Fréttir

Michael Caine flýgur á stórri býflugu


Trailerinn fyrir Journey 2 The Mysterious Island hefur vakið merkilegt umtal alveg frá því hann kom fyrst á netið, og menn eru þegar farnir að hlakka til að horfa á það sem verður hugsanlega einn stærsti kjánahrollur næsta árs. Myndinni er nú leikstýrt af sama manninum og gerði Cats &…

Trailerinn fyrir Journey 2 The Mysterious Island hefur vakið merkilegt umtal alveg frá því hann kom fyrst á netið, og menn eru þegar farnir að hlakka til að horfa á það sem verður hugsanlega einn stærsti kjánahrollur næsta árs. Myndinni er nú leikstýrt af sama manninum og gerði Cats &… Lesa meira

Nýja JC stiklan lofar rándýrri mynd


Það eru skemmtilegir tímar framundan fyrir nokkra af bestu Pixar-leikstjórunum. Brad Bird (The Incredibles, Ratatouille) frumsýnir fjórðu Mission: Impossible-myndina eftir nokkrar vikur og Andrew Stanton (Finding Nemo, Wall-E) er væntanlegur með 250 milljón dollara Disney-sprengju sem ber heitið John Carter. Í gær fengum við að sjá glænýtt plakat og núna er…

Það eru skemmtilegir tímar framundan fyrir nokkra af bestu Pixar-leikstjórunum. Brad Bird (The Incredibles, Ratatouille) frumsýnir fjórðu Mission: Impossible-myndina eftir nokkrar vikur og Andrew Stanton (Finding Nemo, Wall-E) er væntanlegur með 250 milljón dollara Disney-sprengju sem ber heitið John Carter. Í gær fengum við að sjá glænýtt plakat og núna er… Lesa meira

Daniel Day-Lewis er Abe Lincoln


Óskarsverðlaunahafinn Daniel Day-Lewis er án nokkurs vafa einn kröftugasti leikarinn á lífi í dag og það sést á verkefnavalinu hans (mínus Nine, þótt hann hafi alls ekki staðið sig illa í þeirri mynd), og eins og glöggir vita þá þiggur þessi maður ekki hvaða hlutverk sem er og sést ekki á nema…

Óskarsverðlaunahafinn Daniel Day-Lewis er án nokkurs vafa einn kröftugasti leikarinn á lífi í dag og það sést á verkefnavalinu hans (mínus Nine, þótt hann hafi alls ekki staðið sig illa í þeirri mynd), og eins og glöggir vita þá þiggur þessi maður ekki hvaða hlutverk sem er og sést ekki á nema… Lesa meira

Barnshafandi Bridget Jones


Eflaust eru einhverjar konur spenntar að sjá þriðja eintak hinnar sívinsælu Bridget Jones-seríu, þar sem Renée Zellweger gerir sig stanslaust að fífli undir skrautlegum kringumstæðum. Framleiðsla þriðju myndarinnar, sem mun bera heitið Bridget Jones’ Baby, var tímabundið sett á stopp eftir að leikstjórinn Paul Feig (Bridesmaids) ákvað að yfirgefa leikstjórastólinn. Eftir…

Eflaust eru einhverjar konur spenntar að sjá þriðja eintak hinnar sívinsælu Bridget Jones-seríu, þar sem Renée Zellweger gerir sig stanslaust að fífli undir skrautlegum kringumstæðum. Framleiðsla þriðju myndarinnar, sem mun bera heitið Bridget Jones' Baby, var tímabundið sett á stopp eftir að leikstjórinn Paul Feig (Bridesmaids) ákvað að yfirgefa leikstjórastólinn. Eftir… Lesa meira

Taktu þátt í jólapakkaleik hér á kvikmyndir.is!


Kvikmyndir.is og Myndir mánaðarins standa nú í desember fyrir skemmtilegum leik, en heppnir þátttakendur geta unnið sér inn bíómiða fyrir tvo sem gildir í öllum helstu bíóhúsum. Leikurinn er mjög einfaldur. Búið er að koma fyrir jólapakka, svipuðum þeim sem sést á myndinni sem fylgir þessari frétt, einhversstaðar í BÍÓ…

Kvikmyndir.is og Myndir mánaðarins standa nú í desember fyrir skemmtilegum leik, en heppnir þátttakendur geta unnið sér inn bíómiða fyrir tvo sem gildir í öllum helstu bíóhúsum. Leikurinn er mjög einfaldur. Búið er að koma fyrir jólapakka, svipuðum þeim sem sést á myndinni sem fylgir þessari frétt, einhversstaðar í BÍÓ… Lesa meira

John Carter stingur rauðuna í augun


Það styttist óðum í nýju stikluna fyrir stórmyndina John Carter en til að seðja ævintýraþorsta þeirra sem bíða, hefur nýtt plakat fyrir myndina verið birt á vefnum. Þeir sem eru þreyttir á bláa/appelsínugulu litblöndunni sem hefur verið mikið í plakatshönnun upp á síðkastið eiga líklegast eftir að svíða í augun.…

Það styttist óðum í nýju stikluna fyrir stórmyndina John Carter en til að seðja ævintýraþorsta þeirra sem bíða, hefur nýtt plakat fyrir myndina verið birt á vefnum. Þeir sem eru þreyttir á bláa/appelsínugulu litblöndunni sem hefur verið mikið í plakatshönnun upp á síðkastið eiga líklegast eftir að svíða í augun.… Lesa meira

Akira kvikmyndin líklegast afhjúpuð


Vefsíðan Casting Auditions greindi í morgun frá hugsanlega söguþræði leiknu Hollywood útgáfunnar af Akira. Miðað við orðróma og hugsanlega raunveruleg handrit sem ýmsar vefsiður hafa fengið í hendurnar virðist þessi söguþráður stemma. ATH! Spillar eru til staðar „Kaneda er bareigandi í Neo-Manhattan sem bregður í brún þegar bróðir hans, Tetsuo,…

Vefsíðan Casting Auditions greindi í morgun frá hugsanlega söguþræði leiknu Hollywood útgáfunnar af Akira. Miðað við orðróma og hugsanlega raunveruleg handrit sem ýmsar vefsiður hafa fengið í hendurnar virðist þessi söguþráður stemma. ATH! Spillar eru til staðar "Kaneda er bareigandi í Neo-Manhattan sem bregður í brún þegar bróðir hans, Tetsuo,… Lesa meira

115 virtustu myndasögumyndirnar


Kvikmyndir sem byggðar eru á myndasögum eiga sér sérstakan sess hjá langflestum bíóáhugamönnum enda er um að ræða ansi breiðan striga, og þar eru t.d. ofurhetjumyndir bara partur af heildarklabbinu. Gagnrýnendur og áhorfendur hafa þó ekki alltaf verið á sömu skoðun með margar myndasögubíómyndir og það er alltaf jafngaman að…

Kvikmyndir sem byggðar eru á myndasögum eiga sér sérstakan sess hjá langflestum bíóáhugamönnum enda er um að ræða ansi breiðan striga, og þar eru t.d. ofurhetjumyndir bara partur af heildarklabbinu. Gagnrýnendur og áhorfendur hafa þó ekki alltaf verið á sömu skoðun með margar myndasögubíómyndir og það er alltaf jafngaman að… Lesa meira

Illmenni Amazing Spider-Man afhjúpað


Í PEZ formi. Það hefur verið vitað í einhver tíma að illmenni nýju Spider-Man myndarinnar, The Amazing Spider-Man, verði betri hlið Doktor Curt Connors, The Lizard, leikinn af Rhys Ifans. Það sem hefur hins vegar ekki verið vitað, er hvernig Eðlumaðurinn mun koma til með að líta út í myndinni;…

Í PEZ formi. Það hefur verið vitað í einhver tíma að illmenni nýju Spider-Man myndarinnar, The Amazing Spider-Man, verði betri hlið Doktor Curt Connors, The Lizard, leikinn af Rhys Ifans. Það sem hefur hins vegar ekki verið vitað, er hvernig Eðlumaðurinn mun koma til með að líta út í myndinni;… Lesa meira

V For Vendetta með salti


Listamaðurinn Bashir Sultani teiknar allan fjandann með salti – allt frá Albert Einstein til Skyrim. Það er nú varla fréttnæmt eitt og sér en nú síðast tók hann fyrir söguhetjuna V úr V For Vendetta. Hann hefur einnig tekið fyrir aðrar kvikmyndahetjur í gegnum tíðina, m.a. Heath Ledger sem Jókerinn.…

Listamaðurinn Bashir Sultani teiknar allan fjandann með salti - allt frá Albert Einstein til Skyrim. Það er nú varla fréttnæmt eitt og sér en nú síðast tók hann fyrir söguhetjuna V úr V For Vendetta. Hann hefur einnig tekið fyrir aðrar kvikmyndahetjur í gegnum tíðina, m.a. Heath Ledger sem Jókerinn.… Lesa meira

Djúpið frumsýnd strax eftir áramót


Áður en Baltasar Kormákur fór að tækla spennuþrillerinn Contraband tók hann upp mjög forvitnilega kvikmynd með Ólafi Darra í fyrrasumar. Sú mynd ber heitið Djúpið og er byggð á sannsögulegum atburðum og þrekvirki Guðlaugs Friðþórssonar (þekktur sem „Saundlaugur“) þegar honum tókst að synda í land eftir að báturinn Hellisey, sem…

Áður en Baltasar Kormákur fór að tækla spennuþrillerinn Contraband tók hann upp mjög forvitnilega kvikmynd með Ólafi Darra í fyrrasumar. Sú mynd ber heitið Djúpið og er byggð á sannsögulegum atburðum og þrekvirki Guðlaugs Friðþórssonar (þekktur sem "Saundlaugur") þegar honum tókst að synda í land eftir að báturinn Hellisey, sem… Lesa meira

Tom Hanks sendiherra í Þriðja Ríkinu


Playtone, framleiðslufyrirtæki Tom Hanks, hefur ásamt Universal keypt réttinn að bókinni In the Garden of Beasts, eftir Erik Larson. Bókin fjallar um líf William Dodd og fjölskyldu hans, en hann gegndi embætti sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi þegar Nasistaflokkurinn var að rísa til valda. Myndin mun sína hvernig fjölskyldan tók fyrst…

Playtone, framleiðslufyrirtæki Tom Hanks, hefur ásamt Universal keypt réttinn að bókinni In the Garden of Beasts, eftir Erik Larson. Bókin fjallar um líf William Dodd og fjölskyldu hans, en hann gegndi embætti sendiherra Bandaríkjanna í Þýskalandi þegar Nasistaflokkurinn var að rísa til valda. Myndin mun sína hvernig fjölskyldan tók fyrst… Lesa meira

Riddick komin aftur í gang


Eftir mörg ár af því að tala upp verkefnið hófu leikstjórinn David Twohy og Vin Diesel tökur á ástríðuverkefni sínu, þriðju Riddick myndinni, seint í sumar. Þetta gátu þeir sennilega loksins gert vegna endurupprisu Diesels á stjörnukortið með einum óvæntasta stórsmelli ársins, Fast Five. Ætlunin var að gera þriðju myndina…

Eftir mörg ár af því að tala upp verkefnið hófu leikstjórinn David Twohy og Vin Diesel tökur á ástríðuverkefni sínu, þriðju Riddick myndinni, seint í sumar. Þetta gátu þeir sennilega loksins gert vegna endurupprisu Diesels á stjörnukortið með einum óvæntasta stórsmelli ársins, Fast Five. Ætlunin var að gera þriðju myndina… Lesa meira

Vampírugreddan enn á toppnum


Edward Cullen og Bella Swan láta ekkert stöðva sig í miðasölunni í bandaríkjunum, ekki einu sinni The Muppets, Arthur Christmas eða Scorsese-myndina Hugo, sem allar eiga það sameiginlegt að vera fjölskyldumyndir sem eru sagðar hafa hitt beint í mark hjá flestum gagnrýnendum. Á 10 dögum er Breaking Dawn: Part 1…

Edward Cullen og Bella Swan láta ekkert stöðva sig í miðasölunni í bandaríkjunum, ekki einu sinni The Muppets, Arthur Christmas eða Scorsese-myndina Hugo, sem allar eiga það sameiginlegt að vera fjölskyldumyndir sem eru sagðar hafa hitt beint í mark hjá flestum gagnrýnendum. Á 10 dögum er Breaking Dawn: Part 1… Lesa meira

Ný ljósmynd af Batman-settinu (Spoiler)


Christopher Nolan virðist heldur betur ætla að ljúka þessum Batman-þríleik sínum með algjörum stæl enda er löngu vita að hvorki hann né Christian Bale snúi aftur. Auk þess er klárt mál að þessari seríu lýkur með The Dark Knight Rises. Það styttist í fyrsta almennilega sýnishornið en smám saman hafa…

Christopher Nolan virðist heldur betur ætla að ljúka þessum Batman-þríleik sínum með algjörum stæl enda er löngu vita að hvorki hann né Christian Bale snúi aftur. Auk þess er klárt mál að þessari seríu lýkur með The Dark Knight Rises. Það styttist í fyrsta almennilega sýnishornið en smám saman hafa… Lesa meira

Krúttleg en kexrugluð steik


Ég – eins og flestir aðrir 24 ára, forvitnir og hálfútlenskir karlmenn – tel mig hafa séð ýmislegt súrt um ævina, hvort sem mér líkar það betur eða verr. Það er ekki hægt annað en að segja að báðar Happy Feet-myndirnar séu á meðal þess undarlegasta í heiminum sem ég…

Ég - eins og flestir aðrir 24 ára, forvitnir og hálfútlenskir karlmenn - tel mig hafa séð ýmislegt súrt um ævina, hvort sem mér líkar það betur eða verr. Það er ekki hægt annað en að segja að báðar Happy Feet-myndirnar séu á meðal þess undarlegasta í heiminum sem ég… Lesa meira

Bale hættir eftir Dark Knight Rises


Stórleikarinn Christian Bale hefur lýst því yfir að hann sé búinn að leggja skikkjuna á snagann. Tökum á The Dark Knight Rises lauk fyrir stuttu og nú tekur við eftirvinnsla myndarinnar. Bale lítur svo á að sínu verki sé nú lokið og að hann ásamt leikstjóra myndarinnar, Christopher Nolan, munu…

Stórleikarinn Christian Bale hefur lýst því yfir að hann sé búinn að leggja skikkjuna á snagann. Tökum á The Dark Knight Rises lauk fyrir stuttu og nú tekur við eftirvinnsla myndarinnar. Bale lítur svo á að sínu verki sé nú lokið og að hann ásamt leikstjóra myndarinnar, Christopher Nolan, munu… Lesa meira

Men in Black 3 fær plakat


Í tvö ár hefur þriðja Men in Black myndin verið í framleiðslu án þess að fá einstaklega mikla umfjöllun eða mikið af útgefnu efni til að auka spennuna; sem samanstendur af nokkrum ársgömlum ljósmyndum af settinu og nýútgefnu plakati. Glöggur fréttamaður síðunnar Collider tók eftir undarlegu plakati í kvikmyndahúsi einu,…

Í tvö ár hefur þriðja Men in Black myndin verið í framleiðslu án þess að fá einstaklega mikla umfjöllun eða mikið af útgefnu efni til að auka spennuna; sem samanstendur af nokkrum ársgömlum ljósmyndum af settinu og nýútgefnu plakati. Glöggur fréttamaður síðunnar Collider tók eftir undarlegu plakati í kvikmyndahúsi einu,… Lesa meira

The Darkest Hour fær nýja stiklu


Geimverumyndin The Darkest Hour er væntanleg á klakann 13. janúar, og ný og líklega síðasta stiklan fyrir myndina var að detta á netið. Myndin er framleidd og „kynnt af“ af hinum aðsvifamikla Rússa Timur Bekmambetov (leiksjóra Wanted) og gerist einmitt í Moskvu til tilbreytingar við allar geimverurnar sem ráðast alltaf…

Geimverumyndin The Darkest Hour er væntanleg á klakann 13. janúar, og ný og líklega síðasta stiklan fyrir myndina var að detta á netið. Myndin er framleidd og "kynnt af" af hinum aðsvifamikla Rússa Timur Bekmambetov (leiksjóra Wanted) og gerist einmitt í Moskvu til tilbreytingar við allar geimverurnar sem ráðast alltaf… Lesa meira

Versta mynd Sandlers til þessa


Það er ekki til nógu sterk hausverkjartafla í heiminum sem getur læknað mígreniskastið sem ég fékk eftir að hafa setið yfir þessari mannskemmandi ælufötu sem setur sér einungis það markmið að útiloka alla sem hafa nokkurn tímann kallað sig Adam Sandler-aðdáendur, nema aðeins þá sem eru seinþroska, með alvarlegar geðraskanir…

Það er ekki til nógu sterk hausverkjartafla í heiminum sem getur læknað mígreniskastið sem ég fékk eftir að hafa setið yfir þessari mannskemmandi ælufötu sem setur sér einungis það markmið að útiloka alla sem hafa nokkurn tímann kallað sig Adam Sandler-aðdáendur, nema aðeins þá sem eru seinþroska, með alvarlegar geðraskanir… Lesa meira

Sjö nýjar John Carter ljósmyndir


Ein stærsta kvikmynd næsta árs, John Carter, virðist ekki fá mikla athygli þessa daganna þrátt fyrir að vera rándýr, stútfull af efnilegu fólki og fyrsta leikna leikstjóraverkefni óskarsverðlaunahafans Andrew Stantons. Myndin er ein sú dýrasta sem gerð hefur verið og er áætlaður kostnaður myndarinnar circa 250 milljónir bandaríkjadollara, en það…

Ein stærsta kvikmynd næsta árs, John Carter, virðist ekki fá mikla athygli þessa daganna þrátt fyrir að vera rándýr, stútfull af efnilegu fólki og fyrsta leikna leikstjóraverkefni óskarsverðlaunahafans Andrew Stantons. Myndin er ein sú dýrasta sem gerð hefur verið og er áætlaður kostnaður myndarinnar circa 250 milljónir bandaríkjadollara, en það… Lesa meira

Sjáðu Keanu Reeves í 47 Ronin


Samúræ myndin 47 Ronin hefur verið við tökur í Búdapest (töfrar kvikmyndanna) á árinu, og nú höfum við fengið fyrstu myndirnar af settinu. Fyrir þá sem eru að velta því fyrir sér hvernig Keanu Reeves eigi að komast upp með að leika Samúræja, þá verður karakterinn hans hálf breskur, hálf…

Samúræ myndin 47 Ronin hefur verið við tökur í Búdapest (töfrar kvikmyndanna) á árinu, og nú höfum við fengið fyrstu myndirnar af settinu. Fyrir þá sem eru að velta því fyrir sér hvernig Keanu Reeves eigi að komast upp með að leika Samúræja, þá verður karakterinn hans hálf breskur, hálf… Lesa meira

Clooney í tilvistarkreppu á Hawaii


Ný stikla er dottin á netið fyrir næstu mynd George Clooney, The Descendants. Myndin er eftir Alexander Payne, leikstjóra óvænta smellsins Sideways frá 2004. Clooney leikur fjölskyldufaðir á Hawaii, sem þarf að kljást við erfiðar fjölskylduaðstæður er konan hans liggur í dái eftir slys. Hann reynir að tengjast betur dóttur…

Ný stikla er dottin á netið fyrir næstu mynd George Clooney, The Descendants. Myndin er eftir Alexander Payne, leikstjóra óvænta smellsins Sideways frá 2004. Clooney leikur fjölskyldufaðir á Hawaii, sem þarf að kljást við erfiðar fjölskylduaðstæður er konan hans liggur í dái eftir slys. Hann reynir að tengjast betur dóttur… Lesa meira

Verður Q í næstu Bond-mynd?


Svarið við þessari merkilegu spurningu er einfaldlega: Já, svo sannarlega. Allir sem hafa horft á Bond-myndirnar ættu að geta nefnt tæknimanninn Q sem eitt af því sem einkenndi njósnamyndirnar hvað mest. Þangað til að John Cleese tók tímabundið við var það Desmond Llewelyn heitinn sem fór með hlutverkið og skaut…

Svarið við þessari merkilegu spurningu er einfaldlega: Já, svo sannarlega. Allir sem hafa horft á Bond-myndirnar ættu að geta nefnt tæknimanninn Q sem eitt af því sem einkenndi njósnamyndirnar hvað mest. Þangað til að John Cleese tók tímabundið við var það Desmond Llewelyn heitinn sem fór með hlutverkið og skaut… Lesa meira

Þrívíddardróttinssaga á leiðinni


Það lítur út fyrir að kvikmyndafyrirtækin séu búin að fatta það að þrívíddin á nýjustu myndunum sé ekki alveg að hitta nógu mikið í mark til að fólk tími að borga aukapeninginn fyrir miðann sinn. Stúdíóin virðast hafa fundið upp leið til að halda þrívíddaræðinu lifandi (eða það er a.m.k.…

Það lítur út fyrir að kvikmyndafyrirtækin séu búin að fatta það að þrívíddin á nýjustu myndunum sé ekki alveg að hitta nógu mikið í mark til að fólk tími að borga aukapeninginn fyrir miðann sinn. Stúdíóin virðast hafa fundið upp leið til að halda þrívíddaræðinu lifandi (eða það er a.m.k.… Lesa meira

Nolan talar um The Dark Knight Rises


Christopher Nolan kom fram í viðtali við kvikmyndatímaritið Empire nýverið og sagði nokkur orð um The Dark Knight Rises. ,,Þetta kemur eflaust einhverjum á óvart, en The Dark Knight Rises gerist löngu síðar en The Dark Knight, nánar tiltekið 8 árum síðar.“ sagði Nolan í viðtalinu. ,,Það er því óhætt…

Christopher Nolan kom fram í viðtali við kvikmyndatímaritið Empire nýverið og sagði nokkur orð um The Dark Knight Rises. ,,Þetta kemur eflaust einhverjum á óvart, en The Dark Knight Rises gerist löngu síðar en The Dark Knight, nánar tiltekið 8 árum síðar." sagði Nolan í viðtalinu. ,,Það er því óhætt… Lesa meira

Blóð og hunang Angelinu Jolie


Það styttist í það að Angelina Jolie sýni gagnrýnendum, áhorfendum og sérstaklega aðdáendum sínum hvað í henni býr, þ.e.a.s. hvað kvikmyndagerð varðar. Stríðsdramað In the Land of Blood and Honey er frumraun stórleikkonunnar í leikstjórasætinu, en ekki nóg með það, heldur skrifaði hún einnig handritið á myndinni. Myndin er ástarsaga sem gerist…

Það styttist í það að Angelina Jolie sýni gagnrýnendum, áhorfendum og sérstaklega aðdáendum sínum hvað í henni býr, þ.e.a.s. hvað kvikmyndagerð varðar. Stríðsdramað In the Land of Blood and Honey er frumraun stórleikkonunnar í leikstjórasætinu, en ekki nóg með það, heldur skrifaði hún einnig handritið á myndinni. Myndin er ástarsaga sem gerist… Lesa meira

Steve Jobs-myndin þróast enn hraðar


Eftir nýlegt andlát Eplamannsins Steve Jobs leið ekki langt þangað til að Hollywood var farið að íhuga kvikmynd um kappann, og nýlega í fréttum hafa uppfærslur verið óvenjulega snöggar. Nú þegar eru menn á borð við George Clooney og Noah Wyle sagðir koma til greina í aðalhlutverkið, þótt það geti að sjálfsögðu…

Eftir nýlegt andlát Eplamannsins Steve Jobs leið ekki langt þangað til að Hollywood var farið að íhuga kvikmynd um kappann, og nýlega í fréttum hafa uppfærslur verið óvenjulega snöggar. Nú þegar eru menn á borð við George Clooney og Noah Wyle sagðir koma til greina í aðalhlutverkið, þótt það geti að sjálfsögðu… Lesa meira

Prometheus vaknar til lífs!


Þann 8. júní næstkomandi mun Ridley Scott leysa úr læðingi glænýja sci-fi mynd, Prometheus, sem er þekkt sem svona „eiginlega“ forsaga upprunalegu Alien-myndarinnar frá 1979, sem Scott að sjálfsögðu leikstýrði. Í nýjasta tölublaðinu af Entertainment Weekly voru frumsýndar fyrstu almennilegu stillurnar, og sést þar til þeirra Michael Fassbender, Noomi Rapace, Charlize Theron og Idris…

Þann 8. júní næstkomandi mun Ridley Scott leysa úr læðingi glænýja sci-fi mynd, Prometheus, sem er þekkt sem svona "eiginlega" forsaga upprunalegu Alien-myndarinnar frá 1979, sem Scott að sjálfsögðu leikstýrði. Í nýjasta tölublaðinu af Entertainment Weekly voru frumsýndar fyrstu almennilegu stillurnar, og sést þar til þeirra Michael Fassbender, Noomi Rapace, Charlize Theron og Idris… Lesa meira

Prometheus vaknar til lífs!


Þann 8. júní næstkomandi mun Ridley Scott leysa úr læðingi glænýja sci-fi mynd, Prometheus, sem er þekkt sem svona „eiginlega“ forsaga upprunalegu Alien-myndarinnar frá 1979, sem Scott að sjálfsögðu leikstýrði. Í nýjasta tölublaðinu af Entertainment Weekly voru frumsýndar fyrstu almennilegu stillurnar, og sést þar til þeirra Michael Fassbender, Noomi Rapace, Charlize Theron og Idris…

Þann 8. júní næstkomandi mun Ridley Scott leysa úr læðingi glænýja sci-fi mynd, Prometheus, sem er þekkt sem svona "eiginlega" forsaga upprunalegu Alien-myndarinnar frá 1979, sem Scott að sjálfsögðu leikstýrði. Í nýjasta tölublaðinu af Entertainment Weekly voru frumsýndar fyrstu almennilegu stillurnar, og sést þar til þeirra Michael Fassbender, Noomi Rapace, Charlize Theron og Idris… Lesa meira