Það er aðeins rétt yfir einn mánuður í sci-fi myndina In Time en samkvæmt nýjustu fregnum úr Hollywood hótar frægur rithöfundur að drepa myndina áður en hún fær að sjá dagsins ljós. Maðurinn heitir Harlan Ellison og skrifaði eina af frægustu sci-fi smásögum allra tíma, „Repent, Harlequin!“ Said the Ticktockman…
Það er aðeins rétt yfir einn mánuður í sci-fi myndina In Time en samkvæmt nýjustu fregnum úr Hollywood hótar frægur rithöfundur að drepa myndina áður en hún fær að sjá dagsins ljós. Maðurinn heitir Harlan Ellison og skrifaði eina af frægustu sci-fi smásögum allra tíma, "Repent, Harlequin!" Said the Ticktockman… Lesa meira
Fréttir
Fleiri harðjaxlar bætast við The Expendables 2
Eftir að hafa tilkynnt í síðustu viku að bæði Bruce Willis og Arnold Schwarzenegger myndu snúa aftur í Expendables 2; staðfesti Sylvester Stallone að samansafn harðjaxla yrði enn stærra í framhaldinu. Í augnablikinu er staðfest að vöðvafjallið frá Brussel, Jean-Claude Van Damme, bætist í hópinn; en hann neitaði þegar honum…
Eftir að hafa tilkynnt í síðustu viku að bæði Bruce Willis og Arnold Schwarzenegger myndu snúa aftur í Expendables 2; staðfesti Sylvester Stallone að samansafn harðjaxla yrði enn stærra í framhaldinu. Í augnablikinu er staðfest að vöðvafjallið frá Brussel, Jean-Claude Van Damme, bætist í hópinn; en hann neitaði þegar honum… Lesa meira
Spielberg skammast sín fyrir Indiana Jones 4
Í tilefni 30 ára afmæli útgáfu Raiders of the Lost Ark héldu þeir félagar Steven Spielberg og Harrison Ford sérstaka sýningu á myndinni í Los Angeles. Þegar myndinni lauk gátu aðdáendur spurt þá spjörunum úr og kom ýmislegt skemmtilegt í ljós. Spielberg uppljóstraði að upprunalega átti Ford að fara með…
Í tilefni 30 ára afmæli útgáfu Raiders of the Lost Ark héldu þeir félagar Steven Spielberg og Harrison Ford sérstaka sýningu á myndinni í Los Angeles. Þegar myndinni lauk gátu aðdáendur spurt þá spjörunum úr og kom ýmislegt skemmtilegt í ljós. Spielberg uppljóstraði að upprunalega átti Ford að fara með… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr We Bought A Zoo
Við sögðum frá því fyrir stuttu að heimildarmynd Cameron Crowe um Pearl Jam væri væntanleg til landsins, en nú er dottið á veraldarvefinn sýnishorn fyrir næstu mynd hans, We Bought A Zoo. Myndin er fyrsta leikna mynd hans síðan að Elizabethtown kom út árið 2005, og er byggð á furðulegri…
Við sögðum frá því fyrir stuttu að heimildarmynd Cameron Crowe um Pearl Jam væri væntanleg til landsins, en nú er dottið á veraldarvefinn sýnishorn fyrir næstu mynd hans, We Bought A Zoo. Myndin er fyrsta leikna mynd hans síðan að Elizabethtown kom út árið 2005, og er byggð á furðulegri… Lesa meira
Stikla úr Extraterrestre komin
Ný stikla úr spænsku vísindaskáldsögunni Extraterrestre er komin á netið. Myndin er önnur mynd leikstjórans Nacho Vigalondo, sem áður sendi frá sér hina mögnuðu Los Cronocrimenes, eða Timecrimes. Sú steikta mynd fjallaði um tímaflakk, og virðist þessi fjalla um geimveruinnrás á jafn óhefðbundinn hátt. Myndin er seld með þessum orðum:…
Ný stikla úr spænsku vísindaskáldsögunni Extraterrestre er komin á netið. Myndin er önnur mynd leikstjórans Nacho Vigalondo, sem áður sendi frá sér hina mögnuðu Los Cronocrimenes, eða Timecrimes. Sú steikta mynd fjallaði um tímaflakk, og virðist þessi fjalla um geimveruinnrás á jafn óhefðbundinn hátt. Myndin er seld með þessum orðum:… Lesa meira
Madonna sest í leikstjórasætið
Listakonan Madonna, sem var í nokkur ár gift leikstjóranum Guy Ritchie, hefur nú sest í leikstjórastólinn sjálf. Um þessar mundir fer kvikmyndahátíðin í Toronto fram, og er Madonna mætt þangað með sögulegu dramamyndina, W.E. Fyrstu mynd sína, „Filth and Wisdom“ frá 2008, segist hún hafa gert til að læra kvikmyndagerð,…
Listakonan Madonna, sem var í nokkur ár gift leikstjóranum Guy Ritchie, hefur nú sest í leikstjórastólinn sjálf. Um þessar mundir fer kvikmyndahátíðin í Toronto fram, og er Madonna mætt þangað með sögulegu dramamyndina, W.E. Fyrstu mynd sína, "Filth and Wisdom" frá 2008, segist hún hafa gert til að læra kvikmyndagerð,… Lesa meira
Glænýr Sherlock Holmes á leiðinni
Maður lætur sér bregða pínulítið þegar maður heyrir frá því að sjónvarpsstöðin CBS ætlar að hefja framleiðslu á glænýjum sjónvarpsþáttum sem byggðir eru á hinum sígildu Sherlock Holmes-sögu eftir Arthur Conan Doyle. Ekki nóg með það að 2009-myndin frá Guy Ritchie hafi þótt endurræsa fyrirbærið þokkalega (auk þess er framhaldsmyndin,…
Maður lætur sér bregða pínulítið þegar maður heyrir frá því að sjónvarpsstöðin CBS ætlar að hefja framleiðslu á glænýjum sjónvarpsþáttum sem byggðir eru á hinum sígildu Sherlock Holmes-sögu eftir Arthur Conan Doyle. Ekki nóg með það að 2009-myndin frá Guy Ritchie hafi þótt endurræsa fyrirbærið þokkalega (auk þess er framhaldsmyndin,… Lesa meira
J. J. Abrams loksins staðfestur sem leikstjóri Star Trek framhaldsins
Þó að endurræsing J. J. Abrams á Star Trek hafi slegið rækilega í gegn vorið 2009 hefur heldur lítil hreyfing verið á framhaldi myndarinnar. Planið hjá Paramount var upphaflega að koma myndinni út sumarið 2012, en það er löngu orðið óraunhæft og er dagsetning sumarið 2013 talin líklegri. Nýlega hafa…
Þó að endurræsing J. J. Abrams á Star Trek hafi slegið rækilega í gegn vorið 2009 hefur heldur lítil hreyfing verið á framhaldi myndarinnar. Planið hjá Paramount var upphaflega að koma myndinni út sumarið 2012, en það er löngu orðið óraunhæft og er dagsetning sumarið 2013 talin líklegri. Nýlega hafa… Lesa meira
Scarlett heimtar fleiri hasaratriði í The Avengers
Leikkonan Scarlett Johansson stendur í ströngu þessa daganna við tökur á stórmyndinni The Avengers, þar sem sumar helstu ofurhetjur kvikmyndanna koma saman. Þar á meðal er persóna hennar úr Iron Man 2, Black Widow. Fregnir herma að Scarlett sé ekki par sátt með hlutverk sitt í myndinni, en hún vill…
Leikkonan Scarlett Johansson stendur í ströngu þessa daganna við tökur á stórmyndinni The Avengers, þar sem sumar helstu ofurhetjur kvikmyndanna koma saman. Þar á meðal er persóna hennar úr Iron Man 2, Black Widow. Fregnir herma að Scarlett sé ekki par sátt með hlutverk sitt í myndinni, en hún vill… Lesa meira
Ný mynd frá Parker & Stone
South Park-höfundarnir Trey Parker og Matt Stone er rétt í þessu búnir að staðfesta að næsta bíómyndin sem þeir munu tækla í fullri lengd verður kvikmyndaútfærsla á Broadway gamansöngleik sem þeir sömdu, The Book of Mormon. Leikritið segir frá tveimur mormónum sem leggja í kostulegan leiðangur til Úganda til að…
South Park-höfundarnir Trey Parker og Matt Stone er rétt í þessu búnir að staðfesta að næsta bíómyndin sem þeir munu tækla í fullri lengd verður kvikmyndaútfærsla á Broadway gamansöngleik sem þeir sömdu, The Book of Mormon. Leikritið segir frá tveimur mormónum sem leggja í kostulegan leiðangur til Úganda til að… Lesa meira
Ný mynd frá Parker & Stone
South Park-höfundarnir Trey Parker og Matt Stone er rétt í þessu búnir að staðfesta að næsta bíómyndin sem þeir munu tækla í fullri lengd verður kvikmyndaútfærsla á Broadway gamansöngleik sem þeir sömdu, The Book of Mormon. Leikritið segir frá tveimur mormónum sem leggja í kostulegan leiðangur til Úganda til að…
South Park-höfundarnir Trey Parker og Matt Stone er rétt í þessu búnir að staðfesta að næsta bíómyndin sem þeir munu tækla í fullri lengd verður kvikmyndaútfærsla á Broadway gamansöngleik sem þeir sömdu, The Book of Mormon. Leikritið segir frá tveimur mormónum sem leggja í kostulegan leiðangur til Úganda til að… Lesa meira
Hrafnar, sóleyjar og myrra: nýtt plakat!
Íslenska fjölskyldumyndin L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra er rétt handan við hornið og var verið að frumsýna glænýtt plakat. Um afar sérkennilega en í senn nokkuð athyglisverða mynd að ræða. Sagan fjallar um Láru sem er 13 ára stúlka sem er heltekin af sorg eftir að hafa misst pabba sinn…
Íslenska fjölskyldumyndin L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra er rétt handan við hornið og var verið að frumsýna glænýtt plakat. Um afar sérkennilega en í senn nokkuð athyglisverða mynd að ræða. Sagan fjallar um Láru sem er 13 ára stúlka sem er heltekin af sorg eftir að hafa misst pabba sinn… Lesa meira
Ný gagnrýni: Drive
Tvær umfjallanir hafa verið birtar fyrir glæpadramað Drive, sem er frumsýnd næsta föstudag (bæði hér og í bandaríkjunum). Myndin hefur verið að raka inn toppdómum víðsvegar og situr núna með 94% á Rotten Tomatoes. Gagnrýnin hér á síðunni er alls ekki í ósamræmi við umtalið sem myndin hefur verið að…
Tvær umfjallanir hafa verið birtar fyrir glæpadramað Drive, sem er frumsýnd næsta föstudag (bæði hér og í bandaríkjunum). Myndin hefur verið að raka inn toppdómum víðsvegar og situr núna með 94% á Rotten Tomatoes. Gagnrýnin hér á síðunni er alls ekki í ósamræmi við umtalið sem myndin hefur verið að… Lesa meira
Cameron Crowe kynnir Pearl Jam heimildarmynd
Leikstjórinn og tónlistarunnandinn Cameron Crowe, maðurinn á bakvið myndir á borð við Almost Famous og Vanilla Sky, ætlar að frumsýna nýjustu mynd sína samtímis um allan heim þann 20. september. Um er að ræða heimildarmynd um hljómsveitina Pearl Jam og í tilefni tuttugu ára starfsafmælis sveitarinnar verður myndin afhjúpuð svo…
Leikstjórinn og tónlistarunnandinn Cameron Crowe, maðurinn á bakvið myndir á borð við Almost Famous og Vanilla Sky, ætlar að frumsýna nýjustu mynd sína samtímis um allan heim þann 20. september. Um er að ræða heimildarmynd um hljómsveitina Pearl Jam og í tilefni tuttugu ára starfsafmælis sveitarinnar verður myndin afhjúpuð svo… Lesa meira
Top Gun í þrívídd
Nú á dögunum var haldin sérstök prufusýning í kvikmyndahúsi í Amsterdam, þar sem áhorfendur fengu meðal annars að sjá fjórar mínútur úr myndinni Top Gun þar sem var búið að breyta henni í þrívíddarmynd. Viðtökur voru býsna jákvæðar og er talið að á næsta ári fengi öll myndin bíóútgáfu ef…
Nú á dögunum var haldin sérstök prufusýning í kvikmyndahúsi í Amsterdam, þar sem áhorfendur fengu meðal annars að sjá fjórar mínútur úr myndinni Top Gun þar sem var búið að breyta henni í þrívíddarmynd. Viðtökur voru býsna jákvæðar og er talið að á næsta ári fengi öll myndin bíóútgáfu ef… Lesa meira
Kutcher tekur opinberlega við af Sheen
Það þótti heldur betur merkilegt þegar Charlie Sheen var skyndilega rekinn af hinum vinsælu gamanþáttum Two and a Half Men. Það þótti síðan ennþá merkilegra þegar aðstandendur þáttarins tilkynntu hver arftaki hans myndi verða, en á endanum var Ashton Kutcher settur á samning. Einnig komu leikarar á borð við Rob…
Það þótti heldur betur merkilegt þegar Charlie Sheen var skyndilega rekinn af hinum vinsælu gamanþáttum Two and a Half Men. Það þótti síðan ennþá merkilegra þegar aðstandendur þáttarins tilkynntu hver arftaki hans myndi verða, en á endanum var Ashton Kutcher settur á samning. Einnig komu leikarar á borð við Rob… Lesa meira
Kutcher tekur opinberlega við af Sheen
Það þótti heldur betur merkilegt þegar Charlie Sheen var skyndilega rekinn af hinum vinsælu gamanþáttum Two and a Half Men. Það þótti síðan ennþá merkilegra þegar aðstandendur þáttarins tilkynntu hver arftaki hans myndi verða, en á endanum var Ashton Kutcher settur á samning. Einnig komu leikarar á borð við Rob…
Það þótti heldur betur merkilegt þegar Charlie Sheen var skyndilega rekinn af hinum vinsælu gamanþáttum Two and a Half Men. Það þótti síðan ennþá merkilegra þegar aðstandendur þáttarins tilkynntu hver arftaki hans myndi verða, en á endanum var Ashton Kutcher settur á samning. Einnig komu leikarar á borð við Rob… Lesa meira
Leikstjóri nýju Highlander fundinn
Spænski leikstjórinn Juan Carlos Fresnadillo er núna í samningaviðræðum um að leikstýra endurgerð á hinni klassísku Highlander. Fyrir þá sem ekki muna þá skartaði hún Christopher Lambert, Sean Connery, Clancy Brown og svakalega mikilli Queen-tónlist. Upphaflega stóð til boða að láta Justin Lin (Fast & Furious, Fast Five) leikstýra en…
Spænski leikstjórinn Juan Carlos Fresnadillo er núna í samningaviðræðum um að leikstýra endurgerð á hinni klassísku Highlander. Fyrir þá sem ekki muna þá skartaði hún Christopher Lambert, Sean Connery, Clancy Brown og svakalega mikilli Queen-tónlist. Upphaflega stóð til boða að láta Justin Lin (Fast & Furious, Fast Five) leikstýra en… Lesa meira
Leikstjóri nýju Highlander fundinn
Spænski leikstjórinn Juan Carlos Fresnadillo er núna í samningaviðræðum um að leikstýra endurgerð á hinni klassísku Highlander. Fyrir þá sem ekki muna þá skartaði hún Christopher Lambert, Sean Connery, Clancy Brown og svakalega mikilli Queen-tónlist. Upphaflega stóð til boða að láta Justin Lin (Fast & Furious, Fast Five) leikstýra en…
Spænski leikstjórinn Juan Carlos Fresnadillo er núna í samningaviðræðum um að leikstýra endurgerð á hinni klassísku Highlander. Fyrir þá sem ekki muna þá skartaði hún Christopher Lambert, Sean Connery, Clancy Brown og svakalega mikilli Queen-tónlist. Upphaflega stóð til boða að láta Justin Lin (Fast & Furious, Fast Five) leikstýra en… Lesa meira
Sveppi flýgur á toppinn, lítil aðsókn vestanhafs
Það kemur fáum á óvart hvaða mynd hreppti efsta sætið í bíó um helgina en Algjör Sveppi og töfraskápurinn er ótvíræður sigurvegari og tók inn rúmlega 10 þúsund manna aðsókn allt í allt. Fimm aðrar myndir voru frumsýndar um helgina og voru þær Columbiana (sem lenti 3. sæti) og Fright…
Það kemur fáum á óvart hvaða mynd hreppti efsta sætið í bíó um helgina en Algjör Sveppi og töfraskápurinn er ótvíræður sigurvegari og tók inn rúmlega 10 þúsund manna aðsókn allt í allt. Fimm aðrar myndir voru frumsýndar um helgina og voru þær Columbiana (sem lenti 3. sæti) og Fright… Lesa meira
Sveppi flýgur á toppinn, lítil aðsókn vestanhafs
Það kemur fáum á óvart hvaða mynd hreppti efsta sætið í bíó um helgina en Algjör Sveppi og töfraskápurinn er ótvíræður sigurvegari og tók inn rúmlega 10 þúsund manna aðsókn allt í allt. Fimm aðrar myndir voru frumsýndar um helgina og voru þær Columbiana (sem lenti 3. sæti) og Fright…
Það kemur fáum á óvart hvaða mynd hreppti efsta sætið í bíó um helgina en Algjör Sveppi og töfraskápurinn er ótvíræður sigurvegari og tók inn rúmlega 10 þúsund manna aðsókn allt í allt. Fimm aðrar myndir voru frumsýndar um helgina og voru þær Columbiana (sem lenti 3. sæti) og Fright… Lesa meira
Gerald Butler snýr aftur í 300
Framhald hinnar geysivinsælu 300, sem mun bera undirtitilinn Battle of Artemisia, hefur verið þónokkuð lengi í framleiðslu en fyrri myndin kom í bíóhús árið 2007. Vitað er að Noam Murro hefur hreppt leikstjórastólinn og að myndin muni fjalla um yngri ár Xerxes, sem áhorfendur muna eflaust eftir úr 300. Framleiðandi…
Framhald hinnar geysivinsælu 300, sem mun bera undirtitilinn Battle of Artemisia, hefur verið þónokkuð lengi í framleiðslu en fyrri myndin kom í bíóhús árið 2007. Vitað er að Noam Murro hefur hreppt leikstjórastólinn og að myndin muni fjalla um yngri ár Xerxes, sem áhorfendur muna eflaust eftir úr 300. Framleiðandi… Lesa meira
Svínastían slær í gegn
Græna Ljósið hefur nýlega tilkynnt að sænska myndin Svínastían (Sprängaren), eftir Pernillu August með Noomi Rapace (Stieg Larsson-þríleikurinn) í aðalhlutverkinu, verði sýnd áfram í nokkra daga. Þetta var opnunarmynd Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og sló myndin alveg í gegn nú um helgina í Bíó Paradís. Leikstýran, August, sótti Ísland heim og opnaði…
Græna Ljósið hefur nýlega tilkynnt að sænska myndin Svínastían (Sprängaren), eftir Pernillu August með Noomi Rapace (Stieg Larsson-þríleikurinn) í aðalhlutverkinu, verði sýnd áfram í nokkra daga. Þetta var opnunarmynd Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og sló myndin alveg í gegn nú um helgina í Bíó Paradís. Leikstýran, August, sótti Ísland heim og opnaði… Lesa meira
Áhorf vikunnar (5.-11. sept)
Það er kominn aftur sá tími vikunnar (yndislegir þessir mánudagar) þar sem notendur geta tjáð sig við okkur hin um hvað það var sem þeir horfðu á núna í síðustu viku. Þetta er svona aðallega gert til að búa til smá flæði á fallega spjallsvæðinu okkar (ef þið vitið ekki…
Það er kominn aftur sá tími vikunnar (yndislegir þessir mánudagar) þar sem notendur geta tjáð sig við okkur hin um hvað það var sem þeir horfðu á núna í síðustu viku. Þetta er svona aðallega gert til að búa til smá flæði á fallega spjallsvæðinu okkar (ef þið vitið ekki… Lesa meira
Duncan Jones útskýrir Source Code
Fyrir stuttu síðan birti Duncan Jones, leikstjóri spennumyndarinnar Source Code, skemmtilega teikningu á Twitter-síðunni sinni þar sem endir myndarinnar er nokkurn veginn útskýrður. Teikningin kemur beint frá leikstjóranum sjálfum og hefur hún hingað til hjálpað þeim sem fannst endirinn nokkuð ruglingslegur enda býsna margbrotinn. Öðrum hefur fundist fínt að hafa…
Fyrir stuttu síðan birti Duncan Jones, leikstjóri spennumyndarinnar Source Code, skemmtilega teikningu á Twitter-síðunni sinni þar sem endir myndarinnar er nokkurn veginn útskýrður. Teikningin kemur beint frá leikstjóranum sjálfum og hefur hún hingað til hjálpað þeim sem fannst endirinn nokkuð ruglingslegur enda býsna margbrotinn. Öðrum hefur fundist fínt að hafa… Lesa meira
Fassbender sigrar í feneyjum
Hinn þýsk ættaði leikarinn Michael Fassbender er á rjúkandi uppleið frá og með þessu ári. Gagnrýnendur og áhorfendur voru yfir sig ánægðir frammistöðu hans í X-Men: First Class fyrr á þessu ári og hefur sjaldan verið eins mikið að gera hjá honum og þessa dagana. Á næsta ári fáum við…
Hinn þýsk ættaði leikarinn Michael Fassbender er á rjúkandi uppleið frá og með þessu ári. Gagnrýnendur og áhorfendur voru yfir sig ánægðir frammistöðu hans í X-Men: First Class fyrr á þessu ári og hefur sjaldan verið eins mikið að gera hjá honum og þessa dagana. Á næsta ári fáum við… Lesa meira
Nexus-forsýning: Drive
Nexus-forsýning á kvikmyndinni DRIVE verður haldin annað kvöld í Kringlubíói kl. 22:20 í sal 1. Miðaverð er 1500 kr. í númeruð sæti. Ekkert hlé verður á myndinni en hún verður textuð (sem vanalega gerist ekki á Nexus-forsýningum). Aldurstakmark er 16 ára! Miðarnir eru engöngu seldir í Nexus og líkur sölu…
Nexus-forsýning á kvikmyndinni DRIVE verður haldin annað kvöld í Kringlubíói kl. 22:20 í sal 1. Miðaverð er 1500 kr. í númeruð sæti. Ekkert hlé verður á myndinni en hún verður textuð (sem vanalega gerist ekki á Nexus-forsýningum). Aldurstakmark er 16 ára! Miðarnir eru engöngu seldir í Nexus og líkur sölu… Lesa meira
Nexus-forsýning: Drive
Nexus-forsýning á kvikmyndinni DRIVE verður haldin annað kvöld í Kringlubíói kl. 22:20 í sal 1. Miðaverð er 1500 kr. í númeruð sæti. Ekkert hlé verður á myndinni en hún verður textuð (sem vanalega gerist ekki á Nexus-forsýningum). Aldurstakmark er 16 ára! Miðarnir eru engöngu seldir í Nexus og líkur sölu…
Nexus-forsýning á kvikmyndinni DRIVE verður haldin annað kvöld í Kringlubíói kl. 22:20 í sal 1. Miðaverð er 1500 kr. í númeruð sæti. Ekkert hlé verður á myndinni en hún verður textuð (sem vanalega gerist ekki á Nexus-forsýningum). Aldurstakmark er 16 ára! Miðarnir eru engöngu seldir í Nexus og líkur sölu… Lesa meira
Enn fleiri plaköt hrúgast inn!
Kvikmyndaframleiðendur keppast nú um að láta bíógesti vita betur hvað muni bíða þeirra núna í haust, því plaköt eru að hrynja inn úr öllum áttum, bæði bíóplaköt og svokölluð karakter-plaköt. Núna getið þið einnig séð karakter-plaköt fyrir tvær afar ólíkar myndir. Önnur er The Three Musketeers, sem er nýjasta mynd…
Kvikmyndaframleiðendur keppast nú um að láta bíógesti vita betur hvað muni bíða þeirra núna í haust, því plaköt eru að hrynja inn úr öllum áttum, bæði bíóplaköt og svokölluð karakter-plaköt. Núna getið þið einnig séð karakter-plaköt fyrir tvær afar ólíkar myndir. Önnur er The Three Musketeers, sem er nýjasta mynd… Lesa meira
Denzel og Zemeckis snúa bökum saman
Hinn virti leikstjóri Robert Zemeckis, maðurinn á bakvið Back to the Future, Forrest Gump og Cast Away (svo eitthvað sé nefnt), ætlar loksins að slíta sig frá „Motion capture“ æðinu sínu og snúa sér að einhverju öðru en tölvugerðum teiknimyndum. Síðustu þrjár myndirnar hans eru The Polar Express, Beowulf og…
Hinn virti leikstjóri Robert Zemeckis, maðurinn á bakvið Back to the Future, Forrest Gump og Cast Away (svo eitthvað sé nefnt), ætlar loksins að slíta sig frá "Motion capture" æðinu sínu og snúa sér að einhverju öðru en tölvugerðum teiknimyndum. Síðustu þrjár myndirnar hans eru The Polar Express, Beowulf og… Lesa meira

