Fréttir

Hamilton með Schwarzenegger og Cameron í nýju Terminator myndinni


James Cameron, leikstjóri upprunalegu Terminator myndarinnar, tilkynnti nú á dögunum að hann hefði ráðið upprunalega Terminator leikkonuna, og fyrrum eiginkonu sína,  Linda Hamilton, í aðalhlutverk í nýrri Tortímendamynd, þar sem Tortímandinn sjálfur, Arnold Swcharzenegger mætir einnig til leiks. „Hún var mikilvæg fyrirmynd fyrir konur og kvenhetjur á sínum tíma, og…

James Cameron, leikstjóri upprunalegu Terminator myndarinnar, tilkynnti nú á dögunum að hann hefði ráðið upprunalega Terminator leikkonuna, og fyrrum eiginkonu sína,  Linda Hamilton, í aðalhlutverk í nýrri Tortímendamynd, þar sem Tortímandinn sjálfur, Arnold Swcharzenegger mætir einnig til leiks. "Hún var mikilvæg fyrirmynd fyrir konur og kvenhetjur á sínum tíma, og… Lesa meira

Vill engan annan í hlutverk Palpatine keisara


Star Wars leikarinn Ian McDiarmid, viðurkennir í samtali við breska ríkisútvarpið BBC, að hann vilji ekki að neinn annar en hann sjálfur leiki hlutverk hans í Star Wars, hlutverk Palpatine keisara, enda veit hann ekki hvort að persónunnar sé þörf í mögulegum myndum sem gerðar verða í framtíðinni. Leikarinn hefur…

Star Wars leikarinn Ian McDiarmid, viðurkennir í samtali við breska ríkisútvarpið BBC, að hann vilji ekki að neinn annar en hann sjálfur leiki hlutverk hans í Star Wars, hlutverk Palpatine keisara, enda veit hann ekki hvort að persónunnar sé þörf í mögulegum myndum sem gerðar verða í framtíðinni. Leikarinn hefur… Lesa meira

Bó og Jólasveinar 1 og 8 á leiðinni frá Republik


Á síðasta ári fór framleiðslufyrirtækið Republik af stað með dagskrárdeild innan fyrirtækisins. Mörg verkefni hafa nú þegar litið dagsins ljós og fleiri eru í vinnslu um þessar mundir, að því er fram kemur í frétt frá fyrirtækinu. Á síðasta ári var heimildamyndin um Fjallabræður í Abbey Road frumsýnd í Háskólabíói…

Á síðasta ári fór framleiðslufyrirtækið Republik af stað með dagskrárdeild innan fyrirtækisins. Mörg verkefni hafa nú þegar litið dagsins ljós og fleiri eru í vinnslu um þessar mundir, að því er fram kemur í frétt frá fyrirtækinu. Á síðasta ári var heimildamyndin um Fjallabræður í Abbey Road frumsýnd í Háskólabíói… Lesa meira

Lara Croft leitar föður síns – fyrsta stikla úr Tomb Raider


Eins og flestum ætti að vera í fersku minni þá lék Angelina Jolie tölvuleikjapersónuna Lara Croft í tveimur myndum fyrir allnokkrum árum síðan. Nú er ný Lara Croft komin fram á sjónarsviðið, Óskarsverðlaunaleikkonan Alicia Vikander. Fyrsta stiklan úr myndinni er nú komin út, og það er óhætt að segja að…

Eins og flestum ætti að vera í fersku minni þá lék Angelina Jolie tölvuleikjapersónuna Lara Croft í tveimur myndum fyrir allnokkrum árum síðan. Nú er ný Lara Croft komin fram á sjónarsviðið, Óskarsverðlaunaleikkonan Alicia Vikander. Fyrsta stiklan úr myndinni er nú komin út, og það er óhætt að segja að… Lesa meira

Nýtt í bíó – Kingsman: The Golden Circle


Spennu- og njósnamyndin Kingsman: The Golden Circle verður frumsýnd á föstudaginn næsta, 22. september, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka, Sambíóunum Egilshöll og Borgarbíói, Akureyri. Eggsy og Merlin þurfa að biðja um aðstoð frá samtökunum the Statesman og elta uppi siðblint illmenni sem ber ábyrgð á hræðilegri árás á the Kingsman.…

Spennu- og njósnamyndin Kingsman: The Golden Circle verður frumsýnd á föstudaginn næsta, 22. september, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka, Sambíóunum Egilshöll og Borgarbíói, Akureyri. Eggsy og Merlin þurfa að biðja um aðstoð frá samtökunum the Statesman og elta uppi siðblint illmenni sem ber ábyrgð á hræðilegri árás á the Kingsman.… Lesa meira

Samúræi í Westworld 2


Japanski leikarinn og bardagalistamaðurinn Hiroyuki Sanada hefur verið ráðinn í hlutverk í annarri þáttaröð HBO sjónvarpsþáttaraðarinnar Westworld, en fyrsta þáttaröðin sló í gegn í fyrra. Auk þess sem Sanada kemur til með að leika nýja persónu, Musashi, í nokkrum þáttum, þá segir TV Guide frá því að persónan gæti veitt…

Japanski leikarinn og bardagalistamaðurinn Hiroyuki Sanada hefur verið ráðinn í hlutverk í annarri þáttaröð HBO sjónvarpsþáttaraðarinnar Westworld, en fyrsta þáttaröðin sló í gegn í fyrra. Auk þess sem Sanada kemur til með að leika nýja persónu, Musashi, í nokkrum þáttum, þá segir TV Guide frá því að persónan gæti veitt… Lesa meira

Undir trénu yfir It


Íslenska kvikmyndin Undir trénu gerði sér lítið fyrir og fór upp fyrir hrollvekjuna It nú um helgina, en myndirnar höfðu sætaskipti, því It fór niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Í þriðja sæti listans, og upp um eitt sæti, er svo teiknimyndin Emojimyndin.  Fimm nýjar myndir eru á listanum að…

Íslenska kvikmyndin Undir trénu gerði sér lítið fyrir og fór upp fyrir hrollvekjuna It nú um helgina, en myndirnar höfðu sætaskipti, því It fór niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Í þriðja sæti listans, og upp um eitt sæti, er svo teiknimyndin Emojimyndin.  Fimm nýjar myndir eru á listanum að… Lesa meira

Meira af Ofurmenninu á Blu


Næstkomandi 3. október munu bandarísku Blu-ray útgefendurnir hjá Warner Archive Collection sleppa lausri „Superman: The Movie“ (1978) með þeim Christopher Reeve, Marlon Brando og Gene Hackman. Unnendur Ofurmennisins munu þó vafalaust í fyrstu velta fyrir sér hvað sé merkilegt við það þar sem nokkrar Blu-ray útgáfur hafa þegar litið dagsins…

Næstkomandi 3. október munu bandarísku Blu-ray útgefendurnir hjá Warner Archive Collection sleppa lausri „Superman: The Movie“ (1978) með þeim Christopher Reeve, Marlon Brando og Gene Hackman. Unnendur Ofurmennisins munu þó vafalaust í fyrstu velta fyrir sér hvað sé merkilegt við það þar sem nokkrar Blu-ray útgáfur hafa þegar litið dagsins… Lesa meira

Hversu oft hefur Jeff Bridges horft á The Big Lebowski?


Bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Jeff Bridges, 67 ára, uppljóstraði um það hve oft hann hefði horft á eina af sínum þekktustu kvikmyndum, The Big Lebowski, eftir Joel og Ethan Coen, í spjallþætti Jonathan Ross á dögunum, sem sýndur er á bresku ITV sjónvarpsstöðinni. Hann sagðist hafa horft á myndina um það bil…

Bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Jeff Bridges, 67 ára, uppljóstraði um það hve oft hann hefði horft á eina af sínum þekktustu kvikmyndum, The Big Lebowski, eftir Joel og Ethan Coen, í spjallþætti Jonathan Ross á dögunum, sem sýndur er á bresku ITV sjónvarpsstöðinni. Hann sagðist hafa horft á myndina um það bil… Lesa meira

Heimurinn varð eins og kvikmyndin


„Ástandið í heiminum hefur leitað enn meira í sömu átt og ég skrifaði,“ segir handritshöfundurinn Stephen Schiff í samtali við The Hollywood Reporter, en Schiff skrifaði handrit spennumyndarinnar American Assassin sem sýnd er í kvikmyndahúsum hér á landi um þessar mundir. „Þannig að myndin virðist vera í takt við tímana…

"Ástandið í heiminum hefur leitað enn meira í sömu átt og ég skrifaði," segir handritshöfundurinn Stephen Schiff í samtali við The Hollywood Reporter, en Schiff skrifaði handrit spennumyndarinnar American Assassin sem sýnd er í kvikmyndahúsum hér á landi um þessar mundir. "Þannig að myndin virðist vera í takt við tímana… Lesa meira

Drottningin fær drekaflúr


Breska Golden Globe og SAG verðlaunaleikkonan Claire Foy, 33 ára, sem leikur Elísabetu Englandsdrottningu í Netflix þáttaröðinni The Crown, hefur verið ráðin í hlutverk sjálfrar Lisbeth Salendar, í myndinni The Girl in the Spider Web. Foy verður þar með þriðja leikkonan til að túlka þennan félagsfælna hakkara úr Milleninum þríleik…

Breska Golden Globe og SAG verðlaunaleikkonan Claire Foy, 33 ára, sem leikur Elísabetu Englandsdrottningu í Netflix þáttaröðinni The Crown, hefur verið ráðin í hlutverk sjálfrar Lisbeth Salendar, í myndinni The Girl in the Spider Web. Foy verður þar með þriðja leikkonan til að túlka þennan félagsfælna hakkara úr Milleninum þríleik… Lesa meira

Nýr Hellboy frumsýndur


Eftir miklar vangaveltur um leikara og fleira í nýju Hellboy myndinni síðustu misseri, þá er nú loksins búið að frumsýna aðalleikarann David Harbour í Hellboy gervi sínu. Ljósmyndin var frumsýnd á opinberum twitter reikningi framleiðanda myndarinnar, og satt að segja er ekki hægt að segja annað en að hann líti…

Eftir miklar vangaveltur um leikara og fleira í nýju Hellboy myndinni síðustu misseri, þá er nú loksins búið að frumsýna aðalleikarann David Harbour í Hellboy gervi sínu. Ljósmyndin var frumsýnd á opinberum twitter reikningi framleiðanda myndarinnar, og satt að segja er ekki hægt að segja annað en að hann líti… Lesa meira

Lawrence er ofurnjósnari og rauður spörfugl


Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence og leikstjórinn Francis Lawrence rugla saman reitum enn á ný í myndinni Red  Sparrow, eða Rauði spörfuglinn í lauslegri íslenskri þýðingu, en þau unnu saman að Hungurleikjamyndunum þremur.  Fyrsta stiklan úr Red Sparrow er nú komin út. Í myndinni leikur Lawrence hlutverk Dominika Egorova, ballettdansmeyjar, sem…

Bandaríska leikkonan Jennifer Lawrence og leikstjórinn Francis Lawrence rugla saman reitum enn á ný í myndinni Red  Sparrow, eða Rauði spörfuglinn í lauslegri íslenskri þýðingu, en þau unnu saman að Hungurleikjamyndunum þremur.  Fyrsta stiklan úr Red Sparrow er nú komin út. Í myndinni leikur Lawrence hlutverk Dominika Egorova, ballettdansmeyjar, sem… Lesa meira

Nýtt í bíó – 47 Meters Down


Hákarlatryllirinn 47 Meters Down verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 15. september, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Systurnar Kate og Lisa eru í fríi í Mexíkó þar sem þær fá tilboð um að kafa í hákarlabúri og komast í návígi við hina risastóru hvítu hákarla sem hafast við undan…

Hákarlatryllirinn 47 Meters Down verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 15. september, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Systurnar Kate og Lisa eru í fríi í Mexíkó þar sem þær fá tilboð um að kafa í hákarlabúri og komast í návígi við hina risastóru hvítu hákarla sem hafast við undan… Lesa meira

Kongens nei; ákveðið svar


Kongens nei fjallar um viðbrögð og svar Noregs konungs (og ríkisstjórnar) þegar nasistar réðust inn í Noreg 9. apríl 1940. Myndin gerist á þremur dögum og byrjar daginn áður en nasistar réðust inn. Hákon konungur hafði verið konungur Noregs í 35 ár og er kominn vel á aldur. Þegar Norðmenn…

Kongens nei fjallar um viðbrögð og svar Noregs konungs (og ríkisstjórnar) þegar nasistar réðust inn í Noreg 9. apríl 1940. Myndin gerist á þremur dögum og byrjar daginn áður en nasistar réðust inn. Hákon konungur hafði verið konungur Noregs í 35 ár og er kominn vel á aldur. Þegar Norðmenn… Lesa meira

It hræddi líftóruna úr 8 þúsund Íslendingum


Hrollvekjan It, sem gerð er eftir sögu Stephen King, og sló öll met í Bandaríkjunum nú um helgina, gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á ný á lista á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en hátt í 8 þúsund manns sáu myndina þessa frumsýningarhelgi. Í öðru sæti listans er önnur ný…

Hrollvekjan It, sem gerð er eftir sögu Stephen King, og sló öll met í Bandaríkjunum nú um helgina, gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á ný á lista á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en hátt í 8 þúsund manns sáu myndina þessa frumsýningarhelgi. Í öðru sæti listans er önnur ný… Lesa meira

Hið illa kraumar undir


Í stuttu máli er „It“ mjög vel heppnuð hryllingsmynd, vel leikin og hörkuspennandi. Óvættur herjar á ungmenni í smábænum Derry og einn af öðrum hverfa þau sporlaust. Sjö krakkar taka höndum saman og snúa vörn í sókn og hyggjast deyða þennan forna fjanda í eitt skipti fyrir öll. „It“ er…

Í stuttu máli er „It“ mjög vel heppnuð hryllingsmynd, vel leikin og hörkuspennandi. Óvættur herjar á ungmenni í smábænum Derry og einn af öðrum hverfa þau sporlaust. Sjö krakkar taka höndum saman og snúa vörn í sókn og hyggjast deyða þennan forna fjanda í eitt skipti fyrir öll. „It“ er… Lesa meira

Egerton eltir eineygðan stríðsfréttaritara


Kingsman: The Golden Circle leikarinn Taron Egerton hefur verið ráðinn í myndina A Private War eftir Matthew Heineman, en í henni leikur Gone Girl leikkonan Rosamund Pike hinn þekkta stríðsfréttaritara Marie Colvin. Kvikmyndin gengur nú kaupum og sölum á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem nú stendur yfir, og Deadline greinir frá.…

Kingsman: The Golden Circle leikarinn Taron Egerton hefur verið ráðinn í myndina A Private War eftir Matthew Heineman, en í henni leikur Gone Girl leikkonan Rosamund Pike hinn þekkta stríðsfréttaritara Marie Colvin. Kvikmyndin gengur nú kaupum og sölum á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem nú stendur yfir, og Deadline greinir frá.… Lesa meira

Trúðahrollvekjan It að slá öll met í Bandaríkjunum


Hrollvekjan IT, sem er ný í bíó hér á Íslandi, og gerð er eftir sögu Stephen King, er að slá öll met í miðasölunni í Bandaríkjunum, sem þýðir að bíógestir gætu þurft að búa sig undir að sjá meira af trúðnum Pennywise, enda er myndin aðeins gerð upp úr fyrri…

Hrollvekjan IT, sem er ný í bíó hér á Íslandi, og gerð er eftir sögu Stephen King, er að slá öll met í miðasölunni í Bandaríkjunum, sem þýðir að bíógestir gætu þurft að búa sig undir að sjá meira af trúðnum Pennywise, enda er myndin aðeins gerð upp úr fyrri… Lesa meira

Steinöldin og bronsöldin mætast í sögulegum bardaga


Aardman Animations og Studio Canal hafa nú sent frá sér fyrstu opinberu stikluna í fullri lengd, auk plakats, fyrir stop-motion myndina Early Man, eða Frummaður, í lauslegri íslenskri þýðingu. Kvikmyndinni er leikstýrt af  Nick Park, höfundi Wallace and Gromit og Shaun the Sheep. Tíu ár eru síðan ákveðið var að gera…

Aardman Animations og Studio Canal hafa nú sent frá sér fyrstu opinberu stikluna í fullri lengd, auk plakats, fyrir stop-motion myndina Early Man, eða Frummaður, í lauslegri íslenskri þýðingu. Kvikmyndinni er leikstýrt af  Nick Park, höfundi Wallace and Gromit og Shaun the Sheep. Tíu ár eru síðan ákveðið var að gera… Lesa meira

Bale fylgir særðum indjánahöfðingja – fyrsta kitla úr Hostiles


Stórleikarinn Christian Bale hefur ekki leikið í mörgum vestrum í gegnum tíðina, sá síðasti var 3:10 To Yuma, en nú hefur hann sett upp kúrekahattinn fyrir leikstjórann Scott Cooper, sem leikstýrði honum í Out of the Furnace. Í þessari nýju mynd, sem ber heitið Hostiles, leikur Bale goðsagnakenndan foringja í…

Stórleikarinn Christian Bale hefur ekki leikið í mörgum vestrum í gegnum tíðina, sá síðasti var 3:10 To Yuma, en nú hefur hann sett upp kúrekahattinn fyrir leikstjórann Scott Cooper, sem leikstýrði honum í Out of the Furnace. Í þessari nýju mynd, sem ber heitið Hostiles, leikur Bale goðsagnakenndan foringja í… Lesa meira

Svona er Remi Malek sem Freddie Mercury


Margir hafa sjálfsagt strax byrjað að velta fyrir sér hvernig Mr. Robot leikarinn Rami Malek myndi taka sig út í gervi Queen söngvarans Freddie Mercury, þegar fregnir bárust af því að hann hefði tekið hlutverkið að sér.  Nú er biðinni lokið, en fyrsta myndin af Rami í hlutverki söngvarans frábæra…

Margir hafa sjálfsagt strax byrjað að velta fyrir sér hvernig Mr. Robot leikarinn Rami Malek myndi taka sig út í gervi Queen söngvarans Freddie Mercury, þegar fregnir bárust af því að hann hefði tekið hlutverkið að sér.  Nú er biðinni lokið, en fyrsta myndin af Rami í hlutverki söngvarans frábæra… Lesa meira

Cruise flaug beint á toppinn


Tom Cruise hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá íslenskum bíógestum, og engin breyting varð á því nú um helgina þegar nýjasta mynd hans American Made, flaug beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, ný á lista. Toppmynd síðustu viku, teiknimyndin Emojimyndin, fór niður í annað sætið og í þriðja sætinu situr…

Tom Cruise hefur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá íslenskum bíógestum, og engin breyting varð á því nú um helgina þegar nýjasta mynd hans American Made, flaug beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, ný á lista. Toppmynd síðustu viku, teiknimyndin Emojimyndin, fór niður í annað sætið og í þriðja sætinu situr… Lesa meira

Frægð á Flateyri valin fyndnasta myndin


Gamanmyndahátíð Flateyrar fór fram um helgina á Flateyri. Í tilkynningu frá hátíðarhöldurum segir að hátíðin hafi verið vel sótt, og tæplega 700 manns hafi mætt á viðburði á hennar vegum. Þráinn Bertelsson var heiðraður fyrir framlag sitt til gamanmynda á Íslandi. Veitti hann verðlaununum viðtöku og í framhaldi af því…

Gamanmyndahátíð Flateyrar fór fram um helgina á Flateyri. Í tilkynningu frá hátíðarhöldurum segir að hátíðin hafi verið vel sótt, og tæplega 700 manns hafi mætt á viðburði á hennar vegum. Þráinn Bertelsson var heiðraður fyrir framlag sitt til gamanmynda á Íslandi. Veitti hann verðlaununum viðtöku og í framhaldi af því… Lesa meira

Ári eftir skilnað er lífið enn erfitt


Kvikmyndaleikkonan og leikstjórinn Angelina Jolie segist taka einn dag fyrir í einu, þegar hún er spurð um líðan sína ári eftir að hún skildi við eiginmann sinn Brad Pitt: „Ég er bara að reyna að komast í gegnum dagana.“ Jolie og Pitt, sem eiga saman sex börn, sóttu um skilnað…

Kvikmyndaleikkonan og leikstjórinn Angelina Jolie segist taka einn dag fyrir í einu, þegar hún er spurð um líðan sína ári eftir að hún skildi við eiginmann sinn Brad Pitt: "Ég er bara að reyna að komast í gegnum dagana." Jolie og Pitt, sem eiga saman sex börn, sóttu um skilnað… Lesa meira

La la land leikstjóri gerir söngvaþætti í París


Damien Chazelle, Óskarsverðlaunaleikstjórinn sem gerði söngvamyndina La La Land, vinnur nú að nýrri söngvaþáttaröð fyrir Netflix sem heitir The Eddy. Þættirnir verða átta talsins og með ensku, frönsku og arabísku tali. Tökur munu fara fram í París. The Eddy gerast á tónleikastað í París, og fylgst er með eiganda staðarins,…

Damien Chazelle, Óskarsverðlaunaleikstjórinn sem gerði söngvamyndina La La Land, vinnur nú að nýrri söngvaþáttaröð fyrir Netflix sem heitir The Eddy. Þættirnir verða átta talsins og með ensku, frönsku og arabísku tali. Tökur munu fara fram í París. The Eddy gerast á tónleikastað í París, og fylgst er með eiganda staðarins,… Lesa meira

Minnka sig til að spara peninga


Nýjasta mynd The Descendants og Sideways leikstjórans Alexander Payne, Downsizing, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir, en um er að ræða vísindaskáldsögu um minnkun á mönnum. Einhverjir muna væntanlega eftir myndum eins og Honey I shrunk the Kids og Innerspace, sem fjölluðu um sömu hugmynd. Fyrsta…

Nýjasta mynd The Descendants og Sideways leikstjórans Alexander Payne, Downsizing, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir, en um er að ræða vísindaskáldsögu um minnkun á mönnum. Einhverjir muna væntanlega eftir myndum eins og Honey I shrunk the Kids og Innerspace, sem fjölluðu um sömu hugmynd. Fyrsta… Lesa meira

Ryder og Reeves úrillir brúðkaupsgestir


Leikararnir Keanu Reeves og Winona Ryder hafa leikið saman í kvikmynd þrisvar sinnum á ferlinum, í Bram Stoker´s Dracula, The Private Lives of Pippa Lee og í A Scanner Darkly. Núna ætla þau að leiða saman hesta sína enn á ný í rómantísku gamanmyndinni Destination Wedding. Handritið skrifar Victor Levin,…

Leikararnir Keanu Reeves og Winona Ryder hafa leikið saman í kvikmynd þrisvar sinnum á ferlinum, í Bram Stoker´s Dracula, The Private Lives of Pippa Lee og í A Scanner Darkly. Núna ætla þau að leiða saman hesta sína enn á ný í rómantísku gamanmyndinni Destination Wedding. Handritið skrifar Victor Levin,… Lesa meira

Ný íslensk kvikmynd í Myndum mánaðarins


Septemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í septembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Septemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í septembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Diesel launahæstur Marvelleikara


Á dögunum birti Forbes viðskiptatímaritið lista sinn yfir best launuðu kvikmyndaleikara í heimi, en þar sást meðal annars að Mark Wahlberg er launahæsti leikari í heimi, með 68 milljónir bandaríkjadala í árstekjur. Listinn varpaði einnig ljósi á það hver er hæst launaði Marvel ofurhetjuleikarinn, en það er enginn annar en…

Á dögunum birti Forbes viðskiptatímaritið lista sinn yfir best launuðu kvikmyndaleikara í heimi, en þar sást meðal annars að Mark Wahlberg er launahæsti leikari í heimi, með 68 milljónir bandaríkjadala í árstekjur. Listinn varpaði einnig ljósi á það hver er hæst launaði Marvel ofurhetjuleikarinn, en það er enginn annar en… Lesa meira