Leikstjórinn David Cronenberg, sem flestir ættu vonandi að kannast við, var í viðtali við ShockTillYouDrop og upplóstraði þar að tvö verkefni sem hafa aðeins verið orðrómar í nokkur ár, gætu reynst raunveruleg. Hann byrjaði þó á því að neita þeim orðrómi að hann væri að endurgera spænsku myndina Timecrimes. Það…
Leikstjórinn David Cronenberg, sem flestir ættu vonandi að kannast við, var í viðtali við ShockTillYouDrop og upplóstraði þar að tvö verkefni sem hafa aðeins verið orðrómar í nokkur ár, gætu reynst raunveruleg. Hann byrjaði þó á því að neita þeim orðrómi að hann væri að endurgera spænsku myndina Timecrimes. Það… Lesa meira
Fréttir
Syfy að framleiða The Adjustment Bureau sjónvarpsþætti
Það var tilkynnt í dag að sjónvarpsstöðin Syfy væri að setja þætti byggða á myndinni The Adjustment Bureau í framleiðslu. Þættirnir verða framleiddir af framleiðanda myndarinnar, MRC, og skrifaðir af fyrrum-Smallville handritshöfundunum Darren Swimmer og Todd Slavkin. Handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar, George Nolfi, mun einnig sjá um að framleiða þættina.…
Það var tilkynnt í dag að sjónvarpsstöðin Syfy væri að setja þætti byggða á myndinni The Adjustment Bureau í framleiðslu. Þættirnir verða framleiddir af framleiðanda myndarinnar, MRC, og skrifaðir af fyrrum-Smallville handritshöfundunum Darren Swimmer og Todd Slavkin. Handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar, George Nolfi, mun einnig sjá um að framleiða þættina.… Lesa meira
Hugh Jackman talar um nýju Wolverine myndina
Í nýlegu viðtali við The Collider snerti Hugh Jackman m.a. á nýju Wolverine myndinni sem er væntanleg á næstu árum. Þar sem að fyrri myndinni var ekki tekið vel og sjálfur Darren Aronofsky hætti við að leikstýra framhaldinu nýlega, eru aðdáendur skiljanlega áhyggjufullir en Jackman vill meina að það sem…
Í nýlegu viðtali við The Collider snerti Hugh Jackman m.a. á nýju Wolverine myndinni sem er væntanleg á næstu árum. Þar sem að fyrri myndinni var ekki tekið vel og sjálfur Darren Aronofsky hætti við að leikstýra framhaldinu nýlega, eru aðdáendur skiljanlega áhyggjufullir en Jackman vill meina að það sem… Lesa meira
Nonni breski efstur, dýrafjör í BNA
Þrátt fyrir fjórar glænýjar myndir sem duttu í bíó um helgina þá náði engin, ekki einu sinni tvær íslenskar myndir, að sigra Johnny English Reborn, sem tekur toppsætið aðra vikuna í röð. Í öðru sæti er The Lion King, sem hefur hækkað eftir að hún opnaði í fjórða. Svo trónir…
Þrátt fyrir fjórar glænýjar myndir sem duttu í bíó um helgina þá náði engin, ekki einu sinni tvær íslenskar myndir, að sigra Johnny English Reborn, sem tekur toppsætið aðra vikuna í röð. Í öðru sæti er The Lion King, sem hefur hækkað eftir að hún opnaði í fjórða. Svo trónir… Lesa meira
Bíóstrípa vikunnar: Captain America
Ritstjóri síðunnar rakst á nokkuð spaugilega myndastrípu sem blaðamaðurinn (og eigandi bloggsíðunnar NBA Ísland) Baldur Beck bjó til. Við bendum á að ef fleiri notendur hafa eitthvað svona flipp við hendi þá má endilega senda það á tommi@kvikmyndir.is. Væri gaman að byrja með fastan lið með einhverju svona alíslensku rugli…
Ritstjóri síðunnar rakst á nokkuð spaugilega myndastrípu sem blaðamaðurinn (og eigandi bloggsíðunnar NBA Ísland) Baldur Beck bjó til. Við bendum á að ef fleiri notendur hafa eitthvað svona flipp við hendi þá má endilega senda það á tommi@kvikmyndir.is. Væri gaman að byrja með fastan lið með einhverju svona alíslensku rugli… Lesa meira
Mortal Kombat verður hörð!
Fyrir helgi var birt tilkynning sem sagði að glæný Mortal Kombat-mynd væri farin í framleiðslu frá sama manninn og gerði netseríurnar frægu (smellið hingað til að skoða þá tilkynningu). Núna hefur leikstjórinn sjálfur, Kevin Tancharoen, ákveðið að lofa aðdáendum allt það sem þeir fengu ekki út úr netseríunni eða upprunalegu…
Fyrir helgi var birt tilkynning sem sagði að glæný Mortal Kombat-mynd væri farin í framleiðslu frá sama manninn og gerði netseríurnar frægu (smellið hingað til að skoða þá tilkynningu). Núna hefur leikstjórinn sjálfur, Kevin Tancharoen, ákveðið að lofa aðdáendum allt það sem þeir fengu ekki út úr netseríunni eða upprunalegu… Lesa meira
Áhorf vikunnar (26. sept-2.okt)
Sá tími er kominn! Enn ein bíóvikan að baki og þá kemur að því að fiska upp úr notendum það sem þeir sáu, hvort sem það var í bíó, á Blu-Ray, túbusjónvarpi eða tölvu. Um helgina var vont veður og heilar fjórar frumsýndar myndir alveg frá stjörnufansi um hættulegan faraldur…
Sá tími er kominn! Enn ein bíóvikan að baki og þá kemur að því að fiska upp úr notendum það sem þeir sáu, hvort sem það var í bíó, á Blu-Ray, túbusjónvarpi eða tölvu. Um helgina var vont veður og heilar fjórar frumsýndar myndir alveg frá stjörnufansi um hættulegan faraldur… Lesa meira
Kevin Kline bætist við næstu mynd Charlie Kaufman
Charlie Kaufman vinnur nú hörðum höndum að næstu kvikmynd sinni, Frank or Francis, sem hann mun bæði skrifa og leikstýra; en nú hefur Kevin Kline bæst við leikhóp hennar, sem var ansi áhugaverður fyrir: Þar ber helst að nefna Jack Black, Nicolas Cage og Steve Carell. Myndin verður ádeila á…
Charlie Kaufman vinnur nú hörðum höndum að næstu kvikmynd sinni, Frank or Francis, sem hann mun bæði skrifa og leikstýra; en nú hefur Kevin Kline bæst við leikhóp hennar, sem var ansi áhugaverður fyrir: Þar ber helst að nefna Jack Black, Nicolas Cage og Steve Carell. Myndin verður ádeila á… Lesa meira
Klovn slær í gegn í Austin
Hin árlega kvikmyndahátíð, Fantastic Fest, var haldin nú á dögunum í borginni Austin í Texas. Sú hátíð sérhæfir sig mikið í hryllingsmyndum, vísindaskáldskap, fantasíu, asískum myndum og tilvonandi költ-myndum. Opnunarmyndin var t.a.m. hin vægast sagt umdeilda Human Centipede 2 og var sérstök óvissusýning haldin í lokin þar sem Paranormal Activity…
Hin árlega kvikmyndahátíð, Fantastic Fest, var haldin nú á dögunum í borginni Austin í Texas. Sú hátíð sérhæfir sig mikið í hryllingsmyndum, vísindaskáldskap, fantasíu, asískum myndum og tilvonandi költ-myndum. Opnunarmyndin var t.a.m. hin vægast sagt umdeilda Human Centipede 2 og var sérstök óvissusýning haldin í lokin þar sem Paranormal Activity… Lesa meira
Viðtal: Eyrún Ósk Jónsdóttir – Hrafnar, Sóleyjar og Myrra
Íslenska fjölskyldumyndin Hrafnar, Sóleyjar og Myrra var frumsýnd nú um helgina. Við fengum annan handritshöfund og leikstjóra myndarinnar, Eyrúnu Ósk Jónsdóttur í smá viðtal um myndina. Myndina má sjá í Sambíóunum núna. Er ekki ákveðinn léttir að vera búinn að klára myndina, búin að vera löng og ströng eftirvinnsla? Algjörlega…
Íslenska fjölskyldumyndin Hrafnar, Sóleyjar og Myrra var frumsýnd nú um helgina. Við fengum annan handritshöfund og leikstjóra myndarinnar, Eyrúnu Ósk Jónsdóttur í smá viðtal um myndina. Myndina má sjá í Sambíóunum núna. Er ekki ákveðinn léttir að vera búinn að klára myndina, búin að vera löng og ströng eftirvinnsla? Algjörlega… Lesa meira
Disney þróar Time Zones
Marc Guggenheim, einn fjögurra handritshöfunda Green Lantern myndarinnar, er að skrifa handrit að Scifi – ævintýri sem ber nafnið Time Zones. Stutta útgáfan af konseptinu er að einhver ófyrirséður atburður hafi rifið gat á tíma og rúm, sem leiði til þess að til verði „tímasvæði“. Þannig gæti verið árið 1911…
Marc Guggenheim, einn fjögurra handritshöfunda Green Lantern myndarinnar, er að skrifa handrit að Scifi - ævintýri sem ber nafnið Time Zones. Stutta útgáfan af konseptinu er að einhver ófyrirséður atburður hafi rifið gat á tíma og rúm, sem leiði til þess að til verði "tímasvæði". Þannig gæti verið árið 1911… Lesa meira
Kurt Russell í Django Unchained?
Leikaralistinn í næstu mynd Quentin Tarantino lofar góðu. Jamie Foxx fer með titilhlutverkið en auk þess verða kanónur á borð við Leonardo DiCaprio, Samuel L. Jackson og Christoph Waltz í stórum hlutverkum. Myndin ber nafnið Django Unchained, og verður Tarantino hefur talað um að hann vilji gera mynd sem taki…
Leikaralistinn í næstu mynd Quentin Tarantino lofar góðu. Jamie Foxx fer með titilhlutverkið en auk þess verða kanónur á borð við Leonardo DiCaprio, Samuel L. Jackson og Christoph Waltz í stórum hlutverkum. Myndin ber nafnið Django Unchained, og verður Tarantino hefur talað um að hann vilji gera mynd sem taki… Lesa meira
Hver leikstýrir The Twilight Zone?
Warner Brothers eru nú að vonast eftir að ýta af stað nýrri kvikmyndaútgáfu af sjónvarpsþættinum klassíska The Twilight Zone. Sagðir vera í viðræðum við Warners eru Michael Bay (Transformers), Rupert Wyatt (Rise of the Planet of the Apes), David Yates (Harry Potter 5-8) og síðast en ekki síst Christopher Nolan…
Warner Brothers eru nú að vonast eftir að ýta af stað nýrri kvikmyndaútgáfu af sjónvarpsþættinum klassíska The Twilight Zone. Sagðir vera í viðræðum við Warners eru Michael Bay (Transformers), Rupert Wyatt (Rise of the Planet of the Apes), David Yates (Harry Potter 5-8) og síðast en ekki síst Christopher Nolan… Lesa meira
Gagnrýni: L7 og Abduction
Kvikmyndir.is er oftast fyrstur fjölmiðla til að birta dóma um glænýjar myndir (að minnsta kosti er það reynt með bestu getu) og að þessu sinni er verið að tilkynna umfjallanir um tvær af fjórum frumsýndum myndum helgarinnar, Abduction og L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra. Hinar tvær eru Contagion og íslenska…
Kvikmyndir.is er oftast fyrstur fjölmiðla til að birta dóma um glænýjar myndir (að minnsta kosti er það reynt með bestu getu) og að þessu sinni er verið að tilkynna umfjallanir um tvær af fjórum frumsýndum myndum helgarinnar, Abduction og L7: Hrafnar, sóleyjar og myrra. Hinar tvær eru Contagion og íslenska… Lesa meira
Leikstjóri Warrior fær sín næstu verkefni
Leikstjóri og einn handritshöfundur Warrior, Gavin O’Connor, var nýlega fenginn til að leikstýra handriti sem Warner Bros. eignaðist á dögunum og hann hjálpaði við að skrifa. Titill handritsins er The Samurai og fjallar um leigumorðingja, að nafni Townes Joyce, sem sleppur úr fangelsi í Texas og þarf því að flýja…
Leikstjóri og einn handritshöfundur Warrior, Gavin O'Connor, var nýlega fenginn til að leikstýra handriti sem Warner Bros. eignaðist á dögunum og hann hjálpaði við að skrifa. Titill handritsins er The Samurai og fjallar um leigumorðingja, að nafni Townes Joyce, sem sleppur úr fangelsi í Texas og þarf því að flýja… Lesa meira
Nýjasti Batman-orðrómurinn
Fólk er farið að iða svo mikið í sætum sínum af spenningi yfir þriðju Batman-mynd leikstjórans Christopher Nolan að það er fylgst reglulega með settinu og endalaust verið að leyfa upplýsingum að leka út, alveg óvart. Batman-orðrómurinn í dag er mögulega talsverður spoiler, þannig að ef þig langar til að…
Fólk er farið að iða svo mikið í sætum sínum af spenningi yfir þriðju Batman-mynd leikstjórans Christopher Nolan að það er fylgst reglulega með settinu og endalaust verið að leyfa upplýsingum að leka út, alveg óvart. Batman-orðrómurinn í dag er mögulega talsverður spoiler, þannig að ef þig langar til að… Lesa meira
Sony Pictures setur Everest í framleiðslu
Leikstjórinn Doug Liman er ansi upptekinn þessa daganna en ásamt því að leikstýra væntanlegu manga-myndinni All You Need Is Kill og reyna að halda sci-fi verkefninu Luna á lífi, hefur hann samþykkt að leikstýra nýrri mynd fyrir Sony Pictures að nafni Everest. Everest er byggð á bók Jeffrey Archer frá…
Leikstjórinn Doug Liman er ansi upptekinn þessa daganna en ásamt því að leikstýra væntanlegu manga-myndinni All You Need Is Kill og reyna að halda sci-fi verkefninu Luna á lífi, hefur hann samþykkt að leikstýra nýrri mynd fyrir Sony Pictures að nafni Everest. Everest er byggð á bók Jeffrey Archer frá… Lesa meira
Harrelson og Eisenberg saman á ný
En ekki í Zombieland 2 – allavega ekki strax. Hinsvegar var Woody Harrelson að bætast í hóp Morgan Freemans, Mark Ruffalo, Isla Fischer, Melanie Laurent og að sjálfsögðu Jesse Eisenberg í næstu mynd Lois Leterrier, Now You See Me. Myndin fjallar um hóp sjónhverfingamanna sem ræna banka á meðan á…
En ekki í Zombieland 2 - allavega ekki strax. Hinsvegar var Woody Harrelson að bætast í hóp Morgan Freemans, Mark Ruffalo, Isla Fischer, Melanie Laurent og að sjálfsögðu Jesse Eisenberg í næstu mynd Lois Leterrier, Now You See Me. Myndin fjallar um hóp sjónhverfingamanna sem ræna banka á meðan á… Lesa meira
New Years Eve Stikla
Nýjasta mynd Garry Marshall, óbeina framhaldið af Valentines Day sem enginn bað um, hefur fengið nýja stiklu. Myndin er byggð upp á sama hátt og Valentines Day, og fylgir smásögum af stórum hópi fólks á þessum eina hátíðisdegi. En í þetta skiptið er það Gamlárskvöld sem verður fyrir barðinu, og…
Nýjasta mynd Garry Marshall, óbeina framhaldið af Valentines Day sem enginn bað um, hefur fengið nýja stiklu. Myndin er byggð upp á sama hátt og Valentines Day, og fylgir smásögum af stórum hópi fólks á þessum eina hátíðisdegi. En í þetta skiptið er það Gamlárskvöld sem verður fyrir barðinu, og… Lesa meira
Mortal Kombat á ný í bíó
New Line Cinema hefur tilkynnt að ný Mortal Kombat mynd sé í vinnslu. Hefur stúdíóiðo fengið Kevin Tancharoen til að leikstýra, og Oren Uziel til handritsgerðar. Þetta er sérstaklega merkilegt í ljósi þess að fyrstu kynni þeirra félaga af Mortal Kombat var stuttmynd sem hét Mortal Kombat: Rebirth, og þeir…
New Line Cinema hefur tilkynnt að ný Mortal Kombat mynd sé í vinnslu. Hefur stúdíóiðo fengið Kevin Tancharoen til að leikstýra, og Oren Uziel til handritsgerðar. Þetta er sérstaklega merkilegt í ljósi þess að fyrstu kynni þeirra félaga af Mortal Kombat var stuttmynd sem hét Mortal Kombat: Rebirth, og þeir… Lesa meira
Bridesmaids 2 ólíkleg… í bili
Yfirleitt þegar gamanmyndir græða yfir $250 milljónir, þá krefjast aðstandendur þess að framhaldsmynd verði gerð, en leikarinn Jon Hamm, sem fór með eitt hlutverkið í Bridesmaids, segir að framhald sé alls ekki líklegt. „Ég væri svosem til í aðra en Universal þyrfti fyrst að sannfæra Kristen (Wiig), og ég er…
Yfirleitt þegar gamanmyndir græða yfir $250 milljónir, þá krefjast aðstandendur þess að framhaldsmynd verði gerð, en leikarinn Jon Hamm, sem fór með eitt hlutverkið í Bridesmaids, segir að framhald sé alls ekki líklegt. "Ég væri svosem til í aðra en Universal þyrfti fyrst að sannfæra Kristen (Wiig), og ég er… Lesa meira
Bridesmaids 2 ólíkleg… í bili
Yfirleitt þegar gamanmyndir græða yfir $250 milljónir, þá krefjast aðstandendur þess að framhaldsmynd verði gerð, en leikarinn Jon Hamm, sem fór með eitt hlutverkið í Bridesmaids, segir að framhald sé alls ekki líklegt. „Ég væri svosem til í aðra en Universal þyrfti fyrst að sannfæra Kristen (Wiig), og ég er…
Yfirleitt þegar gamanmyndir græða yfir $250 milljónir, þá krefjast aðstandendur þess að framhaldsmynd verði gerð, en leikarinn Jon Hamm, sem fór með eitt hlutverkið í Bridesmaids, segir að framhald sé alls ekki líklegt. "Ég væri svosem til í aðra en Universal þyrfti fyrst að sannfæra Kristen (Wiig), og ég er… Lesa meira
Contraband sýnishorn
Íslendingar bíða eflaust spenntir yfir því að sjá hvernig Baltasar Kormákur mun fara að því að endurgera myndina hans Óskars Jónassonar sem hann lék sjálfur í. Contraband er, fyrir þá sem ekki vita, ameríska útgáfan af Reykjavík-Rotterdam frá 2008. Með aðalhlutverkin fara Mark Wahlberg, Kate Beckinsale, Ben Foster og ýmsir…
Íslendingar bíða eflaust spenntir yfir því að sjá hvernig Baltasar Kormákur mun fara að því að endurgera myndina hans Óskars Jónassonar sem hann lék sjálfur í. Contraband er, fyrir þá sem ekki vita, ameríska útgáfan af Reykjavík-Rotterdam frá 2008. Með aðalhlutverkin fara Mark Wahlberg, Kate Beckinsale, Ben Foster og ýmsir… Lesa meira
Bond snýr aftur til Istanbúl
Smáatriðin varðandi næstu Bond kvikmyndina, sem er hingað til án titils og er því einfaldlega kölluð Bond 23, eru smám saman að koma heim og saman. Framleiðendur myndarinnar standa nú í viðræðum við yfirvöld Tyrklands um að fá að taka upp opnunaratriðið í Istanbúl, en að sögn eiga u.þ.b. tíu…
Smáatriðin varðandi næstu Bond kvikmyndina, sem er hingað til án titils og er því einfaldlega kölluð Bond 23, eru smám saman að koma heim og saman. Framleiðendur myndarinnar standa nú í viðræðum við yfirvöld Tyrklands um að fá að taka upp opnunaratriðið í Istanbúl, en að sögn eiga u.þ.b. tíu… Lesa meira
John Dies at the End: Stikla
John Dies at the End, myndin með titilinn sem spillir henni, er kominn með nýja stiklu. Myndin virðist vera einhverskonar Psychadelic – gaman – hryllingsmynd við fyrstu sín, og ég viðurkenni að ég veit ekkert meira um hana en ég var að lesa á wikipedia áðan. En sýnishornið lítur furðulega…
John Dies at the End, myndin með titilinn sem spillir henni, er kominn með nýja stiklu. Myndin virðist vera einhverskonar Psychadelic - gaman - hryllingsmynd við fyrstu sín, og ég viðurkenni að ég veit ekkert meira um hana en ég var að lesa á wikipedia áðan. En sýnishornið lítur furðulega… Lesa meira
Barátta Mjallhvítanna
Spegill, spegill herm þú mér, hvaða Mjallhvít fegurst er? Glöggir lesendur vita eflaust að von er á tveimur myndum um Mjallhvíti á næsta ári. Og fleirum á komandi árum ef stúdíóin fá að ráða. Hvernig má þetta vera? Skoðum stöðuna. Einu sinni (árið 2010) var mynd sem hét Alice in…
Spegill, spegill herm þú mér, hvaða Mjallhvít fegurst er? Glöggir lesendur vita eflaust að von er á tveimur myndum um Mjallhvíti á næsta ári. Og fleirum á komandi árum ef stúdíóin fá að ráða. Hvernig má þetta vera? Skoðum stöðuna. Einu sinni (árið 2010) var mynd sem hét Alice in… Lesa meira
Rooney Mara í Oldboy?
Leikkonan Rooney Mara, sem verður bráðum þekkt sem bandaríska útgáfan af Lisbeth Salander, er talin eiga góða möguleika á því að fara með aðalkvenhlutverkið í endurgerð Spikes Lee af kóresku myndinni Oldboy. Mark Protosevich er að skrifa handritið og byggir það frekar á upprunalegu manga-sögunum í staðinn fyrir þá mynd…
Leikkonan Rooney Mara, sem verður bráðum þekkt sem bandaríska útgáfan af Lisbeth Salander, er talin eiga góða möguleika á því að fara með aðalkvenhlutverkið í endurgerð Spikes Lee af kóresku myndinni Oldboy. Mark Protosevich er að skrifa handritið og byggir það frekar á upprunalegu manga-sögunum í staðinn fyrir þá mynd… Lesa meira
Craven segir Scream 5 á leiðinni
Hryllingstáknið Wes Craven, leikstjóri Scream myndanna, segir fimmtu myndina vera á leiðinni. Þetta kemur talsvert á óvart, því Scre4m þótti vera vonbrigði í miðasölunni, en myndin kostaði 40 milljónir Bandaríkjadala að gera, en náði aðeins 38 milljónum til baka í miðasölunni þar vestra. Þó halaði myndin inn um 97 milljónir…
Hryllingstáknið Wes Craven, leikstjóri Scream myndanna, segir fimmtu myndina vera á leiðinni. Þetta kemur talsvert á óvart, því Scre4m þótti vera vonbrigði í miðasölunni, en myndin kostaði 40 milljónir Bandaríkjadala að gera, en náði aðeins 38 milljónum til baka í miðasölunni þar vestra. Þó halaði myndin inn um 97 milljónir… Lesa meira
Hugsanlegur handritshöfundur kominn fyrir Blade Runner 2
Framleiðsla á nýrri Blade Runner mynd hófst í mars síðastliðnum og fimm mánuðum síðar tilkynnti leikstjóri fyrstu myndarinnar, Ridley Scott, að hann myndi einnig leikstýra nýju myndinni; en hingað til er ekki enn vitað hvort hún verði framhald eða ‘prequel’. Nú virðist hins vegar sem að það sé kominn handritshöfundur…
Framleiðsla á nýrri Blade Runner mynd hófst í mars síðastliðnum og fimm mánuðum síðar tilkynnti leikstjóri fyrstu myndarinnar, Ridley Scott, að hann myndi einnig leikstýra nýju myndinni; en hingað til er ekki enn vitað hvort hún verði framhald eða 'prequel'. Nú virðist hins vegar sem að það sé kominn handritshöfundur… Lesa meira
Mennska margfætlan 2 fær stiklu
Trailerinn sem ábyggilega margir hafa beðið eftir er kominn í hús, og það er fyrir hina væntanlega umdeildu The Human Centipede II (Full Sequence). Myndin er framhald einnar umtöluðustu og sjúkustu myndar undanfarinna ára og þykir þessi ganga það langt að breska kvikmyndaeftirlitið ákvað að neita henni aldursstimpil og banna…
Trailerinn sem ábyggilega margir hafa beðið eftir er kominn í hús, og það er fyrir hina væntanlega umdeildu The Human Centipede II (Full Sequence). Myndin er framhald einnar umtöluðustu og sjúkustu myndar undanfarinna ára og þykir þessi ganga það langt að breska kvikmyndaeftirlitið ákvað að neita henni aldursstimpil og banna… Lesa meira

