Fyrsta stikla úr The Mountain Between Us


Eftir ýmsar þreifingar síðustu ár, með leikurum á borð við Michael Fassbender, Charlie Hunnam, Margot Robbie, Rosamund Pike og fleirum, og leikstjóranum Gerardo Naranjo,  þá varð það á endanum þannig að tökur hófust á kvikmyndinni The Mountain Between Us seint á síðasta ári, með Hany Abu-Assad í leikstjórastólnum, og þau Kate Winslet og Idris…

Eftir ýmsar þreifingar síðustu ár, með leikurum á borð við Michael Fassbender, Charlie Hunnam, Margot Robbie, Rosamund Pike og fleirum, og leikstjóranum Gerardo Naranjo,  þá varð það á endanum þannig að tökur hófust á kvikmyndinni The Mountain Between Us seint á síðasta ári, með Hany Abu-Assad í leikstjórastólnum, og þau Kate Winslet og Idris… Lesa meira

Bílarnir brunuðu á toppinn


Ný kvikmynd brunaði á topp íslenska aðsóknarlistans nú um helgina, Cars 3, með Leiftur McQueen í broddi fylkingar. Myndirnar í öðru og þriðja sæti, Wonder Woman og Baywatch, standa í stað á milli vikna, en toppmynd síðustu viku, The Mummy, féll niður í fjórða sæti listans. Ein ný mynd til…

Ný kvikmynd brunaði á topp íslenska aðsóknarlistans nú um helgina, Cars 3, með Leiftur McQueen í broddi fylkingar. Myndirnar í öðru og þriðja sæti, Wonder Woman og Baywatch, standa í stað á milli vikna, en toppmynd síðustu viku, The Mummy, féll niður í fjórða sæti listans. Ein ný mynd til… Lesa meira

Skemmtilegt þroskaferli Leifturs McQueen


Í stuttu máli lýtur Skúli fúli í lægra haldi fyrir Jóa jákvæða og „Cars 3“ er fínasta skemmtun fyrir ungu og aðeins eldri kynslóðina. Dýrðardagar Leifturs McQueen eru á undanhaldi þegar hinn kraftmikli Jackson Stormur stelur þrumunni í hverjum kappakstrinum á fætur öðrum. Leiftur stórskaðast í einni keppninni og við…

Í stuttu máli lýtur Skúli fúli í lægra haldi fyrir Jóa jákvæða og „Cars 3“ er fínasta skemmtun fyrir ungu og aðeins eldri kynslóðina. Dýrðardagar Leifturs McQueen eru á undanhaldi þegar hinn kraftmikli Jackson Stormur stelur þrumunni í hverjum kappakstrinum á fætur öðrum. Leiftur stórskaðast í einni keppninni og við… Lesa meira

Óhugguleg framtíðarsýn – Sigourney Weaver berst gegn geimskrímslum


Eins og við sögðum frá nýlega þá ætlar suður-afríski District 9 leikstjórinn Neill Blomkamp að senda frá sér nokkrar tilraunakenndar stuttmyndir á næstunni, undir merkjum nýs framleiðslufyrirtækis síns Oats Studio. Fyrsta myndin heitir Rakka, en í fyrstu stiklu fengum við nasaþefinn af því sem koma skyldi, ófrýnilegum geimverum sem voru mættar…

Eins og við sögðum frá nýlega þá ætlar suður-afríski District 9 leikstjórinn Neill Blomkamp að senda frá sér nokkrar tilraunakenndar stuttmyndir á næstunni, undir merkjum nýs framleiðslufyrirtækis síns Oats Studio. Fyrsta myndin heitir Rakka, en í fyrstu stiklu fengum við nasaþefinn af því sem koma skyldi, ófrýnilegum geimverum sem voru mættar… Lesa meira

Karlrembuafinn og viðkvæmi afinn í fyrstu stiklu úr Daddy´s Home 2


Paramount Pictures hafa sent frá sér fyrstu stikluna úr Will Ferrell gamanmyndinni Daddy´s Home 2, sem tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið í grínsmellinum Daddy’s Home. Auk Ferrell, sem snýr aftur í hlutverki Brad Whitaker, þá er Mark Wahblerg mættur aftur til leiks sem Dusty Mayron, ásamt Linda Cardellini í…

Paramount Pictures hafa sent frá sér fyrstu stikluna úr Will Ferrell gamanmyndinni Daddy´s Home 2, sem tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið í grínsmellinum Daddy's Home. Auk Ferrell, sem snýr aftur í hlutverki Brad Whitaker, þá er Mark Wahblerg mættur aftur til leiks sem Dusty Mayron, ásamt Linda Cardellini í… Lesa meira

Radcliffe týndur í óbyggðum – Fyrsta stikla úr Jungle


Síðast þegar leikarinn Daniel Radcliffe strandaði í óbyggðum, var þegar hann lék lík í kvikmyndinni Swiss Army Man. Núna er Radcliffe týndur á nýjan leik í myndinni Jungle, en sprellifandi þó, að minnsta kosti miðað við það sem fyrsta stiklan úr myndinni gefur til kynna. Leikstjóri er The Belko Experiment…

Síðast þegar leikarinn Daniel Radcliffe strandaði í óbyggðum, var þegar hann lék lík í kvikmyndinni Swiss Army Man. Núna er Radcliffe týndur á nýjan leik í myndinni Jungle, en sprellifandi þó, að minnsta kosti miðað við það sem fyrsta stiklan úr myndinni gefur til kynna. Leikstjóri er The Belko Experiment… Lesa meira

Keanu Reeves mannætutryllir með plaköt og myndir


Ný persónuplaköt, og tvær nýjar ljósmyndir, eru komnar út fyrir myndina The Bad Batch, þar sem ýmsir kunnir leikarar fara með hlutverk, fólk eins og John Wick leikarinn Keanu Reeves, Justice League leikarinn Jason Momoa, Insurgent leikkonan Suki Waterhouse, og Dumb Dumber leikarinn Jim Carrey. Kvikmyndin er eftir A Girl Walks…

Ný persónuplaköt, og tvær nýjar ljósmyndir, eru komnar út fyrir myndina The Bad Batch, þar sem ýmsir kunnir leikarar fara með hlutverk, fólk eins og John Wick leikarinn Keanu Reeves, Justice League leikarinn Jason Momoa, Insurgent leikkonan Suki Waterhouse, og Dumb Dumber leikarinn Jim Carrey. Kvikmyndin er eftir A Girl Walks… Lesa meira

92% bíógesta lofa gæði nýja S-Max salarins í Smárabíó


Samkvæmt könnun sem gerð var um síðustu helgi sögðu 92% bíógesta í Smárabíó að myndgæðin í nýja S-MAX sal bíósins hefðu verið mjög góð eða framúrskarandi og 79% að háskerpugæði Flagship Laser 4K væri hvatning til að fara oftar í bíó. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bíóinu. Frumsýningargestir fyrir utan S-MAX…

Samkvæmt könnun sem gerð var um síðustu helgi sögðu 92% bíógesta í Smárabíó að myndgæðin í nýja S-MAX sal bíósins hefðu verið mjög góð eða framúrskarandi og 79% að háskerpugæði Flagship Laser 4K væri hvatning til að fara oftar í bíó. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bíóinu. Frumsýningargestir fyrir utan S-MAX… Lesa meira

Erfitt fyrir góðan mann að vera kóngur – fyrsta stikla úr Black Panther!


Fyrsta stiklan úr Marvel ofurhetjumyndinni Black Panther er komin út, en hún var frumsýnd í auglýsingahléi í einum af úrslitaleikjum Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Í stiklunni sjáum við bregða fyrir stórstjörnum eins og Lupita Nyong’o og Michael B. Jordan, ásamt auðvitað Chadwick Boseman, sem leikur hetjuna sjálfa, Black Panther.…

Fyrsta stiklan úr Marvel ofurhetjumyndinni Black Panther er komin út, en hún var frumsýnd í auglýsingahléi í einum af úrslitaleikjum Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Í stiklunni sjáum við bregða fyrir stórstjörnum eins og Lupita Nyong’o og Michael B. Jordan, ásamt auðvitað Chadwick Boseman, sem leikur hetjuna sjálfa, Black Panther.… Lesa meira

Múmían ný á toppnum


Tom Crusie og Sofia Boutella tylltu sé á topp íslenska bíóaðsóknarlistans í ævintýramyndinni The Mummy nú um helgina, og höfðu þar með betur en ofurhetjumyndin Wonder Woman, sem sat á toppnum í síðustu viku. Bíóaðsókn virðist þó hafa verið með almennt minna móti, og kannski er hægt að kenna sólinni…

Tom Crusie og Sofia Boutella tylltu sé á topp íslenska bíóaðsóknarlistans í ævintýramyndinni The Mummy nú um helgina, og höfðu þar með betur en ofurhetjumyndin Wonder Woman, sem sat á toppnum í síðustu viku. Bíóaðsókn virðist þó hafa verið með almennt minna móti, og kannski er hægt að kenna sólinni… Lesa meira

Skelfilegt upphaf að myrkum heimi


Í stuttu máli er „The Mummy“ hreint skelfileg mynd. „The Mummy“ er fyrsta myndin í væntanlegum myndabálk sem sameinast undir heitinu „Dark Universe“ eða Myrki heimurinn og á að búa til sameiginlegan heim fyrir gömlu Universal skrímslin*. Grunnur er lagður að væntanlegum framhöldum og m.a. er Henry Jekyll (Russell Crowe)…

Í stuttu máli er „The Mummy“ hreint skelfileg mynd. „The Mummy“ er fyrsta myndin í væntanlegum myndabálk sem sameinast undir heitinu „Dark Universe“ eða Myrki heimurinn og á að búa til sameiginlegan heim fyrir gömlu Universal skrímslin*. Grunnur er lagður að væntanlegum framhöldum og m.a. er Henry Jekyll (Russell Crowe)… Lesa meira

Nýtt í bíó – Rough Night


Gamanmyndin Rough Night verður frumsýnd á miðvikudaginn næsta, þann 14. júní,  í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Í myndinni koma fimm vinkonur úr háskólanum aftur saman eftir 10 ára aðskilnað í tilefni af gæsun einnar þeirra í Miami. Þær djamma fram á rauða nótt en gamanið kárnar þegar þær…

Gamanmyndin Rough Night verður frumsýnd á miðvikudaginn næsta, þann 14. júní,  í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Í myndinni koma fimm vinkonur úr háskólanum aftur saman eftir 10 ára aðskilnað í tilefni af gæsun einnar þeirra í Miami. Þær djamma fram á rauða nótt en gamanið kárnar þegar þær… Lesa meira

Cruise hvítur þakinn kókaíni – fyrsta stikla úr American Made


Persónutöfrar og flugreynsla Tom Cruise coma að góðum notum í fyrstu stiklunni fyrir hina sannsögulegu dópflutningamynd American Made, en myndin hefst á því þegar Cruise brotlendir flugvél fullri af kókaíni í friðsælu úthverfi. Eftir að hann nær að staulast út úr vélinni, þakinn kakaíni, þá brosir hann og byrjar að…

Persónutöfrar og flugreynsla Tom Cruise coma að góðum notum í fyrstu stiklunni fyrir hina sannsögulegu dópflutningamynd American Made, en myndin hefst á því þegar Cruise brotlendir flugvél fullri af kókaíni í friðsælu úthverfi. Eftir að hann nær að staulast út úr vélinni, þakinn kakaíni, þá brosir hann og byrjar að… Lesa meira

Wonder Woman á toppnum


Ofurhetjumyndin Wonder Woman fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um Hvítasunnuhelgina, en hún átti þar í harðri samkeppni við aðra nýja mynd, Baywatch, en aðeins munaði nokkrum þúsundum króna á tekjum myndanna tveggja. Wonder Woman fór einnig á topp bandaríska listans, en tekjur myndarinnar þar í landi námu yfir…

Ofurhetjumyndin Wonder Woman fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um Hvítasunnuhelgina, en hún átti þar í harðri samkeppni við aðra nýja mynd, Baywatch, en aðeins munaði nokkrum þúsundum króna á tekjum myndanna tveggja. Wonder Woman fór einnig á topp bandaríska listans, en tekjur myndarinnar þar í landi námu yfir… Lesa meira

Múmían og Ofurkonan í nýjum Myndum mánaðarins


Júníhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Júníhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Tökur Suicide Squad 2 gætu hafist 2018


Suicide Squad leikarinn Joel Kinnaman segir að handrit ofurhetjumyndarinnar Suicide Squad 2 sé í smíðum, og horfur séu á að tökur geti hafist á næsta ári, 2018. Fyrri myndin, í leikstjórn David Ayer, var frumsýnd í ágúst á síðasta ári, en hún fjallaði um ýmsar andhetjur úr heimi DC Comics, svo sem…

Suicide Squad leikarinn Joel Kinnaman segir að handrit ofurhetjumyndarinnar Suicide Squad 2 sé í smíðum, og horfur séu á að tökur geti hafist á næsta ári, 2018. Fyrri myndin, í leikstjórn David Ayer, var frumsýnd í ágúst á síðasta ári, en hún fjallaði um ýmsar andhetjur úr heimi DC Comics, svo sem… Lesa meira

Fékk sjokk yfir Wonder Woman


Leikstjóri Wonder Woman, Patty Jenkins, sagði í samtali við Playboy tímaritið að hún hafi fengið sjokk þegar hún heyrði að ísraelska leikkonan Gal Gadot hefði verið ráðin í hlutverk Wonder Woman. Gadot var ráðin í hlutverkið áður en Jenkins kom að verkefninu, og hún segir að hún hafi upplifað sig…

Leikstjóri Wonder Woman, Patty Jenkins, sagði í samtali við Playboy tímaritið að hún hafi fengið sjokk þegar hún heyrði að ísraelska leikkonan Gal Gadot hefði verið ráðin í hlutverk Wonder Woman. Gadot var ráðin í hlutverkið áður en Jenkins kom að verkefninu, og hún segir að hún hafi upplifað sig… Lesa meira