Fréttir

Daufur Neeson í slöppum hefndartrylli


Nels Coxman (Liam Neeson) sér um snjómokstur í smábæ nálægt Denver og gæti ekki verið kátari með starfið sitt og tilveruna. Það breytist þó fljótt þegar sonur hans Kyle (Micheál Richardson) lætur lífið að því er virðist vegna of stórs skammts af eiturlyfjum. Nels og eiginkona hans Grace (Laura Dern)…

Nels Coxman (Liam Neeson) sér um snjómokstur í smábæ nálægt Denver og gæti ekki verið kátari með starfið sitt og tilveruna. Það breytist þó fljótt þegar sonur hans Kyle (Micheál Richardson) lætur lífið að því er virðist vegna of stórs skammts af eiturlyfjum. Nels og eiginkona hans Grace (Laura Dern)… Lesa meira

Black Panther stjarna til Víetnam


Samkvæmt kvikmyndaritinu Variety þá hefur Black Panther leikarinn Chadwick Boseman skrifað undir samning um að leika í nýjustu kvikmynd hins Óskarstilnefnda leikstjóra Spike Lee, Da 5 Bloods, sem leikstjórinn hyggst gera fyrir streymisrisann Netflix. Da 5 Bloods er drama og fjallar um fyrrum Víetnamhermenn sem snúa aftur í frumskóginn til…

Samkvæmt kvikmyndaritinu Variety þá hefur Black Panther leikarinn Chadwick Boseman skrifað undir samning um að leika í nýjustu kvikmynd hins Óskarstilnefnda leikstjóra Spike Lee, Da 5 Bloods, sem leikstjórinn hyggst gera fyrir streymisrisann Netflix. Da 5 Bloods er drama og fjallar um fyrrum Víetnamhermenn sem snúa aftur í frumskóginn til… Lesa meira

Litríkur legóheimur á toppinum


Það er litríkt um að litast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna en þangað eru mætt, á sinni fyrstu viku á lista, þau Hemmi og Lísa og vinir þeirra í The Lego Movie 2: The Second Part. Í öðru sæti er einnig ný mynd, Cold Pursuit, þar sem Liam Neeson…

Það er litríkt um að litast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna en þangað eru mætt, á sinni fyrstu viku á lista, þau Hemmi og Lísa og vinir þeirra í The Lego Movie 2: The Second Part. Í öðru sæti er einnig ný mynd, Cold Pursuit, þar sem Liam Neeson… Lesa meira

The Favourite sigursæl á BAFTA


Í gær var tilkynnt um það í Lundúnum hverjir hefðu hreppt hin eftirsóttu BAFTA verðlaun, sem stundum eru nefnd bresku Óskarsverðlaunin. Sigursælastar voru kvikmyndirnar The Favourite, Roma og Bohemian Rhapsody. The Favourite, sem er bresk kvikmynd, fékk sjö verðlaun, þar á meðal fékk Olivia Colman verðlaunin sem besta leikkonan og…

Í gær var tilkynnt um það í Lundúnum hverjir hefðu hreppt hin eftirsóttu BAFTA verðlaun, sem stundum eru nefnd bresku Óskarsverðlaunin. Sigursælastar voru kvikmyndirnar The Favourite, Roma og Bohemian Rhapsody. The Favourite, sem er bresk kvikmynd, fékk sjö verðlaun, þar á meðal fékk Olivia Colman verðlaunin sem besta leikkonan og… Lesa meira

Nýja Terminator myndin fær titil


Þó að Titanic leikstjórinn James Cameron sé á bólakafi í gerð Avatar framhaldsmyndanna, þá nær hann að klára eitt og eitt verkefni annað samhliða. Til dæmis er hann framleiðandi að Alita: Battle Angel sem kemur í bíó í næstu viku, og er í forsýningum þessa helgina í íslenskum bíóhúsum. Þá…

Þó að Titanic leikstjórinn James Cameron sé á bólakafi í gerð Avatar framhaldsmyndanna, þá nær hann að klára eitt og eitt verkefni annað samhliða. Til dæmis er hann framleiðandi að Alita: Battle Angel sem kemur í bíó í næstu viku, og er í forsýningum þessa helgina í íslenskum bíóhúsum. Þá… Lesa meira

Frá Íslandi til Hollywood og aftur til baka


Veigar Margeirsson kvikmyndatónskáld frá Keflavík mætti í viðtal í Hlaðvarp Kvikmyndir.is, og sagði þar frá því hvernig hann byrjaði sem trompetleikari, fór svo að spila á píanó, þjálfa tóneyrað, spila með Mezzoforte, og svo í nám til Bandaríkjanna. Hann flutti svo til Hollywood og bjó þar í 16 ár, og…

Veigar Margeirsson kvikmyndatónskáld frá Keflavík mætti í viðtal í Hlaðvarp Kvikmyndir.is, og sagði þar frá því hvernig hann byrjaði sem trompetleikari, fór svo að spila á píanó, þjálfa tóneyrað, spila með Mezzoforte, og svo í nám til Bandaríkjanna. Hann flutti svo til Hollywood og bjó þar í 16 ár, og… Lesa meira

Seiðkona eyddi fjórum klukkustundum í förðunarstólnum


Leikkonan Rebecca Ferguson sagði frá því í nýlegu viðtali að hún hefði byrjað hvern tökudag þegar hún var að taka upp nýjustu kvikmynd sína The Kid Who Would Be King, á því að sitja í förðunarstólnum í fjórar klukkustundir. Myndin, sem er ævintýramynd, segir frá 12 ára gömlum strák sem…

Leikkonan Rebecca Ferguson sagði frá því í nýlegu viðtali að hún hefði byrjað hvern tökudag þegar hún var að taka upp nýjustu kvikmynd sína The Kid Who Would Be King, á því að sitja í förðunarstólnum í fjórar klukkustundir. Myndin, sem er ævintýramynd, segir frá 12 ára gömlum strák sem… Lesa meira

Bardagavélmenni og Legó 2 í nýjum Myndum mánaðarins


Febrúarhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í febrúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Febrúarhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í febrúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Instant Family fremst 33 mynda


Hvorki fleiri né færri en þrjátíu og þrjár kvikmyndir eru á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa vikuna, en á toppnum aðra vikuna í röð, eru barnlausu hjónin í Instant Family, sem eignast skyndilega þrjú börn. Gamla brýnið Clint Eastwood er seigur og potast upp í annað sæti listans úr því fjórða með…

Hvorki fleiri né færri en þrjátíu og þrjár kvikmyndir eru á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa vikuna, en á toppnum aðra vikuna í röð, eru barnlausu hjónin í Instant Family, sem eignast skyndilega þrjú börn. Gamla brýnið Clint Eastwood er seigur og potast upp í annað sæti listans úr því fjórða með… Lesa meira

Depp myndar sögulegan japanskan harmleik


Tökur eru hafnar á nýjustu kvikmynd þrisvar sinnum Óskarstilnefnda bandaríska leikarans Johnny Depp, Minamata, eftir Andrew Levitas, en þar fer Depp með hlutverk hins rómaða stríðsljósmyndara W. Eugene Smith. Aðrir helstu leikarar eru Bill Nighy  (Pirates of the Caribbean: Dead Man’s Chest),  Hiroyuki Sanada (Avengers: Endgame), Tadanobu Asano ( Thor),…

Tökur eru hafnar á nýjustu kvikmynd þrisvar sinnum Óskarstilnefnda bandaríska leikarans Johnny Depp, Minamata, eftir Andrew Levitas, en þar fer Depp með hlutverk hins rómaða stríðsljósmyndara W. Eugene Smith. Aðrir helstu leikarar eru Bill Nighy  (Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest),  Hiroyuki Sanada (Avengers: Endgame), Tadanobu Asano ( Thor),… Lesa meira

Leikari og pólitíkus mætir á Fall Bandaríkjaveldis


Kanadíski leikarinn, handritshöfundurinn og stjórnmálamaðurinn Pierre Curzi, 72 ára, frá Montreal í Quebec, mætir á franska kvikmyndahátíð sem haldin verður í nítjánda skipti í Háskólabíói og í Veröld – Húsi Vigdísar frá 6. – 17. febrúar nk. Curzi leikur í kvikmyndinni Fall Bandaríkjaveldis eftir Denys Arcand, en franska kvikmyndahátíðin bauð sendiráði Kanada…

Kanadíski leikarinn, handritshöfundurinn og stjórnmálamaðurinn Pierre Curzi, 72 ára, frá Montreal í Quebec, mætir á franska kvikmyndahátíð sem haldin verður í nítjánda skipti í Háskólabíói og í Veröld - Húsi Vigdísar frá 6. - 17. febrúar nk. Curzi leikur í kvikmyndinni Fall Bandaríkjaveldis eftir Denys Arcand, en franska kvikmyndahátíðin bauð sendiráði Kanada… Lesa meira

Aldrei of gamall til að breyta rétt


Í stuttu máli er „The Mule“ hin fínasta mynd sem þolir þó illa nærskoðun en aldraður Eastwood stendur fyrir sínu. Earl Stone (Clint Eastwood) er tæplega níræður garðyrkjufræðingur sem ávallt tók starf sitt mjög alvarlega á kostnað gæðasamskipta við fjölskyldu sína. Þegar harðnar í ári hjá honum og hann stendur…

Í stuttu máli er "The Mule" hin fínasta mynd sem þolir þó illa nærskoðun en aldraður Eastwood stendur fyrir sínu. Earl Stone (Clint Eastwood) er tæplega níræður garðyrkjufræðingur sem ávallt tók starf sitt mjög alvarlega á kostnað gæðasamskipta við fjölskyldu sína. Þegar harðnar í ári hjá honum og hann stendur… Lesa meira

Blóðugur Ingvar á rölti í þoku


Fyrsta ljósmyndin úr nýrri íslenskri kvikmynd, Hvítur, hvítur dagur, var birt í dag á Facebook síðu myndarinnar. Á myndinni sjáum við Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki sínu í myndinni, haldandi á stúlku, sem leikin er af Ídu Mekkín Hlynsdóttur. Ekki verður betur séð en Ingvar sé alblóðugur, þar sem hann…

Fyrsta ljósmyndin úr nýrri íslenskri kvikmynd, Hvítur, hvítur dagur, var birt í dag á Facebook síðu myndarinnar. Á myndinni sjáum við Ingvar E. Sigurðsson í hlutverki sínu í myndinni, haldandi á stúlku, sem leikin er af Ídu Mekkín Hlynsdóttur. Ekki verður betur séð en Ingvar sé alblóðugur, þar sem hann… Lesa meira

Hjónin barnlausu fengu flesta áhorfendur


Barnlausu hjónin, sem ættleiða þrjú börn á einu bretti, í Instant Family,  heilluðu landsmenn mest af öllu, í bíó nú um helgina, en með hlutverk foreldranna fara þau Mark Wahlberg og Rose Byrne. Toppmynd síðustu viku, Glass, sem reyndar heldur toppsætinu á bandaríska listanum milli vikna, þarf að sætta sig…

Barnlausu hjónin, sem ættleiða þrjú börn á einu bretti, í Instant Family,  heilluðu landsmenn mest af öllu, í bíó nú um helgina, en með hlutverk foreldranna fara þau Mark Wahlberg og Rose Byrne. Toppmynd síðustu viku, Glass, sem reyndar heldur toppsætinu á bandaríska listanum milli vikna, þarf að sætta sig… Lesa meira

Valkyrjan líkleg í Avengers: Endgame


Svo virðist sem kvikmyndaleikkonan Tessa Thompson hafi nú óvænt staðfest að hún muni birtast á ný á hvíta tjaldinu í hlutverki ofurhetjunnar Valkyrie, eða Valkyrjunnar, í næstu Avengers kvikmynd, Avengers: Endgame, en Valkyrie sáum við síðast í Marvel kvikmyndinni Thor: Ragnarok. Tessa lék ekki í Avengers: Infinity War, og hafa menn…

Svo virðist sem kvikmyndaleikkonan Tessa Thompson hafi nú óvænt staðfest að hún muni birtast á ný á hvíta tjaldinu í hlutverki ofurhetjunnar Valkyrie, eða Valkyrjunnar, í næstu Avengers kvikmynd, Avengers: Endgame, en Valkyrie sáum við síðast í Marvel kvikmyndinni Thor: Ragnarok. Tessa lék ekki í Avengers: Infinity War, og hafa menn… Lesa meira

Hayek og Baldwin detta í það


Framleiðslufyrirtækið Vertical Entertainment hefur sent frá sér fyrstu stikluna fyrir gamanmyndina Drunk Parents, eða Drukknir foreldrar, í lauslegri íslenskri þýðingu. Leikstjóri er Joe Dirt 2: Beautiful Loser leikstjórinn Fred Wolf.  Aðalleikarar eru þau Alec Baldwin og Salma Hayek, en þau leika hjón í efri stétt, sem eru að reyna að…

Framleiðslufyrirtækið Vertical Entertainment hefur sent frá sér fyrstu stikluna fyrir gamanmyndina Drunk Parents, eða Drukknir foreldrar, í lauslegri íslenskri þýðingu. Leikstjóri er Joe Dirt 2: Beautiful Loser leikstjórinn Fred Wolf.  Aðalleikarar eru þau Alec Baldwin og Salma Hayek, en þau leika hjón í efri stétt, sem eru að reyna að… Lesa meira

Nýtt í bíó – Skýrsla 64


Sena frumsýnir dönsku glæpamyndina Skýrsla 64 í dag, föstudaginn 25. janúar í í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni  frábær spennumynd byggð á metsölubók eftir Jussi Adler-Olsen sem skapað hafi sér sess meðal fremstu glæpasagnahöfunda Norðurlandanna með bókum sínum um Deild Q:…

Sena frumsýnir dönsku glæpamyndina Skýrsla 64 í dag, föstudaginn 25. janúar í í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni  frábær spennumynd byggð á metsölubók eftir Jussi Adler-Olsen sem skapað hafi sér sess meðal fremstu glæpasagnahöfunda Norðurlandanna með bókum sínum um Deild Q:… Lesa meira

Caine vildi ekki að Seagal pakkaði sér saman


Bandaríska tónlistarblaðið Rolling Stone spurði breska tvöfalda Óskarsverðlaunaleikarann Michael Caine, 85 ára, að því m.a. á dögunum hvort það væri eitthvað kvikmyndahlutverk á ferlinum sem hann óskaði sér að hann hefði ekki tekið að sér. “Ég hef aldrei gert nein slík mistök,” sagði Caine. “Ég lék eingöngu hin hlutverkin –…

Bandaríska tónlistarblaðið Rolling Stone spurði breska tvöfalda Óskarsverðlaunaleikarann Michael Caine, 85 ára, að því m.a. á dögunum hvort það væri eitthvað kvikmyndahlutverk á ferlinum sem hann óskaði sér að hann hefði ekki tekið að sér. “Ég hef aldrei gert nein slík mistök,” sagði Caine. “Ég lék eingöngu hin hlutverkin –… Lesa meira

Sam Elliott um Óskarstilnefninguna: “Það var kominn tími til”


Bandaríski leikarinn Sam Elliott, sem ætti að vera flestum kvikmyndaunnendum að góðu kunnur, hefur nú tjáð sig um sína fyrstu tilnefningu til Óskarsverðlauna, en hann er tilnefndur nú í ár fyrir bestan meðleik í A Star Is Born. Leikarinn, sem oft hefur fengið góða dóma fyrir leik sinn í gegnum…

Bandaríski leikarinn Sam Elliott, sem ætti að vera flestum kvikmyndaunnendum að góðu kunnur, hefur nú tjáð sig um sína fyrstu tilnefningu til Óskarsverðlauna, en hann er tilnefndur nú í ár fyrir bestan meðleik í A Star Is Born. Leikarinn, sem oft hefur fengið góða dóma fyrir leik sinn í gegnum… Lesa meira

Glass braut sér leið á toppinn


Glass, nýjasta mynd ráðgátumeistarans M. Night Shyamalan, og þriðja og síðasta myndin í þríleik á eftir myndunum Unbreakable og Split, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina. Það sama var uppi á teningnum í Bandaríkjunum þar sem myndin skaut öllum öðrum myndum ref fyrir rass. Önnur vinsælasta kvikmyndin á…

Glass, nýjasta mynd ráðgátumeistarans M. Night Shyamalan, og þriðja og síðasta myndin í þríleik á eftir myndunum Unbreakable og Split, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina. Það sama var uppi á teningnum í Bandaríkjunum þar sem myndin skaut öllum öðrum myndum ref fyrir rass. Önnur vinsælasta kvikmyndin á… Lesa meira

Trump tilnefndur fyrir versta leik í kvikmynd


Donald Trump Bandaríkjaforseti er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem verstu leikarar ársins 2018 á Razzie verðlaununum, en þar er jafnan verðlaunað það sem lakast þótti á hverju ári. Dwayne „The Rock“ Johnson, vinsælasti kvikmyndaleikari í heimi, slapp við tilnefningu þetta árið, en arfaslök frammistaða hans í Baywatch skilaði…

Donald Trump Bandaríkjaforseti er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem verstu leikarar ársins 2018 á Razzie verðlaununum, en þar er jafnan verðlaunað það sem lakast þótti á hverju ári. Dwayne "The Rock" Johnson, vinsælasti kvikmyndaleikari í heimi, slapp við tilnefningu þetta árið, en arfaslök frammistaða hans í Baywatch skilaði… Lesa meira

Jolie og Gaga keppa um Kleópötru


Keppni er nú sögð vera hafin á milli leikkvennanna Angelina Jolie og Lady Gaga, um hlutverk Kleópötru drottningu Egyptalands, í samnefndri endurgerð myndar þar sem Elizabeth Taylor fór upprunalega með hlutverkið. Óskarsverðlaunahafinn Jolie, sem er 43 ára, hefur, að því er fram kemur í DailyStar, verið í viðræðum um hlutverkið við…

Keppni er nú sögð vera hafin á milli leikkvennanna Angelina Jolie og Lady Gaga, um hlutverk Kleópötru drottningu Egyptalands, í samnefndri endurgerð myndar þar sem Elizabeth Taylor fór upprunalega með hlutverkið. Óskarsverðlaunahafinn Jolie, sem er 43 ára, hefur, að því er fram kemur í DailyStar, verið í viðræðum um hlutverkið við… Lesa meira

Hart í föðurhlutverkinu


Næsta hlutverk gamanleikarans knáa Kevin Hart, verður í mynd sem byggist á sönnum atburðum, um mann sem missir konu sína stuttu eftir að hún fæðir barn þeirra, og hann þarf því að ala dóttur þeirra upp, upp á sitt einsdæmi. Hart er einn vinsælasti leikarinn í Hollywood og er með…

Næsta hlutverk gamanleikarans knáa Kevin Hart, verður í mynd sem byggist á sönnum atburðum, um mann sem missir konu sína stuttu eftir að hún fæðir barn þeirra, og hann þarf því að ala dóttur þeirra upp, upp á sitt einsdæmi. Hart er einn vinsælasti leikarinn í Hollywood og er með… Lesa meira

Einn á móti öllum leigumorðingjum borgarinnar


Fyrsta stiklan fyrir spennutryllinn John Wick 3: Parabellum er komin út. Þar mætir enginn annar en Keanu Reeves aftur á svæðið í titilhlutverkinu, sem leigumorðinginn ískaldi John Wick. „There is no escape for you, the high table wants your life,“ segir spákona við Wick, skömmu eftir að við sjáum hann…

Fyrsta stiklan fyrir spennutryllinn John Wick 3: Parabellum er komin út. Þar mætir enginn annar en Keanu Reeves aftur á svæðið í titilhlutverkinu, sem leigumorðinginn ískaldi John Wick. "There is no escape for you, the high table wants your life," segir spákona við Wick, skömmu eftir að við sjáum hann… Lesa meira

Fyrsta Spider-Man: Far from Home kitla


Það er mikil veisla í gangi fyrir Spider-Man unnendur nú um stundir. Ekki einungis er teiknimyndin frábæra Spider-Man: Into the Spider-Verse á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, heldur kom í gærkvöldi út fyrsta kitlan fyrir næstu Spider-Man kvikmynd, Spider-Man: Far from Home. Nú er Peter Parker, öðru nafni Spider-Man, í skólaferðalagi með…

Það er mikil veisla í gangi fyrir Spider-Man unnendur nú um stundir. Ekki einungis er teiknimyndin frábæra Spider-Man: Into the Spider-Verse á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, heldur kom í gærkvöldi út fyrsta kitlan fyrir næstu Spider-Man kvikmynd, Spider-Man: Far from Home. Nú er Peter Parker, öðru nafni Spider-Man, í skólaferðalagi með… Lesa meira

Tvær nýjar Mission: Impossible myndir í gang


Eftir að hann stýrði vinsælustu Mission: Impossible myndinni frá upphafi, Mission: Impossible Fallout, þá hefur framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures nú ákveðið að tryggja sér þjónustu leikstjórans Christopher McQuairre í enn fleiri myndum. Heimildir kvikmyndabiblíunnar Variety segja að McQuairre hafi skrifað undir samning um að leikstýra tveimur Mission: Impossible myndum til viðbótar,…

Eftir að hann stýrði vinsælustu Mission: Impossible myndinni frá upphafi, Mission: Impossible Fallout, þá hefur framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures nú ákveðið að tryggja sér þjónustu leikstjórans Christopher McQuairre í enn fleiri myndum. Heimildir kvikmyndabiblíunnar Variety segja að McQuairre hafi skrifað undir samning um að leikstýra tveimur Mission: Impossible myndum til viðbótar,… Lesa meira

Spider-Man spyrst vel út


Það er greinilegt að hin stórgóða Golden Globe verðlaunaða teiknimynd Spider-Man: Into the Spider Verse er að spyrjast vel út, en myndin er nú komin á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fimmtu viku á listanum, en myndin var í öðru sæti í síðustu viku.  Í myndinni koma við sögu nokkrir…

Það er greinilegt að hin stórgóða Golden Globe verðlaunaða teiknimynd Spider-Man: Into the Spider Verse er að spyrjast vel út, en myndin er nú komin á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fimmtu viku á listanum, en myndin var í öðru sæti í síðustu viku.  Í myndinni koma við sögu nokkrir… Lesa meira

Prinsinn snýr aftur til Bandaríkjanna


Framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures hefur ráðið Craig Brewer til að leikstýra framhaldi hinnar bráðskemmtilegu Eddie Murphy kvikmyndar, Coming to America, Coming to America 2. Murphy gaf út tilkynningu nú fyrir helgi þar sem hann sagði að framhaldið, sem margir hafa vonast lengi eftir að yrði að veruleika, væri nú komið á…

Framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures hefur ráðið Craig Brewer til að leikstýra framhaldi hinnar bráðskemmtilegu Eddie Murphy kvikmyndar, Coming to America, Coming to America 2. Murphy gaf út tilkynningu nú fyrir helgi þar sem hann sagði að framhaldið, sem margir hafa vonast lengi eftir að yrði að veruleika, væri nú komið á… Lesa meira

Tímaflakk á miðnætti – Nýr hlaðvarpsþáttur


Midnight in Paris eftir Woody Allen er umfjöllunarefni Péturs Hreinssonar og Þórodds Bjarnasonar í nýjum hlaðvarpsþætti Kvikmyndir.is sem nú er hægt að hlusta á hér á síðunni, og einnig á iTunes, Spotify, og öðrum helstu hlaðvarpsveitum. Midnight in Paris er uppáhaldskvikmynd Péturs. Woody Allen fékk Óskarsverðlaunin fyrir handrit myndarinnar á…

Midnight in Paris eftir Woody Allen er umfjöllunarefni Péturs Hreinssonar og Þórodds Bjarnasonar í nýjum hlaðvarpsþætti Kvikmyndir.is sem nú er hægt að hlusta á hér á síðunni, og einnig á iTunes, Spotify, og öðrum helstu hlaðvarpsveitum. Midnight in Paris er uppáhaldskvikmynd Péturs. Woody Allen fékk Óskarsverðlaunin fyrir handrit myndarinnar á… Lesa meira

Bohemian Rhapsody sing-along í bíó


Framleiðslufyrirtækin Twentieth Century Fox, New Regency og GK Films munu fjölga bíósölum sem sýna kvikmyndina Bohemian Rhapsody, sem vann Golden Globe sem besta mynd í dramaflokki, með Rami Malek í aðalhlutverkinu, sem vann sömuleiðis verðlaunin sem besti leikari, upp í 1.300 í Bandaríkjunum og Kanada, nú í dag, föstudaginn 11.…

Framleiðslufyrirtækin Twentieth Century Fox, New Regency og GK Films munu fjölga bíósölum sem sýna kvikmyndina Bohemian Rhapsody, sem vann Golden Globe sem besta mynd í dramaflokki, með Rami Malek í aðalhlutverkinu, sem vann sömuleiðis verðlaunin sem besti leikari, upp í 1.300 í Bandaríkjunum og Kanada, nú í dag, föstudaginn 11.… Lesa meira