Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Fun Mom Dinner 2017

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 4. ágúst 2017

Every Mom Deserves a Time Out

89 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 33% Critics
The Movies database einkunn 46
/100

Þær Melanie, Jamie, Emily og Kate eru fjórar konur sem eiga það sameiginlegt að búa í sama smábænum, eiga allar börn á svipuðum aldri sem sækja sama skólann og glíma við vandamál tengd feðrum þeirra, hver á sinn hátt. Þess utan þekkjast þær lítið innbyrðis. Þrátt fyrir það kemur sú staða upp að þær ákveða að taka sér frí frá barna- og... Lesa meira

Þær Melanie, Jamie, Emily og Kate eru fjórar konur sem eiga það sameiginlegt að búa í sama smábænum, eiga allar börn á svipuðum aldri sem sækja sama skólann og glíma við vandamál tengd feðrum þeirra, hver á sinn hátt. Þess utan þekkjast þær lítið innbyrðis. Þrátt fyrir það kemur sú staða upp að þær ákveða að taka sér frí frá barna- og heimilisstússinu og skella sér saman út að borða eitt kvöldið. Eftir góðan kvöldverð þar sem ýmis mál eru rædd leiðir eitt af öðru og þær ákveða að skella sér saman á bar í nágrenninu. Þar verða þær hífaðar af fleiru en áfengi, komast hressilega í samband við sínar innri konur og í gang fer skondin atburðarás sem á sennilega aldrei eftir að líða þeim úr minni... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.08.2017

Dunkirk trompar The Dark Tower

Stríðsmyndin Dunkirk, eftir Christopher Nolan, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en The Dark Tower, sem gerð er eftir sögu hrollvekjumeistarans Stephen King, og fór ný á lista beint á topp bandaríska aðs...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn