Sigurður Flosason verður með djassbíónámskeið í lok mars sem haldið er á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands í samstarfi við Bíó Paradís. Djassbíónámskeiðið mun fjalla um tvær djasshetjur, Billie Holiday og Chet Baker. Að því tilefni verður kvikmyndin Lady sings the blues frá 1972 sýnd, en hún er eftir Sidney J. Furie með Diana…
Sigurður Flosason verður með djassbíónámskeið í lok mars sem haldið er á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands í samstarfi við Bíó Paradís. Djassbíónámskeiðið mun fjalla um tvær djasshetjur, Billie Holiday og Chet Baker. Að því tilefni verður kvikmyndin Lady sings the blues frá 1972 sýnd, en hún er eftir Sidney J. Furie með Diana… Lesa meira
Fréttir
Trek 2 komin í gír – myndir af setti
Tökur á framhaldi hinnar stórskemmtilegu Star Trek frá 2009 hófust loksins nú eftir áramótin. Talsverð leynd hefur verið yfir framleiðslunni hingað til, og við vitum nánast ekkert um söguþráðinn annað en það að leikarinn Benedict Cumberbatch mun fara með hlutverk illmennis myndarinnar, og leikarar á borð við Alice Eve, Noel…
Tökur á framhaldi hinnar stórskemmtilegu Star Trek frá 2009 hófust loksins nú eftir áramótin. Talsverð leynd hefur verið yfir framleiðslunni hingað til, og við vitum nánast ekkert um söguþráðinn annað en það að leikarinn Benedict Cumberbatch mun fara með hlutverk illmennis myndarinnar, og leikarar á borð við Alice Eve, Noel… Lesa meira
Töffaraskapur með litlu skemmtanagildi
Enn og aftur sannar Steven Soderbergh það sem mér hefur ávallt fundist um hann; Hann er sniðugur leikstjóri sem ég ber virðingu fyrir en næ aldrei að elska. Hann nýtur þess alltaf að prófa öðruvísi hluti sem eru kryddaðir einkennilegum stíl. Hann hleypur í hlutina eins og kvikmyndaskólanemi sem hatar normalt form,…
Enn og aftur sannar Steven Soderbergh það sem mér hefur ávallt fundist um hann; Hann er sniðugur leikstjóri sem ég ber virðingu fyrir en næ aldrei að elska. Hann nýtur þess alltaf að prófa öðruvísi hluti sem eru kryddaðir einkennilegum stíl. Hann hleypur í hlutina eins og kvikmyndaskólanemi sem hatar normalt form,… Lesa meira
Sveittur skyndibiti í bíóformi
Journey 2: The Mysterious Island er aðeins betri en hún lítur út fyrir að vera, en það segir samt ekki neitt. Myndin er nákvæmlega það sem þú heldur og hún gerir litla tilraun til þess að höfða til þeirra sem elska allar myndir eftir Scorsese eða Aronofsky. Ég vissi alveg…
Journey 2: The Mysterious Island er aðeins betri en hún lítur út fyrir að vera, en það segir samt ekki neitt. Myndin er nákvæmlega það sem þú heldur og hún gerir litla tilraun til þess að höfða til þeirra sem elska allar myndir eftir Scorsese eða Aronofsky. Ég vissi alveg… Lesa meira
Yfir 1.200 íslenskar kvikmyndir
Miðlægur gagnagrunnur yfir íslenskar kvikmyndir hefur verið opnaður á vefsíðunni www.kvikmyndavefurinn.is. Á vefnum er að finna upplýsingar um 8.000 manneskjur, 700 fyrirtæki og ríflega 1.200 kvikmyndatitla. Markmið vefsins er að varðveita eins miklar upplýsingar og framast er kostur um íslenskar kvikmyndir allt frá upphafi kvikmyndagerðar á Íslandi. Auk þess eru á…
Miðlægur gagnagrunnur yfir íslenskar kvikmyndir hefur verið opnaður á vefsíðunni www.kvikmyndavefurinn.is. Á vefnum er að finna upplýsingar um 8.000 manneskjur, 700 fyrirtæki og ríflega 1.200 kvikmyndatitla. Markmið vefsins er að varðveita eins miklar upplýsingar og framast er kostur um íslenskar kvikmyndir allt frá upphafi kvikmyndagerðar á Íslandi. Auk þess eru á… Lesa meira
Stærsta stikla allra tíma!
Tom Hanks er vélmennalögfræðingur, Matt Damon er vínber og óvænt árás úr geimnum er yfirvofandi, getur hreyfihamlaður George Clooney bjargað heiminum? Mun Colin Farell aftengja sprengjuna og hjálpa ólíklega liðsmanni fótboltaliðsins sigra titilinn? Kvöldþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur fært okkur heilmikið af frábærum sketsum (I’m Fucking Matt Damon er sígild) og…
Tom Hanks er vélmennalögfræðingur, Matt Damon er vínber og óvænt árás úr geimnum er yfirvofandi, getur hreyfihamlaður George Clooney bjargað heiminum? Mun Colin Farell aftengja sprengjuna og hjálpa ólíklega liðsmanni fótboltaliðsins sigra titilinn? Kvöldþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur fært okkur heilmikið af frábærum sketsum (I'm Fucking Matt Damon er sígild) og… Lesa meira
Áhorf vikunnar (20. – 26. feb)
Jæja, tími til að kvarta eða hrós óskarsverðlaununum og deila áhorfi. Nicolas Cage sýndi á sér bandbiluðu viltu hliðina á ný um helgina í framhaldinu sem enginn bað um, Ghost Rider: Spirit of Vengance. Soderbergh færði okkur nýju kvikmyndina sína, tryllirinn Haywire, sem hefur fengið klofnar viðtökur meðal bíógesta og…
Jæja, tími til að kvarta eða hrós óskarsverðlaununum og deila áhorfi. Nicolas Cage sýndi á sér bandbiluðu viltu hliðina á ný um helgina í framhaldinu sem enginn bað um, Ghost Rider: Spirit of Vengance. Soderbergh færði okkur nýju kvikmyndina sína, tryllirinn Haywire, sem hefur fengið klofnar viðtökur meðal bíógesta og… Lesa meira
Jafntefli á milli The Artist og Hugo!
Óskarinn, sem haldinn var núna í 84. sinn, er enn einu sinni að baki og geta flestir verið sammála um það að hann hafi verið fyrirsjáanlegur að venju, með kannski örfáum undantekningum. Engu að síður var ánægjulegt að sjá öðruvísi snið á hátíðinni sjálfri þar sem fasta formið var aðeins…
Óskarinn, sem haldinn var núna í 84. sinn, er enn einu sinni að baki og geta flestir verið sammála um það að hann hafi verið fyrirsjáanlegur að venju, með kannski örfáum undantekningum. Engu að síður var ánægjulegt að sjá öðruvísi snið á hátíðinni sjálfri þar sem fasta formið var aðeins… Lesa meira
Al Pacino hlýtur Razzie-tilnefningu
Tilnefningarnar til Hindberjaverðlaunanna eða Golden Raspberries („Razzies“) hafa verið tilkynntar. Þau eru veitt árlega fyrir það versta úr kvikmyndaheiminum, þar sem markmiðið er að skamma þá sem stóðu sig illa. Svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Lesendum til mikillar ánægju fékk sorpfjallið Jack & Jill heilar 14 tilnefningar, og var gamli…
Tilnefningarnar til Hindberjaverðlaunanna eða Golden Raspberries ("Razzies") hafa verið tilkynntar. Þau eru veitt árlega fyrir það versta úr kvikmyndaheiminum, þar sem markmiðið er að skamma þá sem stóðu sig illa. Svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Lesendum til mikillar ánægju fékk sorpfjallið Jack & Jill heilar 14 tilnefningar, og var gamli… Lesa meira
Andleg misþyrming í 90 mínútur
Af öllum ofurhetjumyndum sem ég hefði verið til í að sjá framhald af, þá var Ghost Rider ekki beinlínis ofarlega á listanum mínum og eitthvað á ég erfitt með að trúa því að margir aðrir voru betlandi fyrir að sjá slíkt. Ég var svosem ekki á móti þeirri hugmynd að skipta um…
Af öllum ofurhetjumyndum sem ég hefði verið til í að sjá framhald af, þá var Ghost Rider ekki beinlínis ofarlega á listanum mínum og eitthvað á ég erfitt með að trúa því að margir aðrir voru betlandi fyrir að sjá slíkt. Ég var svosem ekki á móti þeirri hugmynd að skipta um… Lesa meira
85 myndir sem Scorsese heimtar að þú sjáir
Leikstjórinn Martin Scorsese var í fjögurra klukkustunda viðtali um daginn þar sem höfuðmarkmiðið var að finna út hvernig honum hefði tekist að halda myndunum sínum svona einstökum og kreatívum með þá pressu sem hann fær frá framleiðendum og bransanum sjálfum. Óhætt er að fullyrða að Scorsese sé einn besti leikstjóri…
Leikstjórinn Martin Scorsese var í fjögurra klukkustunda viðtali um daginn þar sem höfuðmarkmiðið var að finna út hvernig honum hefði tekist að halda myndunum sínum svona einstökum og kreatívum með þá pressu sem hann fær frá framleiðendum og bransanum sjálfum. Óhætt er að fullyrða að Scorsese sé einn besti leikstjóri… Lesa meira
Verður Robocop sænskur?
Þær fregnir berast nú úr draumaverksmiðjunni að sænska leikaranum Joel Kinnaman hafi verið boðið aðalhlutverkið í endurgerð kvikmyndaversins MGM á Robocop. Það þýðir ekki að hann hafi tekið hlutverkinu, en vissulega væri það stór áfangi fyrir leikarann. Kinnaman hefur vakið nokkura athygli undanfarin misseri, eftir að hafa leikið aðalhlutverkið í…
Þær fregnir berast nú úr draumaverksmiðjunni að sænska leikaranum Joel Kinnaman hafi verið boðið aðalhlutverkið í endurgerð kvikmyndaversins MGM á Robocop. Það þýðir ekki að hann hafi tekið hlutverkinu, en vissulega væri það stór áfangi fyrir leikarann. Kinnaman hefur vakið nokkura athygli undanfarin misseri, eftir að hafa leikið aðalhlutverkið í… Lesa meira
John Carter slæst við Marsgórillur
Sæmilega langt brot úr Andrew Stanton-epíkinni, John Carter, hefur ratað á netið og gefur okkur bæði gott innlit í hasar myndarinnar, hvernig tæknibrellurnar líta út, og að lokum sjáum við enn meira glænýtt myndefni úr myndinni. Disney virðast loksins skilja að nánast enginn er almennilega spenntur yfir myndinni, enda hefur markaðsetning…
Sæmilega langt brot úr Andrew Stanton-epíkinni, John Carter, hefur ratað á netið og gefur okkur bæði gott innlit í hasar myndarinnar, hvernig tæknibrellurnar líta út, og að lokum sjáum við enn meira glænýtt myndefni úr myndinni. Disney virðast loksins skilja að nánast enginn er almennilega spenntur yfir myndinni, enda hefur markaðsetning… Lesa meira
Svartur á leik færist nær
Íslenski glæpaþrillerinn Svartur á leik er frumsýndur eftir viku og til að trekkja fólk upp hefur verið gefin út glæný stikla fyrir myndina, sem Vísir frumsýnir í dag. Nýja sýnishornið gefur upp talsvert meira heldur en „kitlan“ gerði, og má eiginlega deila um það hvort það sé ekki verið að…
Íslenski glæpaþrillerinn Svartur á leik er frumsýndur eftir viku og til að trekkja fólk upp hefur verið gefin út glæný stikla fyrir myndina, sem Vísir frumsýnir í dag. Nýja sýnishornið gefur upp talsvert meira heldur en "kitlan" gerði, og má eiginlega deila um það hvort það sé ekki verið að… Lesa meira
Taktu þátt í Drive-leiknum okkar!
Drive er án nokkurs vafa ein af umtöluðustu myndum ársins 2011 og liggja ýmsar ástæður þar að baki. Fyrst og fremst er það rafmagnaða, dáleiðandi tónlistin sem talin er einkenna afslappaða artí tón myndarinnar. Síðan hefur aðalleikari myndarinnar, Ryan Gosling, fengið stórt klapp á bakið fyrir trúverðuga frammistöðu sem sýnir…
Drive er án nokkurs vafa ein af umtöluðustu myndum ársins 2011 og liggja ýmsar ástæður þar að baki. Fyrst og fremst er það rafmagnaða, dáleiðandi tónlistin sem talin er einkenna afslappaða artí tón myndarinnar. Síðan hefur aðalleikari myndarinnar, Ryan Gosling, fengið stórt klapp á bakið fyrir trúverðuga frammistöðu sem sýnir… Lesa meira
Bleach gæti loks orðið að veruleika
Hin heimsfræga japanska myndasögusería Bleach eftir Tite Kubo hefur loks fengið græna ljósið og er núþegar byrjað að skrifa handritið að myndinni. Bleach, fyrir þá sem ekki vita, er ein vinsælasta og sigursælasta myndasaga japanskra ungmenna sem hefur selt rúmlega 75 milljónir eintaka um allan heim og hefur samnefndi sjónvarpsþátturinn náð…
Hin heimsfræga japanska myndasögusería Bleach eftir Tite Kubo hefur loks fengið græna ljósið og er núþegar byrjað að skrifa handritið að myndinni. Bleach, fyrir þá sem ekki vita, er ein vinsælasta og sigursælasta myndasaga japanskra ungmenna sem hefur selt rúmlega 75 milljónir eintaka um allan heim og hefur samnefndi sjónvarpsþátturinn náð… Lesa meira
Óvenjuleg stikla fyrir Brave
Stuttu eftir að nýtt plakat fyrir Brave næstu mynd Pixar veldisins var birt var ný stikla sett á netið. Þó að myndskeiðið sé auglýst sem slík er í raun bara um að ræða tveggja og hálfrar mínútu atriði úr myndinni, sem sýnir aðalsöguhetjuna láta til sín taka í bogfimikeppni. Eins…
Stuttu eftir að nýtt plakat fyrir Brave næstu mynd Pixar veldisins var birt var ný stikla sett á netið. Þó að myndskeiðið sé auglýst sem slík er í raun bara um að ræða tveggja og hálfrar mínútu atriði úr myndinni, sem sýnir aðalsöguhetjuna láta til sín taka í bogfimikeppni. Eins… Lesa meira
Edgar Wright leikstýrir Night Stalker
Disney hafa ráðið Edgar Wright til þess að leikstýra myndinni The Night Stalker, sem er endurgerð samnefndrar myndar og sjónvarpsþátta frá áttunda áratug síðustu aldar. The Night Stalker fjallar um rannsóknarfréttamanninn Carl Kolchak og ævintýri hans. Kolchak er þekktur fyrir að lenda í undarlegum aðstæðum þar sem yfirnáttúruleg fyrirbæri koma…
Disney hafa ráðið Edgar Wright til þess að leikstýra myndinni The Night Stalker, sem er endurgerð samnefndrar myndar og sjónvarpsþátta frá áttunda áratug síðustu aldar. The Night Stalker fjallar um rannsóknarfréttamanninn Carl Kolchak og ævintýri hans. Kolchak er þekktur fyrir að lenda í undarlegum aðstæðum þar sem yfirnáttúruleg fyrirbæri koma… Lesa meira
Rauðhaus, bangsi og bogi einkennir nýja Brave plakatið
Pixar hefur gefið út nýtt plakat fyrir næstu mynd sína, en hún ber nafnið Brave og verður ein af sumarmyndum þessa árs, en áætlað er að myndin komi í íslensk kvikmyndahús í ágúst. Myndin fjallar um óþólinmóðu prinsessuna Meridu, sem er dóttir Fergusar konungs og Elinor drottningar. Hún er ekki…
Pixar hefur gefið út nýtt plakat fyrir næstu mynd sína, en hún ber nafnið Brave og verður ein af sumarmyndum þessa árs, en áætlað er að myndin komi í íslensk kvikmyndahús í ágúst. Myndin fjallar um óþólinmóðu prinsessuna Meridu, sem er dóttir Fergusar konungs og Elinor drottningar. Hún er ekki… Lesa meira
Sonur John McClane fundinn
Þegar John McClane bjargaði Bandaríkjunum frá illu mönnunum í Live Free or Die Hard, þá var hann líka að bjarga dóttur sinni. Í A Good Day To Die Hard, það er Die Hard 5 fyrir þá sem ekki vissu, mun John McClane víst berjast samhliða syni sínum í stað þess…
Þegar John McClane bjargaði Bandaríkjunum frá illu mönnunum í Live Free or Die Hard, þá var hann líka að bjarga dóttur sinni. Í A Good Day To Die Hard, það er Die Hard 5 fyrir þá sem ekki vissu, mun John McClane víst berjast samhliða syni sínum í stað þess… Lesa meira
Mendes bloggar frá Skyfall-settinu
Framleiðendur James Bond myndanna virðast ætla að fylgja í fótspor Hobbitans, og bjóða okkur upp á smá innsýn í framleiðslu Skyfall í stuttum myndskeiðum sem sett eru á 007.com. Þetta myndband frá leikstjóranum Sam Mendes er þó mun styttra en þau sem Peter Jackson hefur boðið okkur upp á, en…
Framleiðendur James Bond myndanna virðast ætla að fylgja í fótspor Hobbitans, og bjóða okkur upp á smá innsýn í framleiðslu Skyfall í stuttum myndskeiðum sem sett eru á 007.com. Þetta myndband frá leikstjóranum Sam Mendes er þó mun styttra en þau sem Peter Jackson hefur boðið okkur upp á, en… Lesa meira
Hvaða leikari fær Óskarinn?
Í seinustu viku sagði ég ykkur frá listanum sem Empire Online gerði um þá sem tilnefndir eru til Óskarsverðlaunanna og ástæður fyrir því af hverju eða af hverju ekki þeir eiga að hljóta hina eftirsóknaverðu viðurkenningu. Þá var tekin fyrir besta leikkonan og röðin komin að besta leikaranum. Demián Bichir…
Í seinustu viku sagði ég ykkur frá listanum sem Empire Online gerði um þá sem tilnefndir eru til Óskarsverðlaunanna og ástæður fyrir því af hverju eða af hverju ekki þeir eiga að hljóta hina eftirsóknaverðu viðurkenningu. Þá var tekin fyrir besta leikkonan og röðin komin að besta leikaranum. Demián Bichir… Lesa meira
Níu brakandi fersk plaköt
Og loksins fáum við eitt almennilegt fyrir John Carter (seriously, hvar er spennan hjá markaðsdeild myndarinnar?). Lítum aðeins yfir það nýjasta í einni fréttafærslu: John Carter IMAX-plakatið- svona á að gera þetta! Nú finnur maður fyrir epíska ævintýratóninum sem við höfum vonast eftir frá myndinni. Ég hef mun meiri löngun…
Og loksins fáum við eitt almennilegt fyrir John Carter (seriously, hvar er spennan hjá markaðsdeild myndarinnar?). Lítum aðeins yfir það nýjasta í einni fréttafærslu: John Carter IMAX-plakatið- svona á að gera þetta! Nú finnur maður fyrir epíska ævintýratóninum sem við höfum vonast eftir frá myndinni. Ég hef mun meiri löngun… Lesa meira
Spillandi hulstur vikunnar – Planet of the Apes
Ath! Þeir sem lesa hvaða mynd er tekin til umræðu í þessum fasta lið eru beðnir um að skoða afganginn á þessu innihaldi á eigin ábyrgð. Tilgangurinn með þessu er að benda á sorglega myndefnið sem aðstandendur bíómynda setja stundum framan á DVD/BLU-Ray hulstrin, ómeðvitaðir (eða hvað?) um það að…
Ath! Þeir sem lesa hvaða mynd er tekin til umræðu í þessum fasta lið eru beðnir um að skoða afganginn á þessu innihaldi á eigin ábyrgð. Tilgangurinn með þessu er að benda á sorglega myndefnið sem aðstandendur bíómynda setja stundum framan á DVD/BLU-Ray hulstrin, ómeðvitaðir (eða hvað?) um það að… Lesa meira
Big Lebowski Fest haldin í 6. sinn
Aðdáendahátíðin Big Lebowski Fest verður haldin í 6.sinn í Keiluhöllinni 10.mars næstkomandi. Hátíðin hefur vakið mikla lukku meðal Lebowski aðdáenda hérlendis undanfarin ár. Aðdáendur Big Lebowski mæta í búning, drekka hvítan rússa, spila keilu og fara í spurningakeppni tengdri myndinni. Dagskráin er eftirfarandi 20:00 – Mæting og skráning 20:45…
Aðdáendahátíðin Big Lebowski Fest verður haldin í 6.sinn í Keiluhöllinni 10.mars næstkomandi. Hátíðin hefur vakið mikla lukku meðal Lebowski aðdáenda hérlendis undanfarin ár. Aðdáendur Big Lebowski mæta í búning, drekka hvítan rússa, spila keilu og fara í spurningakeppni tengdri myndinni. Dagskráin er eftirfarandi 20:00 - Mæting og skráning 20:45… Lesa meira
Áhorf vikunnar (13. feb – 19. feb)
Tom Hardy og Chris Pine lentu í slag um helgina í bíó, Fríða og dýrið kom EKKI með ensku tali, Óskarsmyndin sem öllum er sama um kom og fór og bresk gamanmynd sem fáir höfðu heyrt um virtist koma ýmsum á óvart. Var nokkuð meira? Heyrðu jú, svo var þriðja…
Tom Hardy og Chris Pine lentu í slag um helgina í bíó, Fríða og dýrið kom EKKI með ensku tali, Óskarsmyndin sem öllum er sama um kom og fór og bresk gamanmynd sem fáir höfðu heyrt um virtist koma ýmsum á óvart. Var nokkuð meira? Heyrðu jú, svo var þriðja… Lesa meira
Kick-Ass 2 fer í tökur í sumar
Myndasöguhöfundurinn Mark Millar átti innihaldsríkt viðtal við Daily Record fyrir stuttu, þar sem hann talaði meðal annars um það að tvær myndir, byggðar á eigin verkum, færu í tökur núna í sumar. Önnur þeirra er Kick-Ass 2, og þykja þær fréttir býsna merkilegar þar sem enn er óvíst um hver…
Myndasöguhöfundurinn Mark Millar átti innihaldsríkt viðtal við Daily Record fyrir stuttu, þar sem hann talaði meðal annars um það að tvær myndir, byggðar á eigin verkum, færu í tökur núna í sumar. Önnur þeirra er Kick-Ass 2, og þykja þær fréttir býsna merkilegar þar sem enn er óvíst um hver… Lesa meira
Hverjir eru í Óskarsnefndinni ?
Óskarsverðlaunin verða afhent næstkomandi sunnudag við hátíðlega athöfn í 84. sinn. Búist er við því að um 40 milljónir Bandaríkjamanna muni horfa á verðlaunaafhendinguna og eins og flestir vita þá er þetta stærsta verðlaunaafhending sinnar tegundar í kvikmyndabransanum. Mikið er í húfi fyrir þær myndir sem eru tilnefndar, en Óskarsverðlaun…
Óskarsverðlaunin verða afhent næstkomandi sunnudag við hátíðlega athöfn í 84. sinn. Búist er við því að um 40 milljónir Bandaríkjamanna muni horfa á verðlaunaafhendinguna og eins og flestir vita þá er þetta stærsta verðlaunaafhending sinnar tegundar í kvikmyndabransanum. Mikið er í húfi fyrir þær myndir sem eru tilnefndar, en Óskarsverðlaun… Lesa meira
Framhaldið af 300 fjölgar leikurum
Framhaldið af einni óvæntustu mynd ársins 2007 er að komast í gírinn, og nú nýlega hafa leikarar verið að bætast í stór hlutverk. Við sögðum frá því í desember að Eva Green mun hreppa titilhlutverk Artemisiu, sem var ráðgjafi Xerxes í orrustunni við Artemisium, og er sögð í myndinni eiga…
Framhaldið af einni óvæntustu mynd ársins 2007 er að komast í gírinn, og nú nýlega hafa leikarar verið að bætast í stór hlutverk. Við sögðum frá því í desember að Eva Green mun hreppa titilhlutverk Artemisiu, sem var ráðgjafi Xerxes í orrustunni við Artemisium, og er sögð í myndinni eiga… Lesa meira
Eitruð vælumynd eða vandað drama?
Persónulega finnst mér ómögulegt fyrir nokkurn mann að vera með brennandi áhuga á kvikmyndum af öllum stærðum og gerðum án þess að vera reiðubúinn til þess að opna sig tilfinningalega gagnvart einlægum og dramatískum sögum sem vita hvað þær eru að gera. Ég skal alveg viðurkenna, að burtséð frá því…
Persónulega finnst mér ómögulegt fyrir nokkurn mann að vera með brennandi áhuga á kvikmyndum af öllum stærðum og gerðum án þess að vera reiðubúinn til þess að opna sig tilfinningalega gagnvart einlægum og dramatískum sögum sem vita hvað þær eru að gera. Ég skal alveg viðurkenna, að burtséð frá því… Lesa meira

