Fréttir

Bíóstrípa: The Thing


Arnar Steinn Pálsson, nýorðinn myndlistamaður Kvikmyndir.is, hefur fengið það skemmtilega verkefni að búa til örsuttar myndasögur fyrir vefinn vikulega. Það kom undirrituðum fáránlega mikið á óvart þegar hann sást sem kjarni nýjustu myndasögunnar, en eins og allir vita þarna úti þá eru gagnrýnendur á meðal þeirra sem fullkomlega réttlátt er…

Arnar Steinn Pálsson, nýorðinn myndlistamaður Kvikmyndir.is, hefur fengið það skemmtilega verkefni að búa til örsuttar myndasögur fyrir vefinn vikulega. Það kom undirrituðum fáránlega mikið á óvart þegar hann sást sem kjarni nýjustu myndasögunnar, en eins og allir vita þarna úti þá eru gagnrýnendur á meðal þeirra sem fullkomlega réttlátt er… Lesa meira

Heart of Darkness verður Sci-Fi mynd


Í júní síðastliðnum var leikstjóri The Haunting in Connecticut, Peter Cornwell, ráðinn til að leikstýra sci-fi handriti byggt lauslega á bókinni frægu Heart of Darkness eftir Joseph Conrad. Myndin mun heita Into Darkness og nú hafa upplýsingar um söguþráð hennar flotið upp á yfirborðið. Handritshöfundarnir Tony Giglio og Branden Morgan…

Í júní síðastliðnum var leikstjóri The Haunting in Connecticut, Peter Cornwell, ráðinn til að leikstýra sci-fi handriti byggt lauslega á bókinni frægu Heart of Darkness eftir Joseph Conrad. Myndin mun heita Into Darkness og nú hafa upplýsingar um söguþráð hennar flotið upp á yfirborðið. Handritshöfundarnir Tony Giglio og Branden Morgan… Lesa meira

The Dark Tower verður gerð


þrátt fyrir að stóru áform Ron Howards og framleiðenda Dark Tower-myndanna virtust á bak og burt, hefur verkefninu verið veitt nýtt líf. Planið var að gera þríleik kvikmynda og tvær mini-seríur byggðar á stærstu bókaseríu Stephen Kings. Bækurnar fjalla um persónuna Roland Deschain, kúrekalegan harðjaxl í heimi auðnar og myrkrar…

þrátt fyrir að stóru áform Ron Howards og framleiðenda Dark Tower-myndanna virtust á bak og burt, hefur verkefninu verið veitt nýtt líf. Planið var að gera þríleik kvikmynda og tvær mini-seríur byggðar á stærstu bókaseríu Stephen Kings. Bækurnar fjalla um persónuna Roland Deschain, kúrekalegan harðjaxl í heimi auðnar og myrkrar… Lesa meira

Nýtt plakat: Girl With The Dragon Tattoo


Það styttist óðum í bandarísku útgáfuna af fyrstu bókinni í Millenium-þríleiknum eftir Stieg Larsson í leikstjórn meistarans David Finchers og hefur loks verið gefið út nýtt plakat fyrir myndina. The Girl With The Dragon Tattoo er níunda leikna mynd meistaralega leikstjórans og hefur nýlega verið fjallað ákaft um gerð hennar…

Það styttist óðum í bandarísku útgáfuna af fyrstu bókinni í Millenium-þríleiknum eftir Stieg Larsson í leikstjórn meistarans David Finchers og hefur loks verið gefið út nýtt plakat fyrir myndina. The Girl With The Dragon Tattoo er níunda leikna mynd meistaralega leikstjórans og hefur nýlega verið fjallað ákaft um gerð hennar… Lesa meira

Ný stikla: Hugo


Næsta mynd Martin Scorcese kemur út í Bandaríkjunum eftir mánuð, þó það verði ekki fyrr en eftir jól hér á klakanum, og lokastiklan fyrir myndina var að detta á netið. Myndin er að sjálfsögðu Hugo, fyrsta mynd meistarans í þrívídd, og sú fyrsta sem kalla má fjölskyldumynd. Myndin er byggð…

Næsta mynd Martin Scorcese kemur út í Bandaríkjunum eftir mánuð, þó það verði ekki fyrr en eftir jól hér á klakanum, og lokastiklan fyrir myndina var að detta á netið. Myndin er að sjálfsögðu Hugo, fyrsta mynd meistarans í þrívídd, og sú fyrsta sem kalla má fjölskyldumynd. Myndin er byggð… Lesa meira

Ný Stikla: Episode I 3D


Já, það þykir ekki alltaf fréttnæmt þegar 12 ára gamlar kvikmyndir fá nýja stiklu, en þegar umrædd mynd er Star Wars (eða Lion King) þá segjum við frá því. Eins og flestir vita eru Star Wars myndirnar væntanlegar í bíó aftur, og nú í þrívídd. Star Wars: Episode 1 –…

Já, það þykir ekki alltaf fréttnæmt þegar 12 ára gamlar kvikmyndir fá nýja stiklu, en þegar umrædd mynd er Star Wars (eða Lion King) þá segjum við frá því. Eins og flestir vita eru Star Wars myndirnar væntanlegar í bíó aftur, og nú í þrívídd. Star Wars: Episode 1 -… Lesa meira

Joss Whedon tilkynnir Shakespeare mynd


Svo virðist sem sumir hafi fleiri klukkutíma í sólarhringnum en flest okkar. Joss Whedon er sennilega einn þeirra. Hann tilkynnti fyrir stuttu að hann hefði klárað tökur á myndinni Much Ado About Nothing, byggðri á leikriti Shakespears. Fyrir þá tilkynningu vissi enginn af því að hann væri að gera mynd…

Svo virðist sem sumir hafi fleiri klukkutíma í sólarhringnum en flest okkar. Joss Whedon er sennilega einn þeirra. Hann tilkynnti fyrir stuttu að hann hefði klárað tökur á myndinni Much Ado About Nothing, byggðri á leikriti Shakespears. Fyrir þá tilkynningu vissi enginn af því að hann væri að gera mynd… Lesa meira

Ævintýri Tinna: Álit?


Við Evrópubúar getum notið þess í botn að fá að njóta nýjustu Spielberg-myndarinnar heilum tveimur mánuðum á undan bandaríkjamönnum. Það þýðir að sjálfsögðu ekkert annað en að mjaka því aðeins í feisið á þeim og auglýsa duglega hvað okkur fannst um myndina. Þið sem fóruð á forsýninguna, endilega deilið því…

Við Evrópubúar getum notið þess í botn að fá að njóta nýjustu Spielberg-myndarinnar heilum tveimur mánuðum á undan bandaríkjamönnum. Það þýðir að sjálfsögðu ekkert annað en að mjaka því aðeins í feisið á þeim og auglýsa duglega hvað okkur fannst um myndina. Þið sem fóruð á forsýninguna, endilega deilið því… Lesa meira

Amnesty International stendur fyrir kvikmyndaveislu


Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Amnesty International á Íslandi. Amnesty International, í samstarfi við Bíó Paradís, stendur fyrir kvikmyndadögum dagana 3.-13. nóvember næstkomandi. Áhorfendum kvikmyndadaga er boðið í ferðalag, ferðalag sem leiðir þá til allra heimshorna og veitir innsýn í líf og aðstæður fólks. Sýndar verða tólf ólíkar myndir sem allar…

Eftirfarandi er fréttatilkynning frá Amnesty International á Íslandi. Amnesty International, í samstarfi við Bíó Paradís, stendur fyrir kvikmyndadögum dagana 3.-13. nóvember næstkomandi. Áhorfendum kvikmyndadaga er boðið í ferðalag, ferðalag sem leiðir þá til allra heimshorna og veitir innsýn í líf og aðstæður fólks. Sýndar verða tólf ólíkar myndir sem allar… Lesa meira

Sjáðu Tinna með okkur í kvöld


Jæja, þá er loksins komið að þessu. Í Háskólabíói kl. 22:00 í kvöld verður sérstök, hlélaus forsýning á myndinni The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn á vegum Kvikmyndir.is sem ekki er ráðlagt að missa af. Enn eru einhverjir miðar eftir og hvetjum við þá sem eru lausir…

Jæja, þá er loksins komið að þessu. Í Háskólabíói kl. 22:00 í kvöld verður sérstök, hlélaus forsýning á myndinni The Adventures of Tintin: The Secret of the Unicorn á vegum Kvikmyndir.is sem ekki er ráðlagt að missa af. Enn eru einhverjir miðar eftir og hvetjum við þá sem eru lausir… Lesa meira

Áhorf vikunnar (17.-23. okt)


Myndirnar sem flestir íslendingar eru enn að tala um eru þær sem komu héðan, Þór og Borgríki. Um helgina var skandinavískur þriller frumsýndur ásamt hrollvekjunni The Thing og enn einni útgáfunni af Skyttunum þremur. Áhorf vikunnar yfirheyrir notendur enn eitt skiptið hvað það var sem þeir sáu í síðustu viku.…

Myndirnar sem flestir íslendingar eru enn að tala um eru þær sem komu héðan, Þór og Borgríki. Um helgina var skandinavískur þriller frumsýndur ásamt hrollvekjunni The Thing og enn einni útgáfunni af Skyttunum þremur. Áhorf vikunnar yfirheyrir notendur enn eitt skiptið hvað það var sem þeir sáu í síðustu viku.… Lesa meira

Sherlock Holmes 3 farin í vinnslu


Jafnvel áður en Sherlock Holmes: A Game of Shadows er gefin út hefur Warner Bros. hafið viðræður við handritshöfundinn Drew Pearce um að skrifa þriðju myndina í seríunni. Búist er við að Pearce taki við verkefninu, en í augnablikinu er hann að skrifa þriðju Iron Man myndina og eftir það…

Jafnvel áður en Sherlock Holmes: A Game of Shadows er gefin út hefur Warner Bros. hafið viðræður við handritshöfundinn Drew Pearce um að skrifa þriðju myndina í seríunni. Búist er við að Pearce taki við verkefninu, en í augnablikinu er hann að skrifa þriðju Iron Man myndina og eftir það… Lesa meira

Fimm ‘prequel’ sem allir vilja sjá


Prequel, eða ,,for-framhaldsmynd“ á mjög slæmri íslensku, er oft notað á rangan hátt í kvikmyndabransanum. Oftar en ekki eru prequel tengd við ákvörðun framleiðenda um að gera framhaldsmynd þegar upprunalegu myndinni hefur gengið vel. Í staðinn fyrir að leggjast í hugmyndavinnu fyrir góða framhaldsmynd er oft fallið í þá gryfju…

Prequel, eða ,,for-framhaldsmynd" á mjög slæmri íslensku, er oft notað á rangan hátt í kvikmyndabransanum. Oftar en ekki eru prequel tengd við ákvörðun framleiðenda um að gera framhaldsmynd þegar upprunalegu myndinni hefur gengið vel. Í staðinn fyrir að leggjast í hugmyndavinnu fyrir góða framhaldsmynd er oft fallið í þá gryfju… Lesa meira

Fimm 'prequel' sem allir vilja sjá


Prequel, eða ,,for-framhaldsmynd“ á mjög slæmri íslensku, er oft notað á rangan hátt í kvikmyndabransanum. Oftar en ekki eru prequel tengd við ákvörðun framleiðenda um að gera framhaldsmynd þegar upprunalegu myndinni hefur gengið vel. Í staðinn fyrir að leggjast í hugmyndavinnu fyrir góða framhaldsmynd er oft fallið í þá gryfju…

Prequel, eða ,,for-framhaldsmynd" á mjög slæmri íslensku, er oft notað á rangan hátt í kvikmyndabransanum. Oftar en ekki eru prequel tengd við ákvörðun framleiðenda um að gera framhaldsmynd þegar upprunalegu myndinni hefur gengið vel. Í staðinn fyrir að leggjast í hugmyndavinnu fyrir góða framhaldsmynd er oft fallið í þá gryfju… Lesa meira

Sony og Fincher þrasa um lengd


Hingað til hefur samstarf Davids Fincher og Sony gengið eins og í sögu á framleiðslu myndarinnar The Girl with the Dragon Tattoo, sem auðvitað er byggð á Stieg Larsson-bókinni Karlar sem hata konur. Nú á dögunum hefur komið upp smá vesen varðandi lengd myndarinnar. Samkvæmt heimildum er sakamálaþriller Finchers hátt…

Hingað til hefur samstarf Davids Fincher og Sony gengið eins og í sögu á framleiðslu myndarinnar The Girl with the Dragon Tattoo, sem auðvitað er byggð á Stieg Larsson-bókinni Karlar sem hata konur. Nú á dögunum hefur komið upp smá vesen varðandi lengd myndarinnar. Samkvæmt heimildum er sakamálaþriller Finchers hátt… Lesa meira

Joaquin Phoenix hjálpar ekki síðustu mynd River


Ég skrifaði um það fyrir stuttu að George Sluizer, leikstjóri hinnar ókláruðu Dark Blood, sem River Phoenix var að vinna að er hann lést úr ofneyslu eiturlyfja, ætlaði sér að klára myndina. 18 ár eru síðan tökur fóru fram, en þeim var næstum lokið er harmleikurinn átti sér stað. Sluizer…

Ég skrifaði um það fyrir stuttu að George Sluizer, leikstjóri hinnar ókláruðu Dark Blood, sem River Phoenix var að vinna að er hann lést úr ofneyslu eiturlyfja, ætlaði sér að klára myndina. 18 ár eru síðan tökur fóru fram, en þeim var næstum lokið er harmleikurinn átti sér stað. Sluizer… Lesa meira

The Avengers var tekin á iPhone


Eða allavega nokkur skot af myndinni… Þetta kom fram í viðtali við Seamus McGarvey, sem er myndatökumaður myndarinnar. Ekki nóg með að skotin verði í myndinni, þau eru í stiklunni sem er komin á netið. Hvaða skot eru það – við getum aðeins reynt að giska, hann talaði ekkert um…

Eða allavega nokkur skot af myndinni... Þetta kom fram í viðtali við Seamus McGarvey, sem er myndatökumaður myndarinnar. Ekki nóg með að skotin verði í myndinni, þau eru í stiklunni sem er komin á netið. Hvaða skot eru það - við getum aðeins reynt að giska, hann talaði ekkert um… Lesa meira

Ný Stikla: Black Gold


Black Gold er mynd sem var ekki á radarnum hjá mér þangað til núna – en er mjög forvitnileg. Myndin er eftir Jean-Jacques Annaud, leikstjóra In the Name of the Rose og Seven Years in Tibet. Í aðalhlutverkum eru Antonio Banderas, Mark Strong, Freida Pinto og Tahar Rahim, og leikur…

Black Gold er mynd sem var ekki á radarnum hjá mér þangað til núna - en er mjög forvitnileg. Myndin er eftir Jean-Jacques Annaud, leikstjóra In the Name of the Rose og Seven Years in Tibet. Í aðalhlutverkum eru Antonio Banderas, Mark Strong, Freida Pinto og Tahar Rahim, og leikur… Lesa meira

Sin City 2 fer að hefja tökur


Í nógu langan tíma núna hefur önnur Sin City myndin verið í framleiðslu, en samkvæmt nýjustu fregnum frá aðstandenum myndarinnar, fer að styttast í tilvist hennar; eða að minnsta kosti að tökur hefjist. Á San Diego Comic-Con í ár sagði einn leikstjóri fyrstu myndarinnar, Robert Rodriguez, að handritið væri nánast…

Í nógu langan tíma núna hefur önnur Sin City myndin verið í framleiðslu, en samkvæmt nýjustu fregnum frá aðstandenum myndarinnar, fer að styttast í tilvist hennar; eða að minnsta kosti að tökur hefjist. Á San Diego Comic-Con í ár sagði einn leikstjóri fyrstu myndarinnar, Robert Rodriguez, að handritið væri nánast… Lesa meira

Ben Afflek leikstýrir The Stand


Rúmlega 1000 blaðsíðna þrekvirki Stephen Kings um heimsendi og baráttu milli góðs og ills eftir endalokin er á leiðinni á hvíta tjaldið, en upphaflegi leikstjóri myndarinnar, David Yates, hefur verið skipt út fyrir Ben Affleck. Þetta eru ansi sérkennilegar fregnir þar sem David Yates er nýbúinn að klára stóra seríu…

Rúmlega 1000 blaðsíðna þrekvirki Stephen Kings um heimsendi og baráttu milli góðs og ills eftir endalokin er á leiðinni á hvíta tjaldið, en upphaflegi leikstjóri myndarinnar, David Yates, hefur verið skipt út fyrir Ben Affleck. Þetta eru ansi sérkennilegar fregnir þar sem David Yates er nýbúinn að klára stóra seríu… Lesa meira

Romero tæklar uppvakninga skáldsögu


Sjálfur skapari nútíma uppvakninga-kvikmyndanna, George A. Romero, hefur tilkynnt að í augnablikinu sé hann að skrifa handrit byggt á 2011 skáldsögunni The Zombie Autopsies: Secret Notebooks from the Apocalypse, eftir Steven C. Schlozman. Romero segir að bókin, sem fjallar um sláandi uppgvötanir hóp vísindamanna þegar að þeir skera upp uppvakning…

Sjálfur skapari nútíma uppvakninga-kvikmyndanna, George A. Romero, hefur tilkynnt að í augnablikinu sé hann að skrifa handrit byggt á 2011 skáldsögunni The Zombie Autopsies: Secret Notebooks from the Apocalypse, eftir Steven C. Schlozman. Romero segir að bókin, sem fjallar um sláandi uppgvötanir hóp vísindamanna þegar að þeir skera upp uppvakning… Lesa meira

Stikla: The Flowers of War


Áður en The Dark Knight Rises hóf tökur vann Christian Bale að allt öðruvísi mynd, The Flowers of War. Myndin er eftir Zhang Yimou, leikstjóra Hero og Raise the Red Lantern, og er sögulegt drama byggt á bókinni The Thirtenn Women of Nanjing eftir Yan Geling. Myndin gerist árið 1937…

Áður en The Dark Knight Rises hóf tökur vann Christian Bale að allt öðruvísi mynd, The Flowers of War. Myndin er eftir Zhang Yimou, leikstjóra Hero og Raise the Red Lantern, og er sögulegt drama byggt á bókinni The Thirtenn Women of Nanjing eftir Yan Geling. Myndin gerist árið 1937… Lesa meira

Ný stikla: Chronicle


Ný stikla var að detta á netið fyrir mynd sem ég vissi ekki að væri til, Chronicle. Myndin er gerð með „found-footage“ aðferðinni, og fjallar um nokkra unglinga sem fá ofurkrafta. Í stað þess að axla ábyrgð og klæða sig í þröngt spandew eins og oftast virðist gerast, fara þeir…

Ný stikla var að detta á netið fyrir mynd sem ég vissi ekki að væri til, Chronicle. Myndin er gerð með "found-footage" aðferðinni, og fjallar um nokkra unglinga sem fá ofurkrafta. Í stað þess að axla ábyrgð og klæða sig í þröngt spandew eins og oftast virðist gerast, fara þeir… Lesa meira

MGM & Eminem gera boxmynd


MGM hefur keypt réttinn að boxmyndinni Southpaw sem verður með rapparanum Eminem í aðalhlutverki og leikstýrt af Antoine Fuqua (Training Day). Þeir félagar höfðu áður reynt að koma myndinni að hjá Dreamworks, en sá samningur varð að engu. Þetta verður fyrsta kvikmyndahlutverk Eminem síðan að 8 Mile kom út árið…

MGM hefur keypt réttinn að boxmyndinni Southpaw sem verður með rapparanum Eminem í aðalhlutverki og leikstýrt af Antoine Fuqua (Training Day). Þeir félagar höfðu áður reynt að koma myndinni að hjá Dreamworks, en sá samningur varð að engu. Þetta verður fyrsta kvikmyndahlutverk Eminem síðan að 8 Mile kom út árið… Lesa meira

MGM & Eminem gera boxmynd


MGM hefur keypt réttinn að boxmyndinni Southpaw sem verður með rapparanum Eminem í aðalhlutverki og leikstýrt af Antoine Fuqua (Training Day). Þeir félagar höfðu áður reynt að koma myndinni að hjá Dreamworks, en sá samningur varð að engu. Þetta verður fyrsta kvikmyndahlutverk Eminem síðan að 8 Mile kom út árið…

MGM hefur keypt réttinn að boxmyndinni Southpaw sem verður með rapparanum Eminem í aðalhlutverki og leikstýrt af Antoine Fuqua (Training Day). Þeir félagar höfðu áður reynt að koma myndinni að hjá Dreamworks, en sá samningur varð að engu. Þetta verður fyrsta kvikmyndahlutverk Eminem síðan að 8 Mile kom út árið… Lesa meira

Íslenskur dómur um Tinna


Forsýningarplögg? Auðvitað! En það hefur hvort eð er verið grjóthörð staðreynd að Kvikmyndir.is eltist einungis við gott efni til að forsýna, eða nánar tiltekið velur undirritaður ritstjóri/bíórýnir myndir til að sýna sem fá gott umtal (sem oftast er ekki af ástæðulausu). Hvort sem það mætti líta á þetta sem plögg…

Forsýningarplögg? Auðvitað! En það hefur hvort eð er verið grjóthörð staðreynd að Kvikmyndir.is eltist einungis við gott efni til að forsýna, eða nánar tiltekið velur undirritaður ritstjóri/bíórýnir myndir til að sýna sem fá gott umtal (sem oftast er ekki af ástæðulausu). Hvort sem það mætti líta á þetta sem plögg… Lesa meira

Wachowski systkinin aftur að Sci-Fi


Stuttu fyrir aldamótin skrifuðu þá-nýgræðingarnir Andy og Larry Wachowski litla Sci-Fi mynd enginn vildi taka við. Eftir að hafa sýnt honum anime myndina Ghost in the Shell, ákvað framleiðandinn Joel Silver að gefa bræðrunum séns og með því sköpuðu þeir Hollywood-hasarmyndirnar eins og við þekkjum þær í dag. Þessi litla…

Stuttu fyrir aldamótin skrifuðu þá-nýgræðingarnir Andy og Larry Wachowski litla Sci-Fi mynd enginn vildi taka við. Eftir að hafa sýnt honum anime myndina Ghost in the Shell, ákvað framleiðandinn Joel Silver að gefa bræðrunum séns og með því sköpuðu þeir Hollywood-hasarmyndirnar eins og við þekkjum þær í dag. Þessi litla… Lesa meira

Three Musketeers: Fyrstu 5 mínúturnar


Ef þú ert ekki viss um hvort að þú eigir að eyða pening í The Three Musketeers um helgina, þá ætti þetta glænýja myndskeið – sem sýnir fyrstu 5 mínúturnar úr myndinni – að geta hjálpað ákvörðun þinni. Myndin hefur hingað til fengið slaka dóma vestanhafs og veltur það sjálfsagt…

Ef þú ert ekki viss um hvort að þú eigir að eyða pening í The Three Musketeers um helgina, þá ætti þetta glænýja myndskeið - sem sýnir fyrstu 5 mínúturnar úr myndinni - að geta hjálpað ákvörðun þinni. Myndin hefur hingað til fengið slaka dóma vestanhafs og veltur það sjálfsagt… Lesa meira

Nýtt plakat: Contraband!


Það styttist í Reykjavík-Rotterdam endurgerðina, Contraband, sem leikstýrð er af sjálfum Baltasari en fyrir þá sem ekki vita þá fór hann með aðalhlutverkið í frummyndinni. Nú þegar flestir eru búnir að sjá trailerinn, þá er í rauninni bara plakatið eftir. Hérna sést Mark Wahlberg í allri sinni dýrð. Spurning hvort…

Það styttist í Reykjavík-Rotterdam endurgerðina, Contraband, sem leikstýrð er af sjálfum Baltasari en fyrir þá sem ekki vita þá fór hann með aðalhlutverkið í frummyndinni. Nú þegar flestir eru búnir að sjá trailerinn, þá er í rauninni bara plakatið eftir. Hérna sést Mark Wahlberg í allri sinni dýrð. Spurning hvort… Lesa meira

Dreamworks kaupir Kaftein Ofurbrók


Eftir mikil uppboð um réttindi á bókum Dav Pilkeys, eignuðu Dreamworks Animation sér réttinn á sögunum um Kaftein Ofurbrók(Captain Underpants). Dreamworks hefur lengi viljað réttindin á bókum Pilkeys- alveg síðan 1997, segir Bill Damaschke frá Dreamworks. Ein helsta ástæðan fyrir því er „[að] það er mikil stjórnleysisleg blanda af barna-…

Eftir mikil uppboð um réttindi á bókum Dav Pilkeys, eignuðu Dreamworks Animation sér réttinn á sögunum um Kaftein Ofurbrók(Captain Underpants). Dreamworks hefur lengi viljað réttindin á bókum Pilkeys- alveg síðan 1997, segir Bill Damaschke frá Dreamworks. Ein helsta ástæðan fyrir því er "[að] það er mikil stjórnleysisleg blanda af barna-… Lesa meira