Fréttir

Stærsta forsýning ársins verður STÆRRI


Tvöfalda Deathly Hallows-forsýningin okkar seldist upp á fáeinum klukkutímum, sem segir okkur að áhuginn fyrir því að sjá lokamyndirnar saman er gríðarlegur. Það er enn tæp vika í atburðinn og af sökum þess að miðasölunni gekk svo vel höfum við ákveðið að opna fyrir annan sal á sama tíma. Smellið…

Tvöfalda Deathly Hallows-forsýningin okkar seldist upp á fáeinum klukkutímum, sem segir okkur að áhuginn fyrir því að sjá lokamyndirnar saman er gríðarlegur. Það er enn tæp vika í atburðinn og af sökum þess að miðasölunni gekk svo vel höfum við ákveðið að opna fyrir annan sal á sama tíma. Smellið… Lesa meira

Sandler skráir sig inn á Hotel Transylvania


Grínistinn Adam Sandler hefur ákveðið að ljá vampírunni Drakúla rödd sína í væntanlegri teiknimynd, Hotel Transylvania. Myndin mun fjalla um konung vampíranna, en hann rekur hótel í heimalandi sínu þar sem hin ýmsu skrímsli og ófreskjur geta hvílt lúin bein. Málin flækjast heldur þegar dóttir Drakúla verður ástfangin af hinum…

Grínistinn Adam Sandler hefur ákveðið að ljá vampírunni Drakúla rödd sína í væntanlegri teiknimynd, Hotel Transylvania. Myndin mun fjalla um konung vampíranna, en hann rekur hótel í heimalandi sínu þar sem hin ýmsu skrímsli og ófreskjur geta hvílt lúin bein. Málin flækjast heldur þegar dóttir Drakúla verður ástfangin af hinum… Lesa meira

Depp í viðræðum um Pirates of the Caribbean 5


Það kemur væntanlega engum á óvart, sérstaklega eftir fréttir þess efnis að Pirates of the Caribbean: On Stranger Times sé komin yfir einn milljarð Bandaríkjadala í tekjur á heimsvísu, að framleiðandi myndaflokksins, Disney, er byrjaður að huga að mynd númer 5. Handritsgerðin hefur staðið yfir í nokkurn tíma, og þó…

Það kemur væntanlega engum á óvart, sérstaklega eftir fréttir þess efnis að Pirates of the Caribbean: On Stranger Times sé komin yfir einn milljarð Bandaríkjadala í tekjur á heimsvísu, að framleiðandi myndaflokksins, Disney, er byrjaður að huga að mynd númer 5. Handritsgerðin hefur staðið yfir í nokkurn tíma, og þó… Lesa meira

Potter-maraþon: Philosopher’s Stone


Þið hafið líklegast heyrt um bókaklúbb, þar sem ákveðinn hópur tekur sömu bókina fyrir og í sameiningu segja allir sína skoðun um hana. Ja, hér inná Kvikmyndir.is er aldrei nokkurn tímann minnst á bækur nema í samhengi bíómynda sem eru byggðar á slíkum (í flestum tilfellum a.m.k.). Annars þykir mér…

Þið hafið líklegast heyrt um bókaklúbb, þar sem ákveðinn hópur tekur sömu bókina fyrir og í sameiningu segja allir sína skoðun um hana. Ja, hér inná Kvikmyndir.is er aldrei nokkurn tímann minnst á bækur nema í samhengi bíómynda sem eru byggðar á slíkum (í flestum tilfellum a.m.k.). Annars þykir mér… Lesa meira

Potter-maraþon: Philosopher's Stone


Þið hafið líklegast heyrt um bókaklúbb, þar sem ákveðinn hópur tekur sömu bókina fyrir og í sameiningu segja allir sína skoðun um hana. Ja, hér inná Kvikmyndir.is er aldrei nokkurn tímann minnst á bækur nema í samhengi bíómynda sem eru byggðar á slíkum (í flestum tilfellum a.m.k.). Annars þykir mér…

Þið hafið líklegast heyrt um bókaklúbb, þar sem ákveðinn hópur tekur sömu bókina fyrir og í sameiningu segja allir sína skoðun um hana. Ja, hér inná Kvikmyndir.is er aldrei nokkurn tímann minnst á bækur nema í samhengi bíómynda sem eru byggðar á slíkum (í flestum tilfellum a.m.k.). Annars þykir mér… Lesa meira

Tvöföld forsýning! Harry Potter 7


Það ætti ekki að koma mörgum á óvart að við höfum tekið það að okkur að forsýna seinustu Harry Potter-myndina, enda vorum við seinast með fyrri hlutann í Deathly Hallows-kaflanum núna í Nóvember seinast. Hins vegar höfum við ákveðið að gera eitthvað mun stærra að þessu sinni og halda það…

Það ætti ekki að koma mörgum á óvart að við höfum tekið það að okkur að forsýna seinustu Harry Potter-myndina, enda vorum við seinast með fyrri hlutann í Deathly Hallows-kaflanum núna í Nóvember seinast. Hins vegar höfum við ákveðið að gera eitthvað mun stærra að þessu sinni og halda það… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir Final Destination 5


Dauðinn heldur áfram að hrella heldur óheppna unglinga í fimmtu myndinni í Final Destination-seríunni vinsælu, en nú rétt í þessu var birt splunkunýtt plakat fyrir myndina. Í Final Destination 5, rétt eins og í fyrri myndunum, veldur framtíðarsýn eins manns því að hópur fólks sleppur óhult þegar heil brú fellur…

Dauðinn heldur áfram að hrella heldur óheppna unglinga í fimmtu myndinni í Final Destination-seríunni vinsælu, en nú rétt í þessu var birt splunkunýtt plakat fyrir myndina. Í Final Destination 5, rétt eins og í fyrri myndunum, veldur framtíðarsýn eins manns því að hópur fólks sleppur óhult þegar heil brú fellur… Lesa meira

Captain America: The First Avenger skiptir bara um nafn í þremur löndum


Bandaríska dagblaðið The New York Times sagði frá því um helgina að Paramount Pictures og Marvel Studios muni nota titilinn Captain America: The First Avenger fyrir samnefnda mynd í öllum löndum utan Bandaríkjanna, nema þremur, en það er nokkuð algengt að myndir fái nýtt heiti utan Bandaríkjanna. Til dæmis heitir…

Bandaríska dagblaðið The New York Times sagði frá því um helgina að Paramount Pictures og Marvel Studios muni nota titilinn Captain America: The First Avenger fyrir samnefnda mynd í öllum löndum utan Bandaríkjanna, nema þremur, en það er nokkuð algengt að myndir fái nýtt heiti utan Bandaríkjanna. Til dæmis heitir… Lesa meira

Áhorf vikunnar (27. jún – 3. júlí)


Ef þú hefur verið að glápa á eitthvað sniðugt síðastliðna viku þá viljum við hiklaust að þú deilir því með okkur. Þið munið alveg hvernig þetta gengur fyrir sig. Svo vil ég ekki sjá neina feimni. Allir vera memm!

Ef þú hefur verið að glápa á eitthvað sniðugt síðastliðna viku þá viljum við hiklaust að þú deilir því með okkur. Þið munið alveg hvernig þetta gengur fyrir sig. Svo vil ég ekki sjá neina feimni. Allir vera memm! Lesa meira

Kvikmynd byggð á Angry Birds í bígerð


Já, þið lásuð rétt. Rovio, framleiðandi hins geysivinsæla Angry Brids leiks, hefur hafið framleiðslu á nokkrum tölvugerðum stuttmyndum um fuglana ósáttu og munu þær undirbúa áhorfendur fyrir kvikmynd í fullri lengd. David Maisel, maðurinn sem hjálpaði Marvel að verða risi í kvikmyndaiðnaðinum, hefur gengið til liðs við Rovio og ætlar…

Já, þið lásuð rétt. Rovio, framleiðandi hins geysivinsæla Angry Brids leiks, hefur hafið framleiðslu á nokkrum tölvugerðum stuttmyndum um fuglana ósáttu og munu þær undirbúa áhorfendur fyrir kvikmynd í fullri lengd. David Maisel, maðurinn sem hjálpaði Marvel að verða risi í kvikmyndaiðnaðinum, hefur gengið til liðs við Rovio og ætlar… Lesa meira

Pirates 4 búin að þéna yfir einn milljarð Bandaríkjadala


Disney sagði frá því nú um helgina að fjórða Pirates of the Caribbean kvikmyndin, On Stranger Tides, væri komin með yfir einn milljarð Bandaríkjadala í tekjur á heimsvísu, en myndin var frumsýnd þann 20. maí sl. Myndin er þar með orðin önnur aðsóknarmesta Pirates myndin og næsta takmark myndarinnar verður…

Disney sagði frá því nú um helgina að fjórða Pirates of the Caribbean kvikmyndin, On Stranger Tides, væri komin með yfir einn milljarð Bandaríkjadala í tekjur á heimsvísu, en myndin var frumsýnd þann 20. maí sl. Myndin er þar með orðin önnur aðsóknarmesta Pirates myndin og næsta takmark myndarinnar verður… Lesa meira

Transformers stefnir í þjóðhátíðardagsmet


Stórmyndin Transformers: Dark of the Moon tók samkeppnina í nefið í miðasölunni í Bandaríkjunum, og annarsstaðar í heiminum, um helgina og hefur rakað inn 372 milljónum Bandaríkjadala í miðasölunni á heimsvísu frá því hún var frumsýnd á miðvikudaginn síðasta, að því er framleiðandinn Paramount Pictures sagði í frétt. Myndin sem…

Stórmyndin Transformers: Dark of the Moon tók samkeppnina í nefið í miðasölunni í Bandaríkjunum, og annarsstaðar í heiminum, um helgina og hefur rakað inn 372 milljónum Bandaríkjadala í miðasölunni á heimsvísu frá því hún var frumsýnd á miðvikudaginn síðasta, að því er framleiðandinn Paramount Pictures sagði í frétt. Myndin sem… Lesa meira

Mjallhvít og veiðimaðurinn verður þríleikur


Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá er framleiðsla á myndinni Snow White and the Huntsman hafin, og Chris Hemsworth, sjálfur Thor, er á meðal leikara. Tímaritið Entertainment Weekly ræddi við framleiðenda myndarinnar, Joe Roth ( sem framleiddi einnig Alice in Wonderland ) sem segir að stefnt…

Eins og við höfum sagt frá hér á síðunni þá er framleiðsla á myndinni Snow White and the Huntsman hafin, og Chris Hemsworth, sjálfur Thor, er á meðal leikara. Tímaritið Entertainment Weekly ræddi við framleiðenda myndarinnar, Joe Roth ( sem framleiddi einnig Alice in Wonderland ) sem segir að stefnt… Lesa meira

Dark of the Moon stefnir í 180 milljónir


Vélmennatryllirinn Transformers: Dark of the Moon fékk góða aðsókn á þriðja sýningardegi í Bandaríkjunum og Kanada, og þénaði um það bil 32,9 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt tölum frá Paramount Pictures sem framleiðir myndina. Þessi árangur þýðir að myndin var eftir föstudaginn komin í 97,6 milljónir dala alls í tekjur, en myndin…

Vélmennatryllirinn Transformers: Dark of the Moon fékk góða aðsókn á þriðja sýningardegi í Bandaríkjunum og Kanada, og þénaði um það bil 32,9 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt tölum frá Paramount Pictures sem framleiðir myndina. Þessi árangur þýðir að myndin var eftir föstudaginn komin í 97,6 milljónir dala alls í tekjur, en myndin… Lesa meira

Íslenskum myndum rignir inn á RIFF – hægt að senda inn myndir til 15. júlí


Eins og síðustu sjö síðustu ár þá verður Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í 8. sinn dagana 22. september til 2. október nk. Eins og venja er mun hátíðin sýna úrval vandaðra íslenskra mynda enda eru þær ómissandi í dagskrá hvers árs hjá hátíðinni. Í frétt á heimasíðu kvikmyndahátíðarinnar er…

Eins og síðustu sjö síðustu ár þá verður Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í 8. sinn dagana 22. september til 2. október nk. Eins og venja er mun hátíðin sýna úrval vandaðra íslenskra mynda enda eru þær ómissandi í dagskrá hvers árs hjá hátíðinni. Í frétt á heimasíðu kvikmyndahátíðarinnar er… Lesa meira

Palicki bætist við herdeild G.I. Joe. The Rock og fleiri góðir eru með einnig


Leikkonan Adrianne Palicki er nýjasta viðbótin við leikarahóp G.I. Joe framhaldsmyndarinnar, sem enn hefur ekki fengið nafn. Frá þessu segir vefsíðan ComingSoon.net. Palicki mun leika meðlim í herdeild Joe, Lady Jaye. Myndinni verður leikstýrt af John Chu, sem leikstýrði m.a. Step Up 3D og Justin Bieber smellinum Never Say Never.…

Leikkonan Adrianne Palicki er nýjasta viðbótin við leikarahóp G.I. Joe framhaldsmyndarinnar, sem enn hefur ekki fengið nafn. Frá þessu segir vefsíðan ComingSoon.net. Palicki mun leika meðlim í herdeild Joe, Lady Jaye. Myndinni verður leikstýrt af John Chu, sem leikstýrði m.a. Step Up 3D og Justin Bieber smellinum Never Say Never.… Lesa meira

Frumsýningardagur Thor 2 opinberaður


Það kemur væntanlega fáum á óvart, en ákveðið hefur verið að gera framhald af ofurhetjumyndinni Thor, um þrumuguðinn Þór úr Marvel teiknimyndasögunum. Búið er að gefa út dagsetningu á frumsýningu annarrar myndarinnar, sem er 26. júlí 2013. Samkvæmt Deadline kvikmyndasíðunni þá mun Chris Hemsworth aftur fara í búning þrumuguðsins, sem…

Það kemur væntanlega fáum á óvart, en ákveðið hefur verið að gera framhald af ofurhetjumyndinni Thor, um þrumuguðinn Þór úr Marvel teiknimyndasögunum. Búið er að gefa út dagsetningu á frumsýningu annarrar myndarinnar, sem er 26. júlí 2013. Samkvæmt Deadline kvikmyndasíðunni þá mun Chris Hemsworth aftur fara í búning þrumuguðsins, sem… Lesa meira

Nóg komið af Transformers


Bandaríski kvikmyndaleikarinn Shia LaBeouf, 26 ára, hefur að öllum líkindum leikið í sinni síðustu Transformers mynd, en þær eru nú orðnar þrjár talsins. Í samtali við AP fréttastofuna sagði leikarinn að hann hefði ekki meira að gefa af sér í hlutverki Sam Witwicky. „Nú er komið nóg,“ sagði hann við…

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Shia LaBeouf, 26 ára, hefur að öllum líkindum leikið í sinni síðustu Transformers mynd, en þær eru nú orðnar þrjár talsins. Í samtali við AP fréttastofuna sagði leikarinn að hann hefði ekki meira að gefa af sér í hlutverki Sam Witwicky. "Nú er komið nóg," sagði hann við… Lesa meira

The Adjustment Bureau beint á toppinn – á DVD og Blu-ray


Þar sem við segjum hér reglulega fréttir af vinsælustu myndunum í bíó í Ameríku, er ekki úr vegi að segja stundum frá því hvað er að gerast á DVD markaðnum þar vestra. Vinsælasta DVD myndin á markaðnum í Ameríkunni í dag er myndin The Adjustment Bureau, rómantísk vísindaskáldsaga með þeim…

Þar sem við segjum hér reglulega fréttir af vinsælustu myndunum í bíó í Ameríku, er ekki úr vegi að segja stundum frá því hvað er að gerast á DVD markaðnum þar vestra. Vinsælasta DVD myndin á markaðnum í Ameríkunni í dag er myndin The Adjustment Bureau, rómantísk vísindaskáldsaga með þeim… Lesa meira

Höfundur Juno sest í leikstjórastólinn


Óskarsverðlaunahandritshöfundurinn Diablo Cody, sem skrifaði handritið að Juno, mun þreyta frumraun sína í leikstjórastólnum þegar hún leikstýrir gamanmyndinni Lamb of God, en hún skrifar að sjálfsögðu sjálf handritið að myndinni. Myndin, sem framleidd er af Mandate Pictures, fjallar um unga reglusama og trúaða konu, sem missir trúna á Guð eftir…

Óskarsverðlaunahandritshöfundurinn Diablo Cody, sem skrifaði handritið að Juno, mun þreyta frumraun sína í leikstjórastólnum þegar hún leikstýrir gamanmyndinni Lamb of God, en hún skrifar að sjálfsögðu sjálf handritið að myndinni. Myndin, sem framleidd er af Mandate Pictures, fjallar um unga reglusama og trúaða konu, sem missir trúna á Guð eftir… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir Final Destination 5


Nú styttist óðum í frumsýningu Final Destination 5 og kominn tími á frumsýningu á plakati, sem sést hér að neðan. Miðað við steypustyrktarjárnin sem koma á móti manni út úr hauskúpunni, þá er myndin greinilega í þrívídd. Söguþráðurinn er á þá leið að stórslys verður er hengibrú hrynur, og eftirlifendur…

Nú styttist óðum í frumsýningu Final Destination 5 og kominn tími á frumsýningu á plakati, sem sést hér að neðan. Miðað við steypustyrktarjárnin sem koma á móti manni út úr hauskúpunni, þá er myndin greinilega í þrívídd. Söguþráðurinn er á þá leið að stórslys verður er hengibrú hrynur, og eftirlifendur… Lesa meira

Haley Joel Osment snýr aftur sem Frankenstein


Hinn ungi og efnilegi Haley Joel Osment hefur lítið látið á sér kræla undanfarið en leikarinn stefnir nú að sinni næstu mynd, Wake the Dead. Myndin er uppfærsla á sögunni um skrímsli Frankenstein, og fjallar um ungan háskólanema að nafni Victor Franklin sem fer að fikta í hlutum sem hann…

Hinn ungi og efnilegi Haley Joel Osment hefur lítið látið á sér kræla undanfarið en leikarinn stefnir nú að sinni næstu mynd, Wake the Dead. Myndin er uppfærsla á sögunni um skrímsli Frankenstein, og fjallar um ungan háskólanema að nafni Victor Franklin sem fer að fikta í hlutum sem hann… Lesa meira

300: Battle of Artemisia


Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan er nú unnið að annarri mynd eftir hinni geysivinsælu 300, sem skartaði Gerald Butler í hinu eftirminnilega hlutverki Leonidas. Leikstjóri fyrri myndarinnar, Zack Snyder, mun því miður vera önnum kafinn við að leikstýra næstu mynd um ofurhetjuna Superman og er því leitað…

Eins og við greindum frá fyrir nokkru síðan er nú unnið að annarri mynd eftir hinni geysivinsælu 300, sem skartaði Gerald Butler í hinu eftirminnilega hlutverki Leonidas. Leikstjóri fyrri myndarinnar, Zack Snyder, mun því miður vera önnum kafinn við að leikstýra næstu mynd um ofurhetjuna Superman og er því leitað… Lesa meira

Hangover-stjarna í nýrri grínmynd


The Hollywood Reporter greinir nú frá því að Hangover-stjarnan Ed Helms, ásamt leikstjóranum Rob Pearlstein, muni næst vinna að grínmyndinni True North, en Helms og Pearlstein skrifuðu handritið sjálfir. Myndin fjallar um valdamikinn mann sem eyðir öllum sínum tíma í vinnunni og sýnir fjölskyldu sinni litla sem enga athygli. Einn…

The Hollywood Reporter greinir nú frá því að Hangover-stjarnan Ed Helms, ásamt leikstjóranum Rob Pearlstein, muni næst vinna að grínmyndinni True North, en Helms og Pearlstein skrifuðu handritið sjálfir. Myndin fjallar um valdamikinn mann sem eyðir öllum sínum tíma í vinnunni og sýnir fjölskyldu sinni litla sem enga athygli. Einn… Lesa meira

Fleiri ganga til liðs við Superman


Leikstjórinn Zack Snyder dregur að sér leikara fyrir Superman mynd sína, Man of Steel, eins og enginn sé morgundagurinn. Nú þegar hefur hann fengið leikara á borð við Kevin Costner, Russell Crowe og Amy Adams til að taka að sér aukahlutverk í myndinni, en nýlega var staðfest að Christopher Meloni…

Leikstjórinn Zack Snyder dregur að sér leikara fyrir Superman mynd sína, Man of Steel, eins og enginn sé morgundagurinn. Nú þegar hefur hann fengið leikara á borð við Kevin Costner, Russell Crowe og Amy Adams til að taka að sér aukahlutverk í myndinni, en nýlega var staðfest að Christopher Meloni… Lesa meira

Bílarnir brunuðu beint á toppinn


Bílateiknimyndin Cars 2 brunaði beina leið á topp aðsóknarlista kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum um helgina, þrátt fyrir misjafnar viðtökur gagnrýnenda. Sögðu sumir þeirra, að því er segir í frétt frá Reuters fréttastofunni, að hér væri á ferðinni versta Pixar teiknimyndin frá upphafi. Talið er að tekjur af myndinni um helgina, í…

Bílateiknimyndin Cars 2 brunaði beina leið á topp aðsóknarlista kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum um helgina, þrátt fyrir misjafnar viðtökur gagnrýnenda. Sögðu sumir þeirra, að því er segir í frétt frá Reuters fréttastofunni, að hér væri á ferðinni versta Pixar teiknimyndin frá upphafi. Talið er að tekjur af myndinni um helgina, í… Lesa meira

Fyrsta Hobbit forsíðan


Empire kvikmyndatímaritið birtir í næsta tölublaði sínu, sem kemur út þann 30. júní, fyrstu myndirnar úr The Hobbit en tökur á myndinni, sem er í tveimur hlutum sem frumsýndir verða í desember 2012 og 2013, standa nú yfir í Nýja Sjálandi. Blaðamanni Empire var boðið að fylgjast með tökum, þegar…

Empire kvikmyndatímaritið birtir í næsta tölublaði sínu, sem kemur út þann 30. júní, fyrstu myndirnar úr The Hobbit en tökur á myndinni, sem er í tveimur hlutum sem frumsýndir verða í desember 2012 og 2013, standa nú yfir í Nýja Sjálandi. Blaðamanni Empire var boðið að fylgjast með tökum, þegar… Lesa meira

Fast & Furious 6 – Sexy Six frumsýnd 27. maí 2013


Frumsýningardagur sjöttu Fast & Furious hefur verið tilkynntur á heimasíðu leikarans Vin Diesel á Facebook: „Þið öll sem studduð Fast Five, og sáuð hana jafnvel oft í bíó, og hjálpuðuð þannig til við að lyfta henni í hæstu hæðir í miðasölunni…fyrir ykkur sem biðuð þar til að kreditlisti myndarinnar var…

Frumsýningardagur sjöttu Fast & Furious hefur verið tilkynntur á heimasíðu leikarans Vin Diesel á Facebook: "Þið öll sem studduð Fast Five, og sáuð hana jafnvel oft í bíó, og hjálpuðuð þannig til við að lyfta henni í hæstu hæðir í miðasölunni...fyrir ykkur sem biðuð þar til að kreditlisti myndarinnar var… Lesa meira

Fast & Furious 6 – Sexy Six frumsýnd 27. maí 2013


Frumsýningardagur sjöttu Fast & Furious hefur verið tilkynntur á heimasíðu leikarans Vin Diesel á Facebook: „Þið öll sem studduð Fast Five, og sáuð hana jafnvel oft í bíó, og hjálpuðuð þannig til við að lyfta henni í hæstu hæðir í miðasölunni…fyrir ykkur sem biðuð þar til að kreditlisti myndarinnar var…

Frumsýningardagur sjöttu Fast & Furious hefur verið tilkynntur á heimasíðu leikarans Vin Diesel á Facebook: "Þið öll sem studduð Fast Five, og sáuð hana jafnvel oft í bíó, og hjálpuðuð þannig til við að lyfta henni í hæstu hæðir í miðasölunni...fyrir ykkur sem biðuð þar til að kreditlisti myndarinnar var… Lesa meira

Þúsundir mættu á Strumpadaginn í Laugardalnum


Vel á fimmta þúsund mættu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í dag, laugardaginn 25. júní, þar sem Alþjóðlegi Strumpadagurinn var haldinn hátíðlegur með viðeigandi blárri slagsíðu, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Senu. „Alvöru tveggja metra hár Strumpur, sem brá á leik og skemmti gestunum, vakti sérstaka kátínu meðal…

Vel á fimmta þúsund mættu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í dag, laugardaginn 25. júní, þar sem Alþjóðlegi Strumpadagurinn var haldinn hátíðlegur með viðeigandi blárri slagsíðu, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Senu. "Alvöru tveggja metra hár Strumpur, sem brá á leik og skemmti gestunum, vakti sérstaka kátínu meðal… Lesa meira