Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur áhuga á að gera sérstaka kvikmynd sem byggð verður á þorparanum Jóker sem Jared Leto lék í and-ofurhetjukvikmyndinni Suicide Squad, árið 2016. Heimildir Variety kvikmyndaritsins segja að Leto sér klár í slaginn, en myndin gæti orðið sú fyrsta af mörgum sem spunnar verða út frá Suicide…
Kvikmyndaframleiðandinn Warner Bros. hefur áhuga á að gera sérstaka kvikmynd sem byggð verður á þorparanum Jóker sem Jared Leto lék í and-ofurhetjukvikmyndinni Suicide Squad, árið 2016. Heimildir Variety kvikmyndaritsins segja að Leto sér klár í slaginn, en myndin gæti orðið sú fyrsta af mörgum sem spunnar verða út frá Suicide… Lesa meira
Fréttir
Rjómi fékk ekki að koma til Íslands
Heimildarmyndin Rjómi fékk hvatningarverðlaun dómnefndar á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg sem nú er nýafstaðin. Myndin fjallar um Hilmar Egil Jónsson, sem ætlaði að flytja frá Noregi heim til Íslands haustið 2012 með hundinn sinn Rjóma. Þegar hann fékk synjun frá Matvælastofnun um að hundurinn mætti koma til landsins, hófst lygileg atburðarrás og…
Heimildarmyndin Rjómi fékk hvatningarverðlaun dómnefndar á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg sem nú er nýafstaðin. Myndin fjallar um Hilmar Egil Jónsson, sem ætlaði að flytja frá Noregi heim til Íslands haustið 2012 með hundinn sinn Rjóma. Þegar hann fékk synjun frá Matvælastofnun um að hundurinn mætti koma til landsins, hófst lygileg atburðarrás og… Lesa meira
Solo með 17 milljónir og íslenskar með 26
Stjörnustríðsmyndir leggjast vel í landann og njóta vinsælda sem fyrr, en Solo: A Star Wars Story, hliðarsaga úr Star Wars heiminum, er vinsælasta kvikmynd landsins aðra vikuna í röð. Staðan í öðru sæti íslenska bíóaðsóknarlistans er sömuleiðis óbreytt, en þar situr ofurhetjan grímuklædda Deadpool í Deadpool 2. Kona fer í…
Stjörnustríðsmyndir leggjast vel í landann og njóta vinsælda sem fyrr, en Solo: A Star Wars Story, hliðarsaga úr Star Wars heiminum, er vinsælasta kvikmynd landsins aðra vikuna í röð. Staðan í öðru sæti íslenska bíóaðsóknarlistans er sömuleiðis óbreytt, en þar situr ofurhetjan grímuklædda Deadpool í Deadpool 2. Kona fer í… Lesa meira
Hrollvekja um Harvey Weinstein í smíðum
Scarface leikstjórinn Brian De Palma segist vera með hrollvekju í smíðum, sem byggð verður á Harvey Weinstein hneykslismálinu. Í samtali við franska dagblaðið Le Parisien sagði kvikmyndagerðarmaðurinn að hann ynni nú að handriti sem byggði á hneykslinu, og hann eigi í viðræðum við franskan framleiðanda um framleiðslu kvikmyndarinnar. Hann segir…
Scarface leikstjórinn Brian De Palma segist vera með hrollvekju í smíðum, sem byggð verður á Harvey Weinstein hneykslismálinu. Í samtali við franska dagblaðið Le Parisien sagði kvikmyndagerðarmaðurinn að hann ynni nú að handriti sem byggði á hneykslinu, og hann eigi í viðræðum við franskan framleiðanda um framleiðslu kvikmyndarinnar. Hann segir… Lesa meira
Nýrri hrollvekju lýst sem tilfinningalegu hryðjuverki
Ný hrollvekja er á leiðinni ( hún er reyndar ekki með útgáfudag á Íslandi ennþá ) sem lýst hefur verið sem mest hrollvekjandi kvikmynd sem komið hefur í bíó í áraraðir, og hefur verið kölluð Særingarmaður ( The Exorcist ) nýrrar kynslóðar. Myndin, sem heitir Hereditary, eða Arfgengi, í lauslegri…
Ný hrollvekja er á leiðinni ( hún er reyndar ekki með útgáfudag á Íslandi ennþá ) sem lýst hefur verið sem mest hrollvekjandi kvikmynd sem komið hefur í bíó í áraraðir, og hefur verið kölluð Særingarmaður ( The Exorcist ) nýrrar kynslóðar. Myndin, sem heitir Hereditary, eða Arfgengi, í lauslegri… Lesa meira
Tökur hafnar á Top Gun: Maverick
Þrjátíu og tveimur árum eftir að Tom Cruise fór með leiftuhraða upp á stjörnuhimininn í flugmyndinni Top Gun í leikstjórn Tony Scott, þá hefur Cruise nú snúið aftur í flugstjórnarklefann í hlutverki orrustuflugmannsins Maverick, mörgum aðdáandanum til mikillar gleði. Nýja myndin á að heita Top Gun: Maverick, en Cruise staðfesti…
Þrjátíu og tveimur árum eftir að Tom Cruise fór með leiftuhraða upp á stjörnuhimininn í flugmyndinni Top Gun í leikstjórn Tony Scott, þá hefur Cruise nú snúið aftur í flugstjórnarklefann í hlutverki orrustuflugmannsins Maverick, mörgum aðdáandanum til mikillar gleði. Nýja myndin á að heita Top Gun: Maverick, en Cruise staðfesti… Lesa meira
Hrakningasaga og Hin ótrúlegu 2 í nýjum Myndum mánaðarins
Júníhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Júníhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júnímánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Solo á ljóshraða á toppinn
Það er skammt stórra högga á milli á íslenska bíóaðsóknarlistanum. Í síðustu viku brunaði ofurhetjan Deadpool beint á toppinn í Deadpool 2, en núna er kominn nýr fógeti í bæinn, sjálfur Han Solo í Star Wars hliðarmyndinni Solo: A Star Wars Story. Beint í þriðja sætið fer svo teiknimyndin Draumur.…
Það er skammt stórra högga á milli á íslenska bíóaðsóknarlistanum. Í síðustu viku brunaði ofurhetjan Deadpool beint á toppinn í Deadpool 2, en núna er kominn nýr fógeti í bæinn, sjálfur Han Solo í Star Wars hliðarmyndinni Solo: A Star Wars Story. Beint í þriðja sætið fer svo teiknimyndin Draumur.… Lesa meira
Þrælskemmtileg forsaga Han Solo
Í stuttu máli er „Solo: A Star Wars Story“ þrælskemmtileg afþreying uppfull af frábærum hasaratriðum, skemmtilegum persónum og góðum húmor. Han Solo var alltaf óskrifað blað í upprunanlega „Star Wars“ þríleiknum og lítið vitað um hann. Engu púðri var eytt í að gefa honum baksögu annað en allir vissu hvernig…
Í stuttu máli er „Solo: A Star Wars Story“ þrælskemmtileg afþreying uppfull af frábærum hasaratriðum, skemmtilegum persónum og góðum húmor. Han Solo var alltaf óskrifað blað í upprunanlega "Star Wars" þríleiknum og lítið vitað um hann. Engu púðri var eytt í að gefa honum baksögu annað en allir vissu hvernig… Lesa meira
Gyllenhaal verður þorparinn Mysterio
Jake Gyllenhaal er sagður hafa verið ráðinn í hlutverk illmennisins Mysterio í næstu Spider-Man kvikmynd. Dagblaðið The Sun greinir frá því að hinn 37 ára gamli leikari hafi verið valinn til að leika á móti Tom Holland, sem leikur Spider-Man, eftir að Ryan Gosling þurfti að gefa hlutverkið upp á…
Jake Gyllenhaal er sagður hafa verið ráðinn í hlutverk illmennisins Mysterio í næstu Spider-Man kvikmynd. Dagblaðið The Sun greinir frá því að hinn 37 ára gamli leikari hafi verið valinn til að leika á móti Tom Holland, sem leikur Spider-Man, eftir að Ryan Gosling þurfti að gefa hlutverkið upp á… Lesa meira
Vængbrotið vöðvafjall
Þeir sem æfa og keppa í vaxtarrækt reyna allt hvað þeir geta til að breyta líkama sínum í eitthvað í ætt við forngríska höggmyndalist. En allt erfiðið getur tekið sinn toll, og haft alvarlegar afleiðingar, nokkuð sem goðsögnin í bransanum, Ronnie Coleman, hefur reynt á eigin skinni. Hinn áttfaldi Hr.…
Þeir sem æfa og keppa í vaxtarrækt reyna allt hvað þeir geta til að breyta líkama sínum í eitthvað í ætt við forngríska höggmyndalist. En allt erfiðið getur tekið sinn toll, og haft alvarlegar afleiðingar, nokkuð sem goðsögnin í bransanum, Ronnie Coleman, hefur reynt á eigin skinni. Hinn áttfaldi Hr.… Lesa meira
Nýr Poirot fæddur í ABC morðunum
Þeir eru orðnir nokkrir leikararnir sem leikið hafa hlutverk belgíska spæjarans Hercule Poirot, út bókum breska glæpasagnahöfundarins Agatha Christie. Nú síðast var það til dæmis Kenneth Branagh sem lék Poirot í Murder on the Orient Express, sem frumsýnd var á síðasta ári. Nú virðist sem nýr leikari sé að bætast…
Þeir eru orðnir nokkrir leikararnir sem leikið hafa hlutverk belgíska spæjarans Hercule Poirot, út bókum breska glæpasagnahöfundarins Agatha Christie. Nú síðast var það til dæmis Kenneth Branagh sem lék Poirot í Murder on the Orient Express, sem frumsýnd var á síðasta ári. Nú virðist sem nýr leikari sé að bætast… Lesa meira
Neeson í Men in Black hliðarmynd
Þegar Chris Hemsworth og Tessa Thomson gíra sig upp í að takast á við geimverur og önnur undur alheimsins í nýju Men in Black hliðarmyndinni sem væntanleg er á næsta ári, þá gætu þau þurft að fylgja fyrirmælum frá engum öðrum en Taken stjörnunni Liam Neeson. Samkvæmt fregnum í Variety…
Þegar Chris Hemsworth og Tessa Thomson gíra sig upp í að takast á við geimverur og önnur undur alheimsins í nýju Men in Black hliðarmyndinni sem væntanleg er á næsta ári, þá gætu þau þurft að fylgja fyrirmælum frá engum öðrum en Taken stjörnunni Liam Neeson. Samkvæmt fregnum í Variety… Lesa meira
Aniston í hvíta húsið
Friends leikkonan Jennifer Aniston verður forseti Bandaríkjanna í nýrri pólitískri grínmynd, sem Netflix hyggst gera. Eiginkona hennar verður leikin af grínleikkonunni og uppistandaranum Tig Notaro, en myndin heitir First Ladies, eða Forsetaeiginkonur. Notaro er meðhöfundur handrits, ásamt alvöru eiginkonu sinni Stephanie Allynne. Myndin fjallar um Beverly, sem Aniston leikur, og…
Friends leikkonan Jennifer Aniston verður forseti Bandaríkjanna í nýrri pólitískri grínmynd, sem Netflix hyggst gera. Eiginkona hennar verður leikin af grínleikkonunni og uppistandaranum Tig Notaro, en myndin heitir First Ladies, eða Forsetaeiginkonur. Notaro er meðhöfundur handrits, ásamt alvöru eiginkonu sinni Stephanie Allynne. Myndin fjallar um Beverly, sem Aniston leikur, og… Lesa meira
Ofurhetja leggur ofurhetjuher
Ofurhetjan, og súpersmellurinn, Deadpool gerði sér lítið fyrir og hratt heilum ofurhetjuher í Avengers: Infinity War niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans, og hrifsaði þar með toppsætið með stæl, ný á lista. Tekjur Deadpool 2 af sýningum helgarinnar námu ríflega 13,6 milljónum króna hér á Íslandi. Í þriðja sætinu, og niður um…
Ofurhetjan, og súpersmellurinn, Deadpool gerði sér lítið fyrir og hratt heilum ofurhetjuher í Avengers: Infinity War niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans, og hrifsaði þar með toppsætið með stæl, ný á lista. Tekjur Deadpool 2 af sýningum helgarinnar námu ríflega 13,6 milljónum króna hér á Íslandi. Í þriðja sætinu, og niður um… Lesa meira
The Exorcist og A Clockwork Orange hönnuður látinn
Bill Gold, hönnuður margra af frægustu plakötum kvikmyndasögunnar, er látinn, 97 ára að aldri. Hann er best þekktur fyrir plaköt sín fyrir kvikmyndirnar Casablanca, The Exorcist, A Clockwork Orange, Deliverance, Alien, Dirty Harry og A Streetcar Named Desire. Þá gerði hann hundruð annarra plakata, sem mörg hver voru jafn fræg og…
Bill Gold, hönnuður margra af frægustu plakötum kvikmyndasögunnar, er látinn, 97 ára að aldri. Hann er best þekktur fyrir plaköt sín fyrir kvikmyndirnar Casablanca, The Exorcist, A Clockwork Orange, Deliverance, Alien, Dirty Harry og A Streetcar Named Desire. Þá gerði hann hundruð annarra plakata, sem mörg hver voru jafn fræg og… Lesa meira
Mottulaus Magnum í nýrri endugerð
Við lifum nú á tímum þar sem sjónvarpsþættir njóta mikilla vinsælda, og því er mikið um endurgerðir og endurræsingar á gömlum og góðum sjónvarpsþáttum. Ein slík er endugerðin á „eitís“ leynilögguþáttunum MAGNUM P.I., sem margur Íslendingurinn man sjálfsagt vel eftir frá því í gamla daga. Nú er það Jay Hernandez…
Við lifum nú á tímum þar sem sjónvarpsþættir njóta mikilla vinsælda, og því er mikið um endurgerðir og endurræsingar á gömlum og góðum sjónvarpsþáttum. Ein slík er endugerðin á "eitís" leynilögguþáttunum MAGNUM P.I., sem margur Íslendingurinn man sjálfsagt vel eftir frá því í gamla daga. Nú er það Jay Hernandez… Lesa meira
Orðljóta ofurhetjan snýr aftur
Í stuttu máli er „Deadpool 2“ hreint makalaus samsuða af grófum húmor, grófu ofbeldi og væmnum boðskap. Deadpool/Wade Wilson (Ryan Reynolds) er orðinn réttlætissinnaður málaliði sem berst bara við vonda kalla. Allt gengur vel með kærustunni Vanessu (Morena Baccerin) og þau tilbúin að fjölga mannkyninu. En allt gengur ekki eins…
Í stuttu máli er „Deadpool 2“ hreint makalaus samsuða af grófum húmor, grófu ofbeldi og væmnum boðskap. Deadpool/Wade Wilson (Ryan Reynolds) er orðinn réttlætissinnaður málaliði sem berst bara við vonda kalla. Allt gengur vel með kærustunni Vanessu (Morena Baccerin) og þau tilbúin að fjölga mannkyninu. En allt gengur ekki eins… Lesa meira
Vin hnyklar Vöðvann
Fast and Furious stjarnan Vin Diesel hefur skrifað undir samning um að leika í nýrri spennu-grínmynd, Muscle, eða Vöðvi. Leikarinn hefur síðustu ár gert það gott sem hasarleikari, í myndum eins og Fast and Furious seríunni, The Chronicles of Riddick, og í xXx kvikmyndunum, í hlutverki Xander Cage. Framleiðendur, STXfilms,…
Fast and Furious stjarnan Vin Diesel hefur skrifað undir samning um að leika í nýrri spennu-grínmynd, Muscle, eða Vöðvi. Leikarinn hefur síðustu ár gert það gott sem hasarleikari, í myndum eins og Fast and Furious seríunni, The Chronicles of Riddick, og í xXx kvikmyndunum, í hlutverki Xander Cage. Framleiðendur, STXfilms,… Lesa meira
Nýtt í bíó – Deadpool 2
Ofurhetjukvikmyndin Deadpool 2, framhald hinnar bráðskemmtilegu Deadpool, verður frumsýnd í dag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Borgarbíói Akureyri og Sambíóum Kringlunni og Egilshöll. Í tilkynningu frá Senu segir að þegar Deadpool lendir á botninum ákveði hann að kominn sé tími á lífsstílsbreytingu, staðráðinn í að verða betri manneskja. Allt það breytist þegar…
Ofurhetjukvikmyndin Deadpool 2, framhald hinnar bráðskemmtilegu Deadpool, verður frumsýnd í dag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Borgarbíói Akureyri og Sambíóum Kringlunni og Egilshöll. Í tilkynningu frá Senu segir að þegar Deadpool lendir á botninum ákveði hann að kominn sé tími á lífsstílsbreytingu, staðráðinn í að verða betri manneskja. Allt það breytist þegar… Lesa meira
Freddie Mercury lifnar við á hvíta tjaldinu – fyrsta stikla og plakat
Loksins loksins er komin út stikla í fullri lengd fyrir Bohemian Rhapsody, nýju kvikmyndina um Freddie Mercury og hljómsveit hans Queen. Upphaflega var tilkynnt um gerð myndarinnar árið 2010, en ýmsir erfiðleikar steðjuðu að myndinni. Fyrst átti til dæmis Sacha Baron Cohen að leika hlutverk Mercury, en hann hætti vegna…
Loksins loksins er komin út stikla í fullri lengd fyrir Bohemian Rhapsody, nýju kvikmyndina um Freddie Mercury og hljómsveit hans Queen. Upphaflega var tilkynnt um gerð myndarinnar árið 2010, en ýmsir erfiðleikar steðjuðu að myndinni. Fyrst átti til dæmis Sacha Baron Cohen að leika hlutverk Mercury, en hann hætti vegna… Lesa meira
Þrenna hjá Avengers: Infinity War
Ofurhetjusmellurinn Avengers: Infinity War situr nú sína þriðju viku í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans eftir sýningar helgarinnar. Nýjasta gamanmynd Amy Schumer, I Feel Pretty, kemur í humátt á eftir í öðru sætinu. Þriðja sætið fellur svo íslenska tryllinum Vargi í skaut, en hún fer niður um eitt sæti frá…
Ofurhetjusmellurinn Avengers: Infinity War situr nú sína þriðju viku í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans eftir sýningar helgarinnar. Nýjasta gamanmynd Amy Schumer, I Feel Pretty, kemur í humátt á eftir í öðru sætinu. Þriðja sætið fellur svo íslenska tryllinum Vargi í skaut, en hún fer niður um eitt sæti frá… Lesa meira
Captain America til Grænlands
Captain America leikarinn Chris Evans lætur sér ekki nægja að sinna Marvel heiminum, heldur hefur hann nú ráðið sig í nýjustu kvikmynd District 9 leikstjórans Neill Blomkamp, Greenland, eða Grænland. Myndin fjallar um fjölskyldu sem reynir að lifa af stórkostlegar náttúruhamfarir. Ekkert er meira vitað um verkefnið að svo stöddu,…
Captain America leikarinn Chris Evans lætur sér ekki nægja að sinna Marvel heiminum, heldur hefur hann nú ráðið sig í nýjustu kvikmynd District 9 leikstjórans Neill Blomkamp, Greenland, eða Grænland. Myndin fjallar um fjölskyldu sem reynir að lifa af stórkostlegar náttúruhamfarir. Ekkert er meira vitað um verkefnið að svo stöddu,… Lesa meira
Jarðormarnir snúa aftur, eða hvað…
Árið 2015 hófst undirbúningur hjá Universal Television og Blumhouse Productions, að gerð sjónvarpsþáttaraðar fyrir Syfy sjónvarpsstöðina, byggða á kvikmyndaklassíkinni Tremors, sem margir muna væntanlega eftir, og var með Kevin Bacon í aðalhlutverki, hlutverki Valentine McKee. Bacon ætlaði að mæta aftur til leiks og endurtaka leikinn. Prufuþáttur var gerður í leikstjórn…
Árið 2015 hófst undirbúningur hjá Universal Television og Blumhouse Productions, að gerð sjónvarpsþáttaraðar fyrir Syfy sjónvarpsstöðina, byggða á kvikmyndaklassíkinni Tremors, sem margir muna væntanlega eftir, og var með Kevin Bacon í aðalhlutverki, hlutverki Valentine McKee. Bacon ætlaði að mæta aftur til leiks og endurtaka leikinn. Prufuþáttur var gerður í leikstjórn… Lesa meira
Sjáðu fyrstu Predator stikluna
Fyrsta stiklan fyrir nýju Predator kvikmyndina, í leikstjórn Iron Man 3 leikstjórans Shane Black, er komin út. Black er jafnframt handritshöfundur. Það er gaman að segja frá því að Black lék hlutverk Hawkings í upprunalegu Predator kvikmyndinni frá árinu 1987, þar sem enginn annar en Arnold Schwarzenegger fór með aðalhlutverk.…
Fyrsta stiklan fyrir nýju Predator kvikmyndina, í leikstjórn Iron Man 3 leikstjórans Shane Black, er komin út. Black er jafnframt handritshöfundur. Það er gaman að segja frá því að Black lék hlutverk Hawkings í upprunalegu Predator kvikmyndinni frá árinu 1987, þar sem enginn annar en Arnold Schwarzenegger fór með aðalhlutverk.… Lesa meira
Myers ýjar að nýrri Austin Powers mynd
Sextán ár eru nú liðin síðan Austin Powers in Goldmember, þriðja Austin Powers myndin, var frumsýnd, og aðdáendur ofurspæjarans því orðnir ansi langeygir eftir nýrri mynd. Ekki jukust heldur líkurnar á nýrri mynd nú á dögunum, þegar einn aðalleikaranna úr gömlu myndunum, Mini Me leikarinn Verne Troyer, féll frá. En nú…
Sextán ár eru nú liðin síðan Austin Powers in Goldmember, þriðja Austin Powers myndin, var frumsýnd, og aðdáendur ofurspæjarans því orðnir ansi langeygir eftir nýrri mynd. Ekki jukust heldur líkurnar á nýrri mynd nú á dögunum, þegar einn aðalleikaranna úr gömlu myndunum, Mini Me leikarinn Verne Troyer, féll frá. En nú… Lesa meira
Tarantino bætir við sig kunnuglegu tríói
Leikhópurinn fyrir næstu kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood, heldur áfram að stækka. Deadline segir að frá því að gamlar Tarantino kempur, þeir Kurt Russell, Tim Roth og Michael Madsen eigi nú allir í viðræðum um að leika í myndinni. Tríóið lék saman í síðustu kvikmynd leikstjórans,…
Leikhópurinn fyrir næstu kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood, heldur áfram að stækka. Deadline segir að frá því að gamlar Tarantino kempur, þeir Kurt Russell, Tim Roth og Michael Madsen eigi nú allir í viðræðum um að leika í myndinni. Tríóið lék saman í síðustu kvikmynd leikstjórans,… Lesa meira
Avengers fljúga hátt – Vargur í öðru sæti
Marvel ofurhetjuherinn í Avengers: Infinity War heldur íslenskum bíógestum í heljargreipum aðra vikuna í röð, en myndin var sú langaðsóknarmesta nú um helgina með meira en 12 milljónir króna í greiddan aðgangseyri. Í umfjöllun um myndina segir gagnrýnandi Morgunblaðsins Stefán Gunnar Sveinsson m.a. : „The Avengers: Infinity War er því…
Marvel ofurhetjuherinn í Avengers: Infinity War heldur íslenskum bíógestum í heljargreipum aðra vikuna í röð, en myndin var sú langaðsóknarmesta nú um helgina með meira en 12 milljónir króna í greiddan aðgangseyri. Í umfjöllun um myndina segir gagnrýnandi Morgunblaðsins Stefán Gunnar Sveinsson m.a. : "The Avengers: Infinity War er því… Lesa meira
Stallone snýr aftur í Rambo 5
Sylvester Stallone er samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Screen Daily sagður ætla að snúa aftur í hlutverki fyrrum sérsveitarmannsins John Rambo í Rambo 5, og talað er um að framleiðslufyrirtækið Millennium Media muni kynna verkefnið á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem hefst núna á þriðjudaginn, 8. maí. Framleiðsla myndarinnar í hinni 36 ára gömlu…
Sylvester Stallone er samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Screen Daily sagður ætla að snúa aftur í hlutverki fyrrum sérsveitarmannsins John Rambo í Rambo 5, og talað er um að framleiðslufyrirtækið Millennium Media muni kynna verkefnið á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem hefst núna á þriðjudaginn, 8. maí. Framleiðsla myndarinnar í hinni 36 ára gömlu… Lesa meira
John Wick í stríð – nýtt vinnuheiti opinberað
John Wick: Chapter 3 hefur fengið nýtt vinnuheiti, en heitið gefur til kynna að stríð sé í vændum á milli hins alræmda leigumorðingja John Wick, og leigumorðingjanna við Hásætið, eða High Table. John Wick 1, með Keanu Reeves í titilhlutverkinu, sló í gegn árið 2014, en þar var boðið upp…
John Wick: Chapter 3 hefur fengið nýtt vinnuheiti, en heitið gefur til kynna að stríð sé í vændum á milli hins alræmda leigumorðingja John Wick, og leigumorðingjanna við Hásætið, eða High Table. John Wick 1, með Keanu Reeves í titilhlutverkinu, sló í gegn árið 2014, en þar var boðið upp… Lesa meira

