Broskallarnir, sem íslenskufræðingar vilja kalla Tjákn, brosa nú allan hringinn því myndin þeirra, Emoji myndin, fór ný á lista beint í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Toppmynd síðustu viku, myndin sem situr aðra vikuna á röð á toppi bandaríska aðsóknarlistans, hin bráðskemmtilega The Hitman´s Bodyguard, þokaðist niður í annað…
Broskallarnir, sem íslenskufræðingar vilja kalla Tjákn, brosa nú allan hringinn því myndin þeirra, Emoji myndin, fór ný á lista beint í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Toppmynd síðustu viku, myndin sem situr aðra vikuna á röð á toppi bandaríska aðsóknarlistans, hin bráðskemmtilega The Hitman´s Bodyguard, þokaðist niður í annað… Lesa meira
Fréttir
Leikstjóri Keðjusagarmorðingjans látinn
Tobe Hooper, leikstjóri hinnar goðsagnakenndu hrollvekju The Texas Chainsaw Massacre, eða Keðjusagarmorðinginn, er látinn, 74 ára að aldri. Hann lést í Sherman Oaks í Kaliforníu í Bandaríkjunum, að því er dánardómsstjóri staðfesti við kvikmyndavef Variety. Hooper hóf ferill sinn sem menntaskólakennari og myndatökumaður fyrir heimildarmyndir, en er þekktastur fyrir Keðjusagarmorðingjann…
Tobe Hooper, leikstjóri hinnar goðsagnakenndu hrollvekju The Texas Chainsaw Massacre, eða Keðjusagarmorðinginn, er látinn, 74 ára að aldri. Hann lést í Sherman Oaks í Kaliforníu í Bandaríkjunum, að því er dánardómsstjóri staðfesti við kvikmyndavef Variety. Hooper hóf ferill sinn sem menntaskólakennari og myndatökumaður fyrir heimildarmyndir, en er þekktastur fyrir Keðjusagarmorðingjann… Lesa meira
King trúðahrollurinn It – hryllilega góð fyrstu viðbrögð
Stiklan úr IT, kvikmynd sem gerð er eftir þekktri hrollvekju Stephen King, er byrjuð að birtast í bíó hér á landi á undan sýningum á myndum sem nú eru í bíó. Til eru sjónvarpsþættir gerðir eftir sögunni, en oft er það þannig að endurgerðir og endurræsingar ná ekki sömu gæðum og…
Stiklan úr IT, kvikmynd sem gerð er eftir þekktri hrollvekju Stephen King, er byrjuð að birtast í bíó hér á landi á undan sýningum á myndum sem nú eru í bíó. Til eru sjónvarpsþættir gerðir eftir sögunni, en oft er það þannig að endurgerðir og endurræsingar ná ekki sömu gæðum og… Lesa meira
Ferrell verður gamlinginn sem skreið út um glugga
Gerð var vinsæl kvikmynd eftir gamansögu sænska rithöfundarins Jonas Jonasson, Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf, eða The 100-Year-Old Man Who Climbed Out The Window, eins og hún heitir á ensku, árið 2013. Nú hefur Hollywood fengið áhuga á sögunni, og það er enginn annar en grínistinn Will Ferrell sem…
Gerð var vinsæl kvikmynd eftir gamansögu sænska rithöfundarins Jonas Jonasson, Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf, eða The 100-Year-Old Man Who Climbed Out The Window, eins og hún heitir á ensku, árið 2013. Nú hefur Hollywood fengið áhuga á sögunni, og það er enginn annar en grínistinn Will Ferrell sem… Lesa meira
Svanurinn og Vetrarbræður valdar til þátttöku á Toronto kvikmyndahátíðinni
Svanurinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Ásu Helgu Hjörleifsdóttur í fullri lengd, hefur verið valin til þátttöku í Discovery hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Toronto. Um er að ræða heimsfrumsýningu myndarinnar. Vetrarbræður, hin dansk/íslenska fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar í fullri lengd, mun sömuleiðis taka þátt í Discovery hluta…
Svanurinn, fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Ásu Helgu Hjörleifsdóttur í fullri lengd, hefur verið valin til þátttöku í Discovery hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Toronto. Um er að ræða heimsfrumsýningu myndarinnar. Vetrarbræður, hin dansk/íslenska fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar í fullri lengd, mun sömuleiðis taka þátt í Discovery hluta… Lesa meira
Sjúpsonurinn er sonur Satans
Það getur verið erfitt fyrir foreldri að tengjast stjúpbarni, en það gæti orðið djöfullega erfitt fyrir Gary, sem Adam Scott leikur, í Netflix grínhrollinum Little Evil. Gary er í draumasambandinu með Samantha, sem Evangeline Lilly leikur. Þau eru ástfangin, nýgift og búa nú saman í húsinu sem Samantha átti. Það…
Það getur verið erfitt fyrir foreldri að tengjast stjúpbarni, en það gæti orðið djöfullega erfitt fyrir Gary, sem Adam Scott leikur, í Netflix grínhrollinum Little Evil. Gary er í draumasambandinu með Samantha, sem Evangeline Lilly leikur. Þau eru ástfangin, nýgift og búa nú saman í húsinu sem Samantha átti. Það… Lesa meira
Fyrirsjáanleg en áhrifarík
Í stuttu máli er „Shot Caller“ frekar fyrirsjáanleg en nokkuð áhrifarík mynd þökk sé góðum efnistökum og fínum leik hjá Nicolaj Coster-Waldau. Jacob Harlon (Nicolaj Coster-Waldau) er maður á góðum stað í tilverunni með gott starf, eiginkonu og son. Á svipstundu breytist tilvera hans í martröð þegar hann keyrir undir…
Í stuttu máli er „Shot Caller“ frekar fyrirsjáanleg en nokkuð áhrifarík mynd þökk sé góðum efnistökum og fínum leik hjá Nicolaj Coster-Waldau. Jacob Harlon (Nicolaj Coster-Waldau) er maður á góðum stað í tilverunni með gott starf, eiginkonu og son. Á svipstundu breytist tilvera hans í martröð þegar hann keyrir undir… Lesa meira
Hjartasteinn keppir um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs – Sjáðu allar stiklur
Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er framlag Íslendinga til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Helsinki í Finnlandi 1. nóvember nk. Aðrar myndir sem tilnefndar eru eru Little Wing frá Finnlandi eftir Selma Vilhunen, Parents frá Danmörku, eftir Christian Tafdrup, Hunting Flies frá Noregi eftir Izer Aliu,…
Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er framlag Íslendinga til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs sem veitt verða við hátíðlega athöfn í Helsinki í Finnlandi 1. nóvember nk. Aðrar myndir sem tilnefndar eru eru Little Wing frá Finnlandi eftir Selma Vilhunen, Parents frá Danmörku, eftir Christian Tafdrup, Hunting Flies frá Noregi eftir Izer Aliu,… Lesa meira
Lundgren pumpar fyrir Ivan Drago hlutverk
Þeir sem grannt hafa fylgst með Sylvester Stallone upp á síðkastið hafa tekið eftir að hann er allt annað en dulur, er kemur að fregnum um endurkomu sænska tröllsins Dolph Lundgren í hlutverki rússneska hnefaleikamannsins Ivan Drago í kvikmyndinni Creed 2. Fyrir um mánuði síðan deildi Stallone mynd á Instagram…
Þeir sem grannt hafa fylgst með Sylvester Stallone upp á síðkastið hafa tekið eftir að hann er allt annað en dulur, er kemur að fregnum um endurkomu sænska tröllsins Dolph Lundgren í hlutverki rússneska hnefaleikamannsins Ivan Drago í kvikmyndinni Creed 2. Fyrir um mánuði síðan deildi Stallone mynd á Instagram… Lesa meira
Nýtt í bíó – Emojimyndin
Á morgun, miðvikudaginn 23. ágúst, verður teiknimyndin Emojimyndin frumsýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Í kynningu á myndinni segir að kvikmyndin fjalli um Gene sem býr ásamt aragrúa broskarla og alls kyns öðrum táknum í borg emoji-táknanna sem er falin á milli appanna í símanum. Táknin í borginni þrá…
Á morgun, miðvikudaginn 23. ágúst, verður teiknimyndin Emojimyndin frumsýnd í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Í kynningu á myndinni segir að kvikmyndin fjalli um Gene sem býr ásamt aragrúa broskarla og alls kyns öðrum táknum í borg emoji-táknanna sem er falin á milli appanna í símanum. Táknin í borginni þrá… Lesa meira
Tvíeyki á toppnum
Tvíeykið Samuel L. Jackson og Ryan Reynolds rauk beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna helgi í myndinni The Hitman´s Bodyguard, en myndin lék sama leikinn í Bandaríkjunum. Grín, spenna og pínuponsu rómans í The Hitman´s Bodyguard Toppmynd síðustu viku, hrollvekjan Annabelle: Creation, þarf nú að gera sér annað sætið…
Tvíeykið Samuel L. Jackson og Ryan Reynolds rauk beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um nýliðna helgi í myndinni The Hitman´s Bodyguard, en myndin lék sama leikinn í Bandaríkjunum. Grín, spenna og pínuponsu rómans í The Hitman´s Bodyguard Toppmynd síðustu viku, hrollvekjan Annabelle: Creation, þarf nú að gera sér annað sætið… Lesa meira
„Ný“ mynd um dýrlinginn Simon Templar
Ný mynd, ef svo má segja, um dýrlinginn Simon Templar skaut upp kollinum á Netflix nýverið og ekki er ólíklegt að það hafi komið unnendum þessa sögufræga breska karakters ánægjulega á óvart, ekki síst fyrir þá staðreynd að upprunanlega dýrlingnum, Sir Roger Moore, bregður fyrir í einu atriðinu. Árið 2013…
Ný mynd, ef svo má segja, um dýrlinginn Simon Templar skaut upp kollinum á Netflix nýverið og ekki er ólíklegt að það hafi komið unnendum þessa sögufræga breska karakters ánægjulega á óvart, ekki síst fyrir þá staðreynd að upprunanlega dýrlingnum, Sir Roger Moore, bregður fyrir í einu atriðinu. Árið 2013… Lesa meira
The Hitmans’s Bodyguard: Spenna, grín og pínuponsu rómans
Það kemur ekki á óvart þegar Samuel L Jackson og Ryan Renolds leika saman í mynd að útkoman verði góð. Í The Hitman´s Bodyguard er fléttað saman gríni, spennu og pínuponsu rómans og ættu áhorfendur að geta gengið út með bros á vör. Í stuttu máli fjallar myndin um lífvörðinn…
Það kemur ekki á óvart þegar Samuel L Jackson og Ryan Renolds leika saman í mynd að útkoman verði góð. Í The Hitman´s Bodyguard er fléttað saman gríni, spennu og pínuponsu rómans og ættu áhorfendur að geta gengið út með bros á vör. Í stuttu máli fjallar myndin um lífvörðinn… Lesa meira
Daniel dregur úr áhættuleik í næstu Bond mynd
Breski James Bond leikarinn Daniel Craig hefur samþykkt að draga úr þátttöku sinni í hættulegum áhættuatriðum í næstu tveimur Bond myndum. Leikarinn, sem er 49 ára gamall, sagði nýlega frá því að hann myndi mæta aftur til leiks í James Bond mynd númer 25, eftir miklar getgátur um hver myndi…
Breski James Bond leikarinn Daniel Craig hefur samþykkt að draga úr þátttöku sinni í hættulegum áhættuatriðum í næstu tveimur Bond myndum. Leikarinn, sem er 49 ára gamall, sagði nýlega frá því að hann myndi mæta aftur til leiks í James Bond mynd númer 25, eftir miklar getgátur um hver myndi… Lesa meira
Obi-Wan kvikmynd komin af stað
Samkvæmt fréttum í The Hollywood Reporter þá er framleiðslufyrirtækið Lucasfilm byrjað að undirbúa sérstaka Star-Wars hliðarkvikmynd um Stjörnustríðsmanninn Obi-Wan Kenobi. Allt er þetta þó á frumstigi, og óvíst hvort að Ewan McGregor, sem lék Kenobi í þremur Star Wars myndum, The Phantom Menace, Attack of the Clones og Revenge of…
Samkvæmt fréttum í The Hollywood Reporter þá er framleiðslufyrirtækið Lucasfilm byrjað að undirbúa sérstaka Star-Wars hliðarkvikmynd um Stjörnustríðsmanninn Obi-Wan Kenobi. Allt er þetta þó á frumstigi, og óvíst hvort að Ewan McGregor, sem lék Kenobi í þremur Star Wars myndum, The Phantom Menace, Attack of the Clones og Revenge of… Lesa meira
Bad Boys for Life í uppnámi
Bad Boys for Life, framhald hinna gríðarvinsælu Bad Boys frá árinu 1995 og Bad Boys II frá 2003, er horfin af útgáfulista Sony framleiðslufyrirtækisins, en upphaflega átti að frumsýna myndina 9. nóvember 2018. Framtíð myndarinnar, sem er með þeim Will Smith og Martin Lawrence í aðalhlutverkum, er því komin í…
Bad Boys for Life, framhald hinna gríðarvinsælu Bad Boys frá árinu 1995 og Bad Boys II frá 2003, er horfin af útgáfulista Sony framleiðslufyrirtækisins, en upphaflega átti að frumsýna myndina 9. nóvember 2018. Framtíð myndarinnar, sem er með þeim Will Smith og Martin Lawrence í aðalhlutverkum, er því komin í… Lesa meira
Rannsakar morð í framtíðinni
Þegar leikarinn Peter Dinklage er ekki upptekinn við að gefa drekadrottningum góð ráð eða hella í sig áfengum miði, í hlutverki Tyrion Lannister í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, þá rannsakar hann glæpi sem eiga sér stað í framtíðinni. Þetta má sjá í nýjum vísindatrylli, Rememory, þar sem Dinklage fer með…
Þegar leikarinn Peter Dinklage er ekki upptekinn við að gefa drekadrottningum góð ráð eða hella í sig áfengum miði, í hlutverki Tyrion Lannister í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones, þá rannsakar hann glæpi sem eiga sér stað í framtíðinni. Þetta má sjá í nýjum vísindatrylli, Rememory, þar sem Dinklage fer með… Lesa meira
Kvikmyndaleikarinn Elvis Presley
Fjörutíu ár eru liðin frá því að konungur rokksins, Elvis Presley, lést á heimili sínu í Graceland í borginni Memphis í Tennessee þann 16. ágúst árið 1977. Arfleifð Elvis í tónlistarheiminum er óumdeild en kvikmyndaferill hans hefur aldrei verið ýkja hátt skrifaður. Alls lék kóngurinn í 31 kvikmynd á árunum…
Fjörutíu ár eru liðin frá því að konungur rokksins, Elvis Presley, lést á heimili sínu í Graceland í borginni Memphis í Tennessee þann 16. ágúst árið 1977. Arfleifð Elvis í tónlistarheiminum er óumdeild en kvikmyndaferill hans hefur aldrei verið ýkja hátt skrifaður. Alls lék kóngurinn í 31 kvikmynd á árunum… Lesa meira
Nýtt í bíó – Stóri dagurinn
Franska gamanmyndin Stóri dagurinn verður frumsýnd á morgun miðvikudag í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Þau Mathias og Alexia hafa verið par í talsverðan tíma þegar Mathias álpast út í framhjáhald með konu að nafni Juliette. Þegar Alexia finnur nafnspjaldið hennar í vasa Mathiasar misskilur hún það sem bónorð því…
Franska gamanmyndin Stóri dagurinn verður frumsýnd á morgun miðvikudag í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Þau Mathias og Alexia hafa verið par í talsverðan tíma þegar Mathias álpast út í framhjáhald með konu að nafni Juliette. Þegar Alexia finnur nafnspjaldið hennar í vasa Mathiasar misskilur hún það sem bónorð því… Lesa meira
Djöfladúkkan sigraði hug og hjörtu bíógesta
Djöfladúkkan Annabelle í hrollvekjunni Annabelle: Creation, kom sá og sigraði nú um helgina, bæði í kvikmyndahúsum hér á Íslandi sem og vestan hafs í Bandaríkjunum, en myndin fór ný rakleiðis á toppinn í báðum löndum. Í öðru sæti hér á landi lenti önnur ný mynd, myndin um ofurnjósnarann Lorraine Broughton í…
Djöfladúkkan Annabelle í hrollvekjunni Annabelle: Creation, kom sá og sigraði nú um helgina, bæði í kvikmyndahúsum hér á Íslandi sem og vestan hafs í Bandaríkjunum, en myndin fór ný rakleiðis á toppinn í báðum löndum. Í öðru sæti hér á landi lenti önnur ný mynd, myndin um ofurnjósnarann Lorraine Broughton í… Lesa meira
Fimm verðlaun til Vetrarbræðra
Dansk/íslenska kvikmyndin Vetrarbræður, eftir handritshöfundinn og leikstjórann Hlyn Pálmason, vann til fimm alþjóðlegra verðlauna nú um nýliðna helgi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framleiðanda myndarinnar. Í tilkynningunni segir að myndin fari þannig af stað „með látum inn í hátíðaferðalagið sem er rétt að hefjast.“ Myndin var heimsfrumsýnd sem opnunarmynd…
Dansk/íslenska kvikmyndin Vetrarbræður, eftir handritshöfundinn og leikstjórann Hlyn Pálmason, vann til fimm alþjóðlegra verðlauna nú um nýliðna helgi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá framleiðanda myndarinnar. Í tilkynningunni segir að myndin fari þannig af stað "með látum inn í hátíðaferðalagið sem er rétt að hefjast." Myndin var heimsfrumsýnd sem opnunarmynd… Lesa meira
Hörku ljóska í heilalausri skemmtun
Í stuttu máli er „Atomic Blonde“ góð heilalaus skemmtun og Theron er flottur ofurnjósnari. Árið er 1989 og sögusviðið er Berlín rétt áður en múrinn fellur. Rússneski njósnarinn Bakhtin (Jóhannes Haukur) stelur verðmætu úri sem er troðfullt af viðkvæmum upplýsingum sem ljóstra upp raunverulegum nöfnum njósnara um allan heim. MI6…
Í stuttu máli er „Atomic Blonde“ góð heilalaus skemmtun og Theron er flottur ofurnjósnari. Árið er 1989 og sögusviðið er Berlín rétt áður en múrinn fellur. Rússneski njósnarinn Bakhtin (Jóhannes Haukur) stelur verðmætu úri sem er troðfullt af viðkvæmum upplýsingum sem ljóstra upp raunverulegum nöfnum njósnara um allan heim. MI6… Lesa meira
Metallicamaður opnar hrollvekjusýningu
Í dag opnar sýning á hrollvekjusafni Kirk Hammet, gítarleikara þungarokkshljómsveitarinnar Metallica, í Peabody Essex safninu í Massachusetts. Á sýningunni verða meira en 100 munir úr safni hans til sýnis. Sýningin er opin til loka nóvember nk. Movieweb segir frá þessu. Hammett er mikill hrollvekjuunnandi, sem ætti ekki að koma aðdáendum…
Í dag opnar sýning á hrollvekjusafni Kirk Hammet, gítarleikara þungarokkshljómsveitarinnar Metallica, í Peabody Essex safninu í Massachusetts. Á sýningunni verða meira en 100 munir úr safni hans til sýnis. Sýningin er opin til loka nóvember nk. Movieweb segir frá þessu. Hammett er mikill hrollvekjuunnandi, sem ætti ekki að koma aðdáendum… Lesa meira
The Crown snýr aftur – Sjáðu fyrsta sýnishorn
Netflix sjónvarpsþættirnir The Crown, sem fjalla um ævi Elísabetar Englandsdrottningar, voru einir umtöluðustu þættir síðasta árs, og uppskáru ýmis verðlaun, bæði aðalleikkonan Claire Foy, og þættirnir sjálfir. Önnur þáttaröð er nú á leiðinni og fyrsta kitlan var opinberuð í dag. Í kitlunni sjáum við Elísabetu þegar hún hefur verið við…
Netflix sjónvarpsþættirnir The Crown, sem fjalla um ævi Elísabetar Englandsdrottningar, voru einir umtöluðustu þættir síðasta árs, og uppskáru ýmis verðlaun, bæði aðalleikkonan Claire Foy, og þættirnir sjálfir. Önnur þáttaröð er nú á leiðinni og fyrsta kitlan var opinberuð í dag. Í kitlunni sjáum við Elísabetu þegar hún hefur verið við… Lesa meira
Riz ræðir Venom hlutverk
Ofurhetjumyndin Venom, sem Sony framleiðslufyrirtækið er með í undirbúningi, hefur nú þegar fengið Dunkirk leikarann Tom Hardy í titilhlutverkið. Nú er komið að því að ráða fleiri leikara, og heimildir Empire kvikmyndaritsins herma að Night Of leikarinn Riz Ahmed eigi í viðræðum um að slást í hópinn. Sony vill ekki…
Ofurhetjumyndin Venom, sem Sony framleiðslufyrirtækið er með í undirbúningi, hefur nú þegar fengið Dunkirk leikarann Tom Hardy í titilhlutverkið. Nú er komið að því að ráða fleiri leikara, og heimildir Empire kvikmyndaritsins herma að Night Of leikarinn Riz Ahmed eigi í viðræðum um að slást í hópinn. Sony vill ekki… Lesa meira
Tónlist Jóhanns í Mother! Aronofskys – fyrsta stikla
Íslenska Golden Globe verðlaunaða og Óskarstilnefnda kvikmyndatónskáldið Jóhann Jóhannsson sér um tónlistina í nýjasta spennutrylli The Black Swan leikstjórans og Íslandsvinarins Darren Aronofsky, Mother!, en fyrsta stiklan úr myndinni hefur nú litið dagsins ljós. Það er ekki laust við að manni renni kalt vatn milli skinns og hörunds við að…
Íslenska Golden Globe verðlaunaða og Óskarstilnefnda kvikmyndatónskáldið Jóhann Jóhannsson sér um tónlistina í nýjasta spennutrylli The Black Swan leikstjórans og Íslandsvinarins Darren Aronofsky, Mother!, en fyrsta stiklan úr myndinni hefur nú litið dagsins ljós. Það er ekki laust við að manni renni kalt vatn milli skinns og hörunds við að… Lesa meira
Svartur turn og kjarnorkukona í nýjum Myndum mánaðarins
Ágústhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Ágústhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Dunkirk trompar The Dark Tower
Stríðsmyndin Dunkirk, eftir Christopher Nolan, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en The Dark Tower, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephen King, og fór ný á lista beint á topp bandaríska aðsóknarlistans nú um helgina, náði ekki að velta henni úr sessi, þó mjótt hafi verið á…
Stríðsmyndin Dunkirk, eftir Christopher Nolan, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en The Dark Tower, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephen King, og fór ný á lista beint á topp bandaríska aðsóknarlistans nú um helgina, náði ekki að velta henni úr sessi, þó mjótt hafi verið á… Lesa meira
Aulinn ég tekjuhæsta sería allra tíma
Aulinn ég ( Despicable Me ) kvikmyndaserían er komin fram úr Shrek, og er orðin tekjuhæsta teiknimyndasería allra tíma. Eftir góða kvikmyndaaðsókn á þriðju myndina nú um helgina, Aulinn ég 3, þá er serían búin að ná inn 3,528 milljörðum bandaríkjadala í tekjur, og brunar þar með fram úr Shrek,…
Aulinn ég ( Despicable Me ) kvikmyndaserían er komin fram úr Shrek, og er orðin tekjuhæsta teiknimyndasería allra tíma. Eftir góða kvikmyndaaðsókn á þriðju myndina nú um helgina, Aulinn ég 3, þá er serían búin að ná inn 3,528 milljörðum bandaríkjadala í tekjur, og brunar þar með fram úr Shrek,… Lesa meira
Hardy hylur andlit sitt, en afhverju? Nolan útskýrir
Afhverju ætli breski leikarinn Tom Hardy sé hulinn bakvið grímu í mörgum af frægustu hlutverkum sínum í kvikmyndum? Christopher Nolan, sem leikstýrði Hardy í nýjustu mynd hans, Seinni heimsstyrjaldar-stríðsmyndinni Dunkirk, sem nú er í bíó hér á landi, á skýringu á því. Ástæðan er sú að sögn Nolan, að Hardy…
Afhverju ætli breski leikarinn Tom Hardy sé hulinn bakvið grímu í mörgum af frægustu hlutverkum sínum í kvikmyndum? Christopher Nolan, sem leikstýrði Hardy í nýjustu mynd hans, Seinni heimsstyrjaldar-stríðsmyndinni Dunkirk, sem nú er í bíó hér á landi, á skýringu á því. Ástæðan er sú að sögn Nolan, að Hardy… Lesa meira

