Framhald framleiðslufyrirtækjanna STXfilms og Lakeshore Entertainment á hrollvekju William Brent, The Boy, með Lauren Cohan og Rupert Evans í aðalhlutverkunum, byrjaði í tökum fyrr á þessu ári í Vancouver, í Bresku Kólumbíu í Kanada. Upprunalega myndin kostaði aðeins um 15 milljónir bandaríkjadala, en tekjur af sýningum hennar um allan heim…
Framhald framleiðslufyrirtækjanna STXfilms og Lakeshore Entertainment á hrollvekju William Brent, The Boy, með Lauren Cohan og Rupert Evans í aðalhlutverkunum, byrjaði í tökum fyrr á þessu ári í Vancouver, í Bresku Kólumbíu í Kanada. Upprunalega myndin kostaði aðeins um 15 milljónir bandaríkjadala, en tekjur af sýningum hennar um allan heim… Lesa meira
Fréttir
Var rekin úr Can You Ever Forgive Me
Óskarsverðlaunaleikkonan Julianne Moore hefur upplýst að hún hafi verið rekin úr kvikmyndinni Can You Ever Forgive Me. Melissa McCarthy fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í hlutverki Lee Israel, sem Moore átti upphaflega að leika. Í samtali við Watch What Happens Live, upplýsti Julianne að það hafi ekki verið…
Óskarsverðlaunaleikkonan Julianne Moore hefur upplýst að hún hafi verið rekin úr kvikmyndinni Can You Ever Forgive Me. Melissa McCarthy fékk tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í hlutverki Lee Israel, sem Moore átti upphaflega að leika. Í samtali við Watch What Happens Live, upplýsti Julianne að það hafi ekki verið… Lesa meira
Maleficent 2 fær plakat, heiti og frumsýningardag
Disney kvikmyndin Maleficent með Angelina Jolie í aðalhlutverkinu, hlutverki hinnar illu nornar Maleficent, var góð skemmtun á sínum tíma, en myndin var frumsýnd fyrir fimm árum, sumarið 2014. Það er því fagnaðarefni að línur eru nú farnar að skýrast fyrir framhaldið, Maleficent 2, auk þess sem nú er komið í…
Disney kvikmyndin Maleficent með Angelina Jolie í aðalhlutverkinu, hlutverki hinnar illu nornar Maleficent, var góð skemmtun á sínum tíma, en myndin var frumsýnd fyrir fimm árum, sumarið 2014. Það er því fagnaðarefni að línur eru nú farnar að skýrast fyrir framhaldið, Maleficent 2, auk þess sem nú er komið í… Lesa meira
Flottur endir á góðum þríleik
Saga Hiksta og dreka hans Tannlauss heldur áfram og ár er liðið síðan farsæl lending náðist í sameiningu manna og dreka í heiminum. Hiksti ásamt sínu fríða víkingaföruneyti heldur áfram að frelsa dreka í ánauð og fyrr en varir er „útópía“ þeirra orðin helst til of fjölmenn. En drekarnir eru…
Saga Hiksta og dreka hans Tannlauss heldur áfram og ár er liðið síðan farsæl lending náðist í sameiningu manna og dreka í heiminum. Hiksti ásamt sínu fríða víkingaföruneyti heldur áfram að frelsa dreka í ánauð og fyrr en varir er „útópía“ þeirra orðin helst til of fjölmenn. En drekarnir eru… Lesa meira
Drekaflug á toppi aðsóknarlistans
Það er komin ný toppmynd á íslenska bíóaðsóknarlistann, teiknimyndin Að temja drekann sinn 3, eða How to Train Your Dragon: The Hidden World. Myndin hafði nokkra yfirburði í aðsókn helgarinnar, en í öðru sæti listans er Alita: Battle Angel, sem stendur í stað á milli vikna. Toppmynd síðustu þriggja vikna,…
Það er komin ný toppmynd á íslenska bíóaðsóknarlistann, teiknimyndin Að temja drekann sinn 3, eða How to Train Your Dragon: The Hidden World. Myndin hafði nokkra yfirburði í aðsókn helgarinnar, en í öðru sæti listans er Alita: Battle Angel, sem stendur í stað á milli vikna. Toppmynd síðustu þriggja vikna,… Lesa meira
Pegg óþekkjanlegur eftir sex mánuði í ræktinni
Leikarar láta sig margir hafa það að ganga í gegnum verulega útlitsbreytingu fyrir kvikmyndahlutverk, með talverðri fyrirhöfn. Skemmst er að minnast þar Christian Bale og Viggo Mortensen, sem báðir bættu á sig slatta af aukakílóum fyrir Óskarstilnefnd hlutverk sín í Vice og Green Book, en einnig má minnast á Matthew…
Leikarar láta sig margir hafa það að ganga í gegnum verulega útlitsbreytingu fyrir kvikmyndahlutverk, með talverðri fyrirhöfn. Skemmst er að minnast þar Christian Bale og Viggo Mortensen, sem báðir bættu á sig slatta af aukakílóum fyrir Óskarstilnefnd hlutverk sín í Vice og Green Book, en einnig má minnast á Matthew… Lesa meira
Styrkjalaus íslensk kvikmynd frumsýnd
Ný íslensk kvikmynd verður frumsýnd í dag í Bíó paradís, en myndin var að mestu framleidd án styrkja, eins og fram kemur á vef Stockfish kvikmyndahátíðarinnar, en myndin er hluti af dagskrá hátíðarinnar. Leikstjóri kvikmyndarinnar, sem heitir Taka 5, er leikarinn og tónlistarmaðurinn Magnús Jónsson, en myndin var öll tekin…
Ný íslensk kvikmynd verður frumsýnd í dag í Bíó paradís, en myndin var að mestu framleidd án styrkja, eins og fram kemur á vef Stockfish kvikmyndahátíðarinnar, en myndin er hluti af dagskrá hátíðarinnar. Leikstjóri kvikmyndarinnar, sem heitir Taka 5, er leikarinn og tónlistarmaðurinn Magnús Jónsson, en myndin var öll tekin… Lesa meira
Löður leikkona látin
Emmy-tilnefnda leikkonan Katherine Helmond, sem er best þekkt fyrir leik sinn í gamanþáttunum bandarísku Who’s the Boss? og Löðri þar á undan, er látin, 89 ára að aldri. Hún lést á heimili sínu í Los Angeles þann 23. febrúar sl. Hún var með Alzheimer sjúkdóminn. Leikkonan, sem átti fimm áratuga…
Emmy-tilnefnda leikkonan Katherine Helmond, sem er best þekkt fyrir leik sinn í gamanþáttunum bandarísku Who’s the Boss? og Löðri þar á undan, er látin, 89 ára að aldri. Hún lést á heimili sínu í Los Angeles þann 23. febrúar sl. Hún var með Alzheimer sjúkdóminn. Leikkonan, sem átti fimm áratuga… Lesa meira
Bráðavaktarstjörnur tjá sig um metmissi
Í gær, fimmtudaginn 28. febrúar sló læknadramað Grey´s Anatomy met læknaþáttanna ER, eða Bráðavaktarinnar, eins og þættirnir hétu hér á Íslandi, sem sú læknasería sem hefur verið lengst í gangi á besta tíma í sjónvarpi , en þátturinn í gær var sá 332. í röðinni. “Nú er komið nóg,” sagði…
Í gær, fimmtudaginn 28. febrúar sló læknadramað Grey´s Anatomy met læknaþáttanna ER, eða Bráðavaktarinnar, eins og þættirnir hétu hér á Íslandi, sem sú læknasería sem hefur verið lengst í gangi á besta tíma í sjónvarpi , en þátturinn í gær var sá 332. í röðinni. “Nú er komið nóg,” sagði… Lesa meira
Ofurhetja og drekatemjari í nýjum Myndum mánaðarins
Marshefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Marshefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Fimmta Stockfish hátíðin að hefjast í Bíó paradís
Það verður mikið um dýrðir næstu tvær vikurnar í Bíó Paradís þegar Stockfish kvikmyndahátíðin fer þar fram í fimmta skipti. Hátíðin hefst á fimmtudaginn næsta, þann 28. febrúar með sýningu opnunarmyndarinnar Brakland,og stendur til 10. mars. Dagskrá hátíðarinnar er sérlega kræsileg þetta árið og kvikmyndaáhugamenn eiga von á góðu. Kíktu…
Það verður mikið um dýrðir næstu tvær vikurnar í Bíó Paradís þegar Stockfish kvikmyndahátíðin fer þar fram í fimmta skipti. Hátíðin hefst á fimmtudaginn næsta, þann 28. febrúar með sýningu opnunarmyndarinnar Brakland,og stendur til 10. mars. Dagskrá hátíðarinnar er sérlega kræsileg þetta árið og kvikmyndaáhugamenn eiga von á góðu. Kíktu… Lesa meira
Kubbafjörið heldur áfram
Þriðju vikuna í röð trónir nýja Lego kvikmyndin á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, og rétt eins og í síðustu viku er Alita: Battle Angel, næst vinsælasta kvikmynd landsins. Glænýjar kvikmyndir eru síðan í þriðja og fjórða sæti aðsóknarlistans, eða What Men Want og Fighting With My Family. Þrjár myndir til viðbótar…
Þriðju vikuna í röð trónir nýja Lego kvikmyndin á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, og rétt eins og í síðustu viku er Alita: Battle Angel, næst vinsælasta kvikmynd landsins. Glænýjar kvikmyndir eru síðan í þriðja og fjórða sæti aðsóknarlistans, eða What Men Want og Fighting With My Family. Þrjár myndir til viðbótar… Lesa meira
Hvar eru Óskarsmyndirnar sýndar?
Óskarsverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood í gær, og var mikið um dýrðir. Sumt kom á óvart annað ekki eins og gengur, en flestir eru á því að Green Book hafi verið vel á verðlaununum komin fyrir bestu mynd sem dæmi. Hér fyrir neðan er listi yfir tilnefndar…
Óskarsverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood í gær, og var mikið um dýrðir. Sumt kom á óvart annað ekki eins og gengur, en flestir eru á því að Green Book hafi verið vel á verðlaununum komin fyrir bestu mynd sem dæmi. Hér fyrir neðan er listi yfir tilnefndar… Lesa meira
Hverjir vinna og hverjir ættu að vinna Óskar í kvöld?
Óskarsverðlaunin verða afhent í nótt að íslenskum tíma, og þá er ekki úr vegi að spá örlítið í spilin, með hjálp frá bandaríska vefmiðlinum USA Today, en þar á bæ tóku menn saman lista yfir þá sem munu líklegast vinna, og þá sem ættu að vinna Óskarinn í helstu verðlaunaflokkum.…
Óskarsverðlaunin verða afhent í nótt að íslenskum tíma, og þá er ekki úr vegi að spá örlítið í spilin, með hjálp frá bandaríska vefmiðlinum USA Today, en þar á bæ tóku menn saman lista yfir þá sem munu líklegast vinna, og þá sem ættu að vinna Óskarinn í helstu verðlaunaflokkum.… Lesa meira
Ferrell og Reilly rökuðu til sín Razzie verðlaunum
Grínmyndin Holmes & Watson var sigursæl á 39. Razzie verðlaununum í Los Angeles í gær, en þar eru jafnan veitt verðlaun fyrir það sem verst þykir í kvikmyndum á hverju ári. Myndin fékk verðlaunin sem versta kvikmynd, versti leikstjóri, versta endurgerð/framhald/eftirlíking, og John C. Reilly fékk verðlaunin fyrir versta meðleik.…
Grínmyndin Holmes & Watson var sigursæl á 39. Razzie verðlaununum í Los Angeles í gær, en þar eru jafnan veitt verðlaun fyrir það sem verst þykir í kvikmyndum á hverju ári. Myndin fékk verðlaunin sem versta kvikmynd, versti leikstjóri, versta endurgerð/framhald/eftirlíking, og John C. Reilly fékk verðlaunin fyrir versta meðleik.… Lesa meira
Foreldrar Súperman aftur saman
Framleiðslufyrirtækið Focus Features hefur ákveðið að setja spennutryllirinn Let Him Go í gang, en í broddi fylkingar þar verða Óskarsverðlaunaleikarinn Kevin Costner og Óskarstilnefnda leikkonan Diane Lane. Þau léku síðast saman foreldra Súperman í Man of Steel. .Thomas Bezucha (The Family Stone) leikstýrir eftir handriti sem hann skrifaði sjálfur eftir…
Framleiðslufyrirtækið Focus Features hefur ákveðið að setja spennutryllirinn Let Him Go í gang, en í broddi fylkingar þar verða Óskarsverðlaunaleikarinn Kevin Costner og Óskarstilnefnda leikkonan Diane Lane. Þau léku síðast saman foreldra Súperman í Man of Steel. .Thomas Bezucha (The Family Stone) leikstýrir eftir handriti sem hann skrifaði sjálfur eftir… Lesa meira
Risa vísindatryllir frá Kína til Netflix
Streymisveitan bandaríska Netflix er sífellt á höttunum eftir góðu efni fyrir sína 150 milljón áskrifendur um allan heim, og nýjasta viðbótin er kínverski vísindatryllirinn The Wandering Earth, sem nýlega var frumsýnd í Kína og í bíóhúsum í Bandaríkjunum og víðar, eins og segir á RapidTVnews. Tekjur myndarinnar, sem var rándýr…
Streymisveitan bandaríska Netflix er sífellt á höttunum eftir góðu efni fyrir sína 150 milljón áskrifendur um allan heim, og nýjasta viðbótin er kínverski vísindatryllirinn The Wandering Earth, sem nýlega var frumsýnd í Kína og í bíóhúsum í Bandaríkjunum og víðar, eins og segir á RapidTVnews. Tekjur myndarinnar, sem var rándýr… Lesa meira
Hemsworth verður Hulk Hogan
Chris Hemsworth hefur verið ráðinn í hlutverk bandaríska fjölbragðaglímukappans og ofurstjörnunnar Hulk Hogan í nýrri ævisögulegri kvikmynd, þar sem dúóið Todd Phillips leikstjóri og Scott Silver handritshöfundur, sem unnu saman að DC Comics kvikmyndinni The Joker, leiða saman hesta sína að nýju. Framleiðandi kvikmyndarinnar er streymisrisinn Netflix. Hulk Hogan er…
Chris Hemsworth hefur verið ráðinn í hlutverk bandaríska fjölbragðaglímukappans og ofurstjörnunnar Hulk Hogan í nýrri ævisögulegri kvikmynd, þar sem dúóið Todd Phillips leikstjóri og Scott Silver handritshöfundur, sem unnu saman að DC Comics kvikmyndinni The Joker, leiða saman hesta sína að nýju. Framleiðandi kvikmyndarinnar er streymisrisinn Netflix. Hulk Hogan er… Lesa meira
Ofur Búdda opnar taívanska kvikmyndahátíð
Fyrsta taívanska kvikmyndahátíðin sem fram fer hér á landi mun hefjast þann 8. mars nk. og standa til 24. mars. Í tilkynningu frá skipuleggjendum, FilmTaiwan, segir að hátíðin verði haldin fyrst á Íslandi og svo strax í kjölfarið í Bretlandi og muni birta kvikmyndagestum langa og „ofsafengna“ sögu landsins, og…
Fyrsta taívanska kvikmyndahátíðin sem fram fer hér á landi mun hefjast þann 8. mars nk. og standa til 24. mars. Í tilkynningu frá skipuleggjendum, FilmTaiwan, segir að hátíðin verði haldin fyrst á Íslandi og svo strax í kjölfarið í Bretlandi og muni birta kvikmyndagestum langa og „ofsafengna“ sögu landsins, og… Lesa meira
Mjótt á munum milli Lego og Alitu
The Lego Movie 2: The Second Part heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna , en mjótt er á munum, því hin stórskemmtilega framtíðar-vísindaskáldsaga Alita: Battle Angel er komin þétt upp að hlið Lego, á sinni fyrstu viku á lista. Liam Neeson í Cold Pursuit kemur í humátt…
The Lego Movie 2: The Second Part heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna , en mjótt er á munum, því hin stórskemmtilega framtíðar-vísindaskáldsaga Alita: Battle Angel er komin þétt upp að hlið Lego, á sinni fyrstu viku á lista. Liam Neeson í Cold Pursuit kemur í humátt… Lesa meira
Breytti tönnunum fyrir kvikmyndahlutverk
Rogue One: A Star Wars Story leikkonan,Felicity Jones, segir í nýju viðtali að hún hafi breytt tönnunum í sér til að leika bandaríska hæstaréttardómarann Ruth Bader Ginsburg í nýrri mynd um ævi hennar og störf, On the Basis of Sex. Leikkonan, sem er 35 ára gömul, sagði í samtali við breska…
Rogue One: A Star Wars Story leikkonan,Felicity Jones, segir í nýju viðtali að hún hafi breytt tönnunum í sér til að leika bandaríska hæstaréttardómarann Ruth Bader Ginsburg í nýrri mynd um ævi hennar og störf, On the Basis of Sex. Leikkonan, sem er 35 ára gömul, sagði í samtali við breska… Lesa meira
Downfall leikari látinn
Svissneski leikarinn Bruno Ganz, sem fór eftirminnilega með hlutverk Hitlers í kvikmyndinni Downfall, eða Der Untergang eins og myndin heitir á frummálinu, er látinn, 77 ára að aldri. Hann lést í Zurich í heimalandinu, eftir löng veikindi. Ganz lék einnig engil í kvikmyndinni Wings of Desire, og var rödd dauðans…
Svissneski leikarinn Bruno Ganz, sem fór eftirminnilega með hlutverk Hitlers í kvikmyndinni Downfall, eða Der Untergang eins og myndin heitir á frummálinu, er látinn, 77 ára að aldri. Hann lést í Zurich í heimalandinu, eftir löng veikindi. Ganz lék einnig engil í kvikmyndinni Wings of Desire, og var rödd dauðans… Lesa meira
Daufur Neeson í slöppum hefndartrylli
Nels Coxman (Liam Neeson) sér um snjómokstur í smábæ nálægt Denver og gæti ekki verið kátari með starfið sitt og tilveruna. Það breytist þó fljótt þegar sonur hans Kyle (Micheál Richardson) lætur lífið að því er virðist vegna of stórs skammts af eiturlyfjum. Nels og eiginkona hans Grace (Laura Dern)…
Nels Coxman (Liam Neeson) sér um snjómokstur í smábæ nálægt Denver og gæti ekki verið kátari með starfið sitt og tilveruna. Það breytist þó fljótt þegar sonur hans Kyle (Micheál Richardson) lætur lífið að því er virðist vegna of stórs skammts af eiturlyfjum. Nels og eiginkona hans Grace (Laura Dern)… Lesa meira
Black Panther stjarna til Víetnam
Samkvæmt kvikmyndaritinu Variety þá hefur Black Panther leikarinn Chadwick Boseman skrifað undir samning um að leika í nýjustu kvikmynd hins Óskarstilnefnda leikstjóra Spike Lee, Da 5 Bloods, sem leikstjórinn hyggst gera fyrir streymisrisann Netflix. Da 5 Bloods er drama og fjallar um fyrrum Víetnamhermenn sem snúa aftur í frumskóginn til…
Samkvæmt kvikmyndaritinu Variety þá hefur Black Panther leikarinn Chadwick Boseman skrifað undir samning um að leika í nýjustu kvikmynd hins Óskarstilnefnda leikstjóra Spike Lee, Da 5 Bloods, sem leikstjórinn hyggst gera fyrir streymisrisann Netflix. Da 5 Bloods er drama og fjallar um fyrrum Víetnamhermenn sem snúa aftur í frumskóginn til… Lesa meira
Litríkur legóheimur á toppinum
Það er litríkt um að litast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna en þangað eru mætt, á sinni fyrstu viku á lista, þau Hemmi og Lísa og vinir þeirra í The Lego Movie 2: The Second Part. Í öðru sæti er einnig ný mynd, Cold Pursuit, þar sem Liam Neeson…
Það er litríkt um að litast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna en þangað eru mætt, á sinni fyrstu viku á lista, þau Hemmi og Lísa og vinir þeirra í The Lego Movie 2: The Second Part. Í öðru sæti er einnig ný mynd, Cold Pursuit, þar sem Liam Neeson… Lesa meira
The Favourite sigursæl á BAFTA
Í gær var tilkynnt um það í Lundúnum hverjir hefðu hreppt hin eftirsóttu BAFTA verðlaun, sem stundum eru nefnd bresku Óskarsverðlaunin. Sigursælastar voru kvikmyndirnar The Favourite, Roma og Bohemian Rhapsody. The Favourite, sem er bresk kvikmynd, fékk sjö verðlaun, þar á meðal fékk Olivia Colman verðlaunin sem besta leikkonan og…
Í gær var tilkynnt um það í Lundúnum hverjir hefðu hreppt hin eftirsóttu BAFTA verðlaun, sem stundum eru nefnd bresku Óskarsverðlaunin. Sigursælastar voru kvikmyndirnar The Favourite, Roma og Bohemian Rhapsody. The Favourite, sem er bresk kvikmynd, fékk sjö verðlaun, þar á meðal fékk Olivia Colman verðlaunin sem besta leikkonan og… Lesa meira
Nýja Terminator myndin fær titil
Þó að Titanic leikstjórinn James Cameron sé á bólakafi í gerð Avatar framhaldsmyndanna, þá nær hann að klára eitt og eitt verkefni annað samhliða. Til dæmis er hann framleiðandi að Alita: Battle Angel sem kemur í bíó í næstu viku, og er í forsýningum þessa helgina í íslenskum bíóhúsum. Þá…
Þó að Titanic leikstjórinn James Cameron sé á bólakafi í gerð Avatar framhaldsmyndanna, þá nær hann að klára eitt og eitt verkefni annað samhliða. Til dæmis er hann framleiðandi að Alita: Battle Angel sem kemur í bíó í næstu viku, og er í forsýningum þessa helgina í íslenskum bíóhúsum. Þá… Lesa meira
Frá Íslandi til Hollywood og aftur til baka
Veigar Margeirsson kvikmyndatónskáld frá Keflavík mætti í viðtal í Hlaðvarp Kvikmyndir.is, og sagði þar frá því hvernig hann byrjaði sem trompetleikari, fór svo að spila á píanó, þjálfa tóneyrað, spila með Mezzoforte, og svo í nám til Bandaríkjanna. Hann flutti svo til Hollywood og bjó þar í 16 ár, og…
Veigar Margeirsson kvikmyndatónskáld frá Keflavík mætti í viðtal í Hlaðvarp Kvikmyndir.is, og sagði þar frá því hvernig hann byrjaði sem trompetleikari, fór svo að spila á píanó, þjálfa tóneyrað, spila með Mezzoforte, og svo í nám til Bandaríkjanna. Hann flutti svo til Hollywood og bjó þar í 16 ár, og… Lesa meira
Seiðkona eyddi fjórum klukkustundum í förðunarstólnum
Leikkonan Rebecca Ferguson sagði frá því í nýlegu viðtali að hún hefði byrjað hvern tökudag þegar hún var að taka upp nýjustu kvikmynd sína The Kid Who Would Be King, á því að sitja í förðunarstólnum í fjórar klukkustundir. Myndin, sem er ævintýramynd, segir frá 12 ára gömlum strák sem…
Leikkonan Rebecca Ferguson sagði frá því í nýlegu viðtali að hún hefði byrjað hvern tökudag þegar hún var að taka upp nýjustu kvikmynd sína The Kid Who Would Be King, á því að sitja í förðunarstólnum í fjórar klukkustundir. Myndin, sem er ævintýramynd, segir frá 12 ára gömlum strák sem… Lesa meira
Bardagavélmenni og Legó 2 í nýjum Myndum mánaðarins
Febrúarhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í febrúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Febrúarhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í febrúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

