Fréttir

Kvalafyllstu dauðdagar allra tíma!


Það er ekki leiðinlegt að enda árið á enn einum tryllta topplistanum, sem að þessu sinni mætti kalla tröllvaxna Notenda-Tíu. Núna er innihald listans ekki byggt alfarið á skoðunum mínum heldur hef ég safnað saman ýmsum tölvupóstum og kommentum frá vissum álitsgjöfum og raðað upp eftir skoðunum meirihlutans. Þá fá…

Það er ekki leiðinlegt að enda árið á enn einum tryllta topplistanum, sem að þessu sinni mætti kalla tröllvaxna Notenda-Tíu. Núna er innihald listans ekki byggt alfarið á skoðunum mínum heldur hef ég safnað saman ýmsum tölvupóstum og kommentum frá vissum álitsgjöfum og raðað upp eftir skoðunum meirihlutans. Þá fá… Lesa meira

Áttræður api Tarzans fallinn frá


Cheetah, simpansi sem lék í Tarzan myndum fjórða áratugarins á móti Johny Weismuller og Maureen O’Sullivan dó nú á aðfangadagskvöld úr nýrnabilun. Hann lést á heimili sínu í prímataskýli í Flórída, þar sem hann hafði búið eftir að hann dró sig til hlés úr skemmtanaiðnaðinum. Hann var orðinn 80 ára…

Cheetah, simpansi sem lék í Tarzan myndum fjórða áratugarins á móti Johny Weismuller og Maureen O’Sullivan dó nú á aðfangadagskvöld úr nýrnabilun. Hann lést á heimili sínu í prímataskýli í Flórída, þar sem hann hafði búið eftir að hann dró sig til hlés úr skemmtanaiðnaðinum. Hann var orðinn 80 ára… Lesa meira

007.com birtir nýtt myndband


Heimasíða framleiðanda kvikmyndanna um snjallasta njósnara hennar hátignar, 007.com, fékk á dögunum andlitsliftingu og mun nú birtast reglulega efni þar inn á um gerð nýjustu myndarinnar, Skyfall, sem og 50 ára kvikmyndasögu seríunnar. Michael G. Wilson, annar framleiðandi seríunnar birti stutt myndband í tilefni dagsins þar sem hann rifjaði þetta…

Heimasíða framleiðanda kvikmyndanna um snjallasta njósnara hennar hátignar, 007.com, fékk á dögunum andlitsliftingu og mun nú birtast reglulega efni þar inn á um gerð nýjustu myndarinnar, Skyfall, sem og 50 ára kvikmyndasögu seríunnar. Michael G. Wilson, annar framleiðandi seríunnar birti stutt myndband í tilefni dagsins þar sem hann rifjaði þetta… Lesa meira

Snilligáfur og Hollywood-sprengjur. Gott bíó


Sherlock Holmes: A Game of Shadows er ofsalega dæmigerð framhaldsmynd að því leyti að hún fylgir þeirri vinsælu stefnu að gefa áhorfendum sínum meira af því sama, bara í stærri skömmtum. Reyndar þarf það ekki alltaf að vera slæmur hlutur, og í tilfelli þessarar myndar fáum við meira af því…

Sherlock Holmes: A Game of Shadows er ofsalega dæmigerð framhaldsmynd að því leyti að hún fylgir þeirri vinsælu stefnu að gefa áhorfendum sínum meira af því sama, bara í stærri skömmtum. Reyndar þarf það ekki alltaf að vera slæmur hlutur, og í tilfelli þessarar myndar fáum við meira af því… Lesa meira

Leikur: Finndu rakettuna


Taktu þátt í janúarleik hér á kvikmyndir.is! Kvikmyndir.is og Myndir mánaðarins standa nú í janúar fyrir skemmtilegum leik, en heppnir þátttakendur geta unnið sér inn bíómiða fyrir tvo sem gildir í öllum helstu bíóhúsum. Leikurinn er mjög einfaldur. Búið er að koma fyrir rakettu, svipaðir þeirri sem sést á myndinni…

Taktu þátt í janúarleik hér á kvikmyndir.is! Kvikmyndir.is og Myndir mánaðarins standa nú í janúar fyrir skemmtilegum leik, en heppnir þátttakendur geta unnið sér inn bíómiða fyrir tvo sem gildir í öllum helstu bíóhúsum. Leikurinn er mjög einfaldur. Búið er að koma fyrir rakettu, svipaðir þeirri sem sést á myndinni… Lesa meira

Fjörfiskarnir með keimlík plaköt


Ég birti fyrir stuttu samansafn af myndum sem gáfu út plaköt sem voru keimlík plakötum annarra mynda. Ljóst er að kvikmyndaiðnaðurinn í Hollywood er ekki sá hugmyndaríkasti í heimi. Barnamyndin SeeFood, eða Fjörfiskarnir, var frumsýnd á Íslandi á annan í jólum og vakti plakatið athygli mína. Hér fyrir neðan má…

Ég birti fyrir stuttu samansafn af myndum sem gáfu út plaköt sem voru keimlík plakötum annarra mynda. Ljóst er að kvikmyndaiðnaðurinn í Hollywood er ekki sá hugmyndaríkasti í heimi. Barnamyndin SeeFood, eða Fjörfiskarnir, var frumsýnd á Íslandi á annan í jólum og vakti plakatið athygli mína. Hér fyrir neðan má… Lesa meira

Thor 2 finnur nýjan leikstjóra


Game of Thrones leikstjórinn Alan Taylor hefur verið ráðinn til gerðar Thor 2. Þar með líkur (vonandi fyrir Marvel) hringekjureiðinni sem leitin að arftaka Kenneth Branagh hafði verið. Svo virðist sem Marvel hafi verið staðráðnir í að finna einhvern með reynslu frá Game of Thrones til þess að leikstýra Thor…

Game of Thrones leikstjórinn Alan Taylor hefur verið ráðinn til gerðar Thor 2. Þar með líkur (vonandi fyrir Marvel) hringekjureiðinni sem leitin að arftaka Kenneth Branagh hafði verið. Svo virðist sem Marvel hafi verið staðráðnir í að finna einhvern með reynslu frá Game of Thrones til þess að leikstýra Thor… Lesa meira

Eftirminnilegustu senur ársins


Mér finnst oft ansi gaman að búa til svona „auka“ lista, sérstaklega þegar maður er búinn að telja upp verstu myndirnar á árinu sem bráðum fer að líða og áður en bestu myndirnar eru settar í forgrunn. Það þarf svosem ekki að teygja þetta með einhverjum inngangi. Þetta lýsir sér…

Mér finnst oft ansi gaman að búa til svona "auka" lista, sérstaklega þegar maður er búinn að telja upp verstu myndirnar á árinu sem bráðum fer að líða og áður en bestu myndirnar eru settar í forgrunn. Það þarf svosem ekki að teygja þetta með einhverjum inngangi. Þetta lýsir sér… Lesa meira

Jólakveðja frá Star Wars


Það eru eflaust ekki allir sem muna eftir því að Star Wars teymið kom saman og bjó til jólamynd árið 1978. Myndin bar nafnið Star Wars Episode IV 1/2: Happy Life Day og er með því steiktasta sem undirritaður hefur séð í tengslum við Stjörnustríð. Myndin vakti þó mikla lukku…

Það eru eflaust ekki allir sem muna eftir því að Star Wars teymið kom saman og bjó til jólamynd árið 1978. Myndin bar nafnið Star Wars Episode IV 1/2: Happy Life Day og er með því steiktasta sem undirritaður hefur séð í tengslum við Stjörnustríð. Myndin vakti þó mikla lukku… Lesa meira

Jólaglaðningur Hobbitans


Eins og fyrsta stiklan hafi ekki verið nógu góð jólagjöf. Peter Jackson og félagar hafa sent frá sér fimmta vídeobloggið af setti Hobbitans, og það fyrsta síðan að útitökur hófust nú í haust (það var vor í Nýja Sjálandi samt). Myndbandið sýnir okkur enn á ný bakvið tjöldin á hinni…

Eins og fyrsta stiklan hafi ekki verið nógu góð jólagjöf. Peter Jackson og félagar hafa sent frá sér fimmta vídeobloggið af setti Hobbitans, og það fyrsta síðan að útitökur hófust nú í haust (það var vor í Nýja Sjálandi samt). Myndbandið sýnir okkur enn á ný bakvið tjöldin á hinni… Lesa meira

Danny Trejo er Bad Ass


Þessi fyrirsögn kemur eflaust engum sem á annað borð þekkir nafn Danny Trejo, enda lýsa þessi tvö orð steríótýpu hans upp á hár. En nú er semsagt verið að gera kvikmynd sem ber nafnið Bad Ass, og Trejo leikur aðalhlutverkið. Og þessi mynd er byggð á youtube myndbandi, nánar tiltekið…

Þessi fyrirsögn kemur eflaust engum sem á annað borð þekkir nafn Danny Trejo, enda lýsa þessi tvö orð steríótýpu hans upp á hár. En nú er semsagt verið að gera kvikmynd sem ber nafnið Bad Ass, og Trejo leikur aðalhlutverkið. Og þessi mynd er byggð á youtube myndbandi, nánar tiltekið… Lesa meira

Áhorf vikunnar (20.-27. des)


Það er fátt sem skákar þá tilfinningu að vera upp í huggulegum sófa á jólunum með afganganna öðrum megin og fjarstýringuna með öllu namminu og konfektinu hinum meginn. Þessu er síðan trompað með risastórum skjá sem gleypir þig með háskerpu og grípandi innihaldi sem þú velur, af því að þú…

Það er fátt sem skákar þá tilfinningu að vera upp í huggulegum sófa á jólunum með afganganna öðrum megin og fjarstýringuna með öllu namminu og konfektinu hinum meginn. Þessu er síðan trompað með risastórum skjá sem gleypir þig með háskerpu og grípandi innihaldi sem þú velur, af því að þú… Lesa meira

Verstu myndirnar á árinu!


Það er komið að þeim tíma ársins þar sem botninn er skrapaður og ég get sko lofað ykkur því að 2011 sá sinn skerf af kalkúnum í bíó. Ef út í það er farið er þetta ábyggilega slakasta bíóárið sem ég man eftir síðan… 2007 myndi ég skjóta á (það…

Það er komið að þeim tíma ársins þar sem botninn er skrapaður og ég get sko lofað ykkur því að 2011 sá sinn skerf af kalkúnum í bíó. Ef út í það er farið er þetta ábyggilega slakasta bíóárið sem ég man eftir síðan... 2007 myndi ég skjóta á (það… Lesa meira

Jólaösin í USA veldur vonbrigðum


Mission Impossible: Ghost Protocol fór beint á toppinn í jólaösinni í Bandaríkjunum. Tom Cruise og félögum tókst þannig að koma The Girl With The Dragon Tattoo niður í fjórða sætið. Hollywood verður þó ekki ánægt með jólatrafíkkina í ár sem er töluvert minni en í fyrra. Mission Impossible 4 halaði…

Mission Impossible: Ghost Protocol fór beint á toppinn í jólaösinni í Bandaríkjunum. Tom Cruise og félögum tókst þannig að koma The Girl With The Dragon Tattoo niður í fjórða sætið. Hollywood verður þó ekki ánægt með jólatrafíkkina í ár sem er töluvert minni en í fyrra. Mission Impossible 4 halaði… Lesa meira

Gleðileg (bíó)jól


Jólasveinn kvikmyndaáhugamannsins, John McClane, óskar hér Kvikmyndir.is-lesendum – sem og öðrum landsmönnum – gleðilegrar hátíðar. Gerð verður svona cirka tveggja daga jólapása á fréttaflæðinu (svo við fréttapennarnir getum einnig tekið okkar fjölbreyttu bíómaraþon á föðurlandinu) en í kringum annan í jólum hefjast alls konar skemmtilegheit og þar á meðal ætlum…

Jólasveinn kvikmyndaáhugamannsins, John McClane, óskar hér Kvikmyndir.is-lesendum - sem og öðrum landsmönnum - gleðilegrar hátíðar. Gerð verður svona cirka tveggja daga jólapása á fréttaflæðinu (svo við fréttapennarnir getum einnig tekið okkar fjölbreyttu bíómaraþon á föðurlandinu) en í kringum annan í jólum hefjast alls konar skemmtilegheit og þar á meðal ætlum… Lesa meira

Krúttsprengja eða ódýr klisjuhrúga?


Jesús, almáttugur! Ég ætla nú rétt að vona að tilgangslausar samkomur í líkingu við þessa fari ekki mikið meira fjölgandi á næstunni, því þetta eru splunkunýjar lægðir fyrir fallega og fræga fólkið í Hollywood og iðnaðinn sem umkringir það. Að horfa á New Year´s Eve er nákvæmlega eins og að…

Jesús, almáttugur! Ég ætla nú rétt að vona að tilgangslausar samkomur í líkingu við þessa fari ekki mikið meira fjölgandi á næstunni, því þetta eru splunkunýjar lægðir fyrir fallega og fræga fólkið í Hollywood og iðnaðinn sem umkringir það. Að horfa á New Year´s Eve er nákvæmlega eins og að… Lesa meira

Indy 4 tætt í sundur á klukkutíma


Mike Stoklasa er ábyggilega einn þekktasti og um leið óvenjulegasti bíórýnirinn sem maður finnur á internetinu. Hann sló alveg í gegn með heilli 70 mínútna vídeóumfjöllun (eða krufningu öllu heldur) á Phantom Menace (talandi eins og feitur, gamall morðingi – sem er „alter-egóið“ hans svokallaða. Ekki láta það bögga ykkur.…

Mike Stoklasa er ábyggilega einn þekktasti og um leið óvenjulegasti bíórýnirinn sem maður finnur á internetinu. Hann sló alveg í gegn með heilli 70 mínútna vídeóumfjöllun (eða krufningu öllu heldur) á Phantom Menace (talandi eins og feitur, gamall morðingi - sem er "alter-egóið" hans svokallaða. Ekki láta það bögga ykkur.… Lesa meira

Prometheus stiklan hrellir vel


Eruð þið tilbúin að missa ykkur úr spenningi? Fyrsta stiklan fyrir endurkomu Ridley Scotts í hrollvekjubransann, Prometheus, hefur loks verið birt á netinu og glöggir aðdáendur myndarinnar Alien eftir leikstjórann kannast að sjálfsögðu við uppfærða stefið sem heyrist í stiklunni, enda er stiklan uppbyggð eins og sú sígilda fyrir Alien.…

Eruð þið tilbúin að missa ykkur úr spenningi? Fyrsta stiklan fyrir endurkomu Ridley Scotts í hrollvekjubransann, Prometheus, hefur loks verið birt á netinu og glöggir aðdáendur myndarinnar Alien eftir leikstjórann kannast að sjálfsögðu við uppfærða stefið sem heyrist í stiklunni, enda er stiklan uppbyggð eins og sú sígilda fyrir Alien.… Lesa meira

Murray ósáttur með Ghostbusters 3


Framleiðsla á þriðju Ghostbusters myndinni hefur farið bæði upp og niður þau seinustu 20 ár sem myndin hefur að sögn verið í bígerð. Stuttu eftir útgáfu Ghostbusters II skrifaði Dan Aykroyd handrit fyrir þriðju myndina sem endaði síðar sem grunnur 2009 tölvuleiksins Ghostbusters: The Video Game. Svipað handrit fyrir myndina…

Framleiðsla á þriðju Ghostbusters myndinni hefur farið bæði upp og niður þau seinustu 20 ár sem myndin hefur að sögn verið í bígerð. Stuttu eftir útgáfu Ghostbusters II skrifaði Dan Aykroyd handrit fyrir þriðju myndina sem endaði síðar sem grunnur 2009 tölvuleiksins Ghostbusters: The Video Game. Svipað handrit fyrir myndina… Lesa meira

Kim Jong-il var kvikmyndanörd


Eins og flestir vita þá lést einræðisherra Norður-Kóreu nú á dögunum. Eftir dauða hans hafa undarlegustu hlutir verið opinberaðir, m.a. að hann átti kvennabúr með yfir 2000 kvenmönnum. Nú hafa borist fregnir af gríðarlegum kvikmyndaáhuga hans. Kim Jong-il skrifaði bók um kvikmyndagerð á 8.áratug síðustu aldar sem hlaut nafnið ‘On…

Eins og flestir vita þá lést einræðisherra Norður-Kóreu nú á dögunum. Eftir dauða hans hafa undarlegustu hlutir verið opinberaðir, m.a. að hann átti kvennabúr með yfir 2000 kvenmönnum. Nú hafa borist fregnir af gríðarlegum kvikmyndaáhuga hans. Kim Jong-il skrifaði bók um kvikmyndagerð á 8.áratug síðustu aldar sem hlaut nafnið 'On… Lesa meira

Beint-á-DVD árið 2011 gert upp


Það allra klikkaðasta sem rataði beint á DVD eða í sjónvörp þetta árið er tekið til og fær sínar fimmtán mínútur af frægð. Nóg var af ónauðsynlegum framhaldsmyndum, hákörlum og heimsendum til að reyna á þolinmæði hinna hörðustu áhugamanna og gagnrýnenda. Mikið var um góðar Beint-á-DVD myndir sem komu út…

Það allra klikkaðasta sem rataði beint á DVD eða í sjónvörp þetta árið er tekið til og fær sínar fimmtán mínútur af frægð. Nóg var af ónauðsynlegum framhaldsmyndum, hákörlum og heimsendum til að reyna á þolinmæði hinna hörðustu áhugamanna og gagnrýnenda. Mikið var um góðar Beint-á-DVD myndir sem komu út… Lesa meira

Djúpið færist um þrjá mánuði


Fyrir stuttu leit út fyrir að nýjasta mynd Baltasars Kormáks (ekki Contraband, heldur hin), Djúpið, myndi birtast í kvikmyndahúsum núna um áramótin. Þetta þótti heldur betur óvenjulegt enda furðulega stuttur fyrirvari þegar hvorki stikla né plakat hafði sést neinstaðar. Það hlýtur að breytast á næstu vikum. Það lítur annars út fyrir…

Fyrir stuttu leit út fyrir að nýjasta mynd Baltasars Kormáks (ekki Contraband, heldur hin), Djúpið, myndi birtast í kvikmyndahúsum núna um áramótin. Þetta þótti heldur betur óvenjulegt enda furðulega stuttur fyrirvari þegar hvorki stikla né plakat hafði sést neinstaðar. Það hlýtur að breytast á næstu vikum. Það lítur annars út fyrir… Lesa meira

Nolan neitar að laga Bane röddina


Hingað til höfum við flest verið bara nokkuð ánægð með það sem við höfum séð úr The Dark Knight Rises, sem mun ábyggilega vera ein af fyrstu myndum kvikmyndasögunnar sem veldur því að fólk einfaldlega fái hjartstopp úr spenningi. Það eina sem menn eru ekki alveg 100% ánægðir með er hins…

Hingað til höfum við flest verið bara nokkuð ánægð með það sem við höfum séð úr The Dark Knight Rises, sem mun ábyggilega vera ein af fyrstu myndum kvikmyndasögunnar sem veldur því að fólk einfaldlega fái hjartstopp úr spenningi. Það eina sem menn eru ekki alveg 100% ánægðir með er hins… Lesa meira

The Hobbit lítur dagsins ljós


Það er komið að því. Sýnishornið fyrir stærstu mynd ársins 2012 er komið á netið. The Hobbit: An Unexpected Journey lætur sjá sig á bíótjöldum eftir rúmt ár, og fyrsta stiklan svíkur ekki væntingar. Ekki er þörf á lengri inngangi, hér er myndbandið: Þetta er fyrsta almennilega efnið úr myndinni…

Það er komið að því. Sýnishornið fyrir stærstu mynd ársins 2012 er komið á netið. The Hobbit: An Unexpected Journey lætur sjá sig á bíótjöldum eftir rúmt ár, og fyrsta stiklan svíkur ekki væntingar. Ekki er þörf á lengri inngangi, hér er myndbandið: Þetta er fyrsta almennilega efnið úr myndinni… Lesa meira

Þrívíddaræði Hollywood kortlagt


Margir eru meira en þreyttir á dýrkun Hollywood-manna á þrívídd síðan Avatar gerði garðinn frægan með nýju þrívíddartækni James Camerons, en það er þó letilegu peningaplokki í raun að kenna, ekki tækninni sjálfri. Margir tala jafnvel um að þeir sjái varla mun á þrívíddinni sem er tekin upp með sérútbúnum…

Margir eru meira en þreyttir á dýrkun Hollywood-manna á þrívídd síðan Avatar gerði garðinn frægan með nýju þrívíddartækni James Camerons, en það er þó letilegu peningaplokki í raun að kenna, ekki tækninni sjálfri. Margir tala jafnvel um að þeir sjái varla mun á þrívíddinni sem er tekin upp með sérútbúnum… Lesa meira

Fín orgía. Gat verið betri, og verri


Ekki vissi ég að það væri svona svakalegt puð að skipuleggja gott kynsvall, en ég verð að segja að það er alls ekki ófrumleg hugmynd að byggja upp heila „fílgúdd“ gamanmynd í kringum þá hugmynd að fullt af vinum skipuleggja villta orgíu með sæmilegum fyrirvara. Ef þér finnst það hljóma…

Ekki vissi ég að það væri svona svakalegt puð að skipuleggja gott kynsvall, en ég verð að segja að það er alls ekki ófrumleg hugmynd að byggja upp heila "fílgúdd" gamanmynd í kringum þá hugmynd að fullt af vinum skipuleggja villta orgíu með sæmilegum fyrirvara. Ef þér finnst það hljóma… Lesa meira

Forsmekkur fyrir Prometheus stikluna


Fyrsta stiklan fyrir endurkomu meistarans Ridley Scott, Prometheus, verður frumsýnd á morgun á vefsíðu Apple og er það klárlega mikið fagnaðarefni okkur kvikmyndanerðina. Prometheus er fyrsta hrollvekjan sem Ridley Scott leikstýrir síðan hann gerði allt vitlaust í bíóhúsum árið 1979 með geim-hrollvekjunni Alien, en Prometheus er sögð vera tengd þeirri…

Fyrsta stiklan fyrir endurkomu meistarans Ridley Scott, Prometheus, verður frumsýnd á morgun á vefsíðu Apple og er það klárlega mikið fagnaðarefni okkur kvikmyndanerðina. Prometheus er fyrsta hrollvekjan sem Ridley Scott leikstýrir síðan hann gerði allt vitlaust í bíóhúsum árið 1979 með geim-hrollvekjunni Alien, en Prometheus er sögð vera tengd þeirri… Lesa meira

Viltu vinna Dragon Tattoo bíómiða?


Jólin virðast ætla að koma nokkrum dögum fyrr hjá bíóáhugamönnum enda eru þeir búnir að fá ansi mikið af góðgætum síðustu daga, alveg frá eldheitum trailerum til nýjustu David Fincher-myndarinnar sem kemur í bíó á morgun. The Girl with the Dragon Tattoo hefur verið að fá afbragðsdóma, jafnvel aðeins betri…

Jólin virðast ætla að koma nokkrum dögum fyrr hjá bíóáhugamönnum enda eru þeir búnir að fá ansi mikið af góðgætum síðustu daga, alveg frá eldheitum trailerum til nýjustu David Fincher-myndarinnar sem kemur í bíó á morgun. The Girl with the Dragon Tattoo hefur verið að fá afbragðsdóma, jafnvel aðeins betri… Lesa meira

Reiði guðanna hefst með stiklu!


Aðeins meira en einu og hálfu ári eftir útgáfu Clash of the Titans fáum við nú að sjá fyrstu stikluna fyrir miðjubarn seríunnar, Wrath of the Titans; en það mun líklegast líða svipaður tími þangað til að við fáum að sjá stikluna fyrir þriðju myndina sem mun án efa bera…

Aðeins meira en einu og hálfu ári eftir útgáfu Clash of the Titans fáum við nú að sjá fyrstu stikluna fyrir miðjubarn seríunnar, Wrath of the Titans; en það mun líklegast líða svipaður tími þangað til að við fáum að sjá stikluna fyrir þriðju myndina sem mun án efa bera… Lesa meira

Dark Knight Rises stiklan lofar góðu


Loksins loksins! Fyrsta almennilega stiklan fyrir The Dark Knight Rises hefur litið dagsins ljós fyrir okkur sem ekki höfðu aðgang að Bandarískum bíóhúsum um helgina, en stiklan er vægast sagt stórbrotin. Hægt er að sjá helstu stjörnur myndarinnar í hlutverkum sínum og má þar nefna Christian Bale og Michael Caine,…

Loksins loksins! Fyrsta almennilega stiklan fyrir The Dark Knight Rises hefur litið dagsins ljós fyrir okkur sem ekki höfðu aðgang að Bandarískum bíóhúsum um helgina, en stiklan er vægast sagt stórbrotin. Hægt er að sjá helstu stjörnur myndarinnar í hlutverkum sínum og má þar nefna Christian Bale og Michael Caine,… Lesa meira