Náðu í appið
The Dark Tower

The Dark Tower (2016)

"There are other worlds than these"

1 klst 35 mín2016

The Dark Tower er viðamikið ævintýri um leit síðasta „byssumannsins“ Rolands Deschain að „Myrka turninum“ en það hugtak lýsir bæði raunverulegum turni og er jafnframt...

Rotten Tomatoes16%
Metacritic34
Deila:
The Dark Tower - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

The Dark Tower er viðamikið ævintýri um leit síðasta „byssumannsins“ Rolands Deschain að „Myrka turninum“ en það hugtak lýsir bæði raunverulegum turni og er jafnframt myndlíking, en turninn er ekki bara bygging heldur einnig hjartað og miðjan í þeirri veröld (eða veröldum) sem sagan gerist í. Falli þessi turn, falla allar veraldir að okkar veröld meðtalinni, og það er einmitt það sem byssumaðurinn vill koma í veg fyrir. Til þess þarf hann að tortíma „manninum í svörtu“ sem leitar einnig Myrka turnsins til að eyðileggja hann svo hið illa (eða dauðinn) öðlist öll völd til eilífðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Lee Mi-sook
Lee Mi-sookHandritshöfundurf. 1947
Akiva Goldsman
Akiva GoldsmanHandritshöfundur

Aðrar myndir

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
MRCUS
Imagine EntertainmentUS
Weed Road PicturesUS