Fréttir

Nýtt plakat: Mission: Impossible 4


Það þykir ekki ólíklegt að fleiri kvikmyndaáhugamenn séu spenntari að sjá nýjustu Mission: Impossible-myndina (sem ber undirheitið Ghost Protocol) útaf leikstjóranum frekar en til að sjá Tom Cruise spreyta sig á ný í hlutverki njósnarans Ethan Hunt. Myndinni er leikstýrt af nokkrum Brad Bird, sem gerir sína fyrstu kvikmynd í…

Það þykir ekki ólíklegt að fleiri kvikmyndaáhugamenn séu spenntari að sjá nýjustu Mission: Impossible-myndina (sem ber undirheitið Ghost Protocol) útaf leikstjóranum frekar en til að sjá Tom Cruise spreyta sig á ný í hlutverki njósnarans Ethan Hunt. Myndinni er leikstýrt af nokkrum Brad Bird, sem gerir sína fyrstu kvikmynd í… Lesa meira

Ný Breaking Dawn plaköt – fyrir áhugasama


Harry Potter-serían er að baki og nú er komið að næstu fantasíuseríu að klára sig af með tvískiptri lokamynd. The Twilight Saga: Breaking Dawn: Part 1 verður frumsýnd núna í nóvember og búist er við seinni hlutanum ári síðar. Hérna eru ný plaköt fyrir þessa lokamynd, sem menn vilja meina…

Harry Potter-serían er að baki og nú er komið að næstu fantasíuseríu að klára sig af með tvískiptri lokamynd. The Twilight Saga: Breaking Dawn: Part 1 verður frumsýnd núna í nóvember og búist er við seinni hlutanum ári síðar. Hérna eru ný plaköt fyrir þessa lokamynd, sem menn vilja meina… Lesa meira

Howard leikstýrir sérkennilegri ofurhetju


Leikstjórinn Ron Howard hefur tekið að sér leikstjórn á myndinni 364, en mynd sú mun kynna til sögunnar heldur sérkennilega ofurhetju. Sagan fjallar um mann sem eyðir hverju ári í að ákveða hvað hann mun gera þann staka dag ársins sem hann fær ofurkrafta. Já, ofurhetja sem er aðeins gædd…

Leikstjórinn Ron Howard hefur tekið að sér leikstjórn á myndinni 364, en mynd sú mun kynna til sögunnar heldur sérkennilega ofurhetju. Sagan fjallar um mann sem eyðir hverju ári í að ákveða hvað hann mun gera þann staka dag ársins sem hann fær ofurkrafta. Já, ofurhetja sem er aðeins gædd… Lesa meira

Nýtt plakat: The Sitter


Frá leikstjóra Pineapple Express og Your Highness kemur gamanmynd um verstu barnapíu í heimi, sem neyðist til að passa einhverja verstu krakka í heimi. Myndin heitir The Sitter og vilja sumir meina að hér sé á ferðinni óformleg endurgerð á Adventures in Babysitting, en hvort sem fólki líkar það betur…

Frá leikstjóra Pineapple Express og Your Highness kemur gamanmynd um verstu barnapíu í heimi, sem neyðist til að passa einhverja verstu krakka í heimi. Myndin heitir The Sitter og vilja sumir meina að hér sé á ferðinni óformleg endurgerð á Adventures in Babysitting, en hvort sem fólki líkar það betur… Lesa meira

Notenda-tían: Eftirminnilegustu frasarnir


Fyrsta Notenda-tían okkar er orðin að veruleika, og það er hann Heimir Bjarnason sem sendi inn fyrsta topplistann sem er notaður. Það voru fimm sendir inn og þætti okkur innilega vænt um að sjá fleiri spreyta sig og prófa að senda eitthvað skemmtilegt inn. Framvegis mun þessi liður vera á…

Fyrsta Notenda-tían okkar er orðin að veruleika, og það er hann Heimir Bjarnason sem sendi inn fyrsta topplistann sem er notaður. Það voru fimm sendir inn og þætti okkur innilega vænt um að sjá fleiri spreyta sig og prófa að senda eitthvað skemmtilegt inn. Framvegis mun þessi liður vera á… Lesa meira

Hopkins handsamar raðmorðingja


Stórleikarinn Anthony Hopkins hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Solace, samkvæmt Variety. Í myndinni mun hann fara með hlutverk fyrrum læknis sem gæddur er þeim yfirnáttúrulegu hæfileikum að geta lesið hugsanir annarra. Alríkislögreglan leitar til hans í þeirri von að hann geti hjálpað þeim að handsama slóttugan raðmorðngja. Sagan…

Stórleikarinn Anthony Hopkins hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Solace, samkvæmt Variety. Í myndinni mun hann fara með hlutverk fyrrum læknis sem gæddur er þeim yfirnáttúrulegu hæfileikum að geta lesið hugsanir annarra. Alríkislögreglan leitar til hans í þeirri von að hann geti hjálpað þeim að handsama slóttugan raðmorðngja. Sagan… Lesa meira

Scream-verðlaunin: Tilnefningar opinberar


Hin árlegu Scream-kvikmyndaverðlaun (sem eru á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Spike TV) verða haldin núna þann 15. október en sýnd í bandaríska sjónvarpinu þann 18. október. Verðlaunin eru nokkuð svipuð þeim sem MTV heldur á hverju ári, þar sem áhorfendur (oftast unglingar og ungt fólk) fá að kjósa sjálfir á netinu og…

Hin árlegu Scream-kvikmyndaverðlaun (sem eru á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Spike TV) verða haldin núna þann 15. október en sýnd í bandaríska sjónvarpinu þann 18. október. Verðlaunin eru nokkuð svipuð þeim sem MTV heldur á hverju ári, þar sem áhorfendur (oftast unglingar og ungt fólk) fá að kjósa sjálfir á netinu og… Lesa meira

Bíósumarið talið hafa valdið vonbrigðum


Sumarvertíð bíómynda er að baki núna, og frá fyrstu helginni í maí fram að lokum ágústmánaðar er heildartala stórmyndanna talin vera í kringum 4,4 milljarðir dala, sem er minna en 1% aukning frá síðasta ári samkvæmt heimildum The New York Times. Þetta þykir nokkuð svekkjandi tala vegna þess að 18…

Sumarvertíð bíómynda er að baki núna, og frá fyrstu helginni í maí fram að lokum ágústmánaðar er heildartala stórmyndanna talin vera í kringum 4,4 milljarðir dala, sem er minna en 1% aukning frá síðasta ári samkvæmt heimildum The New York Times. Þetta þykir nokkuð svekkjandi tala vegna þess að 18… Lesa meira

Kitla fyrir seinni margfætluna komin


Hvort sem manni líkar það betur eða verr, þá er The Human Centipede ein af þessum myndum sem erfitt er að gleyma. Nú í haust fáum við víst að sjá framhaldsmyndina, sem er sögð taka skrefið svo sannarlega lengra. Eins og vefsíðan Flick My Life lagði skemmtilega áherslu á þá…

Hvort sem manni líkar það betur eða verr, þá er The Human Centipede ein af þessum myndum sem erfitt er að gleyma. Nú í haust fáum við víst að sjá framhaldsmyndina, sem er sögð taka skrefið svo sannarlega lengra. Eins og vefsíðan Flick My Life lagði skemmtilega áherslu á þá… Lesa meira

Nýtt plakat: The Rum Diary


Fyrir stuttu síðan var gefinn út trailer fyrir nýjustu Johnny Depp-myndina, The Rum Diary, sem byggð er á samnefndri bók eftir Hunter S. Thompson. Glöggir kvikmyndaunnendur ættu að vita að Depp lék einmitt í annarri mynd frá sömu höfundi árið 1998, Fear & Loathing in Las Vegas. Venjulegir bíófarar ættu…

Fyrir stuttu síðan var gefinn út trailer fyrir nýjustu Johnny Depp-myndina, The Rum Diary, sem byggð er á samnefndri bók eftir Hunter S. Thompson. Glöggir kvikmyndaunnendur ættu að vita að Depp lék einmitt í annarri mynd frá sömu höfundi árið 1998, Fear & Loathing in Las Vegas. Venjulegir bíófarar ættu… Lesa meira

Endurkoma Tuckers


Gamanleikarinn Chris Tucker er nú í viðræðum um að leika eitt aðalhlutverkið í nýjustu mynd Davids O. Russell (Three Kings, The Fighter), sem ber nafnið The Silver Linings Playbook og þykir einnig líklegur til að leika í gamanmyndinni Neighbourhood Watch, sem Akiva Schaeffer leikstýrir. Schaeffer er þekktur sem einn af…

Gamanleikarinn Chris Tucker er nú í viðræðum um að leika eitt aðalhlutverkið í nýjustu mynd Davids O. Russell (Three Kings, The Fighter), sem ber nafnið The Silver Linings Playbook og þykir einnig líklegur til að leika í gamanmyndinni Neighbourhood Watch, sem Akiva Schaeffer leikstýrir. Schaeffer er þekktur sem einn af… Lesa meira

Getraun: Black Swan (DVD)


Hin óviðjafnanlega Black Swan kemur loksins í verslanir á morgun eftir langa og erfiða bið (myndin var frumsýnd í byrjun febrúar á þessu ári) og myndum við hjá Kvikmyndir.is ekki taka það til greina að gefa ekki nokkur eintök af svona einstakri kvikmynd úr smiðju leikstjórans Darren Aronofsky (Requiem for…

Hin óviðjafnanlega Black Swan kemur loksins í verslanir á morgun eftir langa og erfiða bið (myndin var frumsýnd í byrjun febrúar á þessu ári) og myndum við hjá Kvikmyndir.is ekki taka það til greina að gefa ekki nokkur eintök af svona einstakri kvikmynd úr smiðju leikstjórans Darren Aronofsky (Requiem for… Lesa meira

Beetlejuice talinn snúa aftur


Framleiðandinn David Katzenberg ásamt Seth Grahame-Smith, höfundi bókarinnar Pride & Prejudice and Zombies, hefur skrifað undir tveggja bíómynda kvikmyndasamning hjá Warner Bros. stúdíóinu. Samkvæmt heimasíðunni Deadline á eitt af fyrstu handritsverkefnum þeirra að vera sjálfstætt framhald myndarinnar Beetlejuice, sem Tim Burton leikstýrði árið 1988. Tekið er sterklega fram að Warner…

Framleiðandinn David Katzenberg ásamt Seth Grahame-Smith, höfundi bókarinnar Pride & Prejudice and Zombies, hefur skrifað undir tveggja bíómynda kvikmyndasamning hjá Warner Bros. stúdíóinu. Samkvæmt heimasíðunni Deadline á eitt af fyrstu handritsverkefnum þeirra að vera sjálfstætt framhald myndarinnar Beetlejuice, sem Tim Burton leikstýrði árið 1988. Tekið er sterklega fram að Warner… Lesa meira

Ný gagnrýni: Crazy Stupid Love


Gagnrýnandi síðunnar kemur eins og kallaður með nýja umfjöllun fyrir myndina Crazy, Stupid, Love., sem er um þessar mundir vinsælasta myndin í bíó á landinu. Myndin fær 7 af 10 í einkunn og hlýtur fyrirsögnina „Nálægt því að vera gæðamynd.“ Eftirfarandi texti er beint tekinn úr umfjölluninni: „Kostirnir lyftast síðan…

Gagnrýnandi síðunnar kemur eins og kallaður með nýja umfjöllun fyrir myndina Crazy, Stupid, Love., sem er um þessar mundir vinsælasta myndin í bíó á landinu. Myndin fær 7 af 10 í einkunn og hlýtur fyrirsögnina "Nálægt því að vera gæðamynd." Eftirfarandi texti er beint tekinn úr umfjölluninni: "Kostirnir lyftast síðan… Lesa meira

Kung Fu Panda 2 slær merkilegt met


Framhald hinnar geysivinsælu Kung Fu Panda hefur farið sigurför um allan heim, en nýlega var tilkynnt að myndin hefði náð heldur merkum áfanga. Kung Fu Panda 2 hefur þénað 650 milljón dollara um heim allan sem gerir hana að tekjuhæstu kvikmynd sem kona hefur leikstýrt. Eins og gefur að skilja…

Framhald hinnar geysivinsælu Kung Fu Panda hefur farið sigurför um allan heim, en nýlega var tilkynnt að myndin hefði náð heldur merkum áfanga. Kung Fu Panda 2 hefur þénað 650 milljón dollara um heim allan sem gerir hana að tekjuhæstu kvikmynd sem kona hefur leikstýrt. Eins og gefur að skilja… Lesa meira

Sandler-grínmynd breytir um nafn


Eins og alltaf er nóg að gera hjá Adam Sandler, og bráðum getum við átt von á tveimur glænýjum myndum frá stórstjörnunni: gamanmyndinni Jack & Jill, þar sem hann leikur einnig kvenmann (!) og svo I Hate You, Dad, þar sem hann leikur á móti Lonely Island-grínaranum Andy Samberg. Eitthvað…

Eins og alltaf er nóg að gera hjá Adam Sandler, og bráðum getum við átt von á tveimur glænýjum myndum frá stórstjörnunni: gamanmyndinni Jack & Jill, þar sem hann leikur einnig kvenmann (!) og svo I Hate You, Dad, þar sem hann leikur á móti Lonely Island-grínaranum Andy Samberg. Eitthvað… Lesa meira

Vin Diesel talar um þriðju Riddick-myndina


Harðjaxlinn Vin Diesel hefur margoft sagt að Riddick-myndirnar séu honum kærar og er hann þess vegna yfir sig spenntur að sjá það að framleiðslan á þeirri þriðju sé komin langt á leið. Diesel, sem er einnig framleiðandi myndarinnar, tjáði sig á dögunum um teikningarnar sem hann sá fyrir ,,ónefndu Riddick-framhaldsmyndina“…

Harðjaxlinn Vin Diesel hefur margoft sagt að Riddick-myndirnar séu honum kærar og er hann þess vegna yfir sig spenntur að sjá það að framleiðslan á þeirri þriðju sé komin langt á leið. Diesel, sem er einnig framleiðandi myndarinnar, tjáði sig á dögunum um teikningarnar sem hann sá fyrir ,,ónefndu Riddick-framhaldsmyndina"… Lesa meira

Viðtal: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson


Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.…

Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.… Lesa meira

TRON 3 á leiðinni, eða hvað?


Leikarinn Bruce Boxleitner, sem fór með titilhlutverkið í fyrstu TRON-myndinni (og átti gestarullu í þeirri seinni), vill meina að sú þriðja sé á leiðinni. Reyndar hefur Disney-fyrirtækið sjálft staðfest að þeir séu byrjaðir að skipuleggja myndina en miklar efasemdir hafa sprottið upp hjá mörgum, og ástæðan er fyrst og fremst…

Leikarinn Bruce Boxleitner, sem fór með titilhlutverkið í fyrstu TRON-myndinni (og átti gestarullu í þeirri seinni), vill meina að sú þriðja sé á leiðinni. Reyndar hefur Disney-fyrirtækið sjálft staðfest að þeir séu byrjaðir að skipuleggja myndina en miklar efasemdir hafa sprottið upp hjá mörgum, og ástæðan er fyrst og fremst… Lesa meira

Crazy Stupid Love vinsælust


Vinsælasta myndin á Íslandi í dag er engin önnur en rómantíska gamanmyndin Crazy Stupid Love, sem tók inn hátt í 3 þúsund manns í aðsókn um helgina. Hún er ein af fjórum myndum sem var frumsýnd þessa helgi en gekk þeim öllum misvel í aðsókn. Gamanmyndin 30 Minutes or Less…

Vinsælasta myndin á Íslandi í dag er engin önnur en rómantíska gamanmyndin Crazy Stupid Love, sem tók inn hátt í 3 þúsund manns í aðsókn um helgina. Hún er ein af fjórum myndum sem var frumsýnd þessa helgi en gekk þeim öllum misvel í aðsókn. Gamanmyndin 30 Minutes or Less… Lesa meira

Nýr ritstjóri kvikmyndir.is


Tómas Valgeirsson hefur verið ráðinn ritstjóri Kvikmyndir.is, og hefur hann nú þegar hafið störf. Tómas er 24 ára, fæddur í Keflavík en alinn upp í Reykjavík. Hann kláraði listnámsbraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og hefur unnið í lausamennsku sem myndatökumaður og klippari. Auk þess að hafa skrifað bráðum 1.000 umfjallanir…

Tómas Valgeirsson hefur verið ráðinn ritstjóri Kvikmyndir.is, og hefur hann nú þegar hafið störf. Tómas er 24 ára, fæddur í Keflavík en alinn upp í Reykjavík. Hann kláraði listnámsbraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og hefur unnið í lausamennsku sem myndatökumaður og klippari. Auk þess að hafa skrifað bráðum 1.000 umfjallanir… Lesa meira

Fáðu þinn eigin topplista birtan hjá okkur!


Eins og flestum er kunnugt skiptir notendasamfélagið gríðarlega miklu máli fyrir vef eins og Kvikmyndir.is og viljum við aðeins krydda upp á þátttöku utanaðkomandi aðila hjá okkur. Stjórnendur síðunnar, gagrýnandi eða aðrir fréttamenn hafa hingað til sagt sínar skoðanir að megninu til en okkur langar til að breyta þessu aðeins…

Eins og flestum er kunnugt skiptir notendasamfélagið gríðarlega miklu máli fyrir vef eins og Kvikmyndir.is og viljum við aðeins krydda upp á þátttöku utanaðkomandi aðila hjá okkur. Stjórnendur síðunnar, gagrýnandi eða aðrir fréttamenn hafa hingað til sagt sínar skoðanir að megninu til en okkur langar til að breyta þessu aðeins… Lesa meira

Áhorf vikunnar (5.-11. september)


Það er kominn aftur sá tími þar sem notendur leyfi sér að tjá um það við okkur hin hvað það var sem þeir horfðu á núna í síðustu viku. Þetta er svona aðallega gert til að búa til smá flæði á fallega spjallsvæðinu okkar (ef þið vitið ekki hvernig á…

Það er kominn aftur sá tími þar sem notendur leyfi sér að tjá um það við okkur hin hvað það var sem þeir horfðu á núna í síðustu viku. Þetta er svona aðallega gert til að búa til smá flæði á fallega spjallsvæðinu okkar (ef þið vitið ekki hvernig á… Lesa meira

Fjör á Avengers-settinu


Alveg frá því þegar fyrsta kitlan fyrir stórmyndina The Avengers leit dagsins ljós núna fyrr í sumar (í lokin á Captain America) hafa bæði myndasöguaðdáendur og kvikmyndaáhorfendur næstum því byrjað að telja niður dagana í Maí næstkomandi. Allir bíða spenntir eftir glænýju sýnishorni enda var hitt ekki nema rétt svo…

Alveg frá því þegar fyrsta kitlan fyrir stórmyndina The Avengers leit dagsins ljós núna fyrr í sumar (í lokin á Captain America) hafa bæði myndasöguaðdáendur og kvikmyndaáhorfendur næstum því byrjað að telja niður dagana í Maí næstkomandi. Allir bíða spenntir eftir glænýju sýnishorni enda var hitt ekki nema rétt svo… Lesa meira

Verður Eddie Murphy kynnir á Óskarnum?


Deadline vefsíðan segir frá því í dag að Eddie Murphy sé í viðræðum um að vera kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Samkvæmt fréttunum, sem eru eftir heimildum Deadline, þá eru viðræður mjög stutt á veg komnar. Framleiðandi Óskarsverðlaunahátíðinanar, Brett Ratner, mun núna á þriðjudag, samkvæmt fréttinni, tilkynna kvikmyndaakademínunni hvern hann vill…

Deadline vefsíðan segir frá því í dag að Eddie Murphy sé í viðræðum um að vera kynnir á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Samkvæmt fréttunum, sem eru eftir heimildum Deadline, þá eru viðræður mjög stutt á veg komnar. Framleiðandi Óskarsverðlaunahátíðinanar, Brett Ratner, mun núna á þriðjudag, samkvæmt fréttinni, tilkynna kvikmyndaakademínunni hvern hann vill… Lesa meira

Hefur hannað bíóplaköt í 60 ár – vídeó


Það er ekki oft sem hönnuðir bíóplakata komast í sviðsljósið, en í The Hollywood Reporter er fjallað um einn frægan plakatahönnuð, Bill Gold, en hann er orðinn 90 ára gamall. Bill hefur hannað plaköt fyrir bíómyndir í sextíu ár, og hannaði plakötin fyrir stórmyndir eins og Casablanca, My Fair Lady,…

Það er ekki oft sem hönnuðir bíóplakata komast í sviðsljósið, en í The Hollywood Reporter er fjallað um einn frægan plakatahönnuð, Bill Gold, en hann er orðinn 90 ára gamall. Bill hefur hannað plaköt fyrir bíómyndir í sextíu ár, og hannaði plakötin fyrir stórmyndir eins og Casablanca, My Fair Lady,… Lesa meira

Hjálp og Skuld óvæntir smellir í Bandaríkjunum


Útlit er fyrir það að myndirnar The Help og The Debt muni tróna á toppi aðsóknarlistans í Bandaríkjunum og Kanada yfir helgina, og slá hrollvekjutryllunum Apollo 18 og Shark Night 3D við. Help virðist hafa slegið óvænt í gegn í Bandaríkjunum og stefnir í að verða fyrsta myndin á þessu…

Útlit er fyrir það að myndirnar The Help og The Debt muni tróna á toppi aðsóknarlistans í Bandaríkjunum og Kanada yfir helgina, og slá hrollvekjutryllunum Apollo 18 og Shark Night 3D við. Help virðist hafa slegið óvænt í gegn í Bandaríkjunum og stefnir í að verða fyrsta myndin á þessu… Lesa meira

Ungverjar, Hollendingar, Norðmenn og Serbar velja Óskarskandídata


Ungverjar, Hollendingar, Norðmenn og Serbar eru þau lönd sem síðast hafa bæst við þau lönd sem hafa valið bíómynd til að keppa um Óskarsverðlaunin í flokknum besta erlenda myndin. Ungverjar völdu The Turin Horse eftir Bela Tarr, Hollendingar völdu Sonny Boy eftir Maria Peters, Norðmenn völdu Happy, Happy, eftir Anne…

Ungverjar, Hollendingar, Norðmenn og Serbar eru þau lönd sem síðast hafa bæst við þau lönd sem hafa valið bíómynd til að keppa um Óskarsverðlaunin í flokknum besta erlenda myndin. Ungverjar völdu The Turin Horse eftir Bela Tarr, Hollendingar völdu Sonny Boy eftir Maria Peters, Norðmenn völdu Happy, Happy, eftir Anne… Lesa meira

„Ég drap ekki hvolp“ segir Seagal


Hasarmyndaleikarinn og Aikido meistarinn, og nú sjónvarpsstjarnan, Steven Seagal neitar því að hafa drepið hvolp, þegar hann tók þátt í lögregluaðgerð í Arizona í Banaríkjunum, sem var tekin upp fyrir sjónvarpsþætti leikarans, Steven Seagal: Lawman. Seagal segir í yfirlýsingu sem sýslumaðurinn í Maricopa sýslu gaf út á fimmtudag, að hann…

Hasarmyndaleikarinn og Aikido meistarinn, og nú sjónvarpsstjarnan, Steven Seagal neitar því að hafa drepið hvolp, þegar hann tók þátt í lögregluaðgerð í Arizona í Banaríkjunum, sem var tekin upp fyrir sjónvarpsþætti leikarans, Steven Seagal: Lawman. Seagal segir í yfirlýsingu sem sýslumaðurinn í Maricopa sýslu gaf út á fimmtudag, að hann… Lesa meira

"Ég drap ekki hvolp" segir Seagal


Hasarmyndaleikarinn og Aikido meistarinn, og nú sjónvarpsstjarnan, Steven Seagal neitar því að hafa drepið hvolp, þegar hann tók þátt í lögregluaðgerð í Arizona í Banaríkjunum, sem var tekin upp fyrir sjónvarpsþætti leikarans, Steven Seagal: Lawman. Seagal segir í yfirlýsingu sem sýslumaðurinn í Maricopa sýslu gaf út á fimmtudag, að hann…

Hasarmyndaleikarinn og Aikido meistarinn, og nú sjónvarpsstjarnan, Steven Seagal neitar því að hafa drepið hvolp, þegar hann tók þátt í lögregluaðgerð í Arizona í Banaríkjunum, sem var tekin upp fyrir sjónvarpsþætti leikarans, Steven Seagal: Lawman. Seagal segir í yfirlýsingu sem sýslumaðurinn í Maricopa sýslu gaf út á fimmtudag, að hann… Lesa meira