Fréttir

Cameron ræðir Titanic þrívíddina


Ofurframleiðandinn og leikstjóri tveggja tekjuhæstu kvikmynda okkar tíma, James Cameron, gefur út óskarsverðlaunamyndina sína Titanic út á næsta ári í bíóhús á ný í þrívídd. Cameron er maðurinn sem tókst að koma þrívíddaræðinu til skila í heimi Hollywood-manna og síðan þá höfum við þurft að sætta okkur við þrívídd í…

Ofurframleiðandinn og leikstjóri tveggja tekjuhæstu kvikmynda okkar tíma, James Cameron, gefur út óskarsverðlaunamyndina sína Titanic út á næsta ári í bíóhús á ný í þrívídd. Cameron er maðurinn sem tókst að koma þrívíddaræðinu til skila í heimi Hollywood-manna og síðan þá höfum við þurft að sætta okkur við þrívídd í… Lesa meira

Artúr og Lancelot fundnir


Warner Brothers vinna nú að því að koma Artúr konungi á hvíta tjaldið, og voru með nokkrar útgáfur af miðaldasögunum tilbúnar til að fara í gang. Á endanum völdu þeir handrit eftir David Dobkin (Wedding Crashers, The Changeup) sem mun einnig leikstýra, og mun myndin kallast Arthur & Lancelot. Af…

Warner Brothers vinna nú að því að koma Artúr konungi á hvíta tjaldið, og voru með nokkrar útgáfur af miðaldasögunum tilbúnar til að fara í gang. Á endanum völdu þeir handrit eftir David Dobkin (Wedding Crashers, The Changeup) sem mun einnig leikstýra, og mun myndin kallast Arthur & Lancelot. Af… Lesa meira

10 verstu ummælin um Jack and Jill


Nýjasta kvikmynd Adam Sandler, Jack and Jill, hefur hlotið hroðalega dóma vestanhafs, en myndin situr nú með 2.8 í einkunn hjá Internet Movie Database og 2% hjá Rotnum Tómötum. Gagnrýnendur um allan heim virðast vera í keppni um það hver hatar myndina mest, en Jack and Jill verður frumsýnd á…

Nýjasta kvikmynd Adam Sandler, Jack and Jill, hefur hlotið hroðalega dóma vestanhafs, en myndin situr nú með 2.8 í einkunn hjá Internet Movie Database og 2% hjá Rotnum Tómötum. Gagnrýnendur um allan heim virðast vera í keppni um það hver hatar myndina mest, en Jack and Jill verður frumsýnd á… Lesa meira

Bret McKenzie talar um Hobbitann


Áður en Bret McKenzie var orðinn frægur sem annar hluti fjórða vinsælasta þjóðlaga-gamans-dúetts Nýja Sjálands, voru gerðar svolítið frægar myndir þar í landi. Þær kölluðust Hringadróttinssaga og annar hver maður á Nýja Sjálandi virtist fá vinnu í kring um framleiðslu myndanna. Þar á meðal var McKenzie, sem fékk statistahlutverk, og…

Áður en Bret McKenzie var orðinn frægur sem annar hluti fjórða vinsælasta þjóðlaga-gamans-dúetts Nýja Sjálands, voru gerðar svolítið frægar myndir þar í landi. Þær kölluðust Hringadróttinssaga og annar hver maður á Nýja Sjálandi virtist fá vinnu í kring um framleiðslu myndanna. Þar á meðal var McKenzie, sem fékk statistahlutverk, og… Lesa meira

Bret McKenzie talar um Hobbitann


Áður en Bret McKenzie var orðinn frægur sem annar hluti fjórða vinsælasta þjóðlaga-gamans-dúetts Nýja Sjálands, voru gerðar svolítið frægar myndir þar í landi. Þær kölluðust Hringadróttinssaga og annar hver maður á Nýja Sjálandi virtist fá vinnu í kring um framleiðslu myndanna. Þar á meðal var McKenzie, sem fékk statistahlutverk, og…

Áður en Bret McKenzie var orðinn frægur sem annar hluti fjórða vinsælasta þjóðlaga-gamans-dúetts Nýja Sjálands, voru gerðar svolítið frægar myndir þar í landi. Þær kölluðust Hringadróttinssaga og annar hver maður á Nýja Sjálandi virtist fá vinnu í kring um framleiðslu myndanna. Þar á meðal var McKenzie, sem fékk statistahlutverk, og… Lesa meira

Nýtt myndband úr Game of Thrones


Þessi síða heitir kvikmyndir.is, og það er það sem hún fjallar fyrst og fremst um. Ekki er lögð mikil áhersla á fréttir af „fræga fólkinu“ eða sjónvarpsefni. Þessi frétt verður þá undantekning – en Game of Thrones eru heldur ekkert venjulegir sjónvarpsþættir. HBO framleiðir þessa mjög svo fullorðins fantasíuþætti og…

Þessi síða heitir kvikmyndir.is, og það er það sem hún fjallar fyrst og fremst um. Ekki er lögð mikil áhersla á fréttir af "fræga fólkinu" eða sjónvarpsefni. Þessi frétt verður þá undantekning - en Game of Thrones eru heldur ekkert venjulegir sjónvarpsþættir. HBO framleiðir þessa mjög svo fullorðins fantasíuþætti og… Lesa meira

Örfréttir vikunnar


Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt:     Mjög merkilegar fréttir um The Dark Knight Rises voru að berast. Á…

Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt:     Mjög merkilegar fréttir um The Dark Knight Rises voru að berast. Á… Lesa meira

Örfréttir vikunnar


Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt:     Mjög merkilegar fréttir um The Dark Knight Rises voru að berast. Á…

Stundum er svo mikið að frétta úr afþreyingarheiminum að það er gjörsamlega ómögulegt að troða heilu fréttunum fyrir. Þess vegna hjálpar það einstaka sinnum að segja frá því nýjasta í örfréttum. Kíkjum á hvað er nýtt:     Mjög merkilegar fréttir um The Dark Knight Rises voru að berast. Á… Lesa meira

Scorsese tæklar Snjókarlinn


Enn er einhver tími í næstu mynd Martins Scorsese, Hugo, hér á landi, en kappinn hefur tilkynnt að hann muni taka það að sér að leikstýra mynd byggðri á skáldsögunni The Snowman; eftir Norðmanninn Jo Nesbø. Fyrst heyrðist að Scorsese myndi tækla bókina seint í oktbóber síðastliðnum og að Matthew…

Enn er einhver tími í næstu mynd Martins Scorsese, Hugo, hér á landi, en kappinn hefur tilkynnt að hann muni taka það að sér að leikstýra mynd byggðri á skáldsögunni The Snowman; eftir Norðmanninn Jo Nesbø. Fyrst heyrðist að Scorsese myndi tækla bókina seint í oktbóber síðastliðnum og að Matthew… Lesa meira

Áhorf vikunnar (14.-20. nóvember)


Alveg skuggalega stór fjöldi Íslendinga sem hefur skellt sér með í brúðkaupsferð Edwards Cullen og Bellu Swan um helgina og spurningin er ekki flóknari en þessi: Varst þú á meðal þeirra Twilight aðdáenda/hatenda eða fannstu eitthvað sniðugra til að horfa á í vikunni? Jónas, láttu sjá þig.

Alveg skuggalega stór fjöldi Íslendinga sem hefur skellt sér með í brúðkaupsferð Edwards Cullen og Bellu Swan um helgina og spurningin er ekki flóknari en þessi: Varst þú á meðal þeirra Twilight aðdáenda/hatenda eða fannstu eitthvað sniðugra til að horfa á í vikunni? Jónas, láttu sjá þig. Lesa meira

Walker skrifar 20,000 Leagues


David Fincher hefur unnið að því í talsverðan tíma að reyna að koma 20,000 Leagues Under The Sea á flot hjá Disney – eftir að útgáfa McG af ævintýrinu sökk endanlega til botns (takk, guð). Handritshöfndar hafa komið og farið, og leikarar einstaka sinnum verið orðaðir við hlutverk, en Fincher…

David Fincher hefur unnið að því í talsverðan tíma að reyna að koma 20,000 Leagues Under The Sea á flot hjá Disney - eftir að útgáfa McG af ævintýrinu sökk endanlega til botns (takk, guð). Handritshöfndar hafa komið og farið, og leikarar einstaka sinnum verið orðaðir við hlutverk, en Fincher… Lesa meira

Cameron og Scorsese tala um Hugo – þrívídd


Leikstjórinn James Cameron settist niður með Martin Scorsese til að tala um nýjustu mynd þess síðarnefnda, Hugo. Myndin er fyrsta þrívíddarmynd Scorsese og hefur fengið góðar viðtökur þar sem hún hefur sést hingað til, en Cameron stjórnaði Q&A (spurt og svarað) forsýningu á myndinni á dögunum. Myndband með þeim köppum…

Leikstjórinn James Cameron settist niður með Martin Scorsese til að tala um nýjustu mynd þess síðarnefnda, Hugo. Myndin er fyrsta þrívíddarmynd Scorsese og hefur fengið góðar viðtökur þar sem hún hefur sést hingað til, en Cameron stjórnaði Q&A (spurt og svarað) forsýningu á myndinni á dögunum. Myndband með þeim köppum… Lesa meira

Tarsem kominn með næstu myndina


Nýjasta mynd leikstjórans Tarsem Singh, Immortals, var nýlega frumsýnd hér á landi og hefur hann undanfarið verið upptekinn við að vinna að Mjallhvítar-myndinni sinni, Mirror Mirror, sem fékk nýlega stiklu. Hann virðist þó ekki vera að fara að yfirgefa fantasíu-kvikmyndir á næstunni, því hann tók það nýlega að sér að…

Nýjasta mynd leikstjórans Tarsem Singh, Immortals, var nýlega frumsýnd hér á landi og hefur hann undanfarið verið upptekinn við að vinna að Mjallhvítar-myndinni sinni, Mirror Mirror, sem fékk nýlega stiklu. Hann virðist þó ekki vera að fara að yfirgefa fantasíu-kvikmyndir á næstunni, því hann tók það nýlega að sér að… Lesa meira

Kjánahrollur sem þjónar aðdáendum


Stephenie Meyer má eiga það að aðdáendur hennar eru ekki bara óendanlega tryggir, heldur sýna þeir dýrslega grimmd gagnvart þeim sem dissa Twilight, hvort sem það eru persónurnar, samtölin, hugmyndirnar, sögustefnur eða bara fyrirbærið í heild sinni. Þó að þessum sögum fylgi svakalegt hatur líka þá ætti Meyer að kalla…

Stephenie Meyer má eiga það að aðdáendur hennar eru ekki bara óendanlega tryggir, heldur sýna þeir dýrslega grimmd gagnvart þeim sem dissa Twilight, hvort sem það eru persónurnar, samtölin, hugmyndirnar, sögustefnur eða bara fyrirbærið í heild sinni. Þó að þessum sögum fylgi svakalegt hatur líka þá ætti Meyer að kalla… Lesa meira

Rampage kvikmynd í bígerð


Virkilega? Þó þetta er ekki jafn örvæntingafullt verkefni og Battleship er ég enn gáttaður að stórlöxum í Hollywood hafi dottið þetta í hug árið 2009: kvikmynd byggð á tölvuleik sem var spilaður í spilasölum á níunda áratugnum þar sem markmiðið var að láta risastórar ófreskjur keppast um að rústa byggingum…

Virkilega? Þó þetta er ekki jafn örvæntingafullt verkefni og Battleship er ég enn gáttaður að stórlöxum í Hollywood hafi dottið þetta í hug árið 2009: kvikmynd byggð á tölvuleik sem var spilaður í spilasölum á níunda áratugnum þar sem markmiðið var að láta risastórar ófreskjur keppast um að rústa byggingum… Lesa meira

Rampart fær nýja stiklu


„Woody Harrelson er spilltasta lögga sem þú hefur séð á skjánum“, lofar fyrsti skjátextinn í nýrri stiklu fyrir myndina Rampart. Það gæti bara alveg passað, en ég er samt ekki sérfræðingur í spilltum sjónvarpslöggum. Þetta er mynd sem var ekki á radarnum hjá mér, en maður mun örugglega reyna að…

"Woody Harrelson er spilltasta lögga sem þú hefur séð á skjánum", lofar fyrsti skjátextinn í nýrri stiklu fyrir myndina Rampart. Það gæti bara alveg passað, en ég er samt ekki sérfræðingur í spilltum sjónvarpslöggum. Þetta er mynd sem var ekki á radarnum hjá mér, en maður mun örugglega reyna að… Lesa meira

Hvort viltu sjá Batman eða Bane?


Tímaritið Empire verður með fyrstu forsíðuumfjöllunina nokkurstaðar (svo segja þau allavega) um The Dark Knight Rises í næsta hefti sínu. Á blaðinu verða tvær mismunandi forsíður, ein með Batman sjálfum, og önnur með nýja erkióvini hans, Bane. Tímaritið fann upp á sniðugum leik í kring um þetta, og leifir nú…

Tímaritið Empire verður með fyrstu forsíðuumfjöllunina nokkurstaðar (svo segja þau allavega) um The Dark Knight Rises í næsta hefti sínu. Á blaðinu verða tvær mismunandi forsíður, ein með Batman sjálfum, og önnur með nýja erkióvini hans, Bane. Tímaritið fann upp á sniðugum leik í kring um þetta, og leifir nú… Lesa meira

Allt að gerast á EX2 plakatinu!


Það er enn dálítið langt í Expendables 2 (köllum hana bara EX2), sem mun örugglega auglýsa sig sem harðasta bíómynd í heimi síðan fyrri myndin kom út. Maður spyr sig hvort þetta glænýja plakat sé ekta eða ekki, en engu að síður eykur þetta spenninginn talsvert gagnvart þessari tjúlluðu testósterónbombu.…

Það er enn dálítið langt í Expendables 2 (köllum hana bara EX2), sem mun örugglega auglýsa sig sem harðasta bíómynd í heimi síðan fyrri myndin kom út. Maður spyr sig hvort þetta glænýja plakat sé ekta eða ekki, en engu að síður eykur þetta spenninginn talsvert gagnvart þessari tjúlluðu testósterónbombu.… Lesa meira

Spielberg skrefi nær Móses


Leikstjórinn Steven Spielberg er skrefi nær því að leikstýra stórmynd byggðri á lífi Móses. Myndin mun bera nafnið Gods and Kings og handritshöfundarnir Michael Green og Stuart Hazeldine sáu um það að koma hugmyndinni á blað. Af nógu er að taka, enda eru margar áhugaverðar sögur um Móses í gamla…

Leikstjórinn Steven Spielberg er skrefi nær því að leikstýra stórmynd byggðri á lífi Móses. Myndin mun bera nafnið Gods and Kings og handritshöfundarnir Michael Green og Stuart Hazeldine sáu um það að koma hugmyndinni á blað. Af nógu er að taka, enda eru margar áhugaverðar sögur um Móses í gamla… Lesa meira

The Man from U.N.C.L.E. leikstjóralaus


Við á kvikmyndir.is höfum ekki fylgst náið hinu erfiða ferli sem mynd The Man from U.N.C.L.E. hefur gengið í gegn um síðan að Steven Soderbergh tók að sér að koma endurgerð af samnefndum spæjaraþáttum á hvíta tjaldið. Kannski eins gott, því nú lítur út fyrir að ekkert verði úr myndinni…

Við á kvikmyndir.is höfum ekki fylgst náið hinu erfiða ferli sem mynd The Man from U.N.C.L.E. hefur gengið í gegn um síðan að Steven Soderbergh tók að sér að koma endurgerð af samnefndum spæjaraþáttum á hvíta tjaldið. Kannski eins gott, því nú lítur út fyrir að ekkert verði úr myndinni… Lesa meira

Verður Hugh Grant sjóræningi ársins?


Ný stikla er dottin á netið fyrir stop-motion myndina Pirates! A Band of Misfits. Myndin er frá Breska fyrirtækinu Aardman Animation, þeim sömu og færðu okkur Wallace og Gromit, og Chicken Run. Þau hafa einnig gert hefðbundnari tölvuteiknimyndir á borð við Flushed Away og hina væntanlegu Arthur Christmas, en það…

Ný stikla er dottin á netið fyrir stop-motion myndina Pirates! A Band of Misfits. Myndin er frá Breska fyrirtækinu Aardman Animation, þeim sömu og færðu okkur Wallace og Gromit, og Chicken Run. Þau hafa einnig gert hefðbundnari tölvuteiknimyndir á borð við Flushed Away og hina væntanlegu Arthur Christmas, en það… Lesa meira

Fínasta mynd fyrir testósteróntröllin


Það er ansi magnað hvernig indverska undrinu Tarsem Singh tekst að búa til útlitslega einstakar myndir úr efni sem er oftast þunnt, óskipulagt og gjarnan soðið saman úr einhverju öðru. Ég lít alltaf á The Cell sem þroskaheftan afrakstur þess ef The Silence of the Lambs og The Matrix hefðu…

Það er ansi magnað hvernig indverska undrinu Tarsem Singh tekst að búa til útlitslega einstakar myndir úr efni sem er oftast þunnt, óskipulagt og gjarnan soðið saman úr einhverju öðru. Ég lít alltaf á The Cell sem þroskaheftan afrakstur þess ef The Silence of the Lambs og The Matrix hefðu… Lesa meira

Brave – ný stikla


Stikla fyrir Brave, næstu mynd Pixar, er komin á netið. Myndin mun koma í bíó í ágúst á næsta ári og nú þegar eru teiknimyndaaðdáendur farnir að bíða óþreyjufullir. Ekki bætti úr að Pixar myndin í ár var sú fyrsta sem þótti virkilega slök. Myndin fjallar um óþólinmóðu prinsessuna Meridu,…

Stikla fyrir Brave, næstu mynd Pixar, er komin á netið. Myndin mun koma í bíó í ágúst á næsta ári og nú þegar eru teiknimyndaaðdáendur farnir að bíða óþreyjufullir. Ekki bætti úr að Pixar myndin í ár var sú fyrsta sem þótti virkilega slök. Myndin fjallar um óþólinmóðu prinsessuna Meridu,… Lesa meira

95 ár af kvikmyndum


Upphafstitlar í kvikmyndum eru eins misjafnir eins og þeir eru margir. Sumir eru aðeins gerðir til að veita áhorfandanum nauðsynlegar upplýsingar um myndina á meðan að aðrir upphafstitlar eru eitthvað miklu meira. Kvikmyndir leggja skiljanlega mismikla áherslu á því að byrjun myndarinnar, þegar leikarar, leikstjóri og aðrir aðilar kvikmyndarinnar eru…

Upphafstitlar í kvikmyndum eru eins misjafnir eins og þeir eru margir. Sumir eru aðeins gerðir til að veita áhorfandanum nauðsynlegar upplýsingar um myndina á meðan að aðrir upphafstitlar eru eitthvað miklu meira. Kvikmyndir leggja skiljanlega mismikla áherslu á því að byrjun myndarinnar, þegar leikarar, leikstjóri og aðrir aðilar kvikmyndarinnar eru… Lesa meira

Ný stikla: Mirror, mirror


Eins og lesendur kvikmyndir.is vita verður 2012 ár Mjallhvítar, en tvær mismunandi túlkanir á ævintýri hennar eru væntanlegar á hvíta tjaldið á árinu. Nú var að berast á netið fyrsta stiklan úr annari þeirra, sem hefur fengið titilinn Spegill, spegill. Julia Roberts fer með hlutverk vondu drottningarinnar hér, Lily Collins…

Eins og lesendur kvikmyndir.is vita verður 2012 ár Mjallhvítar, en tvær mismunandi túlkanir á ævintýri hennar eru væntanlegar á hvíta tjaldið á árinu. Nú var að berast á netið fyrsta stiklan úr annari þeirra, sem hefur fengið titilinn Spegill, spegill. Julia Roberts fer með hlutverk vondu drottningarinnar hér, Lily Collins… Lesa meira

Del Toro talar um Pacific Rim


Leikstjórinn metnaðarfulli Guillermo del Toro hefur unnið nú í einhvern tíma að verkefni sem er ansi kært honum. Myndin heitir Pacific Rim og í hans eigin orðum, þá er afstaða del Toros til myndarinnar sú að hann „er í raun bara stór krakki að leika sér,“. Afstaða hans kemur frá…

Leikstjórinn metnaðarfulli Guillermo del Toro hefur unnið nú í einhvern tíma að verkefni sem er ansi kært honum. Myndin heitir Pacific Rim og í hans eigin orðum, þá er afstaða del Toros til myndarinnar sú að hann "er í raun bara stór krakki að leika sér,". Afstaða hans kemur frá… Lesa meira

Vinna Fincher og Roth að Kleópötru?


Ekki fyrir löngu stóð til að James Cameron í samstarfi við Brian Helgeland, sem skrifaði m.a. handritin fyrir L.A. Confidential og Mystic River eftir skáldsögunum, myndu vinna að kvikmynd um ævi Kleópötru; sú útgáfa átti að bera PG-13 merkið og, í stíl við Cameron, vera í 3D. Það var þangað…

Ekki fyrir löngu stóð til að James Cameron í samstarfi við Brian Helgeland, sem skrifaði m.a. handritin fyrir L.A. Confidential og Mystic River eftir skáldsögunum, myndu vinna að kvikmynd um ævi Kleópötru; sú útgáfa átti að bera PG-13 merkið og, í stíl við Cameron, vera í 3D. Það var þangað… Lesa meira

Myrkfælin með músarhjarta!


(Yfirheyrslan er fastur liður hjá okkur þar sem við eltum uppi ýmist þekkt fólk – leikara, tónlistar- og kvikmyndagerðarmenn – og spyrjum viðkomandi spjörunum úr um ferilinn, persónuleikann og að sjálfsögðu kvikmyndasmekkinn sinn.) Að þessu sinni fengum við hina bráðfallegu Ágústu Evu Erlendsdóttur, í spjall, sem nýlega sýndi á sér harðari hlið í spennumyndinni Borgríki…

(Yfirheyrslan er fastur liður hjá okkur þar sem við eltum uppi ýmist þekkt fólk - leikara, tónlistar- og kvikmyndagerðarmenn - og spyrjum viðkomandi spjörunum úr um ferilinn, persónuleikann og að sjálfsögðu kvikmyndasmekkinn sinn.) Að þessu sinni fengum við hina bráðfallegu Ágústu Evu Erlendsdóttur, í spjall, sem nýlega sýndi á sér harðari hlið í spennumyndinni Borgríki… Lesa meira

Man of Steel framhald í vinnslu?


Það lítur út fyrir að Warner Bros. hefur skuggalega mikla trú á nýjustu Superman-myndinni sinni, Man of Steel, þar sem þeir eru þegar byrjaðir að leita að handritshöfundum fyrir framhaldið. Eins gott að þeir hugsuðu ekki svona langt þegar Superman Returns var enn í eftirvinnslu. Glöggir vita að hún skilaði…

Það lítur út fyrir að Warner Bros. hefur skuggalega mikla trú á nýjustu Superman-myndinni sinni, Man of Steel, þar sem þeir eru þegar byrjaðir að leita að handritshöfundum fyrir framhaldið. Eins gott að þeir hugsuðu ekki svona langt þegar Superman Returns var enn í eftirvinnslu. Glöggir vita að hún skilaði… Lesa meira

8 verstu teikni-myndasögumyndirnar


Ég hef tekið eftir umræðum á veraldarvefnum þar sem menn og konur keppast um að ræða sín á milli hver sé versta kvikmyndin byggð á teiknimyndasögu. Það er greinilegt að kvikmyndaáhugafólk hefur af nógu að velja þegar þessi umræða er annars vegar. Fjölmargar síður hafa birt sína botnlista og hér…

Ég hef tekið eftir umræðum á veraldarvefnum þar sem menn og konur keppast um að ræða sín á milli hver sé versta kvikmyndin byggð á teiknimyndasögu. Það er greinilegt að kvikmyndaáhugafólk hefur af nógu að velja þegar þessi umræða er annars vegar. Fjölmargar síður hafa birt sína botnlista og hér… Lesa meira