Dunkirk trompar The Dark Tower

Stríðsmyndin Dunkirk, eftir Christopher Nolan, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en The Dark Tower, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephen King, og fór ný á lista beint á topp bandaríska aðsóknarlistans nú um helgina, náði ekki að velta henni úr sessi, þó mjótt hafi verið á munum.

Hardy hylur andlit sitt, en hvers vegna

Í þriðja sæti er svo teiknimyndin Aulinn ég 3, sem hefur verið í fimm vikur í einhverju af toppsætum listans.

Aulinn ég serían er vinsælasta sería allra tíma

Ein ný mynd til viðbótar er á listanum að þessu sinni, gamanmyndin Fun Mom Dinner, sem fer beint í sjöunda sæti listans.

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan: