Áhorf vikunnar (17.-23. okt)

Myndirnar sem flestir íslendingar eru enn að tala um eru þær sem komu héðan, Þór og Borgríki. Um helgina var skandinavískur þriller frumsýndur ásamt hrollvekjunni The Thing og enn einni útgáfunni af Skyttunum þremur.

Áhorf vikunnar yfirheyrir notendur enn eitt skiptið hvað það var sem þeir sáu í síðustu viku. Fórstu í bíó? Sastu heima? Fórst á djammið? Komið með það og hann fer í extra sterkt álit hjá stjórnendum sá sem horfði á mesta efnið. Kannski smá klapp á bakið líka.

Hver byrjar?